Þjóðviljinn - 21.05.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 21.05.1954, Side 5
Föstudagur 21 maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Pófi varar enn við vetnissprengjunni Píus páfi XII varaði á sunnudaginn mannkynið við því, að hinar miklu framfarir í vísindum og tækni gætu leítt algera tortímingu yfir það. Páfi flutti ræðu í útvarp til kaþólsku safnaðanna í Sviss, sem sátu þá á fundi í Freiburg. Hann komst m.a. svo að orði: Hin efnahagslega framvinda heldur stöðugt áfram meö rann- sóknum og beizlun auðlinda náttúrunnar og kirkjan er sam- þykk þessari þróun og grund- vallaratriðum hennar. En hún hefur aðvörunarorð að mæla Sú hætta vofir yfir, að efna hagsframvindan verði a krabbameini í mannlegu sam félagi, ef henni fylgir ekki öf: ugt trúar- og siðferðiþrek. Hinar mibiu framfarir virí ast gefa fyrirheit um, að brác um renni upp bjartur dagur fyr ir mannkynið, öld farsældar o' öryggis, en út við sjóndeildar hring eru samt dimm ský, ser valda mannkyninu angist o; ótta, af því að þessir sigrar sviði vísinda og tækni, sem eðli sínu eru til þess fallnir a tryggja friðinn, fela i sér mög leika á algerðri tortímingu. ■ - m *. ><í ."Sí V ■ ' :: ■ : "ý |ií Um daginn var liðin hálf öld síðan Carlsbergölgerðin i Kaup- mannahöfn tók í notkun vöru- miða þann, sem síðan hefur prýtt pilsnerflöskur fyrirtækisins. Þessa merka afmælis var minnzt með hátíðahöldum, sem settu svip sinn á bjórborgina við Eyrarsund. Á vörumiðanum stendur m. a.: „Leverandör til det Kgl. Danske Hof“ (þ. e. að hirð konungsins sé einn af viðskiptavinum Carls- bergs) og fékk pilsnerinn af því fljótt nafnið „Hof“. í fyrstu ótt- aðist ölgerðin að nafnið mundi fæla almúgafólk frá því að leggja sér svo „fína“ vöru til munns, en sá ótti var ástæðulaus.' Siðan 1904 hafa 6,500.000.000 slíkir vörumiðar verið prentaðir, og er það stærsta upplag sem um get- ur í sögu danskrar prentlistar. ForviÉnl nm ástalíf Margar eru, þær ráðgátui sem enn bíða lausnar. Eii þeirra er, hvernig hinir hvítv nashyrningar sem lifa í Afríkv fara að því að æxlast. Dýrafræi' ingur einn við dýragarðinn í Pretoria í Suður-Afríku, van der Westhuizen, segir að enn viti menn ekkert um ástalíf þeirra. í garðinum eru eitt karl- dýr og eitt kvendýr af þessari, tegund og þau eru undir stöð- ugu eftirliti, en þau hafa enn ekki gert minnstu tilraun til að hjálpa vísindunum. Þau hafa búið saman lengi og kemur á gætlega saman ,en virðast eng an hug hafa á að eignast af- kvæmi saman. í Sovétríkjunum er nú lögö höfuöáherzla á aukningu á frarrileiðslu landbúnaöarafuröa og annars neyzluvarnings, og hinum miklu raforkuverum sem nú eru í smíöum um allt landið er ekki sizt œtlað að létta undir með landbúnaðinum. Þetta á sérstaklega við í Kasakstan, þar sem œtlunin er að léggja á nœstu árum hundruð þúsunda hekt- ara af nýju landi undir plóg. Myndin er tekin í Kasakstan og sýnir rafknúinn plóg á samyrkjubúi. JSárabraulaverk- Verkfall jámbrautarstarfs- manna í SuðvestUr-Englandi og Walés hefur nær algerlega lam- að samgöngur milli höfuðborg- arinnar og þessárá héraða. Það eru kyndaísr og eimreiðarstjór-1 agarþarfa ár sem lagt hafa niður vinnu og nær verkfallið nú til 2000 manns, en búizt við að það muni breiðast út. Ofsagróði hergagnafram- nnum r 1 Þrátt fyrir vaxandi atvinnuleysi í Bandaríkjunum og versnandi lífskjör almennings haldá bandarísku auðhring- arnir áfram að raka saman ofsagróða á fráfnleiðslu hern- m / að £ Frökkum á Rauöársléltuniii Tekur eitt af virkjum þeirra fyrir sunnan Hanoi, þar sem allt er i uppnámi Sjáífstæðisher Viet Minh þrengir æ meir að franska hernum á Rauöársléttunni og náöi hann í gær á sitt vald einu af höfuðvirkjum Frakka þar. í stórborginni Hanoi settir eru i óða önn að búa si “ ' undir að flýja bæinn með skyldu- liði sínu og er mikil þröng í er allt í uppnámi og frahskir og fransklundaðir íbúar hennar eru teknir að búa sig undir að flýja þaðan. öðru af virkjum Frakka á slétt- unni og er það um 65 km frá Hanoi. Um alla sléttuna eiga sér stað viðureignir milli Frakka og skæruliða Viet Minh. Virkið sem sjálfstæðisherinn tók í gær er um 150 km fyrir sunnan Hanoi og er við járn- brautina þaðan suður með ströndinni'. Mikið mannfall varð í liði Frakka í orustunni um virkið. Sjálfstæðisherinn ógnar Siang faiar enn um sfrið Sjang Kajsék sagði í ræðu i gær þegar hann tók við embætti forseta Formósu, að Bandaríkin yrðu að láta honum í té næg vopn til að hann gæti unnið aft- ur meginland Kína úr höndum „kommúnista“. Hann lofaði því, að það skyldi gert áður en kjör- timabil hans rennur út, eftir sex ár. Meðal áheyrenda að ræðu Sjangs var Charles Wil- sön, landvarnaráðherra Banda- rílcjanna. 100.000 marnia Iið Fr-akkar segja að stöðugur straumur sé af hermönnum Viet Minh eftir þjóðvegi 41. sem liggur frá Dienbienphu niður á RauðársléttUna. Gera þeir ráð fyrir að Viet Minh hafi um 100. 000 manna liði á að skipa á sléttunni, flestir þeirra skæru- liðar. í Hanoi er allt i uppnámi. Franskir menn sem þar eru bú- farmiðaafgreiðslum bæjarins. Reikningár auðhringanna: fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs eru nú áð birtast í banda- rískum blöðum. Það er ein- kennandi, að þeir auðhringar sem fyrst og fremst framleiða í þágu vígbúnaðarins hafa stór- aukið gróða sinn frá því i fyrra, enda þótt samdráttur geri viða vart við sig í banda- ríska iðnaðinum. Du Pont-hringurinn, sem er stærsti hergagnaframléiðandi heims, 'hafði í hreinan ágóða fyrstu þrjá mánuði ársins 73,8 millj. dollai’a, en 56,7 millj. dollara á sama tima í fyrra. Gróðinn hefur því vaxið um 30% síðan í fyrra, og nemur nii um 1200 millj. ísl. kr. á 3 mánuðum. Annað fyrirtæki sem fram- leiðir aðallega í þágu %'ígbúnað- -------------------------------% 1 f* Ul 0*1 re ra Tveir þýzkir stríðsglæpamenn, lækuarnir Haagen og Bicken- baéh, sem þegar liafa verið dæmdir í ævilangt fangelsi.fyr- ir morð á föngum í Struthof- fangabúoum nazista í Frakk- iandi, hafa fengið mál sitt tek- ið npp. Réttarhöld standa nú yfir í París. Iíaagén og Eickenbach höfðu notað 'fanga sem tiiraunadýr og höfðu m.a,. gefið þeim vírusinn- spýtingar. Biokenbach lýsti yf- íranska hersins í Indó. ir i réttinum í París í siðustu Hanoi í gær og segja- viku, að hann hefði aðeins unn- ið verk sem hefðu ■'•erið „í >• ’ gu þýzku þjóðarir.iiar“ og hann Uppnám í Hano i Ely herráðsforingi, Pelissier yfirmaður franska ílughersins og Salan yfinnaður franska land- hersins ræddu við Navarre yf- irrhann Kína í fréttaritarar að þeir séu mjög i uggandi yíir ástandinu. mundi haga sér á sama hátt ef þess yrði kraffet af lioiium aft- ur. Haagen afsakaði gerðir sín- ar með því, að fangarnir sem, liann notaði eem tilraunadýr hefðu verið af „ómerkum kyn- þætti“. Brosandi sagðist hann, mundu haga sér alveg á sama há.tt, ef honum gæfist tækifær: til að vinr.a aftur undir sömu kringumstæðum. Mál þeirra Haagen og Bick- enbach voru tekin upp aftur að tilhlútan stjórnarinnar í 'Eonn. sem heldur verndarhendi yfir ö'lum dæmdum stríðsglæpa mönnum. arins eru flugvélaverksmiðjurnar Douglas Aircraft, stærsti flug- vélaframleiðandi Bandaríkjanna. Hlutabréf þess hækkuðu stór- lega í verði á kauphöllinni í Ne\v York, þegar Bandaríkja- stjórn herti á stríðsógnunum sínum. Fyrsta ársfjórðung þessa árs var hreinn ágóði Douglas Aircraft 8.9 millj. dollara, en %rar á sama tíma í fyrra aðeins helmingur þeirrar upphæðar, 4.4 millj. Standard Oil of New Jersey tilkynnir 146 millj. dollara nettó- tekjur, og er það 20 millj. meira en á sama tíma í fyrra. Barnakennari í Kaupmanna- höfn fór nýlega til læknis eins þar í borg, dr. med. Faul Reit- er, sem er yfrkeknir á sái- sjúkdómadeild Borgarspítalans. Hann sagíi lækninum hvao að sér ámaði, en læknirinn tók fram í fýrir honum og sagði: „Eg get ekki tekið yður að mér, ég lief engan tíma tii þess“, og krafði síðan barna- kennarann um 50 krónur dansk ar fyrir viðtalið. Það þótti kennaranum fullhá upphæð fyr ir þessi fáu orð og málið fór 'fyrir rétt, þar sem liann var dæmdur til að greiða fimmtiu krónurnar og málskostnað að Indvérská stjórnin hefur kraf- izt þéss, að þeim fjórum ný- lenduborgum sem Frakkar haía á %ráldiÉ sínu á strönd Indlands verði þegar i stað leyft að sam- einast indverska ríkinu. Samn- ingar um þetta standa nú yfir í París.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.