Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 9
tfflb r , ÞJÓDLEIKHIJSJÐ ’Æðikollurinn sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Piltur og stúlka sýning fimmtudag kl. 20. Sá sterkasti sýning föstudag kL 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Allt um Evu Heimsfræg amerísk stórmynd sem allir vandlátir kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Sýnd kl. 9. Leynifarþegarnir Bráðskemmtileg mynd með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1475 Oboðnir gestir (Kind Lady) Spennandi og snilldarlega leikin amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika Broad- way leikararnir frægu Ethel Barrymore, Maurice Evans á- samt Keenan Wynn, Angela Lansbury. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Trípólibíó — Sími 1182 Flakið Frábær ný frönsk stór- mynd, er lýsir á áhrifaríkan og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elskenda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 4. Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík ný amerísk kvikmynd tekin eftir samnefndu leikriti A. Millers, sem hlotið hefur fleiri viðurkenningar en nokkurt annað leikrit, er sýnt hefur verið. Kvikmynd þessi er tal- in með sérstæðustu og beztu myndum ársins 1952. Aðalhlutverk. Fredric March Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjðlbreytt úrval af steln- hriÐgnm. — Póstsendom. Sími 1384 Samvizkubit (Svedomi) Vegna fjölda fyrirspurna verður þessi framúrskarandi tékkneska kvikmynd sýnd aft- ur. — Aðalhlutverk: Marie Vasova, Milos Nedbal. Bönnuð börnum. Sýnd aðeins í kvöld kl. 7 og 9. Litli flóttamaðurinn (Hawaii Calls) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli: Bobby Breen. Sýnd kl. 5 Sími 6444 Sjoræningja- prinsessan (Against all Flags) Feikispennandi og ævintýra- rík ný amerísk víkingamynd 1 eðlilegum litum, um hinn heimsfræga Brian Hawke „Örninn frá Madagascar“ Kvikmyndasagan hefur und- anfarið birst í tímaritinu Bergmál. Errol Flynn, Maureen O’Hara Anthony Quinn Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. — Mynd, sem íslenzkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um í mörg ár að sýnd væri hér aftur. — Aðal- hlutverk: Paul Muni, Merie Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FIRÐI r y Fæði Munið ódýra hádegisverðinn Veitull, Aðalstræti 12. ^YKJflVÍKDE Mýs og rnenn Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang Örfáar sýningar eftir. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólísstræti 11. —Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson,* Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. ÍITflD Sími 9184 Síðasta stefnumótið ítölsk stórmynd er talin var ein af 10 beztu myndum árs- ins 1952. Aðalhlutverk: Alida Valli. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Sonur Indíánabanans Sýnd kl. 7. U tvarps viðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og iög- gíltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vocnarstræti 12, sími 5999 og 80065. Húsmæður 1 Látið „Caspó“-þvottalöginn létta yður störfin. Notið „Caspó“ í uppþvottinn, „Cas- pó“ til hreingerninga, „Caspó' í heimilisþvottinn. Fæst víða. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar — Armstólar fyrirliggj andi. Verð á ann stólum frá kr. 650.00. Einholt 2. (Við hliðina á Drífanda). Midvikudagur 17. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 átí ðahöld í hröld: MMmndugíímm og hnefaleihMsýning í kvöld halda glímumenn KR upp á afmæli fé- lagsins meS glímusýningu og bændaglímu. ViS setningarhátíöina á sunnudaginn sýndu nokkrir glímumenn úr félaginu glímdu og sýndi sú sýning að KR á ágæta glímumenn. Á eftir glímunni verður hnefaleikasýning, er það Hnefaleikadeild KR sem þar sýnir, og eins og kunnugt er á KR marga góða hnefaleikamenn. Fer þetta fram í íþróttaskála félagsins við Kaplaskjólsveg. heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7. — Rædd verða ýmis áhugamál heimilanna. Sjúkrasamlagið — Kjötið — Ávextirmr — Mjólk- urheimsending o. fl. Húsmæður mætiö, og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. tö.s. Dronníng Alexandríne fer frá Kaupmannaliöfn '18. marz til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkyimt- ur sem fyrst til Skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn, Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson. — sser ÞORSTEÍNN , 0 6 ASGRIHUR • GUUSMÍBIR - NJÁISG.4S-SM8/526 utíM ÍVegM' SKÍPAUTCCRB ■«;»!« i-siNs TIL fer til Salthólmavíkur og KrókS fjarðarness í dag. L I G G U R L E I Ð I N fer til Snæfelisneshafna og Flateyjar hinn 20. þ.an. f e-íi ^ « %£&{ •». .- ■>! /. F ........... ■ ■ --------------- ■ ■ — 11 m StLÉBJtr-- Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteial Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.