Þjóðviljinn - 31.03.1954, Qupperneq 7
"y..;» 7r-rm:”7rv:'*:.\y r v------- Miðvikudagur 13. marz 1954 — ÞJÓÐVILJXNN — (7
■ .>. .i*j"• •’//>:(/ /./Juir/VK
Ásmundur Sigurðsson:
Verkcxlýður og bændur eiga
sameiglnlega hagsmuni
Nú selst framleiðsla bænda upp fyrir aukin við-
skipti og markaði og ríflegri atvinnu við sjóinn
Fyrir fáum dögum var birt
hór í blaðinu frásögn frá að:
alfundi Mjólkurbús Flóamanna.
Komu þar m. a. fram þær
upplýsingar er formaður þess
gaf í skvrslu sitini að fram-
leiðslan á svæðinu hefði auk-
izt um 20% á sl. ári frá því,
sem var næsta ár á undan.
Ennfremur var getið þeirrar
staðreyndar að þrátt fyrir
þennan mikla vöxt framleiðsl-
unnar hcfði einmitt létt af
þeirri sölukrepp’u sem skapazt
hafði undanfarin ár og há-
marki náði á árinu 1952. Og
lýsti þetta sér í því að sala
neyzlumjólkurinnar óx og
meira en það: sala vinnsluvar-
anna hefur einnig vaxið, svo að
nú eru minni birgðir af þeim
hjá búinu en um sama leyti á
sl. ári. Hafa áhrifin síðan orð-
ið þau, að þrátt fyrir þá lækk-
■un á útsöluverði neyzlumjólk-
ur, sem um var samið í sam-
bandi við lausn verkfallsins í
des. 1952, þá gat búið hækkað
verðið til bændanna um 15
aura pr. lítra og komið allri
aukningu á sölumarkað.
Þessar niðurstöður eru svo
merkilegar og bregða svo
skýru Ijósi yfir hin efnahags-
legu viðhorf alls almennings i
• landinu, . að yert er að gera
þeim nokkru nánari skil.
^ Söluaukning lækk-
uninni að þakka.
Á það atriði lögðu hinir tveir
ræðumenn, er málið reifuðu á
íundinum mesta áherzlu. En
það voru þeir Egill Thoraren-
sen kaupíélagsstjóri, formaður
mjólkurbúsins, og sr. Svein-
, björn Högnason prófastur, for-
maður mjólkursamsölunnar.
Komst annar svo að orði „að
i 12 aura lækkunin hefði komið
aítur nieð 100% vöxtum“, en
hinn „að hið aukna magn seld-
ist allt og gæfi bændum 12
millj. kr. hærri tekjur en næsta
ár á undan“. Báðir hafa þessir
menn rétt fyrir sér, en þó mun
sagan ekki öll sögð með þessu
og skal vikið að því síðar.
En staðreynd er það að það
samkomulag sem gert var í
des. 1952 í sambandi við lausn
verkíallsins til að stöðva verð-
hækkun ýmissa helztu nauð-
synjavara og lækka sumar í
veéði, hefur haft áhrif til að
auka kaupgetu neytendanna,
og áuka þannig sölumöguleika
iandbúnaðarafurðanna. En hart
er það að þriggja vikna verk-
fall skyldi þurfa til þess að fá
gerðar ráðstafanir, sem svo
augljóslega hafa reynzt al-
menningi og þar með þjóðinni
allri til hagnaðar, þess hagn-
aðar, að draga ofurlitið úr dýr-
_ tíðinni. Og- fátt sýnir betur
skilningsleysi þeirra stjórnar-
valda sem íslandi ráða, en það
að jafnvel hefur yerið hótað
að koma á stofn herliði til að
kúga fólk til að falla frá kröf-
um um svo sjálfsagðar að-
gerðir.
^ Þegar allt var kom-
ið í óefni.
Þótt sízt skuli úr því dregið,
að þessar aðgerðir hafi átt sinn
miki!va.-ga þátt í breytingu
þeirri, sem hér gr á orðin, þá
hefðu þær einar ekki náð að
skapa þá rniklu söiuaukningu
sem hér hefur orðið. Þar hef-
ur einnig komið til annað at-
riði, sem . ekki verður gengið
er mikilv*?*;-.
a-Ui r,
l»amiÍK \ar mjólkin autflýst þeg-
ar búið var að þrýsta kauþgetu
almennlngs niður á það stig að
fólk var farið að spara mjólk
við sig og börn sín
framhjá. Það eru hinir nýju og
miklu markaðir fyrir íslenzkar
útflutningsvörur, sem opnuð-
ust á sl. ári með viðskiþta-
samningunum við Sovétríkin,
og gerbreytt hafa aðstöðu okk-
ar allri á sviði útflutningsfram-
leiðslunnar. Alla tíð síðan 1948
að gengið var inn í Marshall-
samstarfíð og eldri viðskiptin
við Sovétríkin féliu niður,
hafði markaðurinn verið að
þrengjast fyrir íslenzkar fisk-
afurðir, einkum freðfiskinn.
Þegar þar við bættist löndun-
arbannið í Bretlandi fyrir ís-
fisk, sá hin íslenzka ríkisstjórn
fyrst í hvert óefni var komið.
Hraðfrysti fiskurinn hlóðst upp
í geymslum frystihúsanna, veið-
arnar voru beinlínis að stöðv-
ast og stórkostlega dregið úr
framleiðslunni, miðað við
möguleika alla.
Þá var það loksins viður-
kennt af hinum háu stjórnar-
vöidum að eina leiðin út úr
öllum þessum ógöngum væri
sú að taka upp viðskiptin við
Sovétríkin að nýju. Því hverj-
um manni með sæmilegri skyn-
semi mátti vera ljóst hvert
stefndi með þjóðarbúskap ís-
lendinga, ef framleiðsluvörum
sjávarútvegsins væri hlaðið
upp í geymsluhúsum hans og
framleiðsluvörur landbúnaðar-
ins sendar heim til bændanna
aftur frá vinnslustofnunum
hans.
Viðskiptasamning-
ar við Sovétríkin.
Hver voru þá ákvæði þessa
samnings, sem svo gjörsam-
lega hefur breytt aðstöðu okk-
ar íslendinga í utanríkisvið-
skiptum og markaðsmálum?
í stuttu máli þessi, sam-
kvæmt tilkynningu ríkisstjórn-
arinnar, sem birt var um það
leyti sem samningurinn var
undirritaður en það var gert
1. ágúst sl. sumar 1953.
A næstu 12 mán., miðað við
gildistökudag, seljum við til
Sovétríkjanna eftirtalið vöru-
magn:
I. 21 þús. tonn freðfiskur.
II. 100 þús. tunnur söltuð
Faxasíld.
III. 3000 tonn fryst Faxasíld. .
IV. 80 þús tunnur Norðurl.sild.
Til frekari skýringar má geta
þess að öll framleiðsla okkar
af freðfiski hefur mest orðið
um 35 þús. tonn á einu ári.
Sýnir það glöggt hvað hér var
um mikinn markað að ræða.
Móti þessu vrar síðan samið
um kaup á eftirtöldu vöru-
magni frá Sovétríkjunum:
I. 200 þús. tonn brennslu-
olíur og benzín.
II. 3000 tonn rúgmjöl.
III. 2100 tonn hveitiklíð.
IV. 360 tonn hrisgrjón.
V. 300 tonn kartöflumjöl.
VI. 160 tonn stej'pust.járn.
VII. 2000 tonn járnpípur.
VIII. 50 þús. tonn sement.
Hér má bæta við þeim skýr-
ingum, að í þessu er fólginn all-
•ur okka'r innflutningur af
brennsluolíum og benzíni, enn-
fremur af sementi. Auk þess er
hér um að ræða mikinn hluta
matvöruinnflutningsins og
nokkuð af járnvörum. Það er
því ekki lítill hluti af nauð-
synjavörum okkar, bæði neyzlu-
•og.- •rekstrarvör.um ..sem ..við ..þúið,..scndan..heinj .til baka %
formi ýmiskonar vinnsluvara
og undanrennu. En á sama
tíma sem viðskiptasamningur-
inn við Sov'étríkin fór að verka
í atvinnu- o" viðskiptalífinu,
svo sem fyrr er lýst, þá hættu
þessar heimsendingar allt í
einu. Það þarf ekki mikla yfir-
sýn til að greina einnig sam-
hengið hér á milli. Samkvæmt
reikningum Flóabúsins 1 vorut
birgðir vinnsíuvara um sl. árá-
mót að verðmæti 2 millj. og
900 þús. kr. í staðinn fyrir 2
millj. og 20 þús. við næstu ára-
mót áður, eða birgðaaukning
SesnMvataði ,880 þús. kr. Þetta
sýnir’* >að sú markaðsaukning
sem fékkst fyrir áhrif verk-
fallsdeilunnar nægði ekki . til
að gera hvorttveggja, jafna
hinn vaxandi halla sem áðui-'
var, og jafnframt taka við 20%>
framleiðsluaukningunni. Þejta ■
er sannarlega ekki sagt tii að
kasta rýrð á þann árangur
sem þarna náðist. Þær aðgerð-
ir hafa sannanlega haft sína
þýðingu, en þurfti bara meira
til.
Hins vegar upplýsti formað-
ur búsins það, að svo vel hefðí
gengið með sölu síðan um ára-
mót að nú, 17. marz, þegár
fundurinn var haldinn, væru
minni birgðir en á sama tíma
í fyrra. Það þýðir, að sé það
íímabil tekið út af fyrir sig.
þá hefur allt framleiðslumagn-
ið selzt og meira til.
tjþm inn frá Sovétríkjunum
samkvæmt þessuni samníngi,
eins.og það er stór hluti af
útílútningsframleiðslu okkar
sem við f]ytj\im út til þeirra
gamkvænit honum. En þar við
bætist einnig að hvað verðlag
snertir er hér um að ræða einn
allra hagstæðasta viðskipta-
samning okkar, sem bezt sánn-
ast á því að á þennan freð-
íiskútflutning þarf ekki áð
leggja npinn bátagjaideyri, og
t. d. lækkaði verð á sementi,
þegar þessi innflutningur hófst.
Hitt er svo annað mál að nauð-
synjavörur þessari gætu verið
ennþá ódýrari í útsölu hér ef
ekki væri okrað á þeim af
hinu intilenda verzlunarkerfi.-
En það er -pnnur saga, sem
e.t, v. verður betur rakin síðar.
Landbúnaóarfram-
leiðslan selst upp
Á si. hausti hófust svo verzl-
unar\'iðskiptin samkvæmt .þess-
um samningi. Birgðir frystihús-
anna véku úr geymslunum og
rýmt var þannig til fyrir nýrri
framleiðslu.
Þannig óx at\'inna bæði við
veiðar og vérkun, óg. ennfrefn-
ur við aðra þætti aukinnar
framleiðslu og viðskipta s, ,s.
fermingu og affermingu, bíl-
flutninga og annað sem fylgir
vaxandi athafnalífi.
Þar kemur til greina hinn
En um leið og þetta gerðist þátturinn, aukin viðskipti
]>á gerðist einnig önnur saga meiri markaðir, aukin atvinna
ekki ómerkileg. Bændurnir á Samnefnari beggja verður síð-
svæði Mjólkurbús Flóamanna an sú heildarútkoma sem fyrr
höfðu undanfarin kreppuár er
fengið talsverðan hluta þeirr-
ar mjólkur, seín þeir sendu i Framhald á 8. síðu.
Frá Púertó Ríkó:
Undanfarna daga hafa birzt hér á síðunni nokkrar
myndir frá Púertó Ríkó sem gefa hugmynd um lífið
í þessari bandarísku nýlendu, örbirgð íbúanna og lúxuslíf erlendrar yfirstéttar. En
fólkið á eynni lœtur ekki kúga sig án andspymu; þar er háð sjálfstœðisbarátta við'
hin erfiðustu skilyrði. Bandarískt hernám slið reynir að halda þessari baráttu í skefj-
um með hvers kyns kúgunaraðgerðum, og er myndin frá húsrannsókn í sambandi.
við árásina á Truman forseta 1951.