Þjóðviljinn - 27.01.1954, Side 8
Jg) -^ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 27..janýar l954
Vánræksla íhaldsfns
Framhald af 7. siðu.
eyri. í>á er ekki verið að tala
nm hitt* að ef hitatapinu hefði
verið haldið iruxan þess marks,
sem lófað var, væri gjaldeyris-
spamaðurinn 27 milljónum
meiri. Hefði ennfremur vatnið,
sem rennur til engra nota, verið
að íuliu nýtt, væri gjaldeyris-
spamaðurinn orðinn 180 mill-
iónir, en 240 milljónir, ef tvö-
falt gler hefði frá upphafi verið
í öllum gluggum . íbúðarhúsa,
®c*n' hitaveitan náði til. Og
spamaðarhlið'n er ekki sú eina
hLið, sem að fólkinu snýr, þegar
hagnýtingu hitaveituvatnsins
ber á góma. Aukin þægindi og
veiiðan fólksins í híbýlum sín-
getur. lika verið nokkurra
miiljóna virði. Hvert vátnstonn,
sem annaðnvort rennur ónotað
íramhjá, eða gloprar niður ein-
hverju aí hiíastigum sínum
gegnum spamaðar.einangrun og
heíðhundnar glerþjTinur, þýð-
ir glötun fjármuna og sóun lífs-
þæginda. Þó vanræksla og.sof-
andaháttur eyðileggi ekki með
öilu gildi merkra fyrirtækja,
er ekki úr vegi að hafa opin
augun fyrir því, sem gera mætti
betur en gert er. Eftir lestur
álits. hitaveitunefndarinnar verð
ur ekki um það villzf, að not
hiíaveitunnar geta verið ineiri:
en þau eru, og eiga að verða
hieiri. En „Hurðin snýst á hjör-
unum og letinginn í hvílu sinni“,
segir Sáiómon. ílialdið segir:
„Allt er í stakasta lagi. Þið
hafið heitt vatn. Einhvc-mtima í
framtíðinni sækjum við guíu í
Hengilinn, eða þá suður í
Krýsuvík Hvað viljið þið hafa
það betra?“
Meðan háttv. kjósendur kasta
atkvæðum sínum á sofandahátt-
inn og vanræksluna, leiðist út
í heimjngeymúm mera eða
minna aí þeim lífsþaagindum,
sem ætluð eru íbúum bæjarins.
Hér þarí að st’nga víð fótum.
Tækifærið til þess er á sunnu-
daginn kemur.
Gelnr úf bækSirtt?!
Framhald af 12. síðu.
„Ástúðm“ söm við sig
Ekki er ástæða til að raaða efni
pésans, hann er fullkomlega s-am-
boðinn féLagsfræðingnum. Hítt
er lærdómsríkt að bandaríska
sendiráðið skuli blanda sér í
kosningabaráitu um íslenzk bæj-
armál með beihum og óhjúpuð-
um fjárframlögum. Og ekki er
það síður laerdómsrkt að ber-
námsílokkamir allir slcuii í sam-
einingu senda bæklinginn út —
jafnfnamt þvi sem þeir þykjast
deila hart um málefni bæjarins
— og það skuli vera kosninga-
skrifstofa Alþýðuflokksins sem
stendur fyrir. framkvæmdum.
,Ástúðin“ er söm við sig.
Oviðfeldin áfíog
Það bar við á leikhléi er
keppni Hafnfirðinga og Reyk-
víkinga fór fraxn. að Háloga-
landi s.l. sunnudagsikvöid, að
ung’ix drengir tóku að slást af
kappi miklu. Æstist leikurinn
og veltust þeir um gólfið um-
kringdir af stórum hóp drengja
eða stóðu á fætur og börðu
hvom annan í höfuðið með
hnefum, Gekii svo góða hríð.
Enginn ábyrgur maður gaf sig
fram til að stöðva' þetrnan Ijóta
leik. Húsverðinum var skýrt fiá
því hvað vim væri að vera og
haitn beðinn að skakka leikinu
og halda uppi regiu í salnum,
en hann kvaðst ekki mega vera
að því, hann væri önnum kafmn
við að selja gosdrj'kki, en hann
hefur persónulegra hagsmuna
að gæta í þvi efni. Gengu þá
til tveir góðir áhorfendur og
tvístraðu þessum óróafiokki og
skildu hina reiou áflogagikkL
Höfðu áhorfendur þá fengið
meira en nóg af ólátum þessum
og áflogum.
; Atvik sem þessi eiga ekki að
geta komið fyrir á opinberum
keppnisstað, þvi það verður að
gera þá :kröfu til staðaiins að
einhver sé ábyrgur að halda.
uppi reglu. Hvort það er hús-
ið, sem tekur gjald fyrir leigu,
eða að það eru þeir sem t.aka
húsið á ieigu skiptir ekki máli.
Aðalatiiðið er að haldið sé
uppi reglu á staðnum.
í framhaldi af þessu má
skýi'a frá þvi að þetta um-
rædda kvöld varð að scöðva
leik vegna þess að áliovfendur
höfðu farið yfir gólfið meðan á
leik stóð, og ekilið eftir snjó í
sporum, sem svo myndaði
bleytupolla á gólfinu. Slikir
bleytupollar eru stórhættulegir
leikmönmun. Dyravörðurirm tók
eftir þessu og hljóp til og lcom
með þurrku og þuhfiaði bleyt-
utia upp, en á meðan varð að
gefa leikiiió. Hvers vegna að
leyfa slikt rá.p yfir leikvöllinn
meðan á leik stendur, og þá sér
staklega þegar hætta er á að
snjór geti borizt imiá gólfið?
Sjaldnast er aðsókn svo rnikil,
að áhorfendur þurfi að æða yf-
ir gólfið meðan hálfleikur stend
ur yfir. Það væri leitt ef jxitta
yroi til þess að valda slysi.
Það er því ekki ástæðulaust
fyrir forráðamenn hússins og
stjórn H.K.R.R. að taka upp
viðræður . um þessi mál, og
ltoma sér niður á eitthváð á-
kveðið um það, hver skuli ann-
ast nauðsynlega reglu og gæta
öryggis á staðnum. Eu umfrarn
allt, lnnir ungu menn verða að
vita og finna að þar er stjóm
á málunum og ennfremur verða
hinir rosknari áhorfendur að
fá að sjá að svo sé, hvort sem
það er sá er annast gosdykkja-
söluna eða framkræmdanefndir
mótanna.
Sncfiand tapaði 3:0 lyrii
ItðMu í „innioí”>fiokki
í laiattspymn
Fyrir - stutt kepptu ítalia og
Englánd í knattsþymu þar sem
„pinionn" þ. e. menn sem cru
allt að 23 ára og hafa aldrei
keppt í landsliði, áttust við', fóru
ieikar svo að Ítalía vann 3:C
(1:0). Sigurinn var réttlátur og
máttu Bretar þakka sínum sæia
að mörkin urðu ekki fleirf
Markmaðurinn Wood frá iManc-
hester United bjargaði frábær-
lega hvað eftir annað. ,
■g#'#####•########■##•##>###'#■##■#-##########>#•### ####*#<*#>»##«» ##*Nr###>»#^###^###^*>## ## ## ###>### +++++*■+++* ^
* (/m BÆKUR og onnoð *
i„Framúrskarahdi hœfileUcar ungra íslenzkra myndlistar
manna“ t- Lof og last ÍVordingborg og París
V ið' og við birtast í blöðunum
hc-r útdrættir úr listdómum
erlendra blaða um verk is-
Sonzkra listamanna, sem haldið
hafa sýningar . í útlöndum. Af
skiijanlegum ástæðum eru þessir
útdrættir þannig valdir, að þeir
gefa þá hugmynd oft á tiðum,
að viðko-mandi listamaður hafi
sigrað beiminn og eigi nú aðeins
eftir að fylgja sigrinum eftir í
atthögunum. Þegar menn vita,
hvémig slíkir dómar eru oftast
samdir; að þeir eru rútínuvinnu
manna, sem hafa það að megin-
reglu, að segja aldrei of mikið,
þegar óþekktir menn eiga i
hiut; — slá varnagla með nokkr-
um vinsamlegum orðum, ef svo
skyldi fara, að listamaðurinn
yiði alit í einu frægur; þcgar
menn hafa það í huga, verður
skSjanlegra að allta? sé hægt
ab tína til lof og hól til birting-
ar í blöðum hér heima.
Hins vegar er þvi ekki að
neita að það er ekki alveg
sama, hvaðan útdrættir eru
teknir; það er allmikill munur,
hvort lofið er haft eftir blaða-
manni við Vordlngborg Tldende
og Grlmsby Times, eða t.d. list-
dómurum Arts, Art d'aujourdliui.
eða stórblaða á borð við Le
Monde eða The Times. Þvi enda
j)ótt listdómarar slikra blaða
skrifi oft eftir pöntun og séu
vikhailir vinum sínum, þá eru
þeir að jafnaði liklegir til að
vera sérstaklega harðir í dóm-
um sinum, þegar í hlut eiga ó-
þekktir iistamenn frá fjarlægu
landi, sem engin tök hafa á að
ota Sinum tota.
Tílcfni þessara hugleiðihga eru
ummæli franskra blaða, sem
okkur hafa borizt um sýningu,
sem Benedikt' Gunnarsson hé!t
i GaUerie Saint Flaclde í París
I haust. Þessir dómar eru yfir-
Ieitt mjög lofsamfegir, og er
rétt að talia fram, að þau bCöð
sem um ræðir, eru meðal þeirra
sem gíðar var getið hér að fram-
an. Hér eru dómtar þriggja þcse-
ara blaða í þýðingu, þar sem
meir er leitazt við að halda ó-
brenglaðri meiningu en vanda
málfar og setningaskipan.
Le ðlonde: „Gouachemyndir ab-
straktmáiarans Benedikts eru
af ákveðnara tagi en oliumál-
verk hans. Skemmtiiegar sam-
setningar stafiíkra flatá, sér-
kennilegra aflirigða af spor-
öskjulöguðum formum og vel
afmarkaðra rétthyrninga." L'-
amateur d'art: „Hinn íslenzki
Jistamaðui' Bénedikt sýnir okk-
ur hi'éinabströkt málverk í
björtum litastign, afar geóþekk.
List þessi talar máli, lífsgleðinn-
ar í hinu fullkomna,, bjarta jafn-
vægi milli hins éfnislega og
hins andlega." L'actuallté- artisfc-
ique Iníemationale: „Xsienzki
listmálarinn Benedikt staðfestir
hina framúrskarandi hæfileika
ungra íáienzkra myndlistan-
manna. Konn málar einnig ah-
strakt. Hann heíur fullt vald
yfir lífinu í myndum sinurn,
enda þótt þær séu ennþá nokk-
uð skrautkenr.dar. Þær bera auk
þess vitni um aðdáunarverða
lltatilfinningu. ....“
Það er einkum fyrsta setningin
i síðasta dómnum, sem gerir
að okkur þótti rétt að birta
þe-ssi ummæli hér' í þættinUm,
— „hinir framúrskarandi hæfi-
leikar ungra íslenzkra mvndlist-
armonna." Svo virðist sem hér
sé að sannast hið fornkveðna,
að enginn sé spámaður i hcima-
landi sínu — féir landar þeitra
hafá komið -auga á þessa hæfi-
leika og enn færri metið þá að
motar
Fyrst talað er um myndiist í
þættínum í dag, þá er ekki úr
vegi að láta fýlgja þessar
myndir af tveim bronsmyndum
Matísse, sem sýndar voru á
Glyptotekinu i Kaupmanna-
höfn nýlega. Matisse hefur,
eina og reyndar flestir málárar
samtíðarinnar, einnig fengizt
við aðrar greilúr myndlistar.
verðleikum, . og þá . jafnvefi allra
sÍ2h. þelr ráðamenn, sem hefur
verið falið að hlynna að ís-
Ienzkri iist.
Hinir ungu íslenzku listamenn
hafa rtð erfíð skilyrði vakið
svo mikla eftirtekt i höfuðbóli
heimslistarinnar, að þar gera
menn sér ljóst, að til er íslenzk
myndllst. Það er áreiðanlega
skammt siðan að sú staðreynd
varð mönnöm ljós þar í borg.
Eftir strið hafa afimargir ungir
islenzkir málarar og myndhöggv-
arar dvalizt í Paris og lialdlð
þar sýningar Enda þótt hver
þessara sýninga hafa kannski
ekki vakið mikla athygii i borg,
þar sem nýjar listsýningar eru
opnaðar á hverjum dagi, þá hafa
þær samt sem áður orðið til
þess, a.ð menn — sem flcstir
vissu varla að ís and var til —
hafa smám saman sannfærzt
um, að Islendinga megi þrátt
fyrir allt tcSja með menningar-
þjóðum. — ás
LIGGJANDI KONA
ÞRÆLLINN
!
Zatopek, Mimoim 09 Reifí
keppa í París í vor
Sennilega mundu margir viljí
sjá þessa „þrjá stóru“ i keppni
Þessi möguleilci er talinir fyrii
hendi í París 31. maí n. k.
Á leið sinni frá Suður-Ame-
ríku hittust Þeir Zatopek og
Reiff í Brússel og ræddu urr
það að þeir mundu hittast í Par-
is i vor og þar nrundi Mimour
verða líka í sömu keppni. Hefui
Zatopek látið. í ljós ánægj.u sínt
yíir keppni þessari og að hanr
vænti mikils af henni.
Getrannaspá
4. leikvika. Leikir 30. janúar 1054
Kerfl S2 raðlr.
Blackbum-Hull ............ 1 (2)
Burnley-Nev'castlé ...... 1
Cardiff-Port VaCe ........ 1
Everton-Swansea .......... 1
Ipswich-Birmingliam .... 2
Leyton-Fulham ........... (1) 2
LicoIn-Pre3ton ............. 2
Manch.City-Tottenham .. (1) 2
Plymouth-Doncaster...... x
Scunthorpe-Portsmouth .. 2
Síoke-Leicester . ....... (1) 2
WBA-Rotherham ............ 1
88 frréim; fyris 8 réita
» a - r
Aðra vikuna í röð tókst cldci
að ná fieiri réttum ágizkunum
en 9, enda voru úrslit leikjanna
nokkuð óvaent. Voru 11 um afi
ná því, koma 238 kr. fyrir S
stærstu kerfin. Vinningar skipt-
ust þannig:
1. vinningur 83 kr. fyrir 9
rétta (11).
2. vinningur 25 kr.. fyrir 8
rétta (75).
Þegar fjölda réttra ágizlcana
fækkar, fjölgar vinnin'gsseðXiu'n
venjulega og dreifast vinningai
þvi frekar en ef t. d. 11 réttir
væru bezti árangurinn. Heíði tek-
izt að gizka rétt á kerfi á alla
12 leikina, hefði vmningurina
orðið 7.650 kr.