Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 4
16) — ÞJÓÐVTLJTNN — Fimmtudagur 22. apríl 1954 Gléðilegt sumar Lijósmyndastofa Ernu og Eiríks Gleðilegt sumar Freyja, sæigætis- og efnagerð Gleðilegt sumar Bæjarútgerð Reykjavíkiir Gleðilegt sumar Borgarfeil h.f. Gleðilegt sumar Verzlunin Ámes Gleðilegf sumar 9 Gleðilegt sumar Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður Gleðilegt sumar Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3A Gleðilegt sumar Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21 Gleðilegt sumar Nýja skóverksmiðjan h.f. Gleðilegt sumar Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16 Æskuminningar Framh. af 15. síðu á 'íslandi. Hann var höfðingi í lund, mikill athafnamaður og einlægur trúmaður. Eg hreifst ekki af guðsþjón- ustunni. Söngur var lélegur. Presturinn, gáfaður maður, hafði kaldan framburð og á- herzlulausan.' En eftir messu gekk fram á kórbrún ung stúlka, fremur lítil á vöxt, föl yfirlitum, móeygð, og mjög gáfuleg og hélt erindi um bindindismál og talaði af hríf- andi mælsku; nefndi mörg átak- anleg dæmi um hve góðir dreng- ir og gáfaðir hefðu orðið til einskis nýtir vegna ofdrykkju. Eg drakk hvert orð af vörum þessarar konu, sem talaði af slíkum eldmóði. Þetta var Ólafía Jóhannsdóttir og ferðað- ist á vegum Stórstúku íslands. Oft átti ég eftir að skjálfa í Þingeyrakirkju, þegar ég gekk til spurninga, hún var ofnlaus á þeim árum. Annar atburður er mér minn- isstæður frá þessu ári. Það var barið að dyrum. Eg hljóp til dyra, gestkoma var alltaf til- breyting í fásinninu. Úti stóð lítill maður og grannvaxinn í einkennisfötum, sem ég hafði aldrei séð áður. Eg hafði einu ginni séð einkennisbúning sýsiu- manna en ekki var þettaliann. Eg spur'ði manninn :að ■ heiti. Hann sagðist Íieíta Sigurbjörn Sveinsson frá ísafirði og vera í Hjálpræðishernum, — og ætla fram að Ennisholti að finna móður sína og systur. Eg hljóp inn til foreldra minna og sagði þeim hver kominn væri. Var gestinum boðið inn og leiddur til borðstofu. Er hann hafði set- ið um stund, tók hann upp fiðlu og spilaði nokkur lög, sem hrifu mig svo mjög, að imér lá við gráti. Eg hafði aldrei heyrt leik- ið á fiðlu og sjaldan á orgel og af lítilli kunnáttu. Eg var látinn fylgja Sigurbirni og var honum léður hestur austur.fyrir Gljúf- urá. Klárinn lá á kviði í keld- unum, og var Sigurbjörn nærri dottinn af baki. Mér varð á að bölva klárnum. „Þetta máttu ekki segja,“ sagði Sigurbjörn al- varlega. „Ekki getur blessaður hesturinn gert að því, þó hann fari ofaní.“ Eg skammaðist mín fyrir orðbragðið og setti blóð- rauðan. .1905 kynntist ég Sigurbirni á Akureyri, hann stundaði þá skósmíði og var að gefa út Bernskuna; barnabókina, sem varð svo vinsæl meðal barna, af því að hún var svo barnsleg. Hann var þá genginn úr Hern- um, en var honum þó mjög hlynntur, talaði stundum á sam- komum og brá ætíð svo við að hann fékk bezta hljóð, ríkti ætíð djúp þögn, þegar hann tal- aði, þó háreystin og ópin væru yfirgnæfandi, þegar kapteinn- . inn, sænskur, tálaði; eiy hann var ofstækisfullur í trúmálum og vísaði öllum vantrúarmönn- um til Helvítis — eíns og Halles- Framh. á 17. síðu Gle&ílegt sumar Hofsvallabúðin h.f. G/eði/eg/ sumar Ámi Jónsson, umboðs- og heildverzlun G/eði/egf sumar Járnvöruverzlun Jes Zinisen h.f. G/eði/eg/ sumar Café Höll Hressingarskálintt GleSilegt sumar ÍDanð S. Jónsson & Co. GleSilegf sumar Bílabúðin, Einholti 2 G/eði/egf sumar UUarverksmiðjan Framtíðin G/eði/eg/ sumar Lakk- og máiningarverksmiðjan Harpa h.f. G/eði/egf sumar Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Gle'Silegf sumar Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Brytinn, Hafnarstræti 17 — Austurstræti 4 GleSilegf sumar Fram h,f., vefksmiðja sumar Verzlunin Brynja

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.