Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. febrúar 1954 . ■■■ I diie er Bunmidag:urtrm H. ^ janóar. ValentÍJULS. ■—4á. dag IU' árslns. — Vjka iiíii- þorra, — Tunffl í hásuðri kl. 22.29. — Ar- doglsháOæöi Jd. 8.12. Slðdeglshá- öíoöí kJ. 1Ö.3Í). Ótal var þar feitur sauður í dali}um Um Ixaustið fór Grettir í Geit- land og beið þar tU bess, er bjart veður kom. Þá gekk bann upp á Geitlandsjökui og stefndl á landsuður cftir jökliuunt ©g hafði jneð sér ketil og eldsvirki. ftað œtla menn, að bann liafi farið að tilvísan Ilallmuudar, því að honum hefur verlð víða kunn- ugt. Grettir fór þar til, er haiui fanu dal í jöklinum, langan og heldur mjóan, og lukt að jökl- um öIIuju megin, svo að þeir skúttu frani yfir dalinn. Haim Homst ofau i einhverjum stað. Hann sá þá fagrar hlíðar grasi vaxnav og smákjörr. l»ar voru liverar, og þótti honum sein jarðliitar myndu valda, er eigi luktust saman jöklarnir yfir daluum Á lítll féll eftir daluurn ,og sléttar .eyrar háðmn megiu. Litili var þar sólargangur. en það þótti honuin 6tal, live marg- ur sauður var þar í dalnuni. I*að fé var miklu beíra og feit ara en hann liafði þvillkt séð '(Grettla). Dagsk'rá Alþingis mán ud ag'inn lö. fehrúar. Neðridviht Sildarleit. úr loftí, fitjórn fluguiála. líögreglustjón á Keflavlkurflug- veSIi. Verkiegti r framkvfeœdir bœjar- op sveitarfélaga. X G-Hstiun, listi óiiáðia kjósonda . í Kópavogshreppi. Kópavogsbúar! Visið sundruagar- öfflumizn á bug! Fylkið ykkur ein- ihuga um G-Ilstann. Æ. F. R. Félagav. Málfundabópurinn tekur nú tU starfa aftur af ful/lum krafti, en þessi hópur er fyrst og fremst fyrir byrjendur. Skorað er á alla þá féiaga sem ekki hafa áður látið skrá sig 5 hópinn, að gera það nú þegar. Næsti fundur verður Kl. 9 á mánudagskvöld í Þingholtsstræti 27 (MIR-salnum): . Mmtum öll stundvíslega. IMgidagsIíeknli’ er Þórður Möller, Ægissáðu 90. Bími 82691, . Nœturvarzla er í iÆugavegsapóteki, SJmi 1618. Vllduð þér gjöm svo vel og skreppa iram fyrir og þurrka yðúr almennllega um fætuma!! Húsinjeðradeild JIIE heidúr hlíia vikulegu kvikmynda- sýningu fyrir böm S dag í MIK- salnum, Þlngholtsstræti 27. Sýnd verður hin skemmtilega kvik- mvnd Diek Sand, skipstjóriun ungi. —.. Sýningin hefst klukltan. 3 síðdegi's. M E S S U..B 1 » A O Óhúði fríklrkjusöfnuðurlim Mespa í Aðventkirkj.unnj kl. & Sr. Enail .Bjöfnss»n. I uiugame-Jil rit ja Messa ki, 2 eii., sr. Pétur T. Odds- ,son, prófastur í Hvautmj. prédikar. Aðáafuudur Bræðrafélags Laugar- nessóknar að guðsþjónustu Jok inni. Barnaguðsþjónusta. kl. .10:1» ÍJh, Sr GarSar. SYayassson, Dómkirkjan Messai kl. dl,- Sr. Ósk&r_ J. Þor- iáksson. — M&s-sa. kl. 5, Sr. Jón Auðuns. —- Barnasanikpma í' Tjaj'naribciói k'l. 11 árdegisi Sr. Jón Auð'JT.s. HaUgrímsktrkja Messað ki 11 fh. Sr. Sigurójörn ■.Einarsson. ~ MC'Ssa. W. 5 eii- St Sigurjón Þ." Árnason. — Barnár guðkþjón.usta feilur.-. niður. NesprestakaU Messa í Kapellu Háskólans kl. 5. (Fólk er beðið að atimga breytt- an;, ,)»eawtíp»ak Sr, :Thofar-; .ensen. BústaðapeeehdmU Mesea íi Fossyogskijkju kl. ,2. (ÁætJunarbiH fer úr JBlesugróf kiý 1:30, ekur um Spgaveg,; :Rétt- arhpltsveg, ; Hólmgarð að Poss- vx>gski.rkju og sömu leið til baka eftir . messu'i.. Barnasamkoma ; kl. 10:80 , árdegis sama stað, Séra Gunnar Áxaasoa. Fylkirlgan • .Mefsa ' kl.v 2.; .Jþorsteijtn Hjörnsson. Háteigssókn Barhasamkoma I hýtiðasal Sjó- mámujMtólaps k!. • lÓjSO. -.Messa á; Buxtia. stað kl 2, Bfiir mes.su verð- Ur safna.ðarfuadur. Sf, Jón -þor- .varðsson. Iiangh<dtsp:ívisteksili Messa í Latigameskirkju kl. ð. Árelíus Níelsson. MlllUandaflug. Flugvél frá ■ Pan Americoh Airways er vætitanleg .frá .New- á'ork aðfaranótt hriðjuóags og heldur áíram. ti! Lomion, Aðíara-. nótt rniðvikudags kemur flugvél frá London og heldur áfram til New Vork. MÍM ICínversk ielenzka. mennjngarf.élag-, ið sýnir i kvöld kl 9 Hvójhmrðu' stúlkuna í ÞingiioUsstræti -27. — Ailir eru velkomnir að sjá þessa ágætu kvl5anyr,d meðan húsrúirdð lej-fir. líópavog.sbúai'! Kosningaskrifstofur G-ltstans á kjördag. vetða á Marbakka, nkr.i 4904 og á Snælandi, sími 80168. Fai'sóttir í Keyltjaví'k vikuna 24-30. janúar: Kverkabólgri. 55 (56) Kvefsótt 255 (178)- Iðrá- kvef 19 (21J»lnfluemia 1 (7).Kvef-, huigiiabólga 20 (8) Mannangur 8 (1) Kikhósti 7 (15) Hlaupabólá 2 (10). — (Frá skrifstofu borgar- lœknis). IkvjaíiegiU'ariiti' Ingóifur Arnár- son landaði :K> tonnum af ís- fiski á Isaí'irði , 5 þm.; fór sam- dæg-urs á veiðar. Skúli Magnússon er í Reykjavllt. Hallveig Fróðadóttir landaði hér 124 tn af íMiski og 11,234 kg áf lýsl; fór á veiðar i gær. Jón Þor- láksson landaði hér 11. þm. 86890 kg af ísfiski og 3.741 kg af lýsi; fór á veiðar at’tur 12. þm. í>or- steinn Ingólfsson landaði hér, í gær ca. 130 tn af isfiski og 4,000 kg af lýsi; fer á yeiðar í dag. Pétur Haíldórsson fór 4 saJtfisk- veiðar 5. þm. Jón Baldvinsson Jandaði hér 120 tn af. salttiski, og 12.728 kg af lýsi. Þorke-lfi máni fór á saltfisikveiðar 6. þm, Kúpa^ogsbúítr! ’KjóSið GrH^lfwui og tryggið ykkur öflúgán frasn.farasinnaðpn moiri ■kJuta í hrv}>psn«fnd. Bókmenntagetraun. Vásar í gær var Þjóðhátíðarkveðja eftii' Jón pró/essor Hylgasop, úr bók hflits' ýr landsuðri., Hver orti þetta: Bkyldir erum yið skeggkar! tvvir Skammt .mun ætt.að velja. Okkar beggja er efni leir. Ki þarf, Jengra að telja • 'Við höíum þtið' af okkar ætt, pfnjð slíkt eg þekki, báðum er við broti hætt, byltur þoluni c*Uki. Það er annað ættarmót. að okkar, hætti róttum: ■ Við Jiöfum báðir. valtan. fót, vitutn el,. nær við dettum. Kópavogsbúar! Gyllsilim er Jttstí st uðnUigsmaiuia fráfttraíidl hrepps nefndarmelrihluta. FarsAitír í JRejkjavik .vtkuna 17-C3. janúar 1954 eflmkv. skýr§',um 21, (23) læknls. ly.ayiá^ um tölur f rá næstu viku. á und- an; Kvyrkabólga 56 (50) Kvefsótt 178 (230) Iðrakvef 21 (53) Influ- epza 7 (3) Hvotsótt 2 (0) Kvei- lungnabólga 8 (12) Munnangur 1 (3) Kikhósti 15 (16.) Hlaupabóla 10 (15).—. (Frá akrifstofu borgar- læknis). HAteigssöfnuður að lokinni meaeu í dag verðúr lýmennur safhoðarfundur i há- tíðasal Sjómannaskólans. Rætt verður um fjáröflun til kirkju- byggjngarinnar. ■ SjötugsafntæU Sjötugur er í dag Benedikt Kr. Benónýsson, Grundarstig 11. Hann dvelst í dag á helmili dóttur sinn- ar, Stórholti 22. • IDansk kvindeklub AðaJíund.ur varður haldinn þrjðju- diyíinn 16 febrúar lrlukkan 8.30 í AðMstræti ,12. KB. 9:10 . Veðurfr. 9; 20 Morgunút- ýarp. 11:00 Morg- uritónleikar (pJ.): a) Kvartett í Es- dúr op 76 nr. 6 eftír Haydn. b) Serenade í B-dúr (K361) fyrir þrettán biásturshijóð- færi eftir Mozart. 12:10 Hádegis- útvarp, , 13:15 Erindaflokkurinn Frelsi og makugjldi eftir Joton Mac-Murray prófessor í Edenborg; sjötta og síðasta erindi. 15:15 Frétt&útvarp tll íslendirtga er- lendis. 15:30 Miðdegisútvarp: a) Jcxhn Hammond syngur CpJ.) b) 16:30 Lúðrasveit Beykjavíkur. — 16:30 Veðurfregnir. 17:00 Messa í kanf-Ilu Háskólans, sr. Jón Thor- arensen. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 •Bamatími. 19:30 Tónleikar: Harri- et Cófleu ldikur , á pianó. . 19:45 Augýsingar. 20:00 I'réttir. 20:00 Tónleiltar: Sónata fyrir horn og píanó eftir Joseph Haas. 20:40 Erindl: Samtök presta og Jækna ,<sr. Þprsteinn L.. Jópsson í Söðuls- holti). 21:00 Sinfóniíuhljómsveitin; OlaV Kielland stjórnar: Norsk tónlist,. 21:40 Upplestur: Eggert Stefánsson söngvari les kaíla úr prsðja bindi æyisögu sinnar. 22:00 Fréttir og vcðurfregnir. 22:05 Gamlar minningar. Hljómaveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar ieikur. 22:35 Danslög af plötum íil kl. 23:30. Útvarpið á suorgun Fastir liðir eins og venjulega. KJ. 20:00 Úóvarpahljómsveitln: a) Syrpa &f amerískum þjóðlögum. b) Syita eftri Ed’yard German. 20:40 Um daginn og yegipn (Hauk ur Snprrason ritstjóri). 21:00 Ein- söngur: Gunnar Kristinsson syng- ur; Fritz Weisahappel aðstoðar. 21:20 Erlndl: Um barnavernd í Danmörku (eftir Þorkél Krist- jánsson fuiltrúa. — Baldur Pátma- eon. flyiur). ,21:45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson). 22:10 Lest- ur Passiusálma • hefst. Lesari: Ari Stefánsson meðhjálpari. 22:20 Út- varpsságan. 22:45 Dans- og dæ.gur- iög (pL) 'á lióífssnni Skipaútgerð ríklslns. Hekla íer frá Reykjayík kl. 20 annað kvöld yestur um i&nd í hringferð. Esja fór l'rá Reykjavík í gærmorgun austur um land í hringferð. Herðubreið var á:Horna firðl í gær á suðurlelð. Skjald- breið fer frá Reykjavik á morgun tij Brelöafjaiðar. Þyrill er i Rvík, Skipadelld SIS. Hvassafell kemur væntanlega til Kiaipeda i dag frá Hafnarfirði. Arnarfell fór frá Receife 9. ■ þm. til Revkjavikur. Jökulfell fór frá Akranesi L .gær ..til New Vork. Dísarfeli fór frá Fáskrúðsiirði í ,gær tit EasafiéahMna; Bláfell er 4 Dalvik. Elmskip í BiúarXosS kemun. tih Reykjavik ur á morgun fiú Húll. Dettifoss ;fór frá Reykjavik' i fyrradag áleiðia tili Rotterdam. Haniborg, Warne- munde -og ‘Ventspiels. B'jalifoss ■ fór frá Kaíipiuannahöfn í gær til iHambgrgar, Antverpen, I Rotter- dam,-'Huli.og Reyjtjavikur. Ooða- foss ■ :Éórf frá Hafnarfir.ði ;10. jþm. til Nerv ííark. Gullfoss fór: frá Leíth > gserkvöldi :til Reykjavikur, Lagarfoss. *r á Vestfjarðatoöfnum. Reykjáfoss er i Hamborg. Se-foss fór; frá :• Hamiborg . í, gærmorgun til Rotterdam, sfglir þáðan til Reykjavíkur. Tröilafoss er i Rvik. Tungufoss fór frá Reykjavík 10. þm. til Braaiíiu Dra.ngajökull kemur íil , Rpykjavikur . árdegis í dag frá Antverpen. LV Lúðrasveit verkalýösliis. — Mætiim í GanUa bió kl. 1:15. Krossgáta nr. 297 Lárótt: 1 della 4 handsama 5 hnökri 7 spræk 9 velðarfæri 10 gufu 11 mannsnafn 13 forsetn, 15 knattspyrnufélag 16 afþakka. Lóðrétt: 1 flska 2 fugl 3, áha'd 4 klausturbúi 6 trylltur 7 borða 8 neltun 12 efni 14 íþróttafélag 15 8kammstöfun. Lausn á nr. 296 ■ — Lárétt: ,1 almanak 7 fé 8 ritu 9 aða 11 tai 12 SA 14 RD 15 kisa 17 úr 18 suð 20 tóbakið Lóðrétt: 1 afar 2 léð 3 ar 4 nit 5 atar 6 kulda . 10 asi 13 assa 15 kró 16 auk 17 út 19 ði 267. dai-ur. Eftir skáldst tu Chariexs de Costers * Teikiiingar eítir Ifelfe Kuh'n-NieLsen En þau urðu ennþá smeykari er andarnir 'tóku allt ú einu a<5 setjast n.ður. S^eti þeirra Voi-u sem sé risákónguiær, froskar með filsrana, voðalegar slöngur, krókódiiar er etóðu é toalanum með fjölda anja í kjaftinum. Sumar slöngurnar voru svo stórar eð þœr báru yfir þrjátiu dyerga af báð.uai kynjusa á sHmugum $}us>Jtkmym. Og nú fi.ugu fram meira en hundrað þúsu nd skordýr af öUum tegundum. Það voru ri^askepnur, vopnaðar sverðum, lensum, tenntum sigðum, sjöarma ijeykvíslum og öHum hugsaalegum og óhugsanlegum morðtólimi er buðu af sér óútmálanlega ógn, Dýrín háðu hina grimmilegustu orustu, hin sterku átu hin veikarl og tútnuðu út i — Og sönnuðu þar með að díjuði skapgst gf Jífi ag J|f vex a,í dauða, Sunnudagúr 14. fcbrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 I isaleiiðnia sléðuia Fyrir innan hurðina 4—5 þrep niður. Grænmáluð. Beint á móti mörg græn þrép upp, unz þau hverfa til hægri. Á fletinum þar sem grænu þrepin mætast eru dyr til beggja handa. Við opnum dyrnar til hægri. Hann snýr að okkur baki þar sem hann situr gegnt dyrunum í röð karla og kvenna við langt borð. Allt íólk- ið við borðið tekur glaðlega und- ir kveðju okkar. Þetta er hópur sem heldur saman. Hér hefur ekki náð að festa rætur það síð- þróaða fyrirbrigði að mönnum komi ekki hót við hvað hendir næsta mann, Hér hefði átt að ■segja: sælt veri blessað fólkið, eins og gert var í gömlu lágu baðstofunum í gamla daga áður en háu húsin voru reist og sum- um fór að finnast það mennina- arvottur að vera jafn svalur á hjarta og hendur voru kaldar i nýju húsunum. Hér inni rikir enn hjartahlýja baðstofunnar. l»að blikar á gullinn þráð í höndum hans. Jú hann má vera að því að spjalla við okkur. Eg þarf aðeins að þi*o mér um hendumar, segir hann. Við hverf- um því út fyrir, höldum upp grænu þrepin mörgu og komum inn í langt rúmgott herbergi með stórum bókaskápum. Á öðrum veggnum málverk dökkeygðrar konu. —- Hver er hún þessi? spyr ég. — Þetta er konan sem gaf allar eigur sínar til að stofna bóka- safruð sem þú sérð þdrna. Mál- friður Jónasdóttir að nafni. Áust firzk kona, blind. Ætt og upprimi En nú kemur hann inn, bhndi maðurinn sem við erum hingað komnir til að spjalla við. — Ætt og uppruni? — Eg er fæddur 14. febrúar 1884 á Hóli í Ketildölum við Amarfjörð. En ætt mína mun vera að rekja á Barðaströnd og í Breiðafjarðareyjar. Eg ólst upp í Ketildölum og að nokkru leyti í Suðuríjörðum við Arnarfjörð. Fór — Ea fór fyrst til sjóa þegar ég var 16 ára — á skútu frá Bíldu- dal. Árið 1903 fluttist ég til Pat- reksfjarðar og stundaði þar róðra fyrst, en var síðar á skút um. Skútulifið leiðinlegt — Hvemig fannst þér lífið á skútunum? —• Það var leiðinlegt, það fannst öllum sem ekki voru fiskn- ir. Eg var ekki fiskinn. — Gerðist ekkert sögulegt á skútunum.? — Nei, það var tilbreytingar- lítið. Einu sinni lenti ég þó i strandi. Það var vorið 1902 í norðanbyl á Dýrafiröi. Við sáum ekki ströndina fvrir snjókomu og lentum á skeri. Það var fyrsti veiðitúrinn okkar. Síðan lamdist (í skerið. Það kom sj'ór í lestina. Stórseghð náðist ekki niður fyr- ir frosti. Skipstjórinn og stýrimaðurinn vörpuðu akkeri, en við hinir komum út bátnum. Skútan lá alveg á lunningunni á skerinu, en samt vildi skipstjórinn ekki fara i bátinn. Hann kom þó með okkur. Við gátum ckki lent fyr- ir brimi og rerum því inn með ströndinni, inn fyrir tanga, en þar fjmir innan var gott að lenda. Þar lá Önnur skúta fyrir og við fórum þangað. Hún flutti okkur til Þingeyrar. Selnna voru tunnur settar undir skútuna og hún dregin til Þingeyrar. Missíi sjúnina á einni nóttu — Bjóstu lengi á Patreksfirði? -— Eg gifti mig á Patreksfirði, Guðbjörgu Jónsdóttur. Við eign- uðumst 1 pilt og 3 telpur. Konan mín dó 15. apríl 1924. Afkoma var írekar leleg hjá mér ó Patreksíirði. einkum eft.ir að ég missti sjónina. Eg missti hana á einni nóttu, haustið 1907. Eg lá þá í mislingum. — Var ekki erfitt fyrir blind- an mann að fá vinnu við sitt hæfi þá? — Ojú. En ég var í fiskvinnu og kola- og saltvinnu og einnig við ístöku, — vann inni í husi móti sjáandi manrxi, við rennd- iliitdur maður sjötugur mhans um ísjökum á sliskjum. Og ég gat borið fisk, breitt og tekið saman. Eg var einnig á skútum eftir að ég var orðinn blindur. Okkur var sagt aö það væri tap á okkur — Hvenær fluttist þú hingað? — Eg fluttist að vestan 1938 og fór þá í Körfugerðina til Þorsteins Bjarnasonar. Eg kom hingað áður veturinn 1936—37 og' kynntist þá vinnubrögðunum. Það var einkum eftir að at- vinnuleysi hófst fyrir vestan að' mér gekk illa að fá vinnu, þá fékk ég enga vinnu í 5 ar. — Hvemig stóð á að þið stofnuðuð Blindrafélagið? — í vinnustofumii var hópur af vel verkfæru blindu fólki Sjötugur í dag íí - * - i • j - I Úr \innustofu blinda fólksins á Grundarstíg 11. — Benedikt Benónýsson stendur við borðið Innst í herberginu. Hér sést ein blinda stúlkan vinna við vélina sem sker til og jafnar bárið f burstunum. Benedikt Benónýsson Hann mun vera eini blindi maðurinn sem kos- inn hefur verið til for- mannsstarfa í félagssam- tökum hér á Iandi. Hann hefur verið formaður Blindrafélagsins frá þvi það var stofnað fyrir 15 árum Með Benedikt eru í st,jórn Mar- grét Andrésdóttir og Guðmund ur Jóhannesson, og tveir sjá- andi menn tii aðstoðar, Hannes Stephensen og Guðmund Kr. Guðmundsson. sem ekki var vel ánægt með siiin hag. Okkur var sagt að vinnustofan tapaði á okkur, svarar Benedikt Benónýsson, en hann hefur nú verið formaður Blindrafélagsins í 15 ár. Biinda fólkið stofnaði eigið féiag — Það hafði verið farið fram á það við Þorstein, segir hann. að við fengjum vinnustofuna á leigu, en Þorstefnn vildi ekhi fallast á það með öðru móti en að Biindravinafélagið réði fyrir vinnustofunni. Þá var farið að. ræða um stofnun sérfélags þar sem biinda fólkið réði sjálft og seint á ár- inu 1939 var félagið stofnað. Fé- lagsstjómin hefur frá upphafi verið skipuð þrem blindum mönnum og tveim sjáandi þeim til aðstoðar. Biinda fólkið stofnar eigin vinnustofu — Aðalóhugamál okkar var að koma á fót eigin vinnustofu. Með aðstoð góðra manna og fjár- söíunum komum við hcnni á fót og byrjuðum haustið 1941 í kjall- aranum á Laugavegi 96 hjá Þor- láki Ot'tesen. Blinda fólkið kaupir hús — Þar vorum við til áramóta 1943^-'44 að við réðumst í að kaupa þeta hús, Grundarstíg 11, en bér höfum við verið síðan. Nú eigum við húsið að mestu leyti. Við vinnum hér 9 blindir Vinnustofan ber sig hjá biinda fóikinu — Og hvemig gengur? — Við höfum alltaf haft nóg að gera, nema á tímabilinu sem innflutningshöft voru á hráefn- inu, en aðallega vinnum við að bursta- og kústagerð. Vinnustof- an ber sig hjá okkur, og fólklð hefur unnið fyrir sér, þegar við er bætt örorkustyrknum. Nutu góðra manna — Og þið stjórnið þessu sjálf? — Já', í stjórn félagsins er alltaf meirihlutinn blindir menn og einnig í stjórn vinnustofunn- ar. Stjórnendur hennar eru 2 blindir og einn sjáandi. Við höfum alltaf notið að- stoðar góðra manna. Ber þar fyrst að telja Björn Jónsson, sem nú er skrifstofumaður hjá KRON. Hann hafði verið 5 ár verkstjóri hjá Þorsteini og var önnur 5 ár verkstjóri hjá okkur. Hann var aðalhjálparhellan okkar og er ráðsmaður félagsins enn. Annar ómetanlegur hjálþar- maður okkar var og er Hannes Stephensen, formaður Dagsbrún- Framh. á 12. síðu: Afmœlissýningu Ragnars S I Málverkasýning sú, sem. ís- lenzkir myndlista.rmenn halda til heiöura Ragnari Jónssyni í Smára, hefur nú staðið í viku, og hefur- verið ráðgert að henni lyki í kvöíd. Þar sem hér eiga hlut flestir hinna mestu lista- manna okkar, þykir vert að hvetja menn til þess nð sjá nyndír þessar, sem margar eru í einkaeiga og þvi að jafnaði torséðar. Hér leiða ’ saman verk sín meisíararnir „göinlu'1, Ásgrim- ur, Jóa og Kjarva!. ,.kjmslóðin í miðio", þeir Þorvaídúr, Snorri, Scheving, Jón Þorleifsson og Bngilberts, og „hinir ungu'j - Nina, •Valtýr, Kristján, Sigurð- ur og Svavar. Þvl fáum við hér góða þverskwðarmynd íslenzkr- ar listar. þriggja kýnslóða, og þar á. meðal'verk, sem aíla tíð mim bera hátt í listsögu okk- ar. Við sjáum hér, svo eitthvað sé nefnt, „Flóttan undan eld- gosinu" eftir Ásgrím, glitlögn Júlíönu meo kristshöfðinu, sam hangir að jafnaði við anddyri lista.safnsins, ,,Skip á Skaga- strönd'j eina af sterkustu my.ndum Snorra ArinbjarDar, „Rautt högg" eftir 'Svavar, sem mestu athyglina vakti á sýn- ingu Listvinasa’arins í fyrra, og „Vetrardag í Kópavogi" eft- ir Jón Engi'.berts, sem. muti tyí- mælalaust eitt þaö fegursta, sem eftir Jón liggur. Mestur gallin.n við sý.ningima virðist már, hve mjög högg- myndalistin tr sett til hliðar.' Ásmuudur er með þrjú verk,, litil, og er þá upp talið. Ég veit vel að bæði Sigurjón og Geríi- ur eru erlendis, en vafalaust hefði mátt nálgast góð vérjc þeirra liér heimá, og hefðLrett- um blutföllum þá verið sænii- lega gegnt. Bn hvað um það, sýningin er falleg og uppörv- andi, og vo.nandi verða enn margir til að njóta hennar.þótt stutt sé til stefnu. — B. Tk, Bb

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.