Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 2
Eftir skáldsöfu Ctaarles de Costers ÁTelkninitar iftir jrielRe kuhn-Nieisert IJað var svo enginn annar en Ugluspegill er kóm að lokum og ilyfti Pompilíusi á öxl sína. Hann bar hann á brott, og miki’l fjöldi guðhræddra kvenna fylgdi þeim áleiðis. 327. dagur En Uglyspegill gekk þær von bráðar af sér og var kominn heim til pröfastsins inn- an stundar, þar sem hann varpaði byrði sinni af sér. — -Hér hefurðu þína 15 dúkata, sagði prófsi við PompilSus — og farðu svo og klóraðu þér. En daginn eftir, þegar Ugluspegill hafði breitt út hvað það var sem' í raun og veru hafði gerzt, sagði fólkið að það hefði svo mátt sjá á dýrlingnum að þar hefðu verið svik í taflli. En sjálfur pkk Ugluspegill út í skóginn, settist niður í forsæluna og gaf sig á vaid dagdraumum sinum. Svo fór hann að hugsa um stríðið og um hersetu Spánverja í landi hans. 2) — I>JÓÐVILJINN — Laugardagur 1. maí 1954 1 dag er Iaugardagurinn 1. “ maí. Tveggja postula messa. -i- 121. dagur ársins. — Alþjóð- legur hátíðisdagur verkalýðsins. — Tungl í hásuðri klukkan 11.03. -4- Árdegisháflæði klukkan 3.49. — Síðdegisháflæði klultlcan 16.12. Ungmehnastúkan Hálogaland Árshátíðin verður annaðkvöld í Sámkomusalinum Laugavegi 162 og hefst klukkan 8.30. Árelius Níels- eon. Söfnin eru opin:, I>j ó 5 m bijasaf nið kl. 13-16 á sunhudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. EJstasafn ríklsins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Edda, niilliianda- flugyél - Loft.leiða, er vræntanleg tiij Rvikur kl. 11 í fyrramá'ið frá N. Y. Gert er. ráð fyrir a.ð fiugvélin fari héðan kiuklcan 13 áleiðis til Stafangurs, Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Fiugvélin er væntanleg til baka á mánu- dagskvöld. . Gengisskráning Eining Sölugengi Sterlingspund. , 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16.32 Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt rnark 100- ...7,09 Franskur frankl 1.000 46,03 Belgiskur frankl 100 82,67 . Svissn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,67 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. Nýlega hafa opin- berað trúilofun sína ungfrú Kol- brún Friðþjófs- dóttir Patreksfirði og Jóhann Þor- steinsson Litlu-Hlíð Barðaströnd. Bólusetning gegn baniaveikl Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 4. maí nk. klukkan 10— 12 árdegis x síma 2781. — Bólu- sett verður í Kirkjustræti 12, Helgidagslæknir á morgun er Stefán Ólafsson Hringbraut 101. S*m> 81211. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. Lárétt: 1 auðna 4 líkamspartur 5 kyrrð 7 borða 9 lærdómur 10 sækja sjó 11 venzlamann 13 frétta stofa 15 háspil 16 óþekkt. Lóðrétt: 1 leit 2 veiðarfæri 3 ryk 4 áma 6 forsætisráðherra (ef) 7 m 8 læti 14 ítölsk. á 15 .atviksorð. ■Lausn á nr, 355 Lárétt: 1 kroppar 7 aó 8 Árni 9 sss Íl/'OSS 12 ók 14 as 15 Blum 17 tá 18 net 20 blundar. Lóðrétt: 1 kast 2 rós 3 Pá 4 pro 5 ansa 6 rissa 10 sól 13 kunn 15 b’.á 16 med. 17 TB 19 ta. ur. Stjórnandi og einleikaxi E. Dohnányi). 11:00 Morguntónieik- ar: a) Píarxósónata x As-dúr op. 26 eftir Beethove.n (Schnabel leikur). b) Strengjakvartett í B- dúr op. 67 eftir Brahms (Léner- kvartettinn leikur). 13:15 Erindi: Islenzk skóla- og. uppeldismál; II. Héraðsskólar og gagnfræðanám (J.J skólastj.). 14:30 Miðdegistón- leikar: 1) Samsöngur Karlakórs Reykjavíkur (útvarpað frá Aust- urbæjarbíói). Söngstjóri Sigurður Þórðarson. Einsöngvari: Guðm. Jónsson. Píanóleikari Fritz Weiss- happel. a) Þótt vér séum fáir, eftir Pál ísóifsson. b) Landið mitt,. cftir Þórarinn Guðmunds- son. c) Búðarvísui', eftir Emil Thoroddsen. Eg veit eitt Ijóð, eft- ir Pá’. ísólfsson. Heimþiá, eftir Skúli Haldórsson. Söknuður, eft- ir Jón Leifs. Hekia, eftir Pál Is- ólfsson. Vorstormur, eftir Otto Olsson. Ættjörð mín, eUir Verdi. Hermannaljóð, eftir August Klug- hardt. Lúðursveinninn, eftir Airiie Dix; söngstj. radds. Ave Mari.', eftir Schubert. Glaðir vér fögn- um, eftir R. Wagner. 2) Slavnesk- ir dansar eftir Dvorálc pl. 16:15 Fréttaútvarp tii Islendinga erlend- is. 17:00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Árelíus Níe'sson. Organleikari: Helgi Þorláksson). 18:30 Barnatími (Nemendur í Kennaraskólanum): a) Saga, kvæði, söngur og kennslustund. b) Fólkið á Steinshóli; (Stefán Jónsson rithöfundur). 19:30 Tón- leikar: Solomon leikur á píanó. pl. 20:20 Samleikur á flautu og pianó. (Ernst Normann og Fritz Weissliappel). Sónata nr. 1 í h- mo'.l eftir Bach. 20:40 Samfe'ld dagskrá úr bréfum Árna Magnús- sonar. — Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur efnið saman. 21:40 Tónleikar: Skýþíu-svíta eftir Prokofieff (Sinfóníuhljómsv. í Chipago leikur; Désiré DefaUw stj.). 22:05 Danslög pl. 01:00 Dag- skrárlok. Mánudaguiiiui 3. niaí: 19:00 ■ Skákþáttur (Baldur Möll- ésij'). 19:30 Lög úr 20:20 Útvai’PjSbiIjómsyeitin; Þórar- ínn Guðmundsson stjórnar: Syrpa af vor- og sumarJögum eftir ísl. (ónskáld. Kari O. Runólfsson hefur tekið saman :.ogf- útsett. 20:40 Um daginn og veginn (Séra Gunnar Árnason). 21:00 Einsöng- ur: Svanhvít Egi'sdóttir syngur; Weisshappel aðstoðar. a) Við dag- setur, eftir Árna Björnsson. b) Bethkerlingin, eftit' Kaldalóns. c) Vöggukvæði eftir Emil Thorodd- sen. d) Hat dich die Liebe be- rúhrt? eftir Josef Marx. e) Tráume eftir R. Strauss. f) Das Mádchen und der Schmetterling eftir Eugen d’Albert. 21:20 Er- indi: Frá móðuharðindunum; síð- ara erindi (Jón Norðmann Jónas- son kennariL 21:45 Búnaðarþátt- ur: Kartöflurnar (Gísli Kristjáns- son •ritstjóri). 22:10 Útvarpssagan: Nazareinn, eftir Sholem Asch; (Magnús Jochumsson póstmeist- aii). 22:35 Dans- og dæguriög: Ingllez og hljómsveit hans leika (plötur). 23:00 Dagskrárlolc. • tTBREIHIÐ • ÞJÓÐVTLJANN Skipadelld SIS-■ Hvassafell er. á Skágaströnd. Arn- arfell var væntanlegt til Álaborg- ar í morgun frá Seyðisfirði. Jök- ulfell fór frá Rvík í morgun á- leiðis til Vestfjarða. Dísarfell er á Þórshöfn. Bláfell fór frá Gauta- borg 29. apríl til Finn’ands. Litla- fell lestar i Hvalfirði. Sklpaútgerð ríkisins. Helcla er á Austfj. á norðurleið. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herðubreið er á Austfj. á norður- leið. Skjaíldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er vænt- anlegur til Rvíkur í dag að norð- aii. Elmskip. Brúarfoss cr í Rvík. Dettifoss kom til Rvíkur í gærkvöld. Fjall- foss fer frá Tv k í kvöld til Vestmannaeyja, Hú-V,- Bremen og Hamborgar. Goðafogg ,cr„ í Rvík. > Gullfoss fer frá , Kaupinagg^höfn . í dag' áleiðis til't.eitfi''ög 'tívikur. Lagarfoss kom til Helsingfors í | gær, fer þaðan til Hamina. Reykja ; foss kom til Hamborgar 28. aprii. Selfoss fór frá Rvík 28. apríl til 1 Stykkishólms og Vestfjarðahafna. Tröli’afoss fór frá N.Y. í fyrra- dag 'áleiðis til Rvíkur. Tungufoss er í Rvík. Katla fór frá Ant- verpen í gær áleiðis til Djúpavogs. Skern er'í Rvík, Katrina fór frá Huil í gærlcvöld áleiðis til Rvík- ur. Drangajökull fór frá N.Y. 28. api’íl áleiðis til Rvíkur. Vatna- jökull fór frá N.Y. í gær á’eiðis til Rvikur. Þetta er Pablo Neruda jrá Chile, eitt frœgasta skáld sam- tímans. Þjóöviljanum er pað ánœgjuefni að flytja lesend- um sínum í dag eitt af nýrri verkum skáldsins, í íslenzkri þýðingu: Kvœöið um Kína hið nýja. Birtist það í síðara blaðinu, síðu 18 og 19. Kvenfclag Háte.igssóknar þeldúr fund þriðjudaginn 4. þm. klukkan 8.30 í Sjómannaskólan- um. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur hinn ár'ega basar sinn þriðjudaginn 4. maí næstkomandi í Góðtemplarahúsinu (uppi) og hefst hann klukkan 2 siðdegis. — Nefndin. Lattgarneskl rk ,Ja Messa kiukkan 2 eftir hádegi., Barnaguðsþjónusta k’ukkan ,10,15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Messa klukkan 11. Ferming. Séra Jón Auðuns. — Messa klukkan 5. Ferming. Séra Óskar J. Þoriáks- son. Nesprestakall Ferming í Fríkirkjúnni kiukkan 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskapellu k’ukkan 2. Ferming. Gunnar Árnason. Langhoitsprestakall Messa í Laugarneskirkju klukkan 5. Barnasamkoma að Hálogalandi klukkan 10.30 árdegis. Áre’.íus Ní- elsson. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans klukkan 2. Barnasamkoma klukkan 10.30 árdegis. Jón Þor- varðsson. >2;^ Óskaföf jl sjúklinga - (líigtb.l, Þorbergs). 18:30 Á Útvarpssaga barn- / «»\ \ anha: Vetrárdvöl i sveit eftir Art- hur Ransome; (Frú Sctveig, E. Pétursdóttir þýðir og flytur). 19:30 Tónleikar: Samsöngur. 20:20 Hátiðisdagur verkalýðsfélaganna: a) Ávöi;p flytja: Steingrímur Steinþórsson féiagsmá'aráðherra, Hei gi Hannesson forseti Alþýðu- sambands Isiands og Ólafur Björnsson formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. b) Kórsöngur: Söngfélag verkalýðs- samtakanna í Reykjavík; Sigur- sveinn D. Kristinsson stjórnar. c) Upplestur: Kaflar úr sjálfs- ævisögu Theódórs Friðrikssonar, I verum, — Arnór Sigurjónsson býr til filutnings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Danslög pl. 01:00 /Dagskrárlok. Útvarpið sunnudagimi 2. niaí: 9:30 Morgunútvarp. Fréttir og tónleikar; Píknókonsert í G-dúr nr. 17 eftir Mozart (Philharmon- iska hljómsveitin í Búdapest leik- Torgsalan Óðinstorgi Plöntusalan byrjar mánudaginn 3. maí Koinið og kaupið meðan úrvalið ei mest Birkiplöntur, Reyniviður, Sitkagreni, Síberískt lerki, Víðisplöntur, Alaskaösp, ýmsir skraut- runnar, Garðrósir. Mikið úrval af fjölærum plöntum. Stjúpur í öllum litum, blómstrandi Bellesar. Rabarbari. Hér með tilkynnist, að ég undirritaður, hef selt vefnaðarvöruverzlun mína, á Þórsgötu 14 hér í bænum, þeim Helgu M. Nielsdóttur, Ijósmóður, Miklubraut 1 og frú Margréti Sigurðardóttur, Rauðarárstíg 30, báðum hér í bænum. Eg vil nota þetta tækifæri til þess að þakka þeim fjölmörgu, sem verzlað hafa við mig, fyrir viðskiptin og þá ánægju, sern þeir hafa veitt mér meö nærveru sinni. Jafnframt óska ég þess, aö viðskiptavinir mín- ir láti hina nýju eigendur verzlunarinnar njóta viðskipta sinna 1 framtíðinni. Reykjavík, 1. maí 1954 Virðingarfyllst lónas lónsson Eins og að ofan segir höfmn viö undirritaöar keypt vefnaðarvöruverzlunina á Þórsgötu 14 hér í bænum og rekum hana undir nafninu „HELMA'1 Munum við kosta kapps um, að hafa fjölbreytt- ar og góðar vörur á boðstólum og stilla verðinu í það hóf sem frekast er hægt. Góðfúslega lítið inn og kynnið ykknr verö og vörugæði. Reykjavík, 1. maí 1954 Viröingarfyllst Helga M. Melsdóttiz Margrét Signrðard. Nýja bílstöðin flytnr í ný húsakynni Hafnarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. f dag tekur Nýja bílstöðin h.f. til starfa í nýjum og góðum húsakynnum á Vesturgötu 1. Árið 1946 stofnuðu 16 bílstjór- ar í Hafnarfirði samvinnufélagið Nýju bílstöðina og starfræktu leigubílastöð. Var hún til húsa ó Vesturgötu 6, en eftir því sem árin liðu og starfsemin jókst varð húsnæðið meir og meir ó- fullnægjandi. Félagið taldi sig ekki geta komið upp nýju hús- næði nema breyía fyrirkomulagi félagsskaparins og var félaginu breytt í hlutafélag, sem í eru flestir sömu bílstjórar og áður að viðbættum nokkrum. Formaður Nýju bílstöð\rarinn- ar h.f. er Garðar Benediktsson, Hallgrímur Bjömsson er ritari og Bergþór Albertsson gjaldkeri og er hann jafnframt fram- kvæmdastjóri. Meðstjómendur ÆFR Aðalfundur ÆFB verður liald- inn l’imnitudaginn 6. mai kl. 9.30 í MHt-satmun, Þingholts- stræti 27. Dagskrá fundarins verður augíýst siðar. TiUögur uppstilling/amefndar munu ligg ja fmnimi á skril'- stofunnl nókkra daga fj-rir fundinn. — Stjóm ÆFR. eru Ari Benjamínsson og Óskar Björnsson, sem verið hefur og er afgreiðslumaður stöðvarinnar. j Stöðin bauð bæjarráði o. fl. að skoða stöðina í gær og yfir borðum fluttu ræður Bergþór Al- bertsson framkv.stj. Páll Magnús- son frá Nafta — en bílstöðin hef- ur einnig benzínafgreiðslu frá því félagi og loks Stefán Gunn- laugsson bæjarstjóii. Iðifineisilmt keiaaur sit í dag Iðnneminn, málgagn Iðnnema- sambands fslands kemur út í dag og verður seldur á götunum. Blaðjð er fjölbreytt að efni og frágangur þess smekklegur. Blaðið verður afgreitt til sölu- barna á Óðinsgötu 17. Ötbreiðið Þjóðviljann! Ný flugvél Framhald af 12. síðu. milli Reykjavikur og nokkurra fjölbyggðustu héraða landsins, hefur Flugfélag íslands 'reynt að koma til móts við óskir margra um bættar samgöngur við þessa staði. Sökum hinna sívaxandi flug- samgangna hér innanlands er flugvélakostur Flugfélags ís- lands að verða nokkuð naum- ur, en vonir standa til, að úr rætist á næstunni. Mun ný Dou- glasflugvél bætast í flugflota fé- lagsins innan skamms, og verða þá fjórar Douglasflugvélar í ferð- um í sumar auk tveggja Kata- iinaflugbáta. Allar líkur benda til þess, að „Faxarnir“ hafi nóg að starfa á þsssu sumri, enda gerir sumar- áætlunin ráð fyrir, að þeir verði á flugi 20 klukkustundir dag. hvem að jafnaði á innanlands- flugleiðum. Frá Húsmæðra- deild MlR Barnasýning fyrir börn félags- manna og gesti þeirra verður í Þingholtsstræti 27, sunnudaginn 2. mai kl. 3,30. Sýndar verða myndir, sem litlu börnin mundu einkum hafa gaman af, svo sem Dýragarðurinn í Moskvu, og teiknimyndimar: Góð skemmtun, og Kastanka en þessi síðasta er gerð um sögu eftir Tsékoff. Frá Skóla ísaks jónssonar í dag eru síðustu forvöð að innrita böm í skóla ísaks Jóns- sonar fyrir næstkomandi vetur. Skólastjórinn verður til viðtals í Grænuborg frá kl. 5—7 og heima eftir kl. 8,30. Sýitiitg Coiunibia- háskólans Columbia-háskóli í New York á 2ja alda afmæli á þessu ári. Af því tilefni hefur skólinn út- búið myndasýningu sem nefnd er Réttur mannsins til þekk- ingar og frjálsrar notkunar henn- ar og hefur hún verið send til ýmissa landa. Háskóli íslands hefur tekið að sér að sjá um uppsetningu sýningarinnar hér á landi og verður hún opnuð fyrir boðsgesti í I. kennslust. Háskól- ans kl. 17 á morgun. Flytur Alex- ander Jóhanness. rektor þá erindi um efni sýningarinnar en kl. 18 verður hún opnuð fyrir almenn- ing. Sýningin verður opin næstu tvær vikur daglega kl. 16—21. Aðgangur er ókeypis. Myndarlegt íramlag Á 24 ára afmælisdegi Slysa- varnardeildar kvenna í Reykja- vík 28. apríl afhenti frú Guð- rún Jónasson formaður kvenna- deildarinnar Guðbjarti Ólafssyni forseta Slysavamafélags íslands samtals krJ 25.300 — sem af- mælisgjöf frá deildinni og skyldu kr. 20.000 ganga til greiðslu á nýju sjúkraflugvélinni en kr. 5.300 til kaupa á útbúnaði handa brimróðrabáti Slysavamafélags- ins á Vopnafirði. Laugardagur 1. j»ai j.954 — ÞJÓDVILJiNN — <3 Vörub3stjérafélagí5 kóttur Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir árið 1954, verða afhent á stöðinni frá 3.—15. mai n.k. Athugið að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar síu- ar ineð hinn nýja merki fyrir 15. maí, njóta ekki leng- ur réttinda sem fullgiklir félagsmenn og er samnings- aðitum Þróttar eftir það óheimilt að faka þá til vinnu. Stjórnin. « in um átvinimleysisskráuizigu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20 dagana 3., 4. og 5. maí þ.á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 1. maí 1954. Borgarstjórinn í Reykjavík Karlakósinn Fóstbræður Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9. Gamanþættir, eftirhermur, gamamísur, söngur o.fl. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta 1 síma 81567. — Aðgöngu- miðasala verður opin 1 Sjálístæðishúsinu á morg- un, sunnudag frá kl. 2. Borð tekin frá um leið. Sími 2339. lezia skemmtun ársinsf Tilkynning frá ritsímasíöðinni í Reykjavík um fermingarskeyíi Til þess að greiða fyrir móttöku fermingar- skeyta og tryggja það, að þau verði borin út á fermingardaginn, verður framvegis byrjað að taka við skeytunum á laugardaginn fyrir fermingar- daginn og eru símnotendur því vinsamlega beðn- ir að senda skeytin á laugardag eða snemma á sunnudag. Fermingarskeytasímar ritsímans eru 03 (13 lín- ur) og 1020 (5 línur). SÓFA- SETT og einstakir stolar, margar gerðir. Húsgagoabólstrtm Erlings Jónssonar. Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6, vinnustofa Hofteig 30, sími 4166.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.