Þjóðviljinn - 07.03.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 07.03.1954, Qupperneq 1
SunuuiInRur 7. niarz 1954 — 19. árgangur — 55. tölublað Frakkur Ujósa ffegn Errópuh er Kommúnistar hlutu nær 40% atkv. einu stærsta kjördæmi Frakklands Úrslit aukakosninga talin gefa víshendingu um hvert straumurinn liggur i frönskum stjórnmálum Á sunmidagiim fóru fram aukakosningar til íranska 'þjóðþingsins í einu stærsta kjördæmi Frakklands, Seine- et-Oise, Úrslitin gefa ákveðna vísbendingu um hvert straumurinn liggur í frönskum stjómmálum, þar sem íbúar kjördæmisins skiptast nokkurn veginn eftir sömu hlutföllum milli bæja- og sveitabúa og í öllu iandinu. Frambjóðandi kommúnista, rithöfundurinn André Stil, hlaut 97.873 atkvœði af 253.611 greiddum, eða 39% og hœkkaöi hundraðstölu flokksins í kjördœminu um 7 frá því í pingkosningunum 1951. Aukakosningamar voru haldn ar af því að þingmaður kjör- dcamisins, gaullistinn Diethelm, lézt fyrir skömmu. 18 fram- íbjóðendur voru í kjöri og fram ibjóðandi kommúnista, Stil, var sá eini, sem hlaut verulegt fylgi. Næstur honum kom fram- bjóðanöi kaþólskra, Germaine Hcmdf ökur í 38 manns voru handteknir í Puerto Rico í gær og eru þeir allir meðaí leiðtoga Þjóðernis- flokksins, sem berst fyrir sjálf- stæði landsins. Foringi flokks- ins, Campos, varðist handtök- unni með skothríð og gafst ekki upp fyrr en lögreglan hafði varp- að táragasi inn í hús hans. Cam- pos var sleppt úr fangelsi í sept- ember s.l. eftir að hafa afplán- að 3 ár af 54 ára fangelsisdómi. de Payrolles, sem hlaut 29.010, eða ekki þriðjung á við Stil. Gegn V-Bvrópuher. Það mál sem bar hæst i kosn- ingabaráttusmi var fyrirhuguð stofnun V-Evrópuhers og end- urhervæðing Þýzkalands. Flest- ir frambjóðenda lýstu sig and- víga þeirri fyrirætlun, og sigur kommúnista er ékki hvað sízt þakkaður því, að þeir hafa ver- ið eindregnustu andstæðingar heimar. Úrslitin eru því einnig talin mikilsverður sigur þeirra afla í FrakMandi, sem berjast gegn stríðsundirbúningi Banda- ríkjanna og fylgismanna þeirra. Kosið aftur í dag. Frönsku kossningalögin mæla svo fyrir, að fái enginn fram- bjóðandi hreinan meirihluta atkvæða, skuli kosið upp og nægir þá einfaldur meirihluti til að kosning sé gild. Því verð- Guatemalo ueitar að hlýða boði Dulles Átök á ráösteimi utanríki$:áðheiira amerísku víkjanna Utanríkisráöherra Guatemala sagöi í gær í Caracas, höfuöborg Venezuela, að land hans vildi engan hlut eiga aö hinni svonefndu „baráttu gegn kommúnismanum“, sem aöeins væri ætlað að villa hinum arðrændu þjóðum Ameríku sýn á því, hvar fjandmenrx þeirra væri aö finna. í Caracas stendur nú yfir ráð- sagði, að hún væri sett fram í stefna alira ríkja Norður-, Suð- ur- og Mið-Ameríku og er hún sú tíunda í röðinni. Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði til á ráð- stefnunni í gær, að öll amerísku ríkin gerðu með sér sáttmála, þar sem þau hétu að aðstoða hvert annað í „baráttunni gegn hinum alþjóðlega kommúnisma", samræma aðgerðir sínar í þeirri baráttu og láta hvert öðru í té vitneskju um „starfsemi komm- únista og fjáröflun“. Utanríkisráðherra Guatemala var sá eini sem mælti á móti Jiessarl tillögu Dulles, Hann því skyni að villa þjóðum Ame- ríku sýn á því hvaðan að þeim steðjaði hætta og hvar óvi þeirra væri að finna. 'k Stjórn sú sem kom til valda í Guatemala árið 1950 hefur gengizt fyrir miklum umbótum í landinu, m. a. skipt stórjörð- um milli jarðnæðislausra bænda og í því skyni m. a. tekið eign- arnámi hinar víðáttumiklu ekrur bandaríska auðhringsins United Fruit Co. Hefur hún notið stuðn- ings Verkamannaflokksins og verkalýðshreyfingarinnar til þess ara aðgerða. SUl ur kosið aftur í dag í kjör- dæminu og hafa margir af framhjóðendum borgaraflokk- anna dregið sig í hlé til að freista þess að með þvi móti takizt að koma í veg fyrir ikosh ingu Stils. Það er þó talið ólík- legt, að það bragð heppnist; meiri líkur jafnvel á því, að hann bæti við sig fylgi. Sýnir straumiim. Fylkið Seine-et-Oise nær yf ir hluta af úthverfum Parisar, ýmsa aðra bæi og sveitahéruð. íbúamir skiptast þar í nokkurn veginn sömu. hlutföllum og 1 lánd inu öllu milli sveitaliéraða og bæja og geta því talizt ein- kennandi úrtak fyrir aila frönsku þjóðina. Þessara kosn- inga var því beðið í Frakklandi með mikilli eftirvæntingu og enginn vafi á því að úrslitin munu hafa mikil áhrif á frönsk stjómmál á næstunni. MlR Halnarfirðí hefur kvikmyndasýningu í Góötempiarahúsinu í kvöld kl. 9, sýnd verður hin stór- giœsilega sirkusmynd og fróðleg og skemmiileg lands lags- og dýralífsmynd frá Volguósum. Félagar fjölmennið og takið meo ykkur gesii. Egyptum lofað stjórnarbót Tilkynnt var í Kaíró í gær, að í sumar mundu fara fram í landinu kosningar til stjórn- lagaþings, sem setja ætt! landinu stjórnarskrá og hafa á hendi æðsta löggjafarvald þess, þar til nýtt þing hefur verið kjörið með almennúm, leynilegum og beinum kosningum, í síðasta lagi í janúar 1956. Naguib sagði í gær í viðtali. við erlenda biaðmenn, að það hefði alltaf verið ætlunin að koma á þingræðisstjórn í land- inu, en nú hefði verið flýtt fyr- ir þeim fyrirætlunum, þar sem. egypzkur almenningur hefði ver- ið farinn að gruna núverandi stjórn um græsku. Afsagnir til að mótmæla þægð Eisenhowers við McCarthy Aðíítððailáiulvantaráðhena lætur at embæiti AðstoÖarlandvarna,ráðherra Bandaríkjanna og einn af aðstoöarmönnum Stevens, hermálaráöherra sögöu af sér embætti I gær í mótmælaskyni við þægð Eisenhowers við McCarthy, I gær var tilkynnt í Washing ton, að Roger Kyes, sem verið hefur aðstoðariandvamaráð- herra, síðan Eisenho%ver tók við völdum, hefði sagt af sér emb- ætti. Engin skýring var gefin á afsögninni, og enda þótt því væri neitað, að hím væri í sam- bandi við deilur þeirra Stevens hermálaráðherra og McCarthys og framkomu forsetans í þvi ináli, leikur ekki mimisti vafi á að svo er. Áður liafði ekm af nánustu Stórstukan býður ’ao- berra til fundar Stórstúka íslands efnir til al- merins fundar um áfengismál- in á Alþingi í Góðtemplarahús- inu í dag kl. 0 Vá e. h. Ræðumenn á fundinurn verða séra Jakob Jónsson, frú Guðlaug Narfa- dóttir og Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur. Dómsmála- ráðherra og allsherjarnefnd neðrideildar Alþingis er boðið á fundinn. Öllum fer heimili aðgangur meðan húsrúm leyfir. aðstoðaraiönnum Stevens lier- málaráðherra skrifað honum bréf og tilkynnt afsögn sína. Hann sagðist á þann hátt vilja mófcmæla, að Eisenhower lét Stevens standa fcerskjaldaðan gegn árásum og yfirgangi Me Carthys. „Þú fékkst engan stuðning í þeirri iietjulegu bar- áttu sem. nú er háð fyrir her- inn,“ segir hann 5 bréfinu. í GÆlí fannst 1 frönsku Öip unum fialc bandarískrar far- þegaflugvélar af Dakota-gerð sém fórst þar í vikunni. Eng- inn af 20 sem með vélinni toiti komst lífs af. Ilanu flytur erindi á fuudinutu í Gainla bíói í dag. Uún syngiu' á fundinunt í Gamla bíói í dag r M.FXK. halda almennan borsí- arafund í Camla bíói í dag Memringar- og friðarsamtök Islenzkra kvcnna halda almenimn borgarafund í dag um frið og réttindi kvenna. Á fundinum flytja ræðúr: sr. Emii Björnsson um frið'arhug- sjón kristindómsins, frú Guð- rún Gísiadóttir um réttindamál kvennawHalldór Kiljan Laxness ræðir nokkur dæmi úr kalda stríðinu. Frú Þuríður Pálsdóttir syng- ur einsöug, en frú Jórunn Við- ar leikur undir. — Fundarstj'óii verður frú' Viktóría Halldóre- dóttir. Fundurinn er í Gatnla bíói og hefst kl. 2.30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.