Þjóðviljinn - 21.05.1954, Qupperneq 2
2)
ÞJÓÐVILJINN
Föstudaarur 21. maí 1954
'Brot úr gömlum
palladómi úr þinginu
E£ dr. Guðmundur Einnbogason
gerði camanburðar gáfna- og
skapgerðarpróf á Pétri Ottesen
og. Sveiui Ólafssyni, þá mundi
tæplega fara hjá því, ef pró-
fessornum skeikaði ekki í mæl-
ingunni, að hauu kæmist að
þeirri niðurstöðu, að á milli í-
haldsins hjá Pétri og framsókn-
arinnar hjá Sveini gæti ekki
fröken Ingibjörg H. Bjarnason
þrætt saum, hversu smágerður
sem hann væri, jafnvel þótt hann
væri ofinn úr röggsemi Jóns
Magnússonar.
Ef íslenzk tunga hefði ekki haft
orðið íhald eða annað orð jafn-
gott, sem táknaði einkenni og
stefnu flokksins, þá liefði ekki
galdurinn verið annar en að
láta flokkinn heita „Pétur Otte-
sen“, og þá mundi enginn sem
þekkti manninn, hafa efazt um,
hvað fyrir flokknum vekti.
I>að þarf ekki nema að líta á
Pétur Ottesen til þess að ganga
úr skugga um, að slíkt er ó-
hugsandi. að Pétur detti uokkru
sinni fram yfir sig, því svo vel
athugar hann, hvað fyrir fótum
hans er. (Úr Palladómum Magn-
úsar Magnússonar frá um 1930,
og ekki selt dýrar en það er
keypt).
Saga . og
Þsssi mynd er einkum œtluð- bifreiðcwstjÓTum, og fylgit
svohljóðandi ráðlegging: Akið. ekki frgm úr öðrum bíl á
rnikilli ferð. Hver veit nema piö missið hattinn á því. En
svo er líka ráðlegging til fótgangenda: Gerið álltaf ráö
fyrir pví að á nœsta leiti kunni að vera bílstjóri sem
hefur yndi af að aka hratt.
I«jóðdansafélag Beykjavikur
endurtekur vegna fjölda áskorana
sýningu sína á þióðdönsum frá
ýmsum löndum í Austurbæjar-
bíói á morgun kl. 3 ejh. Aðgöngu-
miðasala er i Austurhæjarbiói.
Sýningin verður ekki endurt.ekm.
Bif reiðaskoöunln í ■ Keykjavík
I dag eiga að mæta til skoðimar
þær þifreiðar sem bera einkennis-
stafina 2101 2250 að báðum með-
töldum.
^3
Hekla, mil ilánda-
fiugvél Loftieiða,
er væntanleg til
Reykjayúkur kl.
19:30 í kvö d frá
Hamborg. Kaupmannahöfn, Ós'ó
og Stafangri. Gert er ráð fyrir
að vé'in fari héðan kl. 21:30 til
New York.
Gul faxi, millilandafiugvél FJugfé-
lags Isíands, fer til Ós'óar og
Kaupmannáhafnar kl. 8 í fyrra-
málið.
4 f dag er föstudagurinu 21.
^ maf. Timotheus — 141. dag-
ur ársins — Tungl í hásuðri kl.
3.02 — ÁrdegisháflæSi kl. 7.19 —
Síðdegisháflæði kl. 19.40.
1 Tímanum í gær
er sagt frá Islend-
ingi eimun er „ivef-
ir jafnan veriðj
mjög hrifinn af
fis.kvéíðúiS“.! Þetta
þykja oss merkileg tíðindi um
landa vorn; og væri nógu ánægju
legt ef frásögn blaðsins gæti haft
einhver áhrif á, ráðherra þess, en
sumtim hefur vfrzt að: undanförnu
sem þelr séu heldur lítið „hrifnir
af - /Lskveiðum“.
Myndasýningin í MlR-sa'num er
opin kl. 5-7 í dag og eftir kl. 8
5 kvöid. Komið og pantið þær
myndir sem þið viijið eignast.
í>ið sem eigið fi'.mur, hafið þær
með ykkur, vinsamlegast. — Þið
eignizt ekki betri minjagripi en
"þessar myndir.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki. Simi
1760.
Fastir liðir eins ogl
venjujega. Klukk-'
, an 19:30 Tónleik-
ar: Harmonikulög.
20:20 Erindi: Sjó-
rannsóknir; I. —
markmið (Unnsteinn
Stefánsson efnafræðingur). 20:40
Einsöngur: Erna Sack syngur
óperuaríur pl. 21:05 Uppiestur:
Margrét Jónsdóttir skáldkona les
frumort vor- og sumarkvæði.
21:20 Tónleikar pl.: Nætur í görð-
um Spánar, hljómsveitarverk eftir
de Falla (Kammerhljómsveitin í
Sevilla leikur; Emesto Halffeter
stjórnar). 21:45 Frá útlöndum (J.
Magr.ás.on), 22:10 Útvar.pssagan:
Nazareinn. eftir Asch; (Mágnús
Jocbumsson). 22:30 Dans- og
dægurlög: Milis-bræður syngja pl.
23:30- Dagskrárlok.
Nýlega- hafa opin-
berað trú ofun
sína ungfrú Guð-
laug Ejiasdóttir
Úifshúsum í Gaul-
verjabæjarhreppi
og Reynir Geirs-
son Kiængsseli í. sarna hreppi.
Bæ jarbókasaf nið
Lessto/an er opin alla virka daga
■cl 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð-
legis, nema laugardaga er hún
vpin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
/egis. fJtlánadelldin er opin alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga kl.. 1-4 síðdegls. Útlán
fyrir börn innan 16 ára kL 2-8.
Safnið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina,
Heiðmörk—hingeyingaféiaglð
fer í Heiðmörk á morgun kl. 2
frá Búnaðarfélagsbúsinu. — Til-
kynnið þátttöku í sima 81819.
Bókmenntagetraun
Visurnar 5 gær . eru eftir Jón
Pálsson er kallaður var Maríu-
skáld og uppi var á fimmtándu
öld. Hér kemur miklu nýrra vers:
Á hverjum morgni mætti ég
hQnum,
manninum með gráá harið,
signar axlir, bogið bak.
Það var eins og fúaf’ak
flyti hjá í morgunsárið.
En sú kvöl, að mæta manni,
mánuð, ár á sama vegi.
Döprum manni, er cjugur rann.
Og ég fór að hata hann.
Heiftin óx með hverjum degi.
Hvílik raun, að mæta manni
morgun hvern, já, ævinlega
sama manni á sömu stund.
Og óg. skaut ’ann eins. og hund.
Augun voru djúp af trega.
Orðsending frá Kntttt.spyrnu-
félaglnu Víklngi
Af óviðráðanlegum ástæðum hef-
ur happdrætti félagsins verið
frestað til 10. júli næstkomandi.
Þeir sem hafa miða undir liönd-
um eru þó beðnir að gera skil
hið fyrsta. — Nefndin.
Elmsklp
Brúarfoss fór frá Reykjavík 16.
þm til Rotterdam og Hamborgar.
Dettifoss fer væntanlega frá
Kotka í dag til Raumo og Húsa-
Víkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam
á gær til Hull og Reykjavikur.
Goðafoss fór frá Reykjavík 15.
þm til Portland og New York.
Gulifoss fer frá Kaupmannahöfn
á morgun til Leith og Reykja-
Vikur. Lagarfoss var væntanlegur
til Reykjavíkur í gærkvöld frá
Stykkishólmi. Reykjafoss fer frá
Reykjavík í kvöld til vestur- og
norðurlandsins. Selfoss fór frá
Álaborg í gær til Gautaborgar
og austurlandsjns. Tröllafoss fór
frá Reykjavík í gærkvöld til New
'"■>rk. Tungufoss er í Kaupmanna-
■hö.'n. Arne Prestus lestar í næstu
viku i Rotterdam og Hull til
■ Reykjaví'.a:r.
Skipadelld S!.S.
Hvassafell fór frá Ilamina 18. þm
til Islands. Arnaríek er í Á’a-
borg. Jökulfell. er á Ne’.v York.
Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell
lcom. til Þorláltshafnar i gær frá
He’.singfors. Litlafell fer frá Ak-
ureyri í dag til Faxaflóa.
Skipaútgerð riklsins.
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöld austur um land í hringferð.
Esja var á Akureyri síðdegis í
dag á austurleið. Herðubreið er
á Austf jörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið er væntanleg til R-
víkur í kvöld að vestan og norð-
an. Þyrili er í Reykjacvík. Skaft-
fe’.lingur fer frá Reykjav k i
dag til Vestmannaeyja.
.Krossgáta nr. 372
Lárétt: 1 hárJausir ko'lar 7 á fæti
8 kindanna 9 messusöngur 11
fatnaður 12 skst. 14 í réítri röð
15 höfuð 17 fisk 18 biástur 20
kvennafn
Lóðrétt: 1 hafa sæti 2 töng 3
þátið 4 skst 5 æðir áfram 6
þusa 10 spil 13 gælunafn (iþf)
15 skellti npp úr 16 fyrra nafn
Páls 17 'ræði 19 skst
Lausn á nr. 371
Lárétt: 1 Rúnar 4 tó 5 ef 7 afa
9 net 10 tau 11 amt 13 ar 15 ei
16 árnar
Lóðrétt: 1 ró 2 nef 3 RE 4 tunna
6 fauti 7 ata 8 att 12 men 14
rá 15 er
Hann kallaði Ugluspegil þjófhund, en að
lokum talaðist svo til með þeim að þeir
skyldu hittast næsta dag, vopnaðir og
verjaðir sem bezt þeir gætu — og hefja
eiðan einvígi upp á láf og dauða.
Eftir skáldsögu Charies dé Costers -fr Teikói^ár eftír Heige Kfihii-NíelseR
343. dagur..
Smátt og smátt þokaðist herinn yfir fljót-
ið. Er allir voru komnir yfir skipuðu menn
sér í raðir að nýju eftir skipunum ofursta,
liðsforingja og kapteina og hvað þeir á’lir
hétu. Og sá þögli sagði: Áfram tii Hlés-
En þýzku málaliðsdeildirnar, sem Þrúð-
vangur tilheyrði einmitt, mölduðu í móinn
og sögðust vera alltof blautar. Og þær
kveiktu sér bál, sprettu af hestum sínum
og tóku síðan að verma sig við.þau.
Fyrir bragðið heppnaðist liðinu ekki að
koma borgarbúum að óvörum. En hertog-
inn af öibu, sem yarð viti sínu fjær yfir
því áð herinn hafði komizt yfir: fljótið,
hótaði nú öl’.urn landslýð báii og brandi.
bæjar.