Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. febrúar 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (7
„Engir þegnar í okkar þjóðfélagi hafa lagt
annað eins af mörkum til hafnargerðar 1 hér-
aði sínu og Vestmannaeyingar.......engin
framlög þegnanna hala fært þjóðfélaginu
meiri arð en einmitt þau, sem fóru til þessar-
ar hafnarðerðar”, segir Karl Guðjónsson al-
þingismaður í þingræðu þeirri sem hér er
birt, og er framsaga hans fyrir tillögu.um
heimild til ríkisstjómarinnar að verja 3
milljón króna framlagi til Vestmannaeyja-
hafnar.
Tillagan sem ég flyt hér á
þingskjali 3-13 og er til um-
rseðu hér að þessu sinni, er
fram komin af mjög knýjandi
þörf Vestmannaeyjahafnar til
þess að hrinda í framkvæmd
óhjákvæmilegum umbótum á
höfninni. En þarfir Vestmanna-
eyjahafnar eru ef til vill öllu
öðru ffemur þarfir hins ís-
Jenzka þjóðarbúskapar.
Það Vaeri vissulega þess vert
að rekja í einstökum atriðum
sögu hafnargerðarinnar í Vest-
mannaeyjum hér og greina frá
þeLm árangri, sem náðst hef-
ur, bæði hinum tæknilegu sigr-
um, sem unnizt hafa, og þeim
efnahagslegu framförum, sem
siglt hafa í kjölfar þeirra, en
á þessu stigi málsins mun ég
þó ekki rekja þá sögu.
■ Híns skal þó getið, að Vest-
mannaeyjar mega kallast hafn-
lausar af nóttúrunnar hendi,
og: það sem veldur því að hægt
er nú, þegar bezt lætur, að
Ieggja hverju íslenzku skipi
sem vera skal við landfestar í
Eyjum, e. t. v. þó að Trölla-
fossi undanskildum, byggist
eingöngu á mannanna verkum.
Siðast liðna þrjá áratugi hef-
ur verið unnlð nær sleitulaust
að hafhargerðinni og alltaf hef-
ur miðað í áttina, þótt oít
hefðum við Vestmannaeyingar
kosið að hraðar gengi.
Kostnaður hefur að sjálf-
sögðu orðið mjög mikill við
þessar framkvæmdir og hefur
hann verið greiddur með tekj-
um hafnarinuar og með fram-
lagi ríkisins, En með því að
eðlilegar tekjur hafnarinnar og
hið takmarkaða ríkisframlag
hafa alltaf hrokkið skemmra
en framvinda tímanna krafð-
ist að lagt væri í hafnargerð-
ina, þá hafa um langt skeið
verið lögð alveg óeðlilega há
vörugjöld á alla flutninga um
höfnina og hafa Vestmanna-
eyiagar þannig skattlagt sjálfa
sig aukalega vegna hafnar-
gerðarinnar jefnframt bví,
sem bæjarfélagið hefur ævin-
lega lagt höfninnl tll að nokkru
starfslið og flelra, af sínum
almennu tekjum.
Ég hef að vísu, ekki í höndum
óyggjandi gögn til að sanna
með tölum og útreikningum
það, sem þó er vitað, að cngir
þegnar í okkar þjóðfélagi hafa
Iagt annað eins af mörkuni til
hafnargerðar i héraði sinu og
Vestniannaeyingar, og jafn-
framt veit ég að engLn fram-
lög þegnanna hafa fært þjóð-
félagínu melri arð eu einmltt
þau, sem fóru U1 þcssarar hafn-
argerðar.
Hvaða þýðingu hefur
V estmannaey jahöfn
fyrir hið íslenzka
þjóðfélag ?
Það er þá fyrst til að telja,
að höfnin í Vestmannaeyjum
er langsamlega þýðingarmesta
höfnin á landinu að því er
tekur til vélskipaflotans og
framleiðslu hans á íreðfiski og
saltfiski, skreið, lýsi ög fleiri
sjóvarafurðum. . Vélbátaflotinn
í Vestmannaeyjum fer stöðugt
angur, þar sem fjölbyggt er
og þessi mannvirkjagerð langt
ó veg komin. Það er nú þegar
ljóst, að nokkur slik hafnar-
mannvirki iiggja undir
skemmdum og beinlínis af
þeim orsökum heimta fullnað-
araðgerð. Ennfremur eru þess-
ar hafnir stórhættulegar sigl-
ingu stórra skipa og koma ekki
að fullum .notum hvað við-
kemur öryggi heimaflotans.
4f
Sestánda þing Farmanna- og
fiskimannasambands fslands
telur því stórvarhugavert að
allra afurðanna og innflutning-
(Ur á úrgerðarvörunum auk
allra annarra flutninga til dag-
legra þarfa íbúanna í þessu
byggðarlagi.
í öðru lagi þá liggur það nú
fyrir, að við innsigLingu hafn-
arinnar verður að leggja í stór-
felldan kostnað. Fyrir fáum ár-
um var hafnarmynnið grafið
upp, dýpkað svo wrulega, að
nú geta miklu stærri skip en-
áður komið inn í höfnina. En
sá galli er á þessu að renna
sú, sem skipin verða að sigla
eftir, er ekki bcin, heldur er
á henni bugða svo kröpp að
miklum vandkvæðum er bund-
ið að sigla þar stórum slcip-
iun, og þegar veðurskilyrði eru
ekld sem hagstæðust er ævin-
lega mikil hætta á því að
sigling stórra skipa um hafn-
armynnið geti farið á arinan
veg- hetdur en ætti að ske, og
ef illa tækist til, þá ér það vel
hugsanlegur möguieikí að skip
strandi í hafnarmj'nninú og
loki þar með siglingu úm
höfnina- gersamlega. Þess vegna
er ekki hægt að una við það
öryggisleysi, sem af þessu
skapast, og dýpkun ó innsigl-
ingu hafnarinnar verður ekki
•frestað öllu lengur.
En dýpkunin heimtar meiri
framkvTE'mdir því hafnargarðs-
Sívaxaiidi hluti af framleiðsiu vél-
skipaflotans kemur frá
Vestmannaeyjum
vaxandi og framleiðsla hans
fer sömuleiðis vaxandi og verð-
ur hlutur hennar í heiidarfram-
leiðslu þjóðarinnar stærri í
hlutfalU moð hverju árinu sem
líður.
Þó má geta þess, að allt
austan frá Berufirði og vestur
fyrir Reykjanes er engin líf-
vænleg höfn á allri strand-
lengju landsins þar sem skip
geta leitað skjóls, og eru Vest-
mannaeyjar þess vegna af ör-
yggisástæðum mjög þýðingar-
mikil höfn, enda leitar þang-
að fjöldi skipa, innlendra' og
erlendra, af miðunum og sigl-
ingaleiðunum fyrir Suðurlandi
tll landvars í stórviðrum og
til þess að fá hvers konar fvr-
irgreiðslu, vistir, viðgerðir, til
þess að ieggja upp sjúka mcim
o. s. frv.
Eg vil rétt aðelns til árétt-
ingar þvi, að það eru ekki ein-
ungis við Vestmannaeyingar,
sem lítum svo á að höfnin í
Vestmannaeyjum hafi almenna
þýðingu, heldur er það almennt
álit sjómannastéttarinnar ís-
lenzku, og vil ég því til sönn-
unar lesa hér upp hluta af
ályktun Farmanna- og fiski-
mannasambandsþingsins, sem
háð var s. 1. haust, en þar ségir
svo, með leyfi forseta:
„Sextánda þing Farmanna-
og fiskimannasambands ís-
lands skorar eindregið á það
Alþingi, sem nú situr, að láta
allar íjárveitingar til hafnar-
gerða ganga fyrir, þar sem
reynslan hefur sýnt góðan ár-
leggja það fé, sem fyrir hendi
er, til nýrra hafnarmannvirkja
meðan eftirtaldar hafnir eru
eigi að fullu nothæfar, svo
sem Vestmannaeyjar, Patreks-
fjörður, ísafjörður og Akra-
nes“.
Þeíta var úr samþykktum
sextánda þings Farmanna- og
fiskimannasambands fslands,
og ég vænti, að hóttvirtir al-
þingismenn hafi veitt því at-
hygli, að sú höfnin, sem það
samband leggur mesta áherzl-
una á að þurfi að fullgera ú
næstunni, er einmitt Vest-
mannaeyjahöfn.
Hvað er þuð þá, sem þarf að
gera í Vestmannaeyjahöfn eins
og nú standa sakir?
Hvað þarf að gera í
V estmannaey jahöfn
Það eru einkum þrjú stór
verkefni sem þar llggja fyrir.
í fjTsta l'agi kreíst hinn
sukni fiskiskipaíloti þess að
bryggjurýmið sé aukið til mik-
iila muna, og það liggur þess
vegna alveg fyrir að það þarf
að gera nýjar bryggjur og auka
þannig möguleikana til þess að
athafnalífið við höfnina geti
gengið sem greiðlegast, og á
það ekki einungis við um fiski-
skipaflotann, heldur á þnð
einnig við um afgreiðslu vöru-
flutningaskipa, en í sambandi
við þá miklu framleiðslu, sem
er í Vestmannaeyjum, þá eru
auövitað miklar. siglingar um
höínina, þar sem er afslvipun
hausamir eru í nokkrri hættu,
ef dýpkunin fer svo nálægt
þeim sem hún verður að gera,
þannig að til öryggis háfnar-
görðunum verður að ramrna
af hafnargarðshausana með
stálþiljum, til þess að það sé
öruggt að þeir ekki laskist við
frekari dýpkun á innsigling-
unni.
Þriðja stórverkefnið, sem
liggur fyrir í Vestmannaeyja-
höfn er að þilja me<5 járnþili
f>TÍr sanduppmoksturinn úr
hinni svonefndu Friðarhöfn,
sem er ínnst í höfninni, þar
sem fer fram bér um bil öll
afgreiðsla vöruflutningaskipa,
og það er sömuleiðis kostnað-
arsöm framkvæmd.
Ríkissjóður getu.r
auðveldlega íeyst
vandann
Nú stendur hins vegar svo á
að Vestmamiaeyjahöfn hefur
ekki fjárráð til þess að hrinda
í framkvæmd þessum nauðsjm-
legu framkvæmdufn ncma með
stórkostlcgum lántökum eða
fjárveitingum úr ríkissjóði. Á
fjárhagsáætlun hafnarinnar
sem gerð hefur verið og var
samþykkt við fyrri umræðu í
bæjarstjórn Vestmannaeyja og
ekki hefur komið fram neinn
ágreiningur um, er gert ráð
fyrir því að þessar fram-
kvæmdir allar verði .hafnar
þegar á árinu 1954, og hefur
hafnarnefndin áætlað að húu
þurfi til þess ó að halda lán-
töku, sem nemi nokkuð á
fjórðu milljón króna. Það er
hins vegar algerlega óvíst,
hvort slikt lán fæst, og í öðru
lagi, þá verður það að teljast
heldur óeðlilegt að ríkissjóður
hlaði öllum kostnaðinum eða
öllum meginþunga kostnaðar-
íns af hafnargerðinni í Vest-
mannaeyjum á þá tæplega 4
þús. íbúa sem búa á þessum
stað, þar sem um er að ræða
stórkostlega aukningu á þeiin
\’erðmætum sem ríkissjóður á,
sem eru Vestmannaeyjar, en
ríkissjóður er eigandi Vest-
mannaeyja. Ríkið býr hins veg-
ar nú við svo rúman fjárhag
að á árinu 1953 varð tekj.uaf-
gangur hjá ríkissjóði, sem nein-
ur tugum milljóna. Eg er þess
ekki umkominn á þessari <
stundu að segja hve mikill,
hann er, en liklegt er að hann
nemi 60—70 milljónum. Það
er þess \regna ekld fram á
stórt farið þó að Alþingi ó-
lyktaði að skora á ríkisstjórn-
ina að verja þrem milljónum
af þéssum tekjuafgangi ársinú
1953 til hafnargerðarinnar i
Vestmannaeyjum.
Það arðvænlegasta
fyrir þjóðarbáskap
ökkar
Vestmannaeyj ahöfn hef úr'
löngum notið lægra framiag;}
úr ríkissjóði heldur en eðlilegt •
hefði verið, þegar tekið er til—
Ut til allra aðstæðna, í fyrsta
lagi til þeirra aðstæðna áð
Vestmannaeyjahöfn hefur stór-
kostlegu hlutverki að gegna í
framleiðslukerfi þjóðarinnar, i
öðru lagi að Vestmannaej’ingar
eru landsetar ríkisins og greiða
ríkissjóði árlega stórar fúlgur
fjór í leigu af lóðum sínum og
lendum, og í þriðja lagi er
það alveg augljóst mál að eng-
ar framkvæmdir eru þær til
á íslandi, sem gefa betri arð
fyrir hinn íslenzka þjóðarbú-
skap heldur en það sem lagt
er í sjávarútveginn og aðhljmn-
ingu hans — einmitt í Vest-
mannaeyjum.
Eg geri ráð fyrir að þeir sem
fara með stjómvöl landsins
hafi orðið varir við það, að nú
leitar fiskiskipafloti lands-
manna hvað örast til Vest-
mannaeyja, og flotaaukningin
þar er meiri en nokkurs staðar
annars staðar á landinu. Nú i
veíur má gera ráð fyrir því að
um 80 vélbátar verði gerðir út
frá Vestmannaeyjum og þó er
ritað að Vestmannaejdngar
ciga marga vélbáta í smíðum,
sem þ\ú miður ekki verða til-
búnir á þessa vertíð, svo að
á vertíð árið 1955 er alveg
fullvíst, svo framarlega sem
sæmilega gengur á þessari vcr-
tíð sem nú er byrjuð, að fiski-
skipafloti Vestmannaejdnga
nemur allt fram undlr 100
fiskibátum, en til þess að,
hann geti allur rúmazt í
höfninni og til þess að hann
geti gengið þar greiðlega sinna
erinda, geti afskipað farmi sín-
um o. s. írv., þó verða stór-
kostlegar umbætur að fara
fram á höíninni, og því er hér
lagt til að ríkið hlaupi undir
bagga til þess að tryggja það,
að íramkvæmdimar geti geng-
ið vel og greiðlega við Vest-
mannaeyj ahöfn.