Þjóðviljinn - 08.04.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 08.04.1954, Page 7
Fiinmtudagur S, apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Ásmundur Sigurðsson: innheimt eru utan við ramma hinna eiginlegu tolla og skatta- laga, ög nemur hundruðum millj. kr. 1944: Skattafrumvarpið nýja er Árið 1949 blrti Þj«ð\iljhm þessa mjTid, sem sýndl hvað karlraafl- ur ber utan á sér af toUum og óbetnum sköttum í ríkissjóð. Síðan haía þessar bj-rðar meira en tvöfaldait, að meðtöldum bála- Kjaldej-ri. Örlítinn hluta af þessum ranglátu óbeinu sköttum á nú að endurgreiða með smávægilegri. Iwkkun á betnu sköttiuium— og síðan segist rikisstjórnln ætlast tU að sér sé þalikað fyrlr afrekið! Fyrir nokkru siðan var út- býtt á Alþingi frumvarpi til laga um brejiingu á lögum um tekjUskatt og eignaskatt. Hafði þeim verið lofað af stjórnar- ' flokkunum til afgreiðslu á þessu þingi, enda liðin íull tvö ár síðan ríkisstjómin skipaði 5 manna nefnd til að endur- skoða þessi lög. í blöðum ' stjórnarflokkanna hefur all- mjög verið af því látið, að hér vseri um að ræða réttarbætur miklar, almenningi til handa, þar sem um verulegar skatta- lækkanir væri að ræða, en . skattgjöld eru sem kunnugt er, að jafnaði lítt vinsæl meðal skattgreiðenda. Hefur rnjög verið látið í ljós, að mikið þakklæti bæri hátt- virtum kjósendum að svna þessum flokkum fvrir þann vilja og íramtak, að létta nú af skattþegnunum riokkrum hluta þeirra byrða, sem þá hafa þjakað nú undanfarin ár. En svo mun hér sem oftar, að a. m. k. tvær hliðar séu á þessu máli og meðferð þess allri, og skal i þessum linum rejmt að varpa ljósi á báðar, og íyrst rætt um þá, sem stjórn- arblöðin hafa rejTit að varpa ’ geislum sínum yfir. Úrelt skattalög Það er sannarlega ekki von- um seinna, að AJþingi tekur tíl meðferðar endurskoðun þess- -ara laga. Að aðalstofni til eru þau nú orðin 19 ára gömul og upphaflega samin við allt önnur efnahagsskilyrði, allt annan v.erðlagsgrundvöli, og þá í raun og veru úrelt f>rrir Jöngu. Þótt nokkrar breytingar haíi verið gerðar á þeim á þessu timabili, þá hafa þær á engan hátt svarað til hinna breyttu aðstæðna. Nægir í þcssu sambandi að rninna á umreikning tekna, tekjuskatts- viðauka og stríðsgróðaskatt, ailt breytingar sem áttu að miða að því að jafna það mis- rærni er verðbóigan skapaði. Allt þetta hafði verið lögfest fyrir 1946, en eftir það hefur verðbólgan fyrst alvarlega færst í aukana. Allar hafa þess- ar breytingar gert skattakerfið margbrotnara, aukið mjög vinnu við útreikninga og á- lagningu, og þannig gert inn- heimtuna umfangsmeiri og dýr- ari. Það verður því tvímæla- iaust að teljast til bóta að sanjræma þessa hluti, svo sem að virðist stefnt og er það vel, en ,hefði þurft að vera miklu fyrr. Aðem önnur hlið málsins Rétt mun þá ' að víkjá áð því sem talið er höfuðatriði þessara breytinga en það er sú skattalækkun, sem þar er gert ráð íj-rir og fullyrt er, af þeim er að því standa, að nemi 29% heildarlækkun að meðaltali. Sé það viðurkennt, sem einmitt er gert með þessu frumvarpi að skattar séu of háir, þá verður lækkun vitan- lega að teljast framfaraspor. En hitt skilur hver maður, að lækkunin ein er þó aldreí nema önnur hlið þess máls. Hin hliðin er sú, að lækkunin sé gerð þar sem sanngirnin krefst gagnvart einstaklingnum, og einnig þar sem áhrifin verða hagstæðust gagnvart efnahags- kerfi þjóðfélagsins í heild. Sé þessara atriða ekki gætt sem skjddi, verðá breytingarnar til að auka misræmi í stað þess að jafna. Beinir og óbeinir skattar 29% skattálækkun segja stjórnarblöðin að frumvarp- ið feli í sér. Mun margur telja bér mikJa réttarbót fólgna. Hins vegar gleymist þeim að geta þess um leið, af hve miklum hluta ríkisteknanna þessi lækkun er. Þeir sem í fljótu bragði kjmnu að líta svo á að hér sé um að ræða heild- arlækkun á útgjöldum manna til ríkisins, fara mjög villir vegar, en e. t. v. eru þeir ekki niargir. Hinir eru áreiðanlega mjög margir, sem alls ekki hafa gert sér nógu glögga grein fj’rir því, hve litin'n hluta út- gjalda sinna þeir greiða í þeim beinu sköttum, sem hér er ver- ið að gera breytingar á. Og þeirra vegna eru þessar lín- ur fjTst og fremst skrifaðar. í ríkjum þeirn, er búa við sama þjóðskipulag og við ger- uni’, erú tvær reglur aðallega gildandi .um öflun ríkistekna. í f jT.sta. lagi beinir skattar — tekju- og eignarskattur, — sem einstáklingamir cru skyldaðir til að greiða í ákveðnu hiut- falii við tekjur sínar og eignir. Eðli þessara skattgreiðsina á að vera áð jafna þann efnahags- mún. sem af ýmsum ástæðum skapast, láta þá, sem rneira hafa öðlazt af sameiginlegum tekjum þjóðarbúsins og sam- eiginlegum eignum þjóðarinnar, greiða meira til hinna sameig- inlegu þarfa en hina, scm niinna hafa fengið í sinn hlut. <Þettá- höfum við kallað að leggja á eftir efnum og ástæð- Um, og hefur tíðast þótt- góð og gild regla. Henni fylgir hinsvegar sá galli, ef svo skyldi kalla, að hver máður veit livaðá Uþ'p- 'h'æð ’ Iiáiin greiðir og veldur því fremur óánægju hjá skatt- greiðendum. Hin reglan, sem hjá okkur gildir eru hinir svokölluðu ó- beinu skattar eða tollar. Hún er í því íólgin að hið opinbera leggur toli á vörur eða þjón- ustu sem almcnningur kaupir, og greiða menn þannig skatt- inn í verði vörunnar og hafa sjaldnast neina hugmynd um hvaða upphæð þeir greiða. Einkum þegar tollakerfi er svo margbrotið orðið sem hjá okk- ur, er blátt áíram engin leið fj’rir einstakUnginn að átta sig á því máli. En þessi leið stefnir að þvi að láta einstaki- ingana greiða sem jafnastar gjaldaupphæðir til hins opin- bera, án tilUts til þess hvernig tekjur þeir hafa, eða hve mikl- ar eignir þeir eiga. Aðalmunur á skáttgreiðslu hins tekjuháa og tekjulága, hins auðuga og hins fátæka, kemur þá fram risi Ásmundur Sigurðsson • i því einu að hinn efnaðri og ; tekjuhærri leyfi sér að kaupa meira af þeim vamingi eða lífpþægindum, sem mögulegt kann að vera að komast af án, þar sem liinn verði að láta sér nægja að kaupa hinar brýnustu lífsnauðsynjar. Þessi aðferð í skattinnheimtu er því alger andstaða hinnar fjTri og mið- ar einmitt að þvi, að auka mis- ræmið í tekju- og eignaskipt- ingu manna, með því að hafa skattgreiðslur sem jafnastar. hve mikill nninur, sem annars ér á efnum og ástæðum. Iðgjöld til a linannatry gginga Þá er rétt að nefna einnig þriðju tegund skattgreiðsina, hina svokölluðu nefskatta, sem i þvi eru fólgnir að allir greiða jafna upphæð, en greiða þá beint, og fylgja þá venjulega ákveðin fríðindi sem endur- gjald fyrir skattgreiðsluna. Hæstu gjöld þessarar tegund- ar i okkar þjóðfélagið eru ið- gjöldin til almannatrygging- anna. Sá háttur er notaður, meðan þjóðfélagið er á frem- . ur lágu félagslegu þroskastigi að láta meðlimi þess kaupa sér persónutryggingu, á sarna hátt eins pg eignir s. s. hús, skip og búfé eru vátryggðar. Sennilega er fáu fólki' það Ijóst að í þessu er raunveru- lega fólgið það vanmat á gildi einstaklingsins sem manns, að hann er metinn til trygginga á sama hátt og báturinn hans, kýrin eða bílskúrinn. í þrosk- uðu þjóðfélagi þar sem mann- gildið er metið öllu öðru hærra, er aftur á móti slík persónu- trygging skoðuð sem fólagsleg- ur réttur hvers einstaklings, og ein af skyldum þjóðfélagsins, sjálfs híns mannlega samfélags gagnvart honum. Þróunin í skattheimtu ríkisins Hver hefur þá orðið þróunin í skattainnheimtu ríkisins hjá okkur undanfarin. ár? Hún he|- ur einmitt hnigið öll í þá átt, að minnka hlut beinu skatt- anna, þéirra, sem lagðir eru á eftir eínum og ástæðum, en auka hlut óbeinu skattanna og tollanna, þeirra sem lagðir eru á vöruverð, og menn greiða jafnara, hvort sem tekjur og eignir eru hærri eða lægri. Til þess að sýna þetta méð ljósum rökum skal hér birt yíirlit j’fir skiptingu skatta og tollatekna ríkisins s.l! áratug 1944—1954. Er þar farið eftir ríkisreikn- ingum, nema tvö síðustu árin, þar er farið eftir fjárlögum, því reikningar þeirra liggja ekki opinberlega fyrir ennþá. En til þess að gera málið enn einfald- ara eru heildartekjur af tollum og sköttum dregnar saman i þrjá flokka eftir þessum regl- um. I. flokkur, beinir skattar: Tekju- og eignarskattur, tekjuskattsviðauki, stríðs- gróðaskattur og fasteigna- skattur. Þctta eru þeir skattar, sem dagðir hafa verið á eftir efnum og á- stæðum manna. II. flokkur, óbeinir skattar og toliar: Vörumagnstollur, verðtoll- ur, gjald af innlendum toil- vörum, innflutningsgjald af benzini, söluskattur og leyfisgjöld. Þetta eru þeir skattar sem eingöngu leggj- ast á vöruverð, og hinn . eignalitli maður og tekju- litli verður því að greiða sinn hluta af. III. flokkur, sem kalla mætti þjónustuskatta: Lestargjöld af skipurn, bif- reiðaskattur, stimpilgjald, vitagjald, leyfisbréfagjald, veitingaskattur, útflutn- ingsgjöld og aukatekjur. Þessir skattar eru greiddir af vissum aðilum þjóðfé- lagsins, þá er þeir njóta hinnar ýmsu þjónustu, er um ræðir. En þessi gjöld eru svo lítill hluti allra skatta- og tollatekna ríkis- ins, að þeirra gætir lítið. En síðastliðin 10 ár hefur skiptingin milli þessara þriggja flokka verið þannig, talið í heilum þúsundum: Þess ber þó að geta að liér eru hvorki talin tryggingar- gjöld, bátagjaldeyrir o. fl. sem I. fl. 29.644.000,00 ca. 35,2% II. — 49.082.000,00 —. 58,1% III. — 5.553.000,00 — 6.7% Samt. 84.280.000,00 1945: • v- •/■-- *..% I. fl. 39.813.000,00 ca. 32,0% II. — 73.587.000,00 — 58,6% III. — 11.644.000,00 — 9,4% Samt. 124.446.000,00 1946: I. fl. 41.408.000,00 ca. 30,1% II. — 84.789.000,00 — 61,5% III. — ■ 11.494.000.00 — 8,4% Samt. 137.691.000,00 1947: I. fl. 50.427.000,00 ca. 30,1% II. — 103.186.000,00 — 61,6% III. — 14.002.000,00 —■ 8,3% Samt. 167.615.000,00 .:■«:• 1948: I. fl. 62.966.000,00 ca. 33,9% II. — 107.020.000,00 — 57,8% III. — 15.401.000,00 — 8,3% Samt. 185.387.000,00 1949: I. fl. 52.672.000,00 va. 25,6% II. — 140.952.000,00 — 61,8% III. — 28.085.000,00 —■■ 12,6%v Samt. 221.709.000,00 1950: I. fl. 47.103.000,00 ca. 20,4%' II. — 150.386.000,00 — 70,8%. III. — 19.035.000,00 — 8,8% Samt. 216.524.000,00 1951: •- I. fl. 50.435.000,00 ca. 15,9% II. — 247.421.000,00 — 77,7%. III. — 20.213.000,00 — 6,4% Samt. 318.069.000,00 1952: I. fl. 47.200.000,00 ca. 16,4%. II. — 223.200.000,00 ; 77,6% III. — 17.450.000,00 ■ — 6,0% Samt. 287.850.000,00 1953: I. fl. 60.600.000,00 ca. 18,9% II. — 240.600.000,00 74,8% III. — 20.200.000,00' j).K 1 6.3% Samt. 321.400.000,00 Hlutur óbeiniia skatta fer vaxandi Þetta yfirlit skýrir sig sjálft. Á því sést að hlutfall hinna beinu skatta hefur sífellt farið lækkandi frá því að vera ca. 35% af heildarskattaupphæð- inni 1944 og niður í það að vera tæp 16% 1951. Þótt hlutfallið hækki ofurlítið s.l. tvö ár þá er það ekki fyllilega að marka, þvi eins og fyrr segir er þar aðeins um áætlun fjárlaga að ræða. Og undanfarið hefur reglan orðið sú að óbeinir skattar og tollar hafa farið meira fram úr áætlun en beiil- ir skattar. Eru mestar líkur til að svo verði enn þessi tvö ár. og hlutfall beinna skatta lægra eu töiurnar sýna. Hver maður getur nú séð að þegar svo er komið að aðeins 1/7 hluti skattteknanna er á lagður eftir reglunni, að ein- staklingar og fyrirtæki greiði í samræmi við tekjur sínar og eignir, en hins vegar eru Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.