Þjóðviljinn - 21.05.1954, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.05.1954, Qupperneq 3
Föstudagur 21. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ’.V.V.VA-.W.-.V.W.V.V.VV.WA'/.W^.V.VASV.VAW.n.V.V.VAWWA-.V.VA^ AndspymnSsreyfin^in: 10 ára afmæíls íýSvddiskosmiiganna 1944 Samkcmusalurinn Laugaveg 162 Laugardagurinn 22. maí: Hátíðin hefst kl. 3 e.h. 1. Ilátíðin sett. Frú Sigríður Sæland, Hafnarfirði. 2. Hlutverk okkar í dag. Gunnar M. Magnúss rithöfundur. 3. Hver á sér fegra föðuriand? Einsöngur: Einar Sturluson óperu- söngvari með uudirleik Gunnars Sigur- geirssonar syngur ættjarðarlög. 4. Erindi: Köldn fyrir uppsögn kernáms- samningsins. Hallgrímur Jónasson kennari. 5. Þjóðdansar. 5 danspör. Kaffihlé. 6. Undlr nierki frclsisbaráttunnar: Til máls taka: Viktoría Haildórsdóttir, foiTn. Menning- ar- og friðarsamtaka Icvenna. Tryggú Emilsson, Verkamannafél. Dagsbrún. Sigríður Einars, Mæðrafélagið. Þóninn J. Einarsdóttir, Stéttarfélagið Fóstra. Margrét Björnsdóttir, A.S.B. Gísli Ásmundsson, framkvæmdanefnd Andspyrnuhreyfingarinnar. 7. Söngur. Sunnudagur 23. maí: Kl. 3 e.h. 1. Kljómlist. Skafti Sigþórsson hljóðfæra- ieikari o.fi. 2. Hvað unnuni \ið herlausir? Björn Þor- steinsson, sagnfræðingur. 3. Hugsað heirn 1944. Frú Drífa Viðar. 4. Samfelld dagskrá: Minningar frá lýð- veldisatkvæðagreiðslunni 20.-—23. maí. 1944. Upplestur og hljómlist. 5. Þátfur æskufólksins: Fulltrúar frá stúdentum, skólafélögum og æskulýðs- félögum. Stutt óvörp. Kaffihlc. 6. Undir merld frelsisbaráttunnar; Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Gunnar Benediktsson, rith. Kristinn Ág. Eiríksson, járnsmiður. Ríkarður Jónsson, myndhöggvari. 7. Söngfélag verkalýðssamtakanna: Stjórnandi: Sígursveinn D. Kristinss. Undirleikari: Skúli Halldórsson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Guðmundur syngur nokkur lög sem til- einkuð eru andspyrnuhreyfingunni. Matreiðslu- og framreiðslu- menn boða vinnustöðvun á veitingahúsnm í Reykjavík Matrciðslu- og framreiðsludeikl Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna óskaði fyrir nokkru eftir því við eigendur veitingahúsa og Hótel Borg, að gerðir yrðu samninga,r um kaup og björ matreiðslu- og framreiðslu- manna. Samningar hafa enn ekki hafizt og hefur Sam- band matreiðslu- og framreiðslumanna nú boðað vinnu- stöðvun á veitingahúsum í Keykjavík og kemur það til framkvæmda n.k. mánudag ef samningar hafa þá ekki tekizt. Mun vinnnstöðvun þessi snerta a.m.k. öll fyrsta flokks veitingahús hérr í bænum. Síðast liðin þrjú ár hafa engir heildarsamningar verið til um kaup og kjör matrciðslu- og framreiðsiumanna. vioovesfemasaite Allir andstæðingar hers a íslandi boonir og velkom-nir á hátíðina. ; Aðganqur ókeypis. 1 Að kvöldi Ieikur danshljómsveit. ; ■ í Það var verið að skjóta fuglinn í fjörunni utan við Gnndavík í gær Salka Vallca og hennar fólk í Grindavík bíður eftir sól- skini. Lokið er að taka pau atriði þar á staönum er leyfa dumbung og sólarleysi, en bóndi einn par á ströndinni var að skjóta máf í bjargi í gœr. Það er fuglinn í fjörunni — og á að leika dauður í myndinni pegar sólin kemur. Jón Júlíusson skýrði blaðinu frá þessu í viðtali í gær, en hann er fulltrúi Edda-film gagn- vart sænsku leikendunum og annast fyrir þá ýmsar fram- kvæmdir. Hann segir ennfremur: Hingað til hefur allt gengið eftir áætlun, og vel það. í dag hefur ekki verið hægt að hafast neitt að, þar eð lokið er að taka öll „dumbungsatriðin". Er nú þeðið eftir því að sólin skíni hér yfir okkur í náð, og verður þá farið út fyrir Garðsstaði og tek- in þar nokkur atriði. Gert er ráð fyrir að leikendurnir flytji til Reykjavíkur upp úr næstu mán- aðamótum^ er farið verður að taka þau atriði er valinn hefur verið staður í Ártúni. En þótt ekki hafi verið leikið í dag, er verið að búa í haginn fyrir framtíðina. Bónda nokkr- um hér á ströndinni hcfur verið falið að skjóta 100 máfa hér úti í bjarginu, og kveða nú skot- hvellirnir við í kyrrðinni. Það er fuglinr*! fjörunni; en hann á að koma fram, dauður, í nokkr- um óteknum atriðum Þau atriði er tekin voru fyrsta daginn hér í Grindavík voru þegar send til íramköllunar í Stokkhólmi, og eru þær mynd- ir komnar aftur. Leikstjórinn, stjórn Edda-film og nokkrir fleiri sáu þessi atriði á tjaldinu í Nýja bíói í gærkvöld, og voru ánægðir með árangurinn. Leik- arar fá hinsvegar ekki leyfi til að fylgjast þannig með sjálfum sér meðan á myndatöku stend- ur. Vinnutíminn hjá leikurunum og kvikmjTidatökufólkinu hefur yfirleitt verið frá 8 á morgnana og fram um 7.30 á kvöídin. Eftir kvöldmat er spilað og rabbað, og á sunnudagskvöldið fóru sumir á dansleik sern hér var haldinn. Líkar Svíunum vistin vel, og hlakka til að kynnast landinu og íólkinu nánar. Grindvikingar fjölmcnna enn á mypdatökusvæðið, og dagléga koma fleiri og færri bílar úr Reykjavík. Láta leikárarnir sér í léttu rúmi liggja, þótt á þá sé verr við hávaðann sem mjög gjarnan fylgir hinum forvitna á- horft, en hinsvegar er ýmsum horfendaskara. Sumir leikararnir hafa nú lokið hlutverkum sínum, Boge- sen er til dæmis farinn, einnig drengurinn sem leikur Angantý ungan. Forstjórinn, Lennart Landheim, er einnig farinn. Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Óskar Hallgrimsson tillögu um að bærinn semdi við verklýðsfélögin um þá brcytingu á uppsagnar- ákvæðum samninga þeirra sem þau hafa farið fram á. Guðmumlur Vigfússon kvað bænum ætti að vera enn léttar og skyldar að gera þctta þar sem hér væri ekki um neina kaupdeilu að ræða, heldur væri það aðcins óhjá- kvæmileg varúðarráðstöfun verklýðssanitakanna, að fá eins riánaðar uppsagnar frcst ef stjórnarvöldin hyggðust grípa til þess ráðs að leysa erfið'eika togar- anna á kostnað alþýðunn- ar. Borgarstjóri íSjálfsíæðis- flokksins lagði til að vísa tillögunni frá til bæjarráðs. VerkfræðmgamÍE Framhald af 1. síðu. arinnar að se.mja ekki um kaup opinberra starfsmanna sinna á undan ríkinu, en nú hefíu einnig flestir verkfræð- ingar hjá Vegagerð ríkisins ofl. ríkisfyrirtækjum sagt upp starfi sínu, sumir frá 1. mai og væru hættir. Guðmundur flutti einnig svo- hljóðandi varatillögu: „Bæjarstjórnin skorar á borgarstjóra að hraða svo samningum við stéttarsam- tök verkfræðinga að þeim verði lokið fyrir n.k. mán aðamót og þcirri hættu þannig afstýrt að vcrkfræð- ingar sem starfa hjá bænum og stofnunum hans hverfi til annarra starfa eða jafn- vel af landi burt“. 'Báðum tillögunum var vísað I frá með 8 atkv. $jálfstæðis- flokksins. HeÉikál austur um land til Bakkaf jarð- ar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornaf jarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag cg ár- degis á morgun. Farseðlar seld- ir árdcgis á þriðjudag. llalda fulltrúar $jálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn enn- fast við það að bærinn eigi ætíð að standa með atvinnu- rekcndum. — Að viðhöfðu nafnakalli grciddu þessir fulltrúar $jáIfstæðisflokksins ’ atkvæði með því að bærinn gerist enn aknejdi Vinnu- veltenclasambandsins: Sig- urður Sigurðsson berklayf- irlæknir, Gróa Pétnrsdóttir, Björgxán Frederikscn, Geir Kallgrímsson, Jóhann Haf- stein, Þorbjöm Jóhannesson, Guðmundur H. Guðmunds- son, Gunnar Thoroddsen. Scx fulltrúar vinstri flokk- anna greiddu atkvæði gegn frávísun tiHögunnar, einn sat hjá. ekenta í ftustur- bæjarbíéi Norski söngkvintettinn Monn Keys cr væntanlesur hingað til lands í dag og mun halda 5 mið- næturskcnuntanir í Austurbæj- arbíói. Verður fyrsta skemnitun- in í kvöld, en hinar annað kvöld, sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld og hefjast allar kl. 23.15. vestur um land í hringferð hinr. 27. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar árdegis á morgun og á mánudag. Aukahöin: Tálknafjörður. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Slaílíellinpr fer til Vestmannaeyja í kvöld, Vörumóttalca daglcga. til Snæfellsncshafna crg Flateyj- ar hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Monn Keys kvintettinn er einn af vinsælustu skemmti- kröftum á Norðurlöndum um þessar mundir. Hann héfur kom- ið fram i kvikmyndum og verð- ur ein þeirra væntanlega sýnd hér á næstunni. Þá hefur kvint- ettinn ferðazt víða og haldið fjölmargar skemmtanir, og margar hljómplötur, sem hann hefur leikið inn á, hafa selzt í stórum upplögum. Stjómandí Moun Keys er Egil Mooivlver- sen en af öðrum meðlimum kvintettsins má nefna dægur- lagasöngkonurnar Sölvi Wang og Nora Brockstedt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.