Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 7
Skúíi Guðjónsson: Þriðjudagur 13, apríl 1954 — Verkalýðsfél. Hrútfirðinga tuttugu ára Það mun hafa verið í önd- verðum marz 1934, að ég kom sunnan úr Reykjavík sem leið iiggur norður Holtavörðuheiði. í Grænumýrartungu hitti ég aldraðan mann og spurði hann hvað gerzt hefði markvert, í«. héraðinu, meðan ég var að heiman. Hann kunni þau helzt tíðindi að seg.ia, að það hefði verið stofnað verkalýðsfélag eða eitt- hvað þy*S háttar meðan ég var i burtt'i. Það hafði komið ein- hver maður að norðan, hann hélt frá Síglufirði, og svo hafði verið haldinn fundur og þetta félag stofnað. : Það skildist mér á garnla manninum að félag þetta myndi verða til lítilla þjóðþrifa eða héraðsbóta. Það er nú ekki að marka mig, sagði hann, en ég held að þetta sé bara einhver oflátungsháttur eða merkileg- heit, ég held að mennirnir geti unnið eins og þéir hafa unnið án þess að hz.fa nokkurt félag. Jú, það reyndist rétt, sem karlinn hafði sagt, verkalýðs- félag hafði verið stofnað síð- ustu dagana í febrúar. Það hafði þegar samþykkt kaup- taxta og óskað eftir forgangs- rétti að vinnu við afgreiðslu skipa féJagsmönnum til handa. Allt reyndist í • lagi með kauptaxtann. Öðru máli gegndi með forgangsréttinn að skipa- vinnunni. Hann reyndist stærri biti en svo, að forystumenn kaupfélagsins gætu sporðrennt honum fyrirhafnarláust og bar margt til. Ýmsir góðir og gegn- ir menn litu þá svo-á, að það væri vart sæmandi svo velmet- inni stofnun sem kaupfélagi að gera samning upp á slíkt við eitt, lítið og umkomulaust verkalýðsfélag. í öðru lagi vildi kaupfélagið koma til móts við þá menn, sem stunduðu þessa vinnu þegar hún bauðst, en töldu það stappa nærri rirann- orðshnekki að ganga i verka- Jýðsfélag, sérstaklega ef félag- ið hét jafn ókristilegu nafni og umrætt félag nefndist i önd- verðu: Verkalýðs- og smá- gangsrétt þann, er það girnt- ist að fá. Leið svo veturinn og fram á vor, að hvorki gekk né rak. Það voru haidnir fundir i félaginu og spjallað og bollalagt, með hvaða hætti við gætum náð þessum forgangsrétti og með hvaða ráðum við gætum eigin- Þóroddur Guðmundsson, forseti Verkalýðssambands Norðurlands 1934. lega gert okkur svo breiða, að ábyrgir aðilar andstæðinganna viidu við okkur ræða sem jafn- réttháan samningsaðila. Við sáum, að ef það tækist ekki, væri tilveru okkar þar með lokið, og mér er ekki grunlaust um að andstæðingar okkar hafi séð það lika og á þann veg viljað freista þess að láta félag okkar hverfa fyrir ætternis- stapann á fínan og friðsamleg- an hátt. Svo var það einhverntíma um vorið, að gamli Lagarfoss var væntanlegur með mikið af vörum til kaupfélagsins. Þá héldum við fund og ákváðum að vinna ekki við affermingu skipsins, annað og meira var það nú ekki. Svo frómir vor- um við að okkur kom ekki til hugar að reyna að stöðva verk- fallsbrjóta, sem við víssum að myndu verða til taks. Einn roskinn bóndi úr okkar bændafélag Hrútfirðinga. Að ganga í félag, sem kenndi sig við smábændur var í augum sumra nokkurnveginn sama og að afsala sér í eitt skipti fyrir öll réttinum tji að vinna sig upp til efna, álits og mannyirð- inga í sínu byggðariagi. Og enn hafa sjálfsagt legið ýmsar sálrænar ástæður til þess að ekki hefur þótt ráðlegt að gefa Verkalýðs- og' smá- bændaféíhgi- Élfútfifðirí^ri1 ^for- högg á félagið okkar. Hinir voru þó fleiri, sem töldu sér hentara að sitja heima óg hlynna að búum sínum eða ymna einhver nytsamleg storf Verkfallsmenn á Torfunefsbryggju á Akureyri eftir að uti i guðsgrænni natturunni. . ; . . ' , . „ , „ ,,., hafa hindrað afgreiðslu Dettifoss. Menn drifu að úr öllum átt- um til þess að skipa upp vör- unum, hinir ólíklegustu menn sem aldrei höfðu látið sér slíka fjarstæðu til liugar koma að fara í uppskipun. Sumir voru klæddir eins og' þeir hefðu bú- izt við stórhríð, í stormjökk- um, með trefla um hálsinn cv* miklar vetrarhúfur á höfði. Ef til vill hafa þeir ætlað að klæða af sér pústra og hrind- ingar þeirra upphlaupsmanna, er að verkalýðsfélaginu stóðu, að minnsta kosti var gott að vera Við öllu búinn. En þeirra sannfæring var þeim jafn hei- lög og okkar sannfæring var okkur. Þeir trúðu því, að þeir væru að vinna rnikið og Seií; ingjarnt björgunarstarf, kanr.- ske ekki óáþekkt því, er Fram- sókn þóttist vera að vinna, þegar hún felldi gengið. Þegar skipið kom rerum við um borð nokkrir úr verkalýðs- félaginu og höfðum tal af skip- verjum, sem voru að losa lest- og það hefði orðið slagur á Siglufirði. Þetta þóttu mikil tíðindi, enda ukust þau og margfölduðust, er þau tóku að berast mann frá manni. Hinar andstæðustu ályktanir voru þó af þeim dregnar. Við ,i verkalýðsfélaginu öðl- uðumst nokkra von um að hag okkar og heiðri yrði borgið, að minnsta kosti að einhverju leyti. En hinir, sem borið höfðu hitann og þungann af björg- unarstarfinu við Lagarfoss, þóttust nú fá óræka sönnun fyrir því, að við hefðum eitt- hvað óhreint í pokahorninu, þar sem við hefðum slíka ó- þokkapilta sem þá Siglfirðinga að bakh,jarli. Einn aldraður maíhir sagði sig úr verkalýðsfélaginu, strax er honum Jrarst fregnin um Siglufjarðarslaginn. , Röksemd hans var skýr og einföld: Eg þoli það ekki, að blóði verði úthellt fyrir mínar sakir, nei, Verkfallsmenn standa vörð við landganginn frá Detti- fossi á Torfunefsbryggju. Hópur hvítliða sem atvinnurekendur á Akureyri höfðu með aðstoð bœjarfógetans safnað á Tuliniusarbryggju. hópi hafði þó orð á því að rétt- ast væri að leggja í þá. En hann hafði verið í Ameríku á sínum yngri árum og var því ódeigari til stórræðanna en við •heimaalningarnir. Nokkrir okkar höfðu þó kjark til að mæta á staðnum og horfa upp á viðurstyggð eyðíleggingarinnar, því allir vorum við sannfaerðir um að þessi ,t upp.sk^uira^tþ.pfn,, y^ sem ’daúoadómur og algert’rot- arhlera, og tilkynntum þeim að það væri verltfall i landi og spurðumst fyrir um það hvort þeir ætluðu að vinna við af- fermingu skipsins. Þeir settu upp merkissvip og sögðust ekki hafa fengið neina ordru um það hjá Sjómannafé- laginu að þeir ættu ekki að vinna, og meðan slík ordra væri ókomin, héldu þeir vinnu sinni áfram. Svo héldu þeir áfram að Jyfta lestarhlerunum af lúg- unni, en við fórum i land við svo búið. Dagurinn leið. Við ráfuðum um plássið eða stóðum undir húsagöflum og horfðum á karl- ana með ullartreflana og vétr- arhúfurnar, sem bisuðu við poka, kassa og hverskonar varning og sveittust blóðinu við sitt björgunarstarf. Hvað er það, sem maðurinn getur ekki lagt á sig, þegar hann er sér þess meðvitandi, að hann starfar í þjónustu góðs mál- staðar og hin eyðileggjandi öfl standa við næsta húsgafl, reiðubúin að fara með allt til andskotans, éf slakað er á klónni? Nokkrum dögum síðar barst fregnin um það til Borðeyrar, ,að: íVerkalýðssamband 'Norður- lands hefði sett bann á Eimskip það þoli ég ekki. Hann hafði alla tíð verið stakur friðsemd- armaður, blessaður karlinn. Svo kom Akureyrarslagurinn og borgarablöðin tóku að ræða þetta alvarlega mál og höfðu uppi hroðalegan munn- söfnuð um ofbeldisverk komm- únista. Þetta var eins og jarðskjálfti, eldgos eða aðrar hliðstæðar náttúruhamfarir. Við Hrútfirðingar, nokkrir umkomulausir verkamenn, bændur og bændasynir, norður í Hrútafirði, vorum allt í einu og fyrirvaralaust orðnir mið- depill alheimsins og upp- spretta allra timanlegra vand- kvæða. Enn gekk hvorki né rak. Það var því ekki að undra, þótt sumir okkar tækju að efast um giftusamlegar endalyktir þess- arar baráttu, og það því frem- ur, sem enginn okkar hafði af eigin raun komizt í kynni við slík viðfangsefni fyrr. Við tók- um þá að svipast um eftir leið til þess að bjarga þvi sem bjargáð yrði, og losna úm leið við það hvimleiða ahdrúmsloft, sem ávallt myndast, þegar slík- ar deilur eru háðar í þröngu umhverfi og persónulegu ná- vígi. Höfuðrök andstæðinga okk- ar gegn kröfu okkar um for- gangsrétt voru þessi: Þið vilj- ið útiloka utanfélagsmenn frá vinnu, eða neyða þá til að ganga í félagið að öðrum kosti. Við ákváðum því, þegar hér var komið sögu, að taka fullt tillit til þeirra manna, sem töldu það ekki virðingu sinni samboðið að vera í verkalýðs- félagi, enda þótt þeir ættu fullan rétt á að vera þar, og buðum það fram til samkomu- lags að verkalýðsfélagið- fengí að ráða ákveðna hlutfallstölu af þeim mönnum sem kaupfé- lagið tæki í vinnu á hverjum tíma. Endanleg úrslit urðu svo þau, að við fengum sjö en utanfé- lagsmenn þrjá af hverjum tíu, eða 70 prósent forgangsrétt. eins og það var orðað í samn- ingi. Þannig endaði fþessi fræga Borðeyrardeila. Tveim árum síðar, 1936, dró enn til nokkurra tíðinda í Verkalýðs- og smábændafélagi Hrútfirðinga. Þótt félag þetta hefði verið mjög umsvifalítið frá því að samningar tókust vorið 1934 og' ekki gert neinar frekari kröfur sér til lífsframdráttar en þá fengust staðfestar, hrökk þessi hófstilling ærið skammt til að afla því álits meðal góð- bænda og betri borgara. Hinsvegar voru flestir komn- ir á þá skoðun að verkalýðsfé- lag ætti fullan rétt á sér í þessu plássi, svo framarlega sem því væri stjórnað af réttum mönn- um, með réttar pólitískar skoð- anir. Á aðalfundi félagsins 1936, þegar margir gamlir félagar voru fjarverandi í atvinnuleit, var svo áhlaupið gert. Margt manna, þar á meðal börn og unglingar, gengu i félagið. Svo var skipt um stjórn með fuJi- tingi hinna nýju félagsmanna, og svo var samþykkt að segja félagið úr Verkalýðssambandi Norðurlands. Fréttin komst í útvarpið, og borgarablöðin lustu upp fagn- aðarópi og sögðu með stórum stöfum að áhrif kommúnista í verkalýðsfélaginu á Borðeyri hefðu nú gersamlega verið þurrkuð út. Og þetta xæyndist orð að sönnu. Þess var vandlcga gætt. meðan slikrar árvekni var þörf, að áhrifa kommxmista gætti ekki í félaginu. En nú eru þeir, sem stofn- uðu félagið eða gengu í það á f.vrsta ári, flestir fluttir burt eða látnir. Fyi'ir löngu er þáð því orðið óþarft að lxafa uþþi varúðarráðstafanir gegn at- höfnum þeirra. Ekki verður annað sagt en hinir nýju menn, sem tóku við • stjórn félagsins 1936 og aðrir sem á eftir þeim komu, hafi leyst störf -sín að ýmsu leyti vel af hendi. Kauptaxtar fé- lagsins hafa oftast haft sanx- Framhald á 11. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.