Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVttJINN — Sunnudagur 14: febrúar 1954 IlM-skíðaniotið í Faiun vi i Keppnin á H.M. skíðamótínu í Falun í Sviþjóð hefst í dág, og verður þá fyrst keppt í 30 km. göngu. Er það í fyrsta sinn sem keppt er á slíku móti á 30 km Áður var keppt í '18 og 50 km., en nú kemur þetta sem ný ganga, en 18 km. verða styttir í 15 km. Gangan hefst kl. 9 eftir sænsk- iim tíma. Sfökkin fara líka fram a sunnudag og hefjast kl. 13.30 (sænskur tími). Þeir sem sigr- að liafa í stökkkeppum á H.M. mótiim frá byrjun eru þessir: 1928 Sigmund Ruud Noregi — Zakepane. 1930 GunHar Andersen Noregi '— Oslo. 1931 Birgir Ruud Noregi — Oberliof. 1933 Mareel Reymond Sviss — Insbruck. 1934 Kristian Johannsson Nor- cgi — Sollefteá. 1935 Birgir Ruud Noregi — Hohe Tatra. 1937 Birgir Ruud Noregi Chamonix. 1938 Asbjörn Ruud Noregi — Lothi. 1939 Josef Bradl Austurriki — Zakopane. 1950 Hans Björnstad Noregi — Lake Plaeid. Róssar senda 54 manna hóp. vSvíar tefla fram göngumönn- um í hverja göngu, 15, 30-og 50- km„ og boðgöngu en heild- arflokkurinn • er þó aðeins 15 manng, því sami maður keppir í fleiri en einni grein, og einn þein-a, Sixten Jemberg, keppir í öilum greinunum. ítalif senda aðeins 4 göngu- menn í mótið. í fyrri ffétt af mótinu sagði að Sigge Bergman, fomtáður sænská skíðas&mbandsins, héfði sagt að 45' kepptmdur og leið- togar kæmit á mótið, en þaf féll niður nafn eins landsins eem var Sovétríkim Til viðbótar má geta þess -að hópurinn- varð 54, þar af 24 stjómendur, þjálfar- \ ar og teknískir ráðunautar. j : Keppenditj. eru-32, 24- karlar og.-1 8 konur. Það eru vngin smánöín sem-<: Austurriki *jK-.fur “VaJið til þátt- töku í H.M. en það eru: Chris- ia<a Pravda, Walter Schuster, A. Molfcerer, Tóni Spiss, Martin Strois, ,E. Hinteresor og Othm- ar Sohneider, og konumar eru- E. Mahringer, . Trudo Klecker Lott.e Brattl, Luise Jaretz og Rose Saill. Norðmenn hafa valið lið sitt til keppninnar í Falun, I gönguna enr 15 vaJdir og eni þessir þekktastir: Hallger Brenden, Edvin Landsen, Mart- in Stokken, Magnar Esteustad. Bezti maður þeirra í ár meidd- ist illa í 30 km. göngunni 1 Noregsmeistarakeppninni. Stökkmenn eru nui: Th. Falkaoger, Chr, Möhn, Halvor Næs, Kjell Knarrvik, Sverre Stallvik, en alls eru þeir 8. Arnfinn Bergman er ekki með, varð 13. á Noregsmeistaramót- inu þá er keppendur voru vald- ir. 1 hóp þessum er einn dreng- ur (junior),-KjeIl Kopstad, sem ekki fékk að taka þátt í keppn- inni, þar sem hann var of ung- ur, en fékk utan keppni að stökkva tvö stökk. Átti • hann lengstu stökkin tvö, bæði 71 m., og stigatala hans varð 227.1 eða aðeins 5/10 lakari en Falkangers sem fékk 227.6/ stökk 70 og 69.5, en Falkangcr hefur sýnt frábær stökk und- anfarið og er taiinn hafa mesta möguleika í Fáhm. A RITSTJÓRl. FRlMANN HELGASON :.ý: Afmælismót Þróttar Wefst í eameinaðri göngu og stökki eru þar þekktastir Simon Sláttvik, Sverre Stenersen og Gunder Gundersen. Boris Sjilkoff Oleg Gontsjarenko Sovézku skautamennirnir sigruðu í 500 og 5000 m Sovézku skautahlaupaxamir hafa yfirhöndina eftir fyrri dag landskeppninnar í Bislet við Osló. í gær var keppt í 500 og 5000 m hlaupum og höfðu sov- ézku skautámennirnir hlotið 672,450 stig, en Norðmenn 679 990. Því betri sem framiríi- staðan er, þvi færri stig eru gefin. ; Munurinn var mestur á 500 m, þar sem Norðthenn vöru 7,400 stigum hærri, en jafnari leikur á 5000, þar sem aðeins munaði, 0,140. J Elvenes (Noregur) ...... 44,4 Hodt (Noregur) .......... 44,6 Sjilkoff (Sovét) 44,9 Fyrstu'fimm á 5000 m voru þessir: Hjallis (Noregur) ..... 8:22,8 Gontsjarenko (Sovét) .. 8:22,8 Sjilkoff (Sovét) ...... 8:26,7 Aas (Noregur).........8:27,5 Haugli (Noregur) .... 8:27,9 FyTstii fimm á 500 m voru þessir: Sergeéff (Sovét) .......... 42.9 Grisjín (Sovét) ........... 44,1 * ,##############< Um BÆKUB og annaS Sjostakóvitsj tekur undir■ með Katsjatúrían ######### »#####j Hér S þættinum var S vetur sagt frá nokkrum atriðum úr, \ grein, sem tónská’dið Arám L Katsjatúríán hafði skrifað í • timaritið Sovéskaja Músíka o? vakið hafði athygli. Katsjatúri- an deildi þar fast á ráðanienn . eovézka tónskáidafélagsins og.. aðra aðíla, sem- að hans -dómi höfðu verið sovézkri tónlist ti! óþui'ftar með því að hefta frjáis- ræði tónskáldanna í efnisvaJi og útfffirslu verka sinna. Kreddáti um &ð listaverk yrðu að véru auðskilin öllum almenningi hefði leitt til þess, að listamenn- . irnir hefðu forðazt að kanna nýjar leiðir og niðurstaðan orð ■ ið sú, að miklum hluta þeirra tónverka, sem mest hefði verit- hampað í Sovétríkjunum síðustú ár, mætti líkja við slitnar flík- >- ur á fornsölu: þau væru sam- in eftir regfiunni: frá fólkinu og , til fólksins aftur. Ctreinin vakti afchy#ii ekki í-sízt fyrir þá sök, að Katsja- túrían var einn þeirra fjögurra tónskálda, sem sættu mestu á- niæii fyrir nýjungagirni, skömmu eftir stríðið. Nú hefur ann- “■ að þessara tónskálda, Sjosta- ; kóvitsj, tekið undir þessi um- mæli Katsjatúríans í sama tíma- riti 1 grfein sinni vitnar hann | S leikdóm, sem birtist i Pravda í i. nóvemkm*, en S tilvitnuninni eru Dmitrl SjostakóvUsj settar fram almennar hugleið- ingar um stöðu iistamannsins og þann mæiikvarða. ítra tnæla. eigri verk hans á. Undir l ikdómin- um stóð ekki, eins og venja er tii, . nafn gagnrýnandans, holdúr aðeina „áhörfandi''. 1 hohum segir tn. a. á þessa teið:- „^itt voðalegasta böl, sem JLlistin gc-tur orðið fyrir, er að listamennirtiir feti aJHr S sömu sporin, við eömu fyrir- mynd, og það- þótt betri fyrir- finnist ekki. Sh'kt viðhorf til - skaþandi vinnu afmáir séreðli listam'ttnnsin.l, hvetur til upp- tuggu og eftiröpunar, tálmar hinni skapandi hugsun, sviptir listina gleði leitarinnar. —- Hið sósíalska raunsæl opnar Difeta- manninum óvenjulegt olnboga- rúm og ýtir undlr þróun hinna. margvísiegustu afbrigða og stil- teguhda. >að fer þess vegna mik- ilvægt að örva listamanninn til . dirfsku, þegar hann reynir á sköpunarmátt sinn og jafnframt að hafa hiiðsjón af rétti lista- mannsins til að vera óháður, á- ræðinn og til að kanna nýjar leiðir, þégar dæmt er um kosti og galla listaverks." Sjosta.kóvitsj tekur undir þeesi orðs og segir: „Þessi spak- legú orð geta vissuiega ekki heildur farið framiijá Bttnda’agi sovðzka tónsStálda. Farsæl lausn- sérhvers iistræns verkefnis er fyrst og fremst komín undir því, að Jistamaðurinn hafi fuíit vald yfir hugmyndinni, hæfileikum sínuhi og- kunnáttu. Þessu má aldrei gleyma, þegar listaverk er vegið og metið. I rökræðum okkar verða kostir tónverksins að vera þyngstir á metaskálun- um; og sklptir þá ekki máii hvaða etefnu skapandl hugsun- W höfundur aðhylliat", ás. 1 Aniælísmótl Þfótt&r, .gem hefj- asfáttí' S*:L físto-dágskvöíd; var frestað vegna afmælismóts Ár- manns og eindreginna tilmæla forráðamanna félagsins þar um. Þetta innanhúss knattspyrnumót hefst nú í kvöld og keppa þá meistaraflokksliðih 10 og 1 IV. fl. leikur miili Þrótt-ar og KR. Meistaraflokkarnir verða i kvöld: Þrdttur A — Víkingur B Vaiur A —- Þróttur B KR A — Fram B Víkingur A—> Valur B Fram A — KR B Annað kvöld heldur mótið á- fram og keppa þá til úrslita þeir sem uppi standa i meistara flokki og II. fl. Þróttur — Fram' og Þróttur — Valur í III. fl. Kalf í Falun Fréttaritari Nor&ka útvarps- ins í Falun sagði í gærkvöld,- aö undirbúningi undir heimsmeist- aramótið væri lokio og myndi keppniir hef jast, eins og ætlazt var til, klukkan niu f.h. í dag. Allt hefur gengið að óskum, en búizt er við, að allkalt verði í Falun í dag, eða >25-30°C. Framhald af 12. siðu. annars eru þeir að mestu fengnir að láni. Aurasálin var sýnd 1925 (þá undir nafninu Harpagon) og mun Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl. hafa gert þýðinguna og er sú þýðing, nokkuð breytt, notuð nú. Frumsýning verður á mánu- dagskvöldið og næsta sýning á þriðjudagskvöldið, en síðan hef- ur verið ákveðíð að. leikurinn verði sýndur í MeUntaskólanum á Laugarvatni og ennfremur á Selfossi og í Hveragerði. Senni- legt er að liann verði einnig sýndur á fleiri stöðum hér í ná- grenninu. í leikskránni ræðir Sveinn Einarsson, formaður leiknefnd arínnar, nokkuð vai- verkefnisins og segir að nemendur hafi kosið að sýna bæjarbúum „aðeins það, hversu ósvikin lífsgJeði og leik- gleði má sín í þroskandi og um leið skemmtilegri glímu. Og vera má að einhverjir af þeim rosknari mönnum sjái hér gaml- an og upprunalegan lífsþrótt sin og eyði enn á ný skemmti- legri kvöldstund með æskuárum sínum“. Og einnig segir hann: Eitt er skemmtilegast: að sýna frumsmíðar nemenda sjálfra, og var það ekki ótítt fyrir aldamót. En liér eftir verður það að telj- ast til undantekninga, þó að leikstarfsemi Menntaskólanem- enda hafi einmitt Brvandl áhrlf til slíkra samninga. Ber þar ým* islegt til; eitt er það, að nem* endur eru nú yíirleitt allmiklu yngri í skóla hér en áður tíðk- aðist, annað er þáð,'að viðhorf manna og' auga fýrir tæknilegri hlið leikritagerðar hefur tekið stakkaskiptuin hin síðari ár, en i þeim efnum eru að vonum fá- ir unglingar smiðir í fyrsta 'sittn. Hinu mætti skjóta hér að, að vel faeri á að sýtta einhverti hirnia gömlu ísl. skólaleikja. Eg sting upp á, að i95ö verði minnzt 900 ára afmælis hins lærða skóla méð sýningu á leikritum Sigurð- ar Péturssonar. Er ekki Vonlaust,' þrátt fyrir fyrirsjáanlega ann- marka, að sú sýning yrði leik- sögulega merkileg og til sóma skólanum og íslénzkri leikrituti. Við verður að sýna aðallegs erlend leikrit. En stéfnan verður að vera skýrt mörkuð. Reynslan sýiiir, að klassiskir gamanieikir eru okkar sterka hlið. Að vísu hafa iekizt vel sýningar á nýrri leikritum, t. d. Köppum og vopn- um eftir B. Shaw, en þá naut lika leikritið sjálft annars en þaulæfðrar listar stjörnuleik- enda; var afbragðs gott leikverk með mikið bókmenntalegt gildi. En þó er það fyrst og fremst klassisku komedíurnar, sem gefa okkur svigrúm ti] að leika á strengi aldurs okkar og leggja fram okkar óvéfengjan- lega skerf. Holberg og Moliére eru okkar menn par excellancaP<i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.