Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14. febrúar 1954 — ÞJÓÐVHJESTN — <U Fundur iðnaðarmanna andmælir Framhald af 12. síðu. er á rétt þeirra eins og gert hef- ur verði í þessu máli. Iðuarðarmenn séu til kvaddir óskar . Hallgrímsson, anr.nr írummælandi, taldl í upphaíi málsisins efeká orka tvímælis, að stofnun- tæfenilegrar leiðbeir.ing- , arskrifstofu f.vrir. iðju og iðnað væri spor í rétta átt, ef vel væii . á máium faaidið. Síðan skýfaði faann afstöðu Iðn- sveinaráðsins til málsins, en hún mólast fyrst og fremst a£ þeirri sfeoðun að öllum mikilvægum málum er snerta iðnaðinn eigí ekki öð ráða ttl' l.vfeta án aí- skipta iðnaðarmanna sjálfra. Tók hann nijög- í sama streng og fyrri frummælandi, og hvatti að lokum alla iðnaðarmenn til að vera vakandi á verðinum um réttindi sín, svo áð þau yrðú ekki aí þeim tekin vegna sinnu- • leysis þeirra sjálfra. Margir fleiri tóku til máls; en í fundarlok var eftirfarandi til- iaga frá frummælendum sam- þykkt samhljóða: „Almennur iðnaðarmannafund ur, haldinn í Revkjavík 13. fe- brúar 1954, harmar að stofnun sú, er nefnist Iðnaðarmálastofn- un íslands, skyldi undirbúin og henni komið á fót, án þess að hafa um þfað nokkurt samráð við iðnaðarmenn eða samtök þeirra, og lýsir fundurinn sig andvígan stofnun þessari í nú\’erandi mynd og með núverandi nafni. Fundurinn telur nauðsjmlegt að koma hér á fót stofnun, er hafi það hlutverk að veita iðnaði og iðj'u tæknilega þjónustu og fræðslu, er miði að auknum framleiðsluafköstum ,og~ . vöru- gæðum, en jafnframt leggur fund urinn áho«lu á, að með stjórn þeirrar stofnunar eigi að fara fulltrúar frá þeim heildarsam- tökum vinnuveitenda og laun þega, er þjónustu hennar eiga að njóta, og ,að jægar i upphafi ■verði að leita eítir sem váðtæk ustu, samstarfi þessara aðila urn skipulag stöfnunarinnar. Fund- urinn bendír á, að þótt fyrst og f remst beri að miða skipuiag og starfsháttu siofnunarinnar við þgð, hváð hér heiitar bfiít, þa sé einnig æskilegt að hafa um það nokkra hliðsjón af því. hvernig hliðstæðar stofnanir' séu byggðar upp i nágrannalöndun- um. Fundurinn treystir því, að iðn- aðarmálaráðiierra hlutist til um að öllum þeim aðilum, er hér eiga hlut að máli, verði gefinn jafn kostur á að taka þátt í samn ingum um skipulag og starís- grundVölt stoinunarinnar, og jafnframt skorar fundurinn á þa hina sömu aðila að vinna aðj lausn þessa máls af víðsýni og Verstu jarfcajjýjfl*,. skUningi,tilþess að tryggja stofn uninni starfsfrið og skilyr.ði tii þess að Jeysa falutverk sitt svo áf hendi, að sem bezt þjóni hags munum iðnaðar og iðju bg þjoð- arinnar i heild.“ ar Framfaald; af 5. síðoi. , um, um Litlu Asíu, Spán og Portúgal. Hitt beltið nær \-fir Vestmvtrönd Norður-Amtíríku, Japan og Filippseyjar. Hús, sem þola fetrfríkjáifta. Meðal ráðstafaná, sem gerðar eru nú orðið, segir í greiuar- gerö frá UNESCO, er að byggja hús, sem þola jarðfarær- ingar. Við byggingu faúsa á jarðskjúlfasvæðinu . keinur margt annað til greina en það eitt að byggja svo að veggir standi uppi, þótt jörðin gangi í bylgjum. Eldvarnir era t. d. mikilvægt öryggisatriði. Einfaldasta leiðin væri vafa- laust að flytja fólk . bu.it af svæðum þar sem jarðskjálfta er von. En því miður er málið ekki svo auðveldlega leyst. Víða er jörð frjósöm á jaröskjálfta- svæðum og- það svo, að' fólk vill faætta á tjón af jarðfarær- ingum heldur en.að fl.vtja burt.j LAtJSNIR -4 SKÁKD.EM L'NXUVJ: 9. 1. Bh8 e4 2. Hg7 Ki>2 3. Hgl niát. 10. 1. Bgl efi 2. Hf2,og nú annaðhyort Ke3, He2f eða Kd4, Hf4f. Eios Pg meUii sjá, er hug- myndin sú sama í báðum dæm- um. Svartur er nærri patti, en . Hvítur afstýrir hættunni og knýr svart inn í mátstöðu með. Því að leika biskupi aftur á bak og loka síðan línu hans með hróknuúi.. Biskupinn þarf að fara yfir þasui reit, sem lirókn- nm er ætlaður (g7 í fyrra dæmiiiu, f2 í því síðara). Þetca er kallað indverska temað, vegna þess að hugmj-ndin kom fýi'st frám í dæmi, er sent var nafnlaust fiá Indlandi til brezka tímaritsins ,,The Che3s Players Chi-oniole“ og birt ..þai- arið 1845. Ekki kouiust menn að því með vissu, hvei' dæmið hefði samið fyrr en iöngu síð- ar, og var sá niaður þá látinn íyrir möjrgum árum, en hann Ijét Henri' Augustus Loveday og var klerkur í Bengal. Þetta dæmi er sennilega frægasta skákdæmi heimsins, þrátt fyrir ])á galla, sem á þvi eru fra nú- tíma sjónanniði. Dæmið er ein- tnft leik of langt, hvítur getur bjT>jað á marga vegu, en í öðr- tim leik vtírður ihaiiii að halda imi á þá braut, er lýst var hér að framan, E£ einhverjir heföu gaman af að sjá þetta fræga 1 dæmi, kemur það hér: Kal- H<U»Bg2, hÖ-Pa2, b3, f2. g4,:: Ke4-Rf3-Pb5. b6, e5, Mát í 4. Seik. Byggiug iðnskólans í Reykjavík Einnig var á íundinum sam- þykkt cftírfarandi tillaga um byggingu iðnskólans í Reykjavík: „Almennur iðnaðarmanna- fundur, haldinn í Reykjavík 13.. febr. 1954, leggur áherzlu á, áð tryggt verði nægiiegt fjármagn til þess að ljúka. hið allra fjTsta byggingu nýja'iðnskolálu'issins í Reykjavík, og sérstáklega telur fúndurinn nauðsjmlegtv að i vor og suniíu’ verði urinið' áð þvi að fullgera nægilega mikinn hluta byggingarinnar, til þess að hægt verði að flj'tja Iðnskolann í Reykjavík i hatia á hausti kom- anda“. Kópavogur Framhald af 1. síðu. Kuunu af hólmi i Eftir miklar umræður, þar sem íhaldið hélt dauðahaldi i málfrelsisbannið varð svo nið- urstaðan fundurinn i fyrra- kvöld, en þá bra svo við að efstu menn íhaldsins mættu ekki á fundinum, en fyrir þá töluðu Lárus Salómonsson og Gestur í Meltungu og mun lengi brosað að málflutningi þeirra. 'tf Hækjulið lhaldsiiis Hannes, sem kallar sig' 'íéJ- lagsfræðing, notaði einn allan i-æðutíma Framsóknarflokksins .— til að spila sömu plöttina og á seinasta fundi. Hagalin og Þórð tekur vart að nefna, en í gær gáfu þeir út blað þar sem þeit heita íhaldinu enn stuðningi! Áttu fylgi fundarmanna Frambjóðendur og stuðoings- menn G-listan3 báru glæsilega af um málstað og málflutning allan óg áttu yfirgnæfandi fylgi fundarins. Fyrir G-!istann töl- uðu eftirtaldir frambióðendtir og kjósmdur: Finnbogi Rútur Valdimarsson, Ólafur Jónsson, Haukur Jóhanuesson, Ingjaldur ísaksson, Karl Guðmtmdsson lögregluþjónn, Asgeir Blönda.1, Pétur Sumarliðason og Guðrfun Gísladót'tir. . síðari túrva., í april .inúniiði . iðöð vai'ð mikill jarðskjilfti i Assam í Indlaudi. Þar fórust 575 manns, 12.000 hús. hrundu, en búfén- aður féll tugþúsundum sarnan. — Tæplega þ"emur áruni síðar urðu' jarðskjálffir 4 eyjum við vestur strönd Grikklands. Þar fórust um 600 ntaniis, én ríun- lega 120.000 urðu heimiiislaus- ir, Fjall, sem er. uin 1500 m. ’hátt klofnaði, sj<>r geick á land á eyjunni íþöku. Á„, vþessari söguírægu ey hX'uþðuriéjl. -néina'. < 50 ,af 2000 busum'höfuðstaðar-r ins. Hér er jjö lokpm. yfir; nokkra af vvrstu jaiðskjúifaum maiuakjiissögunnar: ■- 1550: 830.000 manns .fórust i jarðskjálftum i Shönsi í Kína; 1737: Kalkútta á Indiundi, 300. 000 fórust. í .Kalabriu og á Sikil ey fórust um 80,000 manns í jarðskjálftum 1908, 77.000 létu lífíð í Shansi-jarðskjálft- uuum 1921, í jarðskjálftununi í Japan 1923 fórust 180.000 manns, Það blikáx á galiiim þráð Framh. af 3. siðu. ar. Og ekki má gieýmá verkstjór anum sem verið hefur hjú qkktír síðan Bjöm Jónsson hætti, honum Bimi Andréssyni, það er ágætis- maður. — Hvað um starfsfaæfni blindra maqna? — Blindlr menn geta margt unnið, sérstaklega ef verkstjór- inn er laginn og hefur vit á hvemig blindum manni vinnist bezt. Svo kveðjum við Benedikt Benónýsson, blinda manninn sem verið hefur formaður félags síns í 16 ár. Hann sest aftur við vinnuborðið í kjallaranum. Og það blikar gullinn þráður í hönd- um hans. J. B. Framhald af 5. síðu. Nær annað frá Himalayafjoll- bridge. Hann kvað fromkomu Dulles i Berlín vera „þörmuiega". Utanríkisréðherra Bandarikj- anna hefði gert • sig befan að „pólitísku ábyrgðaríejki áf verstu tegund“. ROXl Frlsenette" «f Mesii dávál4ur( huglýsinga- og töffAmaðar heimsins í dag sýnir listir sínar í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 17. febrúar 1954 kl. 11.15 e.h. Aógöngumiðasala hefst á mánudag í Hljóðfæra- verzluninni Drangey, Laugaveg 58 og í Bókaverzl- un ísafoldar, Austurstræti. Ef -eitthvað verður eftir verður það selfc eftir kl. 6 á miðvikudag í Austur- bæjarbíói. Ath.: Aðeins öríáar sýningar. Notið jætta >ér- •sfcæða lækilæri til að sjá jænnan smíiimí. R0X knaHspy/numóí veróur haldiö að Hálogalandi í dag, sunnudaginn 14. og mánudaginn 15. febrúar kl. 8 bæði kvöldin. Þar keppa öll Reykjavíkurféiogin í meistaraflokki, A og B riðlar. Komið og sjáið spennandí leiki, N-efndin. OrÓsending frá Rcfiögn S*F Vinnastofá oldkar er lluit í Eskihííð 33. Tökum að okkur hvers konar raflagnir, viðgerölr á rafmagnstækjum og önnumst raflagna teikningar. Opið verður fyrst um simi frá kl. 5—7 siðdegis J*orstcinu Sætran, iöggiltur rafvirkjameistari Hannes Vigfússon, ... •••-•'-* VaMrlír*^ • — . mm«G 5J.. mrmmvmusnm Eskiklíð 33, síihi 82433 Ég undirrit,.. gérist áskrifandi aö bókinni Bondiim í Bráðagerð! eftir Álf Utangarðs. NAFN HEIMILI Bókin í snoturri kápu mun kosta tij. áskrifenda kr. 28,00. Sendið nafn og heimilisfang til Afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 Reykjavík. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og hluttekningu við andlát og járöarför maxmsins míns og fööur okkar, Istfélls SíguTðss<máf, Björk, Akranesi. Kristín Runólfsdóttir og boro

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.