Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. maí 1954 — ÞJÖÐVTL.7INN---C9 d|> þjódleikhOsid Piltur og stúllca sýning laugardag kl. 20.00 45. sýning Villiöndin eítir Henrik Ibsen Þýðandi: Ilalldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Frú Gerd Grieg sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá k!. 13.15 — 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 trær línur. i Sími 1544 Hátíðisdagur Henriettu (La Féte á Henriette) Afburða skemmtileg og sér- stæð frönsk mynd, gerð af snillingnum Julien Duvivier, er gerði hinar frægu myndir „La Ronde" og Síra Camillo og kommúnistinn". Aðalhlutverk: Dany Robln, Michel Roux, og þýzka leik- konan Hildegarde Neff (Þekkt úr myndinni Synduga konan) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Litli og Stóri ’ snúa aftur Sú allra skemmtilegasta mynd með Liíla og Stóra. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. GAMIA Ú v 1475 Hrói höttur og kappar hans (The Story of Robin Hood) Bráðskemmtileg og spennandi ævintýramynd í litum, sem Walt Disney lét gera í Eng- landi eftir fornum ljóðum og þjóðsögninni af útlögunum í Skírisskógi. Aðalhlutverk: Richard Todd, Joan Rice Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Húsnœði ná leiga í boði fyrir 2—3 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 7500. stíihþöM Siml 1384 Ég hef aldrei elskað aðra — (Adorables Créatures) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. — Danskur tezti. Aðalhlutverk: Ðaniel Gélin, Danielie Darrieux, Martine Carol. Þessi mynd var sýnd í marga mánuði í Palladium í Kaupmannahöfn og í flestum löndum Evrópu hefur hún verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. H AFNAR FIRÐI *■ v Sími 81936. Sér grefur gröf (Scandal Sheet) Stórbrotin og athyglisverð ný amerísk mynd um hið taugaæsandi og oft hættulega starf við hin illræmdu æsi- fregnablöð í Bandaríkjunum. Myndin er afar spennandi og afburða vel veikin. Broderick Crawford, John Derek, Donna Reed Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oður Indlands Afar tilkomumikil og skeminti leg frumskógamynd með hin- um vinsæla Sabu. Sýnd kl. 3. —Trfpólibíð— Sími 1182 Hann gleymdi henni aldrei (Han glömde hende aldrig) Mjög áhrifarík og sérlega vel gerð, ný, sænsk stórmynd, er fjallar um ástir banda- rísks flugmanns og sænskrar stúlku. Anita Björn — Sven Lindberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Villihúsið Sýnd kl. 3. Fjölbreytt árval af steln- kriagnm. — Póstsendam. Síml 0444 Elskendurnir í Verona (Les amants de Verona) Hrifandi, djörf og afbragðs vel gerð ný frönsk stórmynd, um „Rómeó og Júlíu" vorra tíma, og gerist myndin i Ver- ona, borg Rómeó og Júlíu'. Anouk Aimée Serge Reggiane Martine Carol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og litli Jón hin afar vinsæla ameríska ævintýramynd Sýnd kl. 3. Siml 9184 Á grænni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg ný amerísk ævintýra- og gam- anmynd í eðlilegum litum. Sýnd 1. maí kl. 7 og 9. Oskar Gíslason sýnir: Nýtt hlutverk íslenzk talmynd gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar Sýnd á sunnudag kl. 7 og 9. Á grænni grein Sýnd kl. 3 og 5 Sími 0485 Allt getur komið fyrir (Anything can happen) Bráðskemmtileg amerísk verð- launamynd gerð eftir sam- nefndri sögu er var metsölu- bók í Bandaríkjum N-Ame- riku. Aðalhlutverk: José Ferrer, hinn heimsfrægi leikari, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu myllunni og Kim Hunter, sem fékk verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Segulstálið (The Magnet) Spennandi brezk mynd, sem sérstaklega er gerð fyrir ung- linga. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Kaup-$ala Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Síml 6809. Mtmið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, síml 82250 Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Húseigendur Skreytið lóðlr yðar með skrautgirðingum fró Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasimi: 82035. jjragAyíKmFC Frænka Charleys Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 . í dag. — Sími 3191. Viðgerðir á r afraagnsmóto mra og heiroilistækjum — *»t tækjavinnustofan Sklntaxl, Klapparstíg 30. Símí 6434. Ljósmyndastoí* Laugavegi 13 Sendibílastöðin Pröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður of iöf- giltur endurskoðandl: Lðg- fræðistðrf, endurskoðun o* fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð é vandaða vinnu. — Fataprcssa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álíhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Lögfræðingar: Álri Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1 hæð. — Simi 1453. Utvarpsviðgerðir Sadlé, Veltusundl 1. Sfmi 80300. Sendihílastöðin h f Ingólfsstræti 11. — Sími 5113 Opið frá kL 7.30—22.00 HelgJ daga fré kl. 9.00—20.00 margi? Ilíir HOLT, Skólavörðustíg 22 C1o rox Fjólubláa blævatnið „Clorox“ inniheldur ekkert klórkalk né önnur brenni- efni, og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. NauSungar- uppboð verður haldið á bifreiða- ‘ stæðinu við Vonarstræti mánudaginn 10. maí n.k. kl. 2 e.h., og verða seldar bif- reiðarnar R-3752 og R-4970 eftir kröfu Hauks Jónsson- ar, hdl. Greiðcla fari frám við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík ÞORSTEINN ásgrImur ■ GUILSHIÐIR ■ NIÁLSM8-SWI81526 VfGUR Odýrt — Ódýrt Á FRAMNESVEGI 5. Blóðappelsínur á 6 kr. kg. Brjóstsykurpokar 3 kr. Konfektpokar 6,50 kr. Ávaxta-heildósir 10 kr. Átsúkkulaði 5 kr. Bananar Bæjara-bjúgu Vínarpyísur Allskonar matvörur Alls konar hreinlætisvörur Ödýrar tóbaksvörur Nýjar vörur daglega. Vörumarkaðurinn Framnesvegi 5. \ _ . gl X.> :.X' '• ’ ímw—— Fjölbreytt úrval nýtí zku hu s gagna Kúsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar, Gretíisgötu 6 Sími80117

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.