Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. janúar 1954 Tilkyitnixtg Fiá Menntamálaráðí íslands 1. Um ókej'pis för. 1 febrúar- og júlrmánuði n.k. mun menntamálaráð úthluta nokkrum ókeypig förum xneð skipuxn Eimskipa- félags íslands til fólks, sem aetlar xnilli íslands og út- landa á þessu ári. Eyðublöð fyrir umsóknir fást í skrifstofu ráðsins. Ekki verður hægt að veita ókeypis för þvi nilms- fólki, sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hóp- fei’ða verða. heldur eikiki veitt. Z. Um tneðinoannastyrk. Umsóknir um fræðimannastyrk, sem veittur er á fjárlögum 1954, verða að vera komna.r til skrifstofu menntamáiaráðs fyrir 15. marz n.k. Umsóknunum fyigi skýrslur um fræðistörf umsækjenda siðastliðið ár og hvaða fræðistörf þeir ætla að stunda á næstunni. 8. Um styTk til náttúnifræðirannsókna. Umsóknir um styrk, sem menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1954, skuiu vera komn- ar til skrifstofu ráðsins fyrir 15. marz n.k. Umsóknunum fylgi skýtslur um rannsóknarstörf umsækjenda síðast- liðið ár og hvaða rannsóknir þeir ætla að stunda á þessu áxi. RÍTSTJÖRl FRtMANN HELGASON Þegar full þjálfun er fengin getur maður náð því sem kallað er ■ .4opprþjáJfun“ aðeins með keppni.’ Það er þess vegna sem ég c-r xr.eð svo víða. Það sem gæti mælt á móti þessu er þessi eilífa krafa um að maður sigri hverju sirmi. Nái maður árangri sem ve’óur vonbrigðum' er strax farið aðræða það frá öiium hlið- um. Það er(ekki hægt að þvinga mann tii að hlaupa hraðar, en maður eiginiega'hafði ætláð sér. Og þá getur auðvitað það sem átti að byggj-a upp fullkomna þjálxun virkað öfugt. Eg neita ekki að ég legg allt kapp á að sigra i harðri keppni. en ef ég tapa mundi það aldrei angra xnig að hafa verið með aftur.. Leikgleðina vil ég að minnsta kosti varðveita. — Gleðina i þjálfun. gleðina á keppnisaugna- blikunum. 1 fáum -OTðum: gleð- ina yfír að vera með. (Hjalmar Andersen í „Sports- manden"). „Maraþón“sund m Fyrir stuttu síðan fór fram í ánhi NO í Egyptalandi ,,mara- þon“stmd xnikið. Tóku þátt í því menn frá 13 þjóðum 32 talsins. Vegalengdin var hvorki meira né mmiia én 42 km. Egyptar voru með 10 af beztu þolsund xnönnum sínum og voi-u þeir taldir líkkgastir til sigurs. Þeir háfa hin síðari 4r lagt milda stund á þolsund. Sund þetta í Níl var óvenjuiega erfitt vegna straums og kulda. Það fór líka svo að aðeins tveir af þessum 32 keppendum komu að marki. Sá sem á. undan var heitir Mor- and og er lýðskólaltennari frá Frakklandl. Var Iiann 13 tíma og 53 rnín á eiðinni. Næstur hotium koan Egyptinn Nazek Riad en var nokkra km. frá marki er Morand kom 5 mai'k. Marga keppendtirna varð að fara með beint á sjúkrahús eftir þessa miklu ái'eytnslu. Reykjavík — HafnarfjörSxir Föstudaginn 22. og sunnudag- inn 24 þ. m, fev frain keppni í hanciknattleik milli Beykvikinga og Hafnfirðiuga. Keppnin fer fram i íþróttahúsi ÍHR við Há- logalantl og hefst kl. 8.30 báða dagana. Keppt verður í öílum átdiu’sflokkum karla og kvenna. Verður keppninni þannig fýrir komið, að Reykvjkingar senda þau ljð til keppninnar, sem sigr- uðu á Meistaramóti Reykjavíkur 1953. Eru það eftirtalin lið: meistarafl. karla og II ’ ±1, Vaiur, III ,fl. KR, meistarafl. kvenna Valur óg II. fl. kvenna Þróttur. Frá Hafnarfirði verður sent úrvalslið í öllum floltkum. Leiktími verður samkv. iögurn ÍSÍ eða: 2x25 mín í meistara- flokki karla, 2x20 mín. i II. fl. karla og 2x15 mín. í öllum öðr- um flokkum. Leikjunum verður þannig rað- að niður á kvöldin: Föstudaginn 22. j-an.: II. fl. kvenna, III. fl. karla og II. fl. karla. Sunnudag- irm. 24. jan: meistaraflokkur kvenna og meistkraflokkur Itarla. Til keppninnnr hefur verið gefinn bikar, sem vinnst til eign- ar með þessari keppni, þanníg að gefin verða tvö stig íyrir hvern unnLnn leik, og sá bærinn. sem hlýtur fleiri stig hiýtur bikarinn. Bikar þessi er gefinn í tilefni fimmtíu ára afmælis hr. Hall- steins Hixirikssonar kennara. Hafnarfirði. Er það H. aldurs- flokicur í Eimleikatélaigi Hafn- arfjarðar, sem gefur bikar þenn- an. Keppni með svipuðu sniði og þessi hefur.aldrei farið fram, áð- ur milli Hafnfirðlnga og Reyk- víkinga, og standa vonir tii; nð keppni þessi verði bæði hörð og skeromtileg. Gerist Pirie Bandaríkjamaður Heíur fengið mörg tilboð frá bá- skólnm þar í dag langar mig að skrifa nokkur orð um það sem ég kalla leilcgleði. Eg hef tekið 'þátt í fleiri íþróttagreinum enskauta- hlaupum og haft skemmtún sf og það mikla skemmtun, þó að ég hafi ekki orðið meistari í þeim. í stuttu málk. maður iðk- ar ekki íþróttir til að veröa meistari, iðkar maður þær ekki vegna þeirra sjálfra? Hvað er þá leikgleði? Hvað mig snertir kemur hin rétta letkgleði fyrst þegar.mað- ur hefur fullt vald yfir orku sinni. Það er fullvísí að gleði yfi.r uœium sigri er meiri en öll önnur leikgleði. Gleðjist maður elcki yfir sigri er hann heldur ekkv mikils virði. Sé ' bezti maðurinn útilolcaður vegna smáformgalla getur gleðin hjá ..næsta manni, sem þá hlýtur sig- urinn, auðvitað eltki orðið eins mikil og ef hann fyndi til . þeirrar vissu að hann væri meistarl vegna þess að hann væri beztur. Ý.msir álíta að ég hefði ekki ótt að byrja aftur eftir að ég h-afði hvílt m:g í heilt, ár. Eg. lít ekki þeim .augum á þetta. Þegar ég lagði niður alla keppni eftir að hafa verið með í 4—5 ár, var eitthvað sem ekki fékk út- rás. Eg freistast til að lQtja íþróttamanni við eimvagn. Það verður við ,og við að létta á „dampinum“ tii að gefa viljan- um útrás.; Eg var, öðruvísi en ég var vaxiur að verq.; það var sem sé gleðin sem ég fann i keppninni, sem dró mig í hana aftur. Mér falla iþróttir vel. þess vegna æfi - ég íþróttir,-.; Það er. vegna leikgleðinnar . að . ég hef byrjað keppni aftur. • Það , er vegna gleðinnar sem ég vil íðka íþróttir. Eg byrja ckki þetta keppnts- tímabil aðeins til að sigra: Það sem ég aftur -á móti vil gjprna hafa vissu fyrir er Það, hvort hinir fyrri meistaratitlar voru verðskuldaðir éða hvort ég hefði ekki unnið þá í keppni við hina frábæru rússnesku blaupara. Annað er það líka að auðvitað hafa framfarir í Sovétríkjunum orðið gífurlegar og að rússneslcu hláuparamir eru beti’i j dag , en þeir voru 1952. Keppnin í dag er miklu harð- ari en. þá ve.rður sigurinn líka stærri fyrir þá sem hann hljóta. Gleðin yfir því að vera með, snertir ekki aðeins keppnina, hún sncrtir e.nnig hlna upp- byggjandi þjálfun. Eg segi i éú> lægni: mér fellur þjálfunin vel. Mér hefur aldrei fundizt hún leið kvöð eða skyldai íþróttim- ar hafa gefið mér jafnvægi hug- ans, en ailt málæði um tauga- óróleika í íþróttum er strangt tekið rangt. Hift er annað, að án spenni.ngs i taugum næst ekki árangur í iþróttum. íþróttir án taugaspennings er eins og ósalt- aður matur. Einmitt þessi spenn- ingur við keppni er það sem við viljum fá. Eg hef heyrt að ég keppi' of oft, en ég er . héldur ekki sammála um það. Enski hlauparinn Gondon Pirie hefur staðíest að Ixann hafí fengið tilboð uxn íþrótta- stj-rk frá Oklohomaháskölanum og að það séu möguleikar á þvi að hann setjist að í Banda- ríkjunum. ef hann fellst á að taka. á móti þessum styrk. Pirie bendir á að tilboðið hafi komið fjTÍr 6 mániiðum síðan eða rétt eftir sumarleikina S Helsinki og að boðið standi enn og að hann hafi í raun- inni ákveðið að fara vestur í sumar. Pirie skýrir ehnfremur frá því að hann hafi fengið tilboð frá mðrgum öðnun skólum X Bandarikjtnmn?, þaanig að hajm geti lagt stund á það nám, sem hann langar til. Hann hefúr hugsað sér að verða tann læknir og setjast að í Banda- rikjuijum vegna. þess að próf bandarískra tannlækna gilda ekki i Englandi. Pirie er talinn bezti íþrótta- maður ÍBretlands í augnablik- inu og einn af beztu langhlaup- jirum í heimi. Bezti árangur hans . siðasta keppnistimábil var: 8,47,4 mín á twim enskum míhun, 13,36,4 á þrem milum og 28,19,4 á 6 e. míljim, en sá áraiigur var heimsmet. þar til Zatopek bætti það (28,08,4) 1. nóvember s. 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.