Þjóðviljinn - 21.05.1954, Page 4

Þjóðviljinn - 21.05.1954, Page 4
4) ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 21. maí 1954 Aðalfundur kirkjusafnaðarins: 150 þúsundir manna á 220 metra löngum hringgeíra í kirkjubyggingarsjóðí eru nú hátt á þriðja hundrað þúsund krónuv, kirkjulóð er íengin, teikning tiibiiin, safnaðarmenn Jhafa lofað mörg hundruð dags- verkum í sjálfboðavinnu, lofað hefur verið að gefa skírnarfont, skírnarskál og prédikunarstól og safnaðarstarfið hefur aldrei verið jafn blómlegt og í vetur þótt við mikla húsnæðisörðug- leika sé að etja, það eitt bindur hcndur safnaðarfólks og heftif framtak þess, að synjað hefur verið um leyfi til ’ að byggja hina litlu safnaðar- kirkju til þessa og treystir söfn- uðurinn því nú sem einn mað- ur, að leyfið verði veitt í vor þegar losað hefur verið svo mjög um höftin í byggingamál- um sem raun ber vitni. Óháði fríkirkjúsöfnuðurinn hér í bæ hélt aðalfund' sinn í fyrfa mánuði og var hann fjöi- sóttur eins og aðrar samkomur safnaðarins. Andrés Andrésson safnaðarfórmaður setti fundinn, fundarstjóri var kjörinn Guð- mundur Þórðarson stud. med.' og fundarritari Sigurður Haf- liðason. Dagskrá fundarins hófst með því að prestur safn- aðarins séra Emil Björhsson, minntist safnáðarmanna, er lát- ist höfðu frá seinasta aðalfundi. Því næst tók safnaðarfor- : maður, Andrés Andrésson til máls og flutti ýtarlega skýrslu um safnáðarstarfið á Iiðnu ári. Hann kyað Fjárhagspáð á- valít hafa synjað um bygging- arleyfi til kirkjubyggingarinn- ar, en nú kvað hann hafa ver- ið sótt um leyfi til Innflutn- ingsskrifstofunnar og vænti h’ann þess að lengur yrði ekki synjað um þetta leyfi. Að lok- um bar formaður fram þá ósk að safnaðarlífið mætti hér eftir seni hingað til verða safnaðdr- íólkl til ánægju og uppbygging- ar, ekki sízt þeim, sem ættu við erfiðleika að etja eða um sárt að binda. Þessu næst las Bogi Sigurðsson safnaðargjald- keri upp safnaðarreikningana og hefur hagur safnaðarins aldrei staðið með jafnmiklum blóma. Handbært fé til fyrirhugaðr- ar kirkjubyggingar safnaðarins er nú hátt á annað hundrað þúsund krónur, þar af er milli 140—150 þúsund í kirkju- byggingarsjóði, yfir 16 þúsund í Minningargjafasjóði þeim er Baldvin Einarsson stofnaði inn- an vébanda safnaðarins og fleiri sérsjóðir eru tiltækilegir. Megnið af handbæru fé, eða yf- ir 100 þúsund krónur, safnaðist með kirkjubyggingarhappdréetti á s.l. ári. I f C G V K lEíBni Pólverjar farnír að vinna námuverka menn úr jörÓu Tilkynnt var á fundinum að Bræðrafélag safnaðarins hefði ákveðið að gefa skírnarfont í fyrirhugaða kirkju og hygðist fá listamenn til að smíða hann. í því sambandi benti prestur safnaðarins á, hve mikils vert það væri að allir kirkjumUnir sem kirkjan eignaðíst væru gerðir af hinum færustu lista- mönnum og væri farsælla að bíða heldur lengur eftir þeim en að kaupa nokkuð eða þiggja til kirkjunnar sem væri óvand- að eða ill'a gert. Söfnuðurinn hefur þegar eignast forkunnar fagran messuhökul, frá frú Unni Ólafsdóttur, en Kvenfé- lagið gaf þennan hökul í vor fyrir forgöngu fröken Maríu Maack. Auk þess hefur verið heitið að gefa ' prédikunarstól útskor- inn af listamanni, altarisklæði listsaumuð' og skírnarskál úr silfri. Andrés Andrésson var ein- róma endurkjörinn safnaðar- fo'rmaður. Ur stjórn áttu að ganga Rannveig Einarsdóttir og ísleikur Þorsteinsson, en voru endurkjörin. Fyrir í stjórn voru Einár Einarsson, Ingibjörg fs- aksdótfír, Jóhann Ármann Jón- asson; Sigurjón Guðmundsson, Stefán Árnason og Tryggvi Gíslason. Gestur Gíslasön var kosinn meðhjálpari og fyrsti safn aðarráðsmaður í stað Ásmund- ar Gestssonar, sem íéll frá í vetur. Annar safnáðarráðsmað- ur er Filippus ' Ámundason. Varamenn, endurskoðendur og dyraverðir eru hinir sömu og áður. Gerðar voru (ýmsar sam- þykktir á fundinum sem eru efnislega á þessa leið: Skorað v.ar eindregið á inn- flutningsskrifstofuna að veita nú þegar í vor byggingarleyfi fyrir safnaðarkirkiu. Var á- skorun þessi rökstudd með því hve lítið efni þurfi til kirkj- unnar, hve þörf safnaðarins fyrir hana sé brýn og hve margt og mikið sé nú farið að leyfa að byggja. Samþykkt var að nota nýja lagaheimild frá Alþingi til hækkunar sóknargjalda á þessu ári og miða við að safnaðar- gjaldið verði jafnhátt og í þjóðkirkjusöfnuðunum í bæn- um. Skorað var á bæjarráð og bæjarstjórnina að veita söfnuð- inum bróðurpai't af framlagi Reykjavíkurbæjar til kirkju- bygginga í bænum. Þar sem um bæjarframlag væri að ræða ættu safnaðarmenn sama rétt til þess og þjóðkirkjumenn þar eð báðir værti skattgreið- endur í bænum. Þá var og sam- þykkt að þakka Kvenfélagi og Bræðrafélagi safnaðarins fórn- fýsi í störfum fyrir málefni safnaðarins á liðnu ári og Að- ventsöfnuðinum fyrir kirkju- lán og bróðurhug í öllum grein- um. Að lokum þakkaði safnaðar- formaður safnaðarfólki ánægju- legt samstarf og fundarmönn- um komuna. Fundurinn var fjölsóttur og allir með einum huga að efl- ingu safnaðarstarfsins og kristnilífs í landinu. Hiim erlendi fréttaritstjóri Morgunblaðsins, Þorsteinn Thorarensen, heldur áfram að skemmta lesendum sínum á ný- stárlegasta hátt dag eftir dag. Fyrir nokkru lýsti hann yfir því í mörgum blöðum að kjör fóiks væru slík fyrir austan tjald að enginn íslendingur gæti haldið lífi við þau enda hrykki kaupið aðeins fyrir kaffi. Aðspurður fékkst Þor- steinn þó ekki til að skýra hvort heldur allir væru út- dauðir þar eystra eðá þeir hefðu fundið ráð til að lifa góðu lífi af kaffi einu saman. Síðari fréttir Þorsteins virð- ast þó benda til þess að menn séu á lífi í löndum þessum. Þannig greindi hann frá því fyrir nokkrum dögum að þar væri hafin sérkennileg námu- vinnsla, sem væri í því fólgin að grafa upp námumenn í stað kola. Þegar verkamennirnir eru komnir niður í jörðina korha lögregluþjónáí á vettvang, kasta sprengjum niður í nám- una og grafa síðan verkamenn- ina upp. Tekur Þorsteinn dæmi þessarar nýju. atvinnugreinar í Póllandi undir þriggja dálka fyrirsögn á fo^gíðu: „Pólsk lög- regla sprengdi verkfallsmepn SÓLIN heldur áfram að hækka á lofti, grasið verður grænna með hverjum degi sem líður, holtið hérna fyrir utan glugg- ann, sem var til skamms tíma á litinn eins og myglað rúg- brauð (óseytt) vill ekki láta sitt eftir liggja og teygir her og þar upp græna bg glettnis- lega brúska sem virðast segja „Við erum líka gras.“ Það eru komnar freknur á stöku nef og barnskollar sem voru að verða skollitir eru farnir að upplitast og verða orðn:r ljós- ir fyrir 17. júní. Annars átti þetta ekki að Verða nein vor- hugleiðing, heldúr aðeins for- spjall að orðsendingu til MÍR, að skipt væri um íslenzka fán- ann í glugganum í Þingholts- stræti. Sólin gerir nefnilega í gær vindur Þorsteinn Thor- arensen sér enn á nýjan vett- vang og skýrir frá því á for- síðu blaðs sins að Frakkar séu í „úlfakreppu" í norður- hluta Indókína. Virðist það sízt ofmælt þegar lesin er nánari skýring fréttaritstjórans, svo- hljóðandi: „Frakkar ráða yfir þríhyrningi á óshólmum Rauð- ár, sem er eins og hringgeiri 220 metra langur. Þar er meðal annars aðálborg Norður-Viet- Nam, sem heitir Hanoi og hefur 150 þúsund íbúa". Þríhyrning- ur sem er eins og 220 metra Undanfarin ár hefur ráð- herra sent til Hornafjarðar mann um áttrætt til að gegna þar tollþjónsstarfi yfir vetrar- vertíðina, eða 3 til 4 mánuði ársins. Á styrjaldarárunum var hér áVallt tollþjónn yfir vertíðina og var þess þá full þörf, er mörg skip, oft hátt upp í 100, komu hingað beint frá útlönd- Um og hfeppstjóri staðárins meira en láta grasið grænka, skapa frekmtr á nefjum og upplita kolla, — liún upplitar líka allt sem fyrir verður og áðurnefndur fáni hefur ekki farið varhluta af upplitunar- eiginleikum sólarinnar. Og eft- ir baiðni beinir Bæjarpóstur- inn þeirri áskorun til MlR- manna að þeir komi sér upp nýjum íslenzkum fána í glugg- ann sinn. B. K. skrifar eftirfarandi bréf: — „Kæri Bæjarpóstur. — Mig langar til að biðja þig að svara fyrir mig spurningu út af veðmáli sem ég á við vin- konu mína, og það er ekki sama hvern ég spyr því að hún vi!l hafa það svart á hvítú. Er það ekki rétt, að hann V. S. Vilhjálmsson, sá sem skrif- langur hringgeiri er næsta dul- arfullt flatarfræðilegt hugtak. Ekki skýrir fréttaritstjórinn heldur nánar hvernig far- ið er að því að koma 150.000 manns fyrir á 220 metra löngum hringgeira, enda er hann lítið gefinn fyrir að skýra út hinar fróðlegu frásagnir sínar. En í fljótu bragði virðist ekkí annar kostur tiltækur en sá að leika fólkið á svipaðan hátt og saltaðan þorsk hér- lendis, þótt stakkurinn hljóti engu að síður að verða ugg- vænlega hár. þúsund krónur kostar það ríkið ið að láta tollafgreiða hvert skip hér með þessu fyrirkomu- lagi? Er þetta ein af sparnaðar- ráðstöfunum EysteinS? Eða treystír hann ekki' hréppstjóra Hafnarhrepps til að tollafgreiða nokkra smákoppa? í sambandi við þetta er svo annáð sem kannske er enn at- hugunarverðara. Sýslumaður Skaftafellssýslu skipar ofan- greindan maiin í skattanefnd á aði söguna „Nýtt hlutverk“, sem búið er að kvikmynda og ég er búin að sjá hér í kvik- myndahúsi, hafi líka skrifað bók sem heitir Maðurinn er einsamall eða eitthvað svo- leiðis? Það gildir einu þó það hafi verið ævisaga. Eg hef ekkert lesið eftir hann V. S. Vilhjálmsson en ég heyrði hann lesa upp í útvarp. Hann er víst búinn að skrifa lieil- margar bækur. — Þakka þér svo fyrirfram fyrir svarið. — B. K.“ BÆJARPÓSTURINN er hrædd ur um að hér sé um einhvern misskilning að ræða Viíhjáim- ur S. Vilhjálmsson, liöfundur sögunnar Nýtt hlutverk hefúr. skrifað margar bækur, bæði skáldsögur og ævisögur. Hins vegar hefur Thor Vilhjálms- son, sem er allt annar hand- leggur, skrifað bók sem nefn- ist „Maðurinn er alltaf einn“, og það er ekki langt síðan hann las smásögu eftir sig í útvarpið. Þarna viröist hafa verið ruglað saman tveim Vil- hjálmssonum og það er því hætt við að þú tapTr veðmál- inu, B. K. út úr kolanámú* en þar „varð afleiðingin sú að rúmlega hundrað námúmenn létu lífið en fleiri voru ’fluttir upp brenndir og slasaðir. Voru þeir fluttir í sjúkrahús og hlynnt að þeim“. Þá dularfullu að- hlynningu sem um getur í síð- ustu setningunni ber eflaust að skýra sem hagsýni; það á að nota verkamennina aftur á sama hátt þegar þeir hafa náð bata. átti heiina Ihní Nesjum. En eft- ir að styrjöldinni lauk Og skipa- kornur beint frá útlöndum hing- að lögðust að mestú niðUr, vírt- íst ekki þörf á séfstökum toll- þjóni. Hafnarkauptún varð þá einnig sjálfstæður hreppur og hreppstjóri búsettur á Höfn. Undanfarin ár hafa hafnað sig árlega 2 til 3 skip hér, er hafa komið beint frá útlöndum og hefur hreppstjóri tollafgreitt sum þeirra. Nú er spurningin: Hve mörg Höfn, mann sem ekki er bú- settur hér og guð má vita hvar telur sig til heimilis. Er sýslu- manni ókunnugt um lög nr. 6, frá 9. janúar 1935 um tekju- og eignarskatt? Sé svo þá vil ég benda honum á 26. gr. nefndra laga, en þar segir svo: — — Skattanefndarmenn' og yfir- skattanefndarmenn skulu eiga heimili í skattaumdæminu og rikisskattanefndarmenn skulu Framhald á 11. síðu Það sem sólin gerir — Upplitaðir kollar og upplitað- ur íáni—■ Vilhjálmsson og Vilhjálmsson er sitt hvað Einkennileg sending yfir- valdanna til Hornfirðinga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.