Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1954, Blaðsíða 12
Shípmleiíd S.Í.S. gert aé greiða IfötÞO dtdíara hostnaé rið eörslunal lægar eitt af itatmngaskiputi) Sambands ísieuzkra sam\innu- féiaga kom til New Vork fyrir skönimu var einum af vélstjór- Him skipsins meinnð landganga og settur strangur lögreglu- og hervörður um borð í skipið meðan á viðstöðunni'stóð. Var skipa- deild SJ.S. síðan gert að greiða 1600 dollara sem bandarisk yf- irvöld töldu kostnað sinn við að gæta þess að vélstjórinn faeri ekki í land til að koiívarpa þjóðskipulagi Bandaríkjanna! Bandarísk yfirvöld munu ekki hafa farið dult með þá skoðun sína að vegna meintra kommúnistiskra skoðana væri vélstjórinn á sambaudsskipinu ltklegur til að gera tilrauu til að granda þeirri kapital- isku þjóðféiagsskipun sem Bandaríkin búa við gengi sama yfir hann og skipsfélaga hans sem alllr fengu land- gönguleyfi. Lögðu þan því blátt bann við að vélstjórinn stigi fæti á bandarískt land og settn eins og fyrr segir strangan vörð um borð í skip- ið, sem ekki vék þaðan fyrr en skipið lagði úr höfn lieim til íslands. Eftir þvi setn Þjóðviljinn veit bezt mun skipadeild S.í. S. ekki hafa talið sér annað fært en greiða þaiin relkning fyrir vörsluna sem bandarísk yfirvöld framvisuðu. Að feng- inni þessari reynslu af ótta Baudaríkjamaima við vélstjór- ann var liann færður yfir á annað sambandsskip, sem ekki siglir til bandarískra hafna. Mórarar segja upp samningum Múrarasveinafélag Reykja- víkur .samþykkti að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu með yfirgnæfandi meirihluta að segja upp samningum sinuiu við atvinnurekendur. Samu- ingarnir ganga úr giidi 1, júní uæstkomandi. Vertíðin í Þorlákshöfn: Liprar gœftir, tnikil veiði, ríf afvinna, gott kaup Þorlákshöfn í fyrradag. Frá fréttaritara Þjóðviljans Mikill afli hefur verið hér undanfarna daga, og hafa þessir 7 bátar, sem héðan róa, fengið frá 120 til 160 tonn á dag samtals. Sumaráætlun Flugfélags íslands Ný flugvéi væntanleg —FerSum fjölgað á heiztu flugleiðum Suinaráætlun Flugfélags Islands gengur í gildi í dag. Haltlið verður uppi áætiunarflugferðum til 22 staða hér innanlands í sumar, og verða samgöngur mun tíðari við ýmsa staði, svo sem Akureyri, EgHsstaði, ísafjöið og Vestmannaeyjar, en þær hafa verið nokkru siuni fyrr. í dag var einnig ágæt veiði, og hafði hæsti báturinn 25 tonna afla. Aflahæsti báturinn yfir alla vertíðina er ísleifur með 620 tonn. Aflahlutur mun vera kominn hæst upp í 26 þúsund krónur á vertíðinni. Góðar gæftir hafa verið í apríl- mánuði, og síðan um páska hefur verið róið hvern einasta dag. Milli 60 og 70 manns hafa vinnu í landi við vinnslu aflans. Ungur söngvari kveður sér hljóðs á mánudaginn kemur Kl. 7.15 á mánudagskvöldið hefst í Gamla bíói söng- skemmtun Magnúsar Jónssonar, ungs tenórsöngvara. sein undanfarin ár hefur stundaö söngnám á ítalíu, og.ev það i fyrsta sinn sem hann heldur sjálfstæða tónleika hér í bæ. Magnús Jónsson hélt til Ítalíu í ársbyrjun 1951, og stundaði þar nám unz hann kom heim rétt fyrir jólin í vetur. Áður hafði hann sungið hér með útvarps- kórnum og' ? ‘óhannesarpassí- unni. Hann'byrjaði söngnám hjá Pétri Jónssyni, og. hélt eitt sinn söngskemmtun með honum og tveimur öðrum nemendum hans. Magnús stundaði nám sitt í Mílanó, hjá þremur kennurum; en síðast var hann hjá Primo Montanari, og hyggst hann halda áfram námi hjá honum eins fljótt og tækifæri gefst. Er það fyrr- verandi söngvari, og ágætur kennari. Magnús söng á Ítalíu hlutverk hertogans í Rigólettó, hið sama og Stefán íslandi söng' hér í Þjóðleikhúsinu um árið. Á söngskránni á mánudaginn eru fyrst nokkur gömul itölsk lög, þvínæst íslenzk lög, m. a. eftir Kaldalóns, Pál ísólfsson og Ernil Thoroddsen. Að lokum eru nokkrar aríur úr ítölskum óper- um. Fritz Weisshappel annast undirleikinn. Jarðskjálftar leggja heila sveit í eySi í Grikkiandi Jarðskjálfti olli geysilegu tjóni á stóru svæði um mitt Grikk- land í gær. Lagði liann í eyði % allra húsa í átta bæjum og er talið að a. m. k. 20.000 manns liafi orðið heimilislansir. Ekki er vitað nákvæmlega um manntjón, en a. m. k. 11 manns biðu baua, en hundruð slösuðust, margir hættulega. Járnbrautin frá Aþenu til NorðurGrikklands er rofin og simalínur slitnuðu. Jarðskjálftans varð einnig vart á Ítalíu, en ekkert tjón mun hafa orðið þar. Það eru aðeins tæpir níu nián- uðir síðan Jónísku eyjarnar við Grikklandsströnd lögðust nær í eyði í jarðskjálftum. Þá létu lífið 455 manns, en nær 100.000 urðu heimilislansir. ÍJrslit í iyrstu atuiennu þingkosningum í Brezka Hond- uras í Mið-Amcríku nrðu þau. að Sameiningarflokkur alþýðu, sem vill algert sjálfstæði ný- lendunnar, fékk 8 af 9 þing- mönnum, seni kjósa átti. Samnorræn sundkeppni hefsf 15. maí Þurfum að auka þátttökuna um 60% eða í 50—60 þus. manns ef við eigurn að sigra Samnorræn sundkeppni hefst 15. þ.m. og lýkur 15. september. Signrvegari verður sú þjóð sem eykur þátttöku sína, rniðað við úrslit keppninnar 1951, um hæsta prósenttölu. lslendingar unnu síðustu keppni glæsilega, en nú þarf mildð átak til að sigra, en þó ekki ineira en svo að það er vel hægt ef allir leggjast á eitt. Flugferðum milli Reykjavíkur og Akureyrar verður fjölgað í tvær á dag frá og með deginum á morgun, en frá 1. júní verða farnar þrjár ferðir dag hvern fjóra daga vikunnar, eða alls 18 ferðir á viku. Auk þess verður flogið tvisvar í viku milli Akur- eyrar og Egilsstaða og Akureyr- ar og Kópaskers, Til ísafjarðar verða flugferðir alla daga vikunnar nema sunnu- daga, en auk þess verða flug- ferðir til fimm annarra staða á Vestfjörðum, Bíldudals, Flateyr- ar, Hólmavikur, Patreksfjarðar og Þingeyrar. Þá er áætlað að Kvenf. sósíalista héldur félagsfund n.k. miðvikudag. — Ná.nar tilkynnt síðar fljúga til Egilstaða fjórum sinn- um í viku og til Fáskrúðsfjarð- ar og Neskaupstaðar verða viku- legar flugferðir. Fjölgað verður flugferðum milli Reykjavíkur og Vestmanna- eyja, og verða farnar tvær ferð- ir á dag alla daga vikunnar að sunnudögum undanskildum, en þá verður ein ferð. Ennfremur verður flogið tvisvar í viku milli Vestmannaeyja og Skógasands og einu sinni milli Vestmanna- eyja og Hellu. Þrjár flugferðir verða í viku hverri til Sauðárkróks og tvær ferðir til Blönduóss, Siglufjarðar, Fagurhólsmýran og Kirkjubæjar- klausturs. Til Hornafjarðar verð- ur flogið þrisvar í viku og einu sinni í viku til Hellissands. Með því að fjölga flugferðum Framhald á 3. síðu. Þeir Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi og Þorgeir Svein- bjarnarson sundhallarforstjóri skýrðu fréttamönnum frá þessu í gær. 200 metrar — frjáls aðferð Vegalengdin er sú sama og 1951 þ. e. 200 metrar, en nú má nota hvaða sundaðferð sem er í stað þess að þá varð að synda bringusund. Allir mega taka þátt í keppninni án tillits til aldurs. Keppnin hefst 15. þ. m. og lýkur 15, september. Úr 25% í 60% i keppninni 1951 synti fjórði hver íslendingur eða 36037 menn, en nú er takmarkið að hækka þátttökutöiuna úr 25% þjóðar- innar í 50—60%. — Til gamans má geta þess að hér syntu 936 á aldrinum 5—9 ára og 79 á aldr- inum 70—79 ára. Mikilt áhugi þegar Eins og síðast er framkvæmda- nefnd keppninnar hér skipuð Þorsteini Einarssyni íþróttafulltr., sem er framkvæmdastjóri nefnd- * arinnar og Erlingi Pálssyni og Þorgeiri Sveinbjarnarsyni. I- þrótta- og ungmennafélög og sambönd skipuleggja þátttökuna hvert í sinu umdæmi, í samráði við framkvæmdanefndina. Þegar i gær héldu skólastjór- ar i Reykjavík og á Akranesi fundi með nemendum og skipu- lögðu þátttöku þeirra og frá Siglufirði hefur þegar borizt pöntun á 400 merkjum sund- lceppninnar, en þau eru" seld til að standast kos;tnað við þátttökuna og sundmálin. Bikarinn geymdur í Þjóðminjasafninu Bikar Hákonar 7. Noregskon- ungs, sem ísland vann í síðustu sundkeppni verður geymdur í Þjóðminjasafninu og afhenti Er- ling'ur Pálsson þjóðminjaverði, Kristjáni Eldjárn blkarinn í gær með þeim ummælum að hann yrði geymdur meðal dýrustu gripa þjóðarinnar uin alla fram- tíð svo hann mætti verða þjóð- inni hvatning til að stunda hina nauðsynlegu og hollu sundíþrótt. — Danakonungur mun gefa bik- ar til keppninnar í sumar. Þátttakendaiisfinn, með nöfn- um hinna 36037 keppenda 1951 hefur nú verið bundinn inn, það eru 14 bindi — og verða þau sennilega geymd í þjóð- skjalasafninu. íslendingar geta. . . Að siðustu minnti Erlingur Pálsson á að núlifandi kynslóð væri sú fyrsta á íslandi er haft hefði nægilegt til fæðis og klæð- is eftir 7 alda erlenda undirokun. íþróttaafrek síðustu ára hefðu sýnt að stofninn væri óskemmd- ur. „íslendingar geta ótrúlega mikið þegar þeir ieggjast allir á eitt“, sagði hann. Og nú þurfa þeir að leggjast allir á eitt. Tvær íjölskytóur verða hásnæðis- lausar í elásvoða í gærinorgun brann bragginn Laugarneskamp 7. Var fólkið i svefni þegar eldurinn koni upp og bjargaðist nauðulega út um giugga. Tvær fjölskyldur bjuggu i bragganum, samtals 9 uiauns og misstu allar sínar eignr í eldinum, húsgögn, sængurföt og fatnað. í annarri íbúðiuni bjuggu öldruð hjón ásamt dóttur sinni og tveim börnum henuar. 1 hinnii íbúðinni bjó önn- ur dóttir hjónanna ásamt manni sínum og tveim börnum. k _____________________ ___________________________->■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.