Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 4
4) —- ÞJÓÐVILJINN — Stuuiiidagur 14. feÍM'úai’ 1964 ■— r ' r"''' m Mjf J f, Hollendingt CPTAJJA 1958 PIRC KUPPER (Júgúsl.) (Sviss) 1. f2-f4 Rg8-f6 1. e7-e5 leiðir taflið inn á allt aðrar brautir. Nú kemur fram hollenzk vörn, þar sem skipt er um lit, og þar hefur leikur- inn, sem hvítur á fram yfir, rriikið að segja. * 2. Rgl-f3 d7-d5 3, e2-e3 ff7-g6 í 4. b24>3 Bf8-g7 5. Bcl-b2 0-0 1 6. Bfl-e2 b7-bC 7. 0-6 Bc8-b7 8. Ddl-el c7 -c5 9. Rf3-e5 Rf6-<17 Ágætur leikur — hvítur undir- bjó g2-g4, en sá leikur er É% Ritetjórii Guðmunciur Arnlaugsson '1 ekki ráðlegur nú vegna Dc7. 10. Be2-f3 1W8-c7 11. d2-d4! 11. Rd3 á ekki við fyrirætlanir ihvíts: Deikurinn felur í- sér peðs fóm, sem svartur getur naum- ast þegið: 11. -cxd4 12. exd4 Dxc2 13. Ba3 He8 14. Rc3, eða 13. Bc3 og svartur er kominn út á hálan ís. 11. e7-e6 .12. Rbl-d2 13. 14. Bg4xe6f 15. d4xe>5 f6xeö Kg8-h8 Þetta er staðan, sem hvítur stefndi að. Fyrir manninn á hann tvö peo og nokkrar líkur á, að unnt sé áð nota þau sem högg\>opn í orustunni. 16. De7-c6? Skákin er ekki sérlega vanda- söm fyrir skýrandann, drottn- ingin hopar aftur til c7 • í 20. leik og þar með er svartur bú- inn að tapa tveimur leikjum. Rétta leiðin var 15. -He8 16. Bh3 Rf8 og t.d. 17. Rf3 Rc6 18. Dh4 Re7 19. Rg5 Rf5. Þá væri hvítu peðin stöðvuð um sinn, og svartur ætti talsverðar líkur á að komast fram úr vand ræðunum. Híns vegar mundi tæpast duga að skila manninimi aftur með 16. -Rxe5. 20. g2-g4 Dc6-c7 Til þess að koma i veg fyrir hugsanlega skák.á f7. 21. Bh3-g2 Bc8-b7 22. Hal-dl Ra6-b4 Nú tapar svartur peðinu á d5, en Had8 dugði heldur ekki vegna 23. f5! t,d. 23. -Bxe5 24. fxg6 Rxg6 25. Dh5 Hf8 26. Re6 Dd6 27. Rxf8. 23. c2-c3 24. Bg2xd5 25. c3-c4 Rt»4-c6 Rc6-d8 h7-h6 16. Be6-h3 17. Rd2-f3 18. Del-h4 19. Rf3-g5 Rb8-a6 Hf8-e8 Rd7-f8 Bb7-c8 Leiktap á ný, en svartur er í vandræðum vegna f4-f5, sem vofir yfir. Nú tapar svartur þegar í stað, en hann átti ekki tiema ran illt að velja. 26. f4-f5! gðxfo Gallinn á 25. leik svarts er sá, að nú getur Iiann ekki leikið Bxe5 vegna Dxh6f. 27. g4xf5 He8xe5 28. Bd5xb7 Þessi röð leikjanna er bezt. Eft- ir 28. Bxe5 Dxe5 29. Bxb7 Hb8 á svartur völ á skák á e3. 28. • Rd8xb7 29. Bb2xe5 Bg7xe5 30. Dh4xh6t Kh8-g8 31. f5-f(i! og svartur gafst upp. Skýringarnar eru teknar eftir Euwe, en stjttar til muna. iBoðið stendur! Sé íeikið 12. -exd4 13. exd4 Dxc.2 14. Rdc4! á hvítur gott tafl. 12. Í7-Í6 13. Bf3-g4! ÍBetra getur það varla verið! Hefði hvítur tapað þessari skák, imundu gagnrýnendumir hafa verið á einu máli um það, að .fómi*i væri út i hött. Nú gengur hvit að óskum. og þá er sú á- lyktun dregin, að svartur hefði átt að hafna tilboðinu. Svona eru skákvísindin! ftját í 3. leik. 10. abgdefgh Tvennir eru búningarnir, hugmyndin ein. Fyrir hálfum mánuði voru birt hér tvenn tafllok gerð um sömu bugmynd, og í dag koma tvö skákdæmi, sem eins er á- statt um. Þau eru eftir Svein Halldórsson. Mát í 3. leik. „Lausn .á 11. síðu Um óskriíað blað og leturborð á ritvélum — Að hugsa á spánýja ritvél — Nokkur minningarorð um góðan grip MÍNAR skelfileg'ustu stundir eru þær, þegar ég sezt að rit- vélinni eins og núna og í henni er aðcins óskrifað blað og ekkert bréf til Bæjarpósts- ins hefurf borizt. Þá horfi ég fyrst iengi á hvíta blaðið, færi það ef til vill dálítið til, horfi síðan drykklanga stxmd á rit- vélarlyklana ef ske kynni að þeir gætu blásið mér ein- hverju í brjóst. En hið eina sem mér dettur í hug meðan ég horfi á þá er frumvarpið hans Jónasar Ámasonar um samræmingu leturborða á rit- vélum. Ef ég man rétt þá náði það fram að ganga, en sermilega verður þess langt að bíða að allar ritvélar verði komnar með sams konar letur- borð, því að gömlu ritvélarn- ar eru eiginlega aldrei tekn- ar úr notkrm, — það er svo erfitt að sætta sig við að þetta afgamla apparat sem maður fékk fyrir slikk til að læra á hér á árunurn og hef- ur síðan fylgt manni gegnum þykkt og þunnt. sé ekki ieng- ur nothæft, — og þótt maður ráðist í kaup á splunkuiiýrri ritvél sem hefur alla þá kosti sem eina ritvél rnega prýða, þá hættir maður samt ekki að viður :enyr. tilveru göjnlu vél- arinnar og ef maðar þarf að skrifa eitt hvað reglulega inni- legt og viðkvrémt mál, þá trú- ir maður nýju .vélinni ckki fyrir því, heldur leitar á náð ir goinlu vinkorumnar, sem lief ur verið manns andlega rusla- kista gegnum áxin og tekið við manns levmdustu hugsun- um. Það er svo undarlega erf- itt að hugsa á spánnýja rit- vél, jafnvel þótt hún sé með straumlínulagi og tabulator. ★ OG ÞAÐ ætiar að fara svo, að Bæjarpósturinn verði í þetta sinn eins konar eftir- mæli um gömlu ritvélina míua, sem hafði lifað sitt fegursta Þegar hún komst í mínar hendur fyrir tiu eða tólf ár- um. Okkar samskipti hófst með því að ég þurfti að skrifa á hana tuttugu sinnum asdfgf og þlkjhj, — það var fyrsta æfingin í blindskrift, og það, væri synd að segja að okkur hefði samið vet Í fjæst í stoð. Þá hefði mig ekki órað fyrír' að okkar samskipti ættu eftir að verða. svona náin, en nú er svo • komið að ég má vart hugsa til þeirrar stundar þeg- ar hennar hiutverki er lokíð og ekkert bíður hennar ann.að en haugarnir, en því miður nálgast sú stund óðflnga. Þeg- ar broddurinn er farinn vcg allrar veraldar, miii'bilið úr lagi gengið, .valsinn ekki leng- ur nema nafnið og allir rit- vélaviðgerðarmann bæjarins hafa gefið hana upp á bátinn má víst með sanni segja nð öll von sé úti. Og þesa vegna vei’ða þessi cfrirmæli um hana sjálfa, hennar .síðasta afi.ek um dagana., svanasöngur henn ar, og eftir verður aðeins- minningin. ,.um grip sem var góður ssaíian hapn cntist. Sjöhigur a morgun: ingibergur iriöiiiiessis. Á morgun á Ingibergur Hann- esson, verkamaður, Hjálm- holti í Vestmannaeyjum sjö- tugsafmælL Þó að nafni hans liafi ekki verið hampað af ritstjórum dagblaðanna, hvorki af sam- herjum né mótherjum, hefur þáttur hans í íslenzkri stjóm- málasögu, síðustu áratugina, eigi verið minni en margra þeirra, sem svo að segja dag- lega eru þar til tiefndir. Ekki er það þó vegtia þess að hann hafi minnstu tilhneigingu að skjóta öðrum fyrir sig -sem skiidi, heldur vegna hins, að hann einsog reyndar fjölmarg- ir ísl. verkamerm, hefur ver- ið einn þeirra traustu hym- ingai’steina, sem róttæk og sókndjörf verkalýðshreyfíng hefur byggt og byggir enn hann dag í dag tilveru sína á. Mér er vel kunnugt um það, að hann hefur allt frá því að verkalýðshreyfingin í Vest- mannaeyjum tók sín fyrstu hikandi og fálmandi skref, verið með í göögnnni. Byrjun- in var erfið. Á tímum kreppu og atvinnuleysis varð hann á- samt hmum fáu stéttvísu og róttæku verkamönnum hai’ka- lega fjTÍr barðinu á ofurvaldi atvinnui’ekendanna ótaldar em þær ferðir sem Ingibergnr hefur átt á vinnustöðvar, þar sem atvinna stóð til boða, en orðið að snúa frá aftur rækur af verkstjórum vegna stjóm- máiaskoðana sinna. Enginn: seiíi ‘ til iirekfitr muia ..dirfast að væna Ingiberg um að hann sé liðleskja, að hvaða" verki sem hann gengur. — En f jöl- skyldan sat við skarðan hlut. En engar ofsóknir, engin svigurmæli þeirra verkamanna sem „voru í náðinni“, högguðu afstöðu hans til samtakanna. Aldrei hefi ég vitað til þess, ’ eða orðið þess var, að hann legði fæð á stéttarfélaga sína ,,í náðinni". En ósþar’t lét hann i Ijós við þá skoðun sína á skilningsleysi þeirra, á eigjn samtökum. Skapfesta og siðferðisþrek félaga In gibergs Hannessonar, og skilnhigur hans á því hvar hann er í sveit settur í auð- valdsþjóðfélaginu, er að kalla má með eindæmum. Þessir dyggðir hans og skarpskyggni valda því, að á þessum tímamótum getur haim með stolti litið yfir far- inn veg. Og það sem ánægju- legast er. Hann hefur gefið fjölmörgum stéttarfélögum sínum og öðrum samherjum slíkt fordæmi, að í dag lita ■þeir til. hans með virðingu og þakklæti í huga. Fórnir þínar félagi Ingi- bergur hafa ekki verið unnar fyrir gýg. Megi íslenzka verkalýðs- stéttin ávallt eiga sem flesta slíka. ísleifur Högnason. Til Ingibergs í Hjálmholti ] Beztur allra eyjaskeggja. , Ingibergur. Geguum fárlegt fýlaþvargið féJUtótu' kllfið sjotugt bjargié. Undir þínu ydda svari aíhroð gnldu, þar um eyjar, afturhaldið, • Ediuborg og Tangavaldið, Þegar flestir flýðu í skjól vlð fyrstu hviðu, héiztu áfram, engu kvíðinn, Á þér buldi vetrarhríðim Fyrir þína fræknu leit á frelsisbrattann sækist þúsund sinnum léttar sigurganga þimiar stéttar. Ennþá muntu áfram sækja, Ingibergur, þó að fyrir fyllsta borgun fáist varla strax á niorgun. J. R. ISaongnuarkDr Nýkomið í 1 tommu, I V2 tommu, 2ja tommu 3 ja tommu og 4ra tommu þykktum Höfum vikurplötur fyrirliggjandi í 5—7 og 9 cm. þykktum. Korkiðjan hí. Skúlagötu 57 — Sími 4231

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.