Þjóðviljinn - 27.01.1954, Qupperneq 6
ft) — ÞJÓÐVILJINN ~ Miðvikudagur 27. janúar 1954
IMÓOVIUINN
Útgefandt: Sametnlngarflokkur alþýðu — Sdsíalistaflokkurlnn.
; Kitstjórar: Maguús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson.
Préttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
■ mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsscn.
Auglýsingastjóri: .Tónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentemiðja: Skólavörðustíg
; 19. — Simi 7500 (3 línur).
; Askriftarverð kr. 20 á mánuðl S Reykjavik og nágrennl; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V___ /
Sékn SósíaHstaflokksins
Eftir Alþingiskosningamar i sumar lýstu andstæðingamir yfir
|)vi með miklum fögnuði að sósíalistar væru tapandi flokkur
og að þeir mj-ndu halda áfram að tapa, en á því hefur síðan
verið klifað sýknt og heilagt. Það er rétt að Sósíalistaflokkurinn
tapaði atkvæðum í kosningtmum, en hins ber einnig að gæta að
stefna Sósíalistaflokksins fékk sterkari hljóangrunn í þc-im kosn-
ingura en fyrr, það var aðeins stmdrungarstarfemi forsprakka
Þjóðvamarmanna sem olli þvi að stuðningsmenn þeirrar stefnu
Btóðu ekki einhuga saman og öflugri en fyrr.
En þótt það hlakkaði í bandarísku flokkunum vissu forustu-
jnenn þeirra fullvel að sósíalistar eru gerðir úr traustum efni-
við og að þeir eru aldrei „liættulegri en þegar þeir hafa orðið
■ fyrir áfal!i“ eins og einn íhaldsmaðurinn ikomst að orði. Og
reynslan hefur einmitt sannað þetta.
í öllum þeim kosningum sem fram hafa farið á þessum vetri
liafa einingarmenn unnið mikla og minnisstæða sigra. Prambjóð-
endur þeirra liafa crðið sjálfkjömir £ einu fólaginu af öftin, þar
sem áður hafa verið hörð átök: á Akureyri, Húsavík og Siglu-
ffirði. Þeir hafa unnið forustu í verkalýðsfélaginu á Skagaströnd,
|xar sem afturhaldsflokkaruir liöfðu ráðið lögum og lofum um
*»keið. Þeir hafa sótt mjög fram í Vöruhílstjórafélaginu Þrótti,
|»<vr sem þeir juku atkvæðatölu sína um nærfcllt þriðjung, og í
Sjómannafélagi Reykjavíkur, þar sem meirihluti afturhaldefylk-
ingariimar skertist um sama hlutfali. Og síðast en ekki sízt hef-
mr stjóm. ]ieirra í Dagsbrún verið kosin með hærri atlcvæðatölu,
en dæmi eru til í félaginu áður. Þetta eru eins greinileg straum-
Jivörf og hægt er að kjósa sér.
Að sjálfsögðu eru ekki allir kjósendur einingarmanna sósíal-
istar. En sameiningarstefnan 1 verkalýðshreyfingunni er stefna
Sósíalistaflokksins og hefur verið frá fjTstu tíð, stefna stéttai'-
Jegrar einingar þrátt fyrir pólitísk ágreiningsmál. Þær kenningar
eem nú hafa farið fram eru stórsigur þeirrar stefnu.
• Þessir atburðir eru óræk sönnun þess að sósialistar eru nú aft-
-ur í öflugri allsherjarsókn, einnig á stjómmálasviðinu. Þess sér
einnig önnur hliðstæð merki; Aiþýðuflokkurinn er nú aftur á
sinni öm niðurleið og Þjóðvarnarævintýrinu er lokið á svipleg-
asta hátt. Það er sókn Sósíalistaflokksins sem mun móta úrslit
bæjarstjórnarkosninganna. Hér í Reykjavik er það Sósíalista-
’flokkurinn einn sem getur fellt íhaldið, og um hann munu skipa
sér allir þeir sem létta vilja af bæjarbúum minnihlutavaldi í-
lialdsins. Reykvíkingar munu fylgja fordæmi venkalýðsins á
sunnudaginn kemur.
„Hlutfallslegur sigur"
Það er fróðlegt að athuga viðbrögð afturhaldsblaðanna við
-kosningunum í Dagsbrún. Tíminn hefur ekki hugmjTid um að
|>ær hafi farið fram. Morgunblaðið felur úrsliti.n á dagbókarsíðu
sinni! Alþýðublaðið reynir örlítið að malda í móinn og hefur
^fxað helzt til huggunar að úrslitin séu „hlutfallsiegur sigur“
f jTÍr samvinnulista íhalds og krata.
Ekki aðeins fengu einiugarmenn liærri aikva-ftatölu en dæmi
ern til í sögu Dagsbrúnar, hreinan meirihluta ailra þeirra sem á
kjörskrá voru, heldur hækkuðu yfirburðir þeirra af greiddum at-
kvæðum úr 586 í 647. Alþýðublaðið telur það þannig „hlutfalls-
legan sigur“ að bilið heldur áfram að breikka, og skal þeim ekki
talið of gott að hugga sig við slíka „sigra“ meðan hæjarbúar fá
aukreitis aðhlátursefni.
Sundniiígarvonin daprast
Allt'frá þvi að kosningabaráttan hófst hefur Morgunbiaðið
að heita má einvörðungu verið helgað sósíalistum. Ráðamenn
íhaidsins vita fullvel að sósíalistar eru x öflugri sókn og að þeir
einir geta linekkt meirihlutavaldi þess. Morgunblaðið lióf áróður
-eiiv.1 nieð nokkru steiguriæti, en síðustu dagana hefur komizt inn
í blaðið öi-væntingaitómi. Það segir nú frá því að menn séu að
„bregðast Sjálfstæðisflokknum“ og að „engin átök dugi nema
stór átök.“
Þetta er afleiðing af því sem kosningasmalamir segja af við-
tölum sínum við bæjarbúa. Það er nú ljóst að sundrungarVonin
daprast með degi hverjum; Þjóðvarnarflokkurinn er úr leik, hinn
„ástúðlegi" Alþýðuflokkur á sinni gömlxi niðurleið og allir vita
að Framsókn má halda á spöðunum til þess að haJda sínum eina
manni. Bæjarbúar segja að í bæjarstjómarkosningunum sé barátt
an milli sóeíaKsta og ílialdsins, og vinstri sinnaðir Reykvikingar
fylkja sér um Sósíalistaflokkinn. ).
'r\
I kjörklefanum sést
hve sóðir Reykvlkingar
við ernm
Góðir Revkvíkingar! Það
viljum við allar vera, og er-
um líklega flestar, að eigin
dómi að minnstá kosti. En
hve vel sá dómur er grundað-
ur kemur í ljós á kjördag.
Þvi atkvæðagreiðsla hvers og
eins er öruggasti dómurinn á
það, hve góður Reykviking-
ur hlutaðeigandí er í raun
óg veru og úrslit kosning-
anna sýna glöggt, hve rnargir
þeir eru, sem með réttu geta
icosið heitið góður Reykvík-
ingur, góður borgari. — Við
skulum vona, og rinna að því,
að þeir verði margir, svo
margir að gott verði að vera
Reykvíkingur í næstu fram-
tfð og framvegis, að hér megi
verða blómlegur menningar-
bær og almenn veisæld.
En. til þcss að svo megi
verða eru ótakmörkuð skil-
yrði, ef vel er á málum hald-
ið og bænum. stjórnað af alúð
og ráðvendni. Þessu marki
væri auðnáð, ef það færi ávallt
saman að vera góður nxáður
og góðxxr borgari, en þ\á fer
fjarri að svo sé, til þess er
félagsþroski manna of skammt
á veg kominn. Eins og við
allar vitum eru Reykvxkingar
\-firIeitt góðir menn, dugíegir,
réttsýnir og heiðarlegir, cn
þt*ir eru ekki að sama skapi
góðir borgarar; ella hefðu
þcir ekki uxxað því, ár eftir
ái', áratug eftir áratug, að
með sameign þeirra, bæjarfé-
lagið, væri ráðskazt og rutlaó
eins og hún væri einkaeign
klíku þeirrar sem á og rekur
fjTÍrtækið „Sjálfstæðisflokk-
xxr.“
I rekstri bæjarfélagsins hef-
ur útsugan, úrræðaleysið og
ódugna'Öurinn haldizt í hendur
við vanrækslu, nánasariegt
afturhald, rangsleitni, eyðslu-
semi of ofríki. Og þó hafa
setið í bæjarstjóm, einnig úr
flokki íhaldsmanna, margir
mætir menn, en þeir hafa
reynzt undantekningarlítið
slæmir borgarar. Jafnskjótt
og þessir góðu menn hafa
komizt í bæjarstjórn á vegum
íhaldsiixs er eitis og murkazt
hafi af þeim manndómurinn
og þéir hafi greitt atk\*æði
gegn sannfæringu sinni og
i'éttarkennd, hlýtt í blindni
flokksstjórninni, — en hana
skipa ekki góðir borgarar og
þaðan af síður góðir Islend-
ingar. Og flokksstjóm íhalds-
ins ræður öllu og skiptir sér
af öllu, livort heldur er kola-
poki frá Vetrai’hjálpinni, inn-
rétt.ing i bragga, íbúð í Skúla-
götu, íhlaupavinna eða enxb-
ætti með aðstöðu til auka-
gióJa, hvað iátið ógert og
hvað skuli gert, og þá gætt
þess vendilega að allar um-
bætur séu skornar við nögi,
— of seint, of lítið, eins og
við allar þekkj'im. Og tálcn-
rænt er það fjrnir {xessa ráðs-
mennsku íhaldsflokksins að
fjárhagsáætlun bæjarins skuli
fyrst box-in upp og rædd á
Ræða Katrínar Thor-
oddsen á kvennaiund-
inunx á sunnudaginn
fundum í Heimdalli, áður en
hún er lögð fjTir bæjarstjóm-
ina sjálfa,
Að stjómarvöldum bæjarins
hefur haldizt uppi svona
háttalag, stafar eingöngu af
félagslegum vanþroska fjölda
borgara, skammsýni þeirra og
sinnuleysi, sem með öllu er ö-
samboðið góðiun Reykvíking-
um, og það er bæjarbúum að
verða æ ljósai’a, þ\á við hverj-
ar bæjarstjórnarkosniiigar
sem fríim fara hefur kjörfvlgi
íhaldsins minnkað, og nú vant
ar aðeins herziumuninn til að
Katrín Thoroddscn
henda því frá völdum, og það
skulurn við gera þann 31.
Ihaldið sjálft er hrætt.
Hræddara en nokkru sinni
fyrr. Skoðanxakúgunin, mút-
umar og kosningaloforðin æð-
isgengnari en nokkru sinni áð-
ur, en íhaldið er flumósa á
þessu feigðarflani. T. d. hef-
ur tekizt svo illa til hjá þvi
að sjálfur formaður Sjálf-
stæðisflokksins, Ólafur Thors,
hefur í nýársboðskap sínuxu
látið ótvxrætt. í það skína, að
öll kosningaloforo um umbæt-
ur, bætt lífskjör og auknar
framkvæmdir verði að engu
höfð eftir kosningar. Þó tei ég
líklegt að kosningaloforðin
verði samt látin fljóta með
mjmdabókunum sem munu að-
eins ókomnar í hendur kjós-
enda, með kveðju fi'á borgar-
stjóra. Auðvitað hafið þið a!l-
ar hlustað á nýársboðskap for
sætisráðherrans. Hann hóf
máj sitt á því að ræða um
galdrabrennur, en þær sam-
svara atvinauofsóknum vorra
daga. Síðan geiði ráðherrann
samanburð á kjörum Islend-
inga undir sinni eigin ríkis-
stjóm (Ólafs Thors) og á
valdadögum Kristjáns V. Dana
konungs, og réðist nii ekki á
garðixm þar sem hann var
lægstur, og þó var auðhej’rt
að Ólafur taldi sig hafa mun
betur í þeirri samkeppni, en
var þó ekki alveg viss um
að íslendingar kjtinu að meta
afrekin að veiðleikum, því
hann komst svo að orði þar
að lútandi:
„Hér skal ekkert tim það
staðhæft hvort þjóðin kann
að meta þau kjör, sem hún á
við að búa. En víst er um
það, að margur myndi meta
meir sitt hlutskipti ef hann
xhugaði oftar hverra kosta
þeir áttu völ, sem á undan-
fömum öldum íiafa byggt
þetta land, eða gerði sér
grein fyrir því, að meir en
helmingur mannkyns sveltur
heilu eða háifu hungri.”
Verður ekki sagt að for-
mann íhaldsfiok'ksins skorti
stói-hug og bjai’tsýni, og ei’.
það gott; en mér er xxær að
lialda að gikksháttxxr Rcj'k-
víkinga- og heimtufrekja sé
svo hófiaus að þeir láti Htt
mettast af minningunum ein-
um um ej’md forfeðranna,
þegar atvirunuleysi og hungur
sverfur að, né heldur hlýní
þeim svo um hjartarætur af
liugsuninni um hungumxorð
úti í nýler.dimi heimsveldanna.
að sá ylur nægi í húsnæðis-
eklu og sjúkrarúmavandræð -
um. Tx*úlcgra þætti mér að
þeim hitnaði í hamsi við slík-
ar hugrenningar og yrðu ekki
auðmýkri eftif en áður.
En nú kann einhver að
spyrja hva’ð þessi hagspeki
Ólafs Thors komi bæjarstjóm-
arkosningunum \dð, og er þá
þvi til að svara, að í fyrsta
lagi eiga nýái’sræðui’ forsæt-
isráðherra að vera gjörhugs-
aðar og hafa að geyma j'fir-
lit J'fir liðið ár. ástandið eins
og það er, og svo spásagnir
um það sem ltoma skal. I öðru
lagi er Ólafur Thors ekki að-
eins formaður Ihaldsflokksins
heldur stærsti lilutliafinn og
fér þar með flest atkvæði og
ræður þannig stefuu flokksing
og gjörðum ölium. Og 1 þriðja
lagi gat hrein tilviljun varla
ráðið þvi að einmitt þetta um-
ræðuefni varð fjTÍr valinu,.
því Ólafur Thors var ekki sá
eini íhaldsmaður sem ávarpaði.
þjóðina í útvarpi um ámmót-
in og leitaði aftnr i tímnbil
niðurlægingar, hallæra og
hungurdauða tii að fá hag-
stæftan samanburð við vora
daga, Og enginn vafi er á þau'
að orð ráðhei’rans túlka
óskadrauma ihaldsins um auð-
mjúka Reykvíkinga, sem með
hrærðum þakklætishuga taka
þvi er íhaldið a'Ö þeim réttir,
og það yrði hvorki míkið né
vel og réttlátlega úti látið
sem til almetimngs hi*yti, ef
íhaldið fengi haldið völduxn á-
fram í bænum. En það skal
ekki verða Við og aðrir góðir
Rej’kvíkingar fellum það fyrir
fullt og allt þann 31.
En við verðum að hafa hug-
fast, að það eitt er ekki nóg
að fella ihaldið, ef flotholt
þess þrjú Framsókn, kratar
og Þjóðvöm fljóta. Því alla
dreymir þá um að komast í
samvinnu við íhaldið á sem
flestum sviðum og fá hlut-
Framhald á 11. eíðu.