Þjóðviljinn - 22.01.1954, Side 9
€
í
RÖDLEÍKHOSID
Ferðin til tunglsins
sýning í kvöld ld. 20.
Næsta syning sunnudag kl.
15.00 og er UPPSELT á hana.
Piltur og stúlka
sýhing laugardag kl. 20
Uppselt
ncesta sýning þriðjudag.
HARVEY
sýning sunnudag kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldir
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Sími 1475
Olfurinn frá Sila
(II Lupo della Sila)
Spennandi ítölsk kvikmynd,
mörgum kunn sem framhalds-
saga í „Familie-Joumalen“.
Aðalhlutverkið leikur fræg-
asta leikkona ítala: Silvana
Mangano, Amedeo Nazzari, \
Jacques Semas. — Danskar >
H
skýringar. —• Bönnuð bömum
yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
m
Nóttin og borgin
(Night and the City)
Amerísk mynd, sérkennileg að
ýmsu leyti og svo spennandi
að það hálfa gæti verið nóg.
Aðalhlutverk: Kichard Wid-
mark, Genc Tiemey og Fran-
cic L. Sullivan, ennfrejnúr
glímumennirnir Stanislaus Zby-
szlto og Mlke Mazurki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð fyrlr böm.
Síml 6485
Everest sigrað
(The Conquest ef Everest)
Heimsfraeg mynd í eðlileg-
um litum. er lýsir leiðangrin-
um á hsesta tind jarðarinnar
i Maí s.l.
M>md þessi hefur hvarvetna
hlotið einróma lof, enda stór-
fenglegf listaverk frá tækni-
legu sjónarmiði svo ekkL sé
talað um hið einstæða menn-
ingargildi hennar.
Þessa mynd þurfa allir að
sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1884
Rauða myllan
(Moulin Rouge)
Stórfengleg og óvenju vel
leikin ný ensk -stórmynd í
eðlilegum ltium er fjallar um
ævi franska listmálarans
Henri.de Toulouse-Lautrec.
Aðalhlutverk:
José Ferrer,
Zsa Zsa Gabor.
Engin kvikmynd hefur hlotið
annað eins lof og margvisleg-
ar viðurkenningar eins Qg
þessi mynd, enda hefur hún
slegið ÖU met í aðsókn, þar
sem hún hefur verið sýnd. í
New York var hún sýnd
lengur en nokkur önnur mynd
þar áður. í Kaupmannahöfn
hófust sýningar á henni í
byrjun ágúst í Dagmar-bíói og
var verið að sýna hana þar
ennþá rétt fyrir jól. og er
það eins dæmi þar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Allra síðasta slnn.
Síml 81938
Engar sýningar
um óákveðinn tíma
Simi 6444
Blómið blóðrauða
Efnismikil og djörf ssensk kvfk
mvnd, eftir hinni frægu sam-
nefndu skáldsögu Johannes
Linnankonskis. er komlð hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Fdwin Adolphson, Inga Tid
blad, BLrgit Tengroth.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl
5 — 7 og 9
Trípolíbíó
Sími 1182
Limelight
(Leiksviðsljós)
Hin heimsíræga . stórmjiid
Charles ChapUns.
Aðalblutverk:
Charies Chaplln,
Clalre Bloom.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
Fjiabrcytt úrval af steia*
hringnm. ~ Pfedmndnm
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27. 1,
hæð. — Síml 1453.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. —• B»f-
tækj av ia nustofan SkinfaxL
Klapparstíg 30, sími 6484.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, síml 2656.
Heimasími 82035.
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Siml
80300.
Hreinsum nú nllan fatnað upp úz „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum trágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapress* KRON, HverfLsgötu 78, síml 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vo#l. Fatamóttaka cinnig á Grettls- götu 3.
Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og 15g- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og tasteignasala. Vonarstrætl 12, síma 5999 og 80065.
Svefnsófar Armstólar fyrirbggjandl Verð á armsiólum frá kr. 650. Einholt 2. (við hliðma á Drífanda)’
Sendibílastöðin h. f. íngólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin írá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa Laugaveg 12.
11 " '
í Kmtp -Sttlu
Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. —: Sími 2292
Samúðarkort Slysavamafélags fsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavama- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í síma 4897.
Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16.
Stofuskápar Húsgagnaverzlunta Þórsgöta 1
Eldhúsinnréttingar Fljót aígreiðsla, sanngjamt verð. t tj Mjölnisholti 10. — Sími 2001
\Taptið - FuBttttð
Peningár
fundust fyrir noldcrum dögum.
— Uppi. í sirria 7500.
Berkiavöm HafnarfirSi
Kvöldvaka
í Ajþýðuhúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 23. janúar
klúkkati 8.30 e.h.
Dagskrá:
Sigurður Ólafsson: Eiusöngur.
Inga Laxness, leikkona; Upplestur
Nína Sveinsdóttir, Ieikkona: Gamanvisur
Vilhelm og Guðbjörn Jenssynir: Tvísöngur.
Karl Guðniundsson, Ieikari, skemmtir.
Huida Rimóifsdóttir, leikkona : Upplestur.
Dans
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðúhúsinu eftir kl. 4 á
laugardag.
V er kamannaf élagið
Dagsbrún
Állsherjaratkvæðagreiðsla
um stjórnarkjör fer fram í skrifstofú félagsins í Al-
þýðuhúsinu dagana 23. og 24. janúar 1954.
Laugardaginn 23. janúar hefst kjörfundur kl. 2 h.
og stendur til kí. 10 e. h.
Sunnudaginn 24. janúar hefst kjörfundiu' kl. 10 f. h.
og stendur yfiriil kl. 11 e. h. og er kosningu þá lokið.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
v.
Valui
Æfingatafla unglingaflokk-
anna:
2. ílokkur: föstud. kl. 8,30.
3. flokkur: fimmtud. kl 9,20.
4. Jlokkur: föstúd. kl. t,30.
Æfii)gamar fara fram í
K.R.-salnum við Kaplaskjóls-
veg, ;Mætið áv.allt stundvis-
lega.
4. flokkur, rmmið skemmti-
fundinn á surtnudaginn.
UngUnganefndiit.
Abmann.
AFMÆLIS-
SKÍ9AMÖT.
í eambandi við 65 ára hátíða-
liöld félagsins fer fram svig-
keppni í Jósefsdal sunnud. 7.
febrúar. Keppt verður i fjög-
urra manna sveitum, i A, B og
C fl. karla og í drengjafl. og
kveunafl.— l>átttaka tilkynnist
fyrir 1. íebrúar til Árna Kjart-
anssortar. — Stjórnin.
Góð þýzk straujárn á ■
aðeins 70 krónur
á útsölunni hjá Iðju.
IÐJA h.f.
Lækjargötu 10
i
I Ayi JlSI ^0- kV
Tíu bækur,
enskar, - dqnskar og þýzkár
fyrir 15 króriur. —•
Bókabazarinu
Traðarkotsfundi. Sími 466?.
Kaupum gamlar
bækur
og timarit, Einnig notuð ís-
lenzk frímerki. Seljum ibækur
‘— Pósúendum.
Bókabazarinn,
Traðarkotssundl Simi '4663. j
• •
KJORSKRA
liggur írammi í kosningaskriístoíu
Sósíalistaflokksins, Þórsgötu 1 —
sími 7510
v •