Þjóðviljinn - 21.05.1954, Page 6

Þjóðviljinn - 21.05.1954, Page 6
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. maí 1954 (UÓÐVIUIN9S Otgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áh.), Siguröur Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamsnn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 18. — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði S ReykjavSk og nágrenni; kr. 17 annars staðar á ’andinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. iið þegir í fyrradag beindi Tíminn, málgagn utanríkisráðherr- ans, eftirfarandi orðum til forustumanna Sjálfstæðis- flokksins: ..Eftir seinustu skrif Flugvallarblaösins geta forráða- nienn Sjáljstœðisflokksins ekki komizt hjá því að segja það skýrt og skGrinort, hvort þeir aðhyllast málflutning hinna ungu fylgismanna þeirra, er gefa út Flugvallarblað ið, og leggja blessun sína yfir skrif þess. Ef þeir játa þetta beint eða óbeint t.d. með þögninni, er málið komið inn á aiveg nýjan grundvöll. Þá er hér ekki lengur að rœða um nokkra ábyrgöarlitla Heimdellinga, sem hafa tekið trú McCarthyismans, heldvr stœrsta og áhrifamesta stjórn- málaflokk landsins. Þá væri þetta mál vissulega orðið hið ■ilvarlegasta. Þess vegna er hér krafizt skýrra og undan- bragðalausra svara forráðamanna Sjálfstœðisflokksins um þetta mál.“ Morgunblaðið í gær velur þann kost aö þegja — þeirri ~þögn sem Tíminn telur fullt samþykki við skrif Flug vallarblaðsins um að Kristinn Guðmundsson utanríkis ráðherra sé erindreki Rússa, ,,sendi njósnara sem launaða starfsmenn inn í herstöð Atlanzhafsbandalagsins, haldi þar pólitískum hlífiskildi sínum yfir þeim og stofni þann ig vörn landsins og samtökum frjálsra þjóða í ófyrirsjá- anlega hœttu.“ En ef til vill eru forráðamenn Sjálfstæðisflokksins og n’ósnadeild hersins að gera það upp við sig hvort haldið skuli ófram hinni opinskáu sókn gegn samstarfsflokkn- um til þess að koma Bjarna Benediktssyni aftur í sæti utanríkisráðherra eða hvort ráðlegra muni að reyna að íriðmælast í bili. Væntanlega fær Morgunblaðið málið í dag. íslendingar og nýlendukúgun Ekki eru miklar líkur til þess að samstillt lofgjörð banda- rísku blaðanna um hina alræmdu frönsku útlendingaherdeild sem göfuga riddara frelsís og lýðræðis hafi tilætluð áhrif hér á Jandi. Það tekst heldur ekid að afla samúðar íslenzkrar alþýðu með nýlendukúgun og nýlendukúgurum, hvort sem í lilut eiga Frakkar, Eretar, Eandaríkjamenn eða aðrir. Enn eru rík í Is- lendingum kynni af nýlendukúgun Dana á íslandi, nógu rík til þess að samúð þjóðarinnar verður ætíð með nýlenduþjóðunum, er þær rísa upp til frelsisbaráttu, en ekki með kúgurunum sem rejma að kæfa þá frelsisbaráttu í blóði. Og þa.ð blekkir ekki Islendinga, sem þekkja sögu þjóðar sinnar, þó nýlendukúgarar flíki í þeirri óþokkaviðleitni glamurkenndum vígorðum. Islenzk skáld og menningarfrömuðir hafa löngum tjáð þessa samúð ís- lenzku þjóðarinnar með frelsisbaráttu nýlenduþjóða og sú af- staða hefur verið og er hjartans mál verkalýðshreyfingarinnar. Eigurvinningum nýlenduþjóða og annarra undirokaðra þjóða hefur alltaf verið heilsað með fögnuði á ísiandi og svo er enn. Það heíur einnig snert streng í brjósti ísiendingsins að sjá hinar miklu þjóðir Asíu brjótast undan kúgunaroki nýlendu- veidanna eina af armarri — Indland, Indónesíu, Kína, Vietnam. Ör\ræntingartilraunir franska afturhaldsins að halda við ný- lendukúgun sinni og arðráni í Indókína væri fyrir löngu Iokið ef bandaríska auðvaldið hefði ekki reynt, á sama hátt og í Kína, að stífla framrás þróunarinnar, hefta frelsisbaráttu þjóð- anna er þar byggja. Islendingar vita að engimi stöðvar þá göngu, frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna getur einungis lyktað á einn veg, með sigri þeirra. Þess vegna misheppnast hinn bandaríski áróður Morg- unblaðsins, Vísis og Tímans, viðleitni þessara fjarstýrðu, óþjóð- legu blaða að lýsa kúgunarherferðum Frakka sem göfugu stríði og hinu nazistíska málaliðsrusli útlendingaherdeildarinnar frönsku sem riddurum og hetjum frelsisins, móðgnn við dóm- greind íslendinga og heilbrigt viðhorf þjóðarinnar fyrr og nú til frelsisbaráttu nýlenduþjóða. Unnor Benediktsson sextugur Sextugur er í dag Unnar Benediktsson verkamaður í Hveragerði. Þótt ég liafi tal- ið mig í hópi kunningja lians og vina um 20 ára skeið eða lengur, kann ég ekki ætt hans að rekja. En fyrir þá, sem ein- hver slík deili vilja á honum vita, skal ég geta þess að hann er upp sprottinn í Aust- urskaptafellssýslu og að í frændgarði. hans má finna margt atgjörvismanna. Má þar í hópi telja þá bræður hans, Gunnar rithöfund cg Guðjón rnúrara, frænku hans Ingunni Bjarnadóttur tón- skáld, Þórberg Þórðarson rit höfund o.fl. En þótt segja megi meö sanni að Unnar Benediktsson sé af náttúrunnar hendi gædd- ur mörgum þeim kostum, sem hann á kyn til, skiptir það ekki megin máli, lieldur það hverjir verðleikar hans eru á félagslegan mælikvarða, hvern ! hlut hann hefur valið sér i j baráttunni fyrir betra og j bjartara mannlífi. Hann er án I efa mjög ungur dreifbýlisrnað- I úr þegar hann tileinkar sér kenninguna um nýja þjócíé- lagsháttu, fær skiining á þvi að þjóðfélagsbvlting og sósí- alismi eru hin eina endanlega lausn alvarlegustu vandamála tímans, -— og að sú iausn er óhugsanleg án baráttu sa;n- einaðrar alþýðu, undlr forys'cu marxistaf I okks. Skilning sinn á þessum grundvaOaratr'’ðum sósíaiiskr- Nauðsynlegt að aihuga hvori ekki er heppilegt að bærinn reisi fuSlkossið viðgerðarverksfæði ViSgerS biíreiöa og vmnuvéla nú dreilf á smiðjuir ýmissa bæjarfyíirfíBkrci eg smiðjur í einkaeign Ein af athugasemdum Eggerts Þorbjarnarsonar \ið reikn- ing Keykjavíkurbæjar árið 1953 er varðaudi hinn gííurlega rekstrarkostnað á bifreiðum og vinnuvélum bæjarins en við- gerðum og viðhaldi er dreift á smiðjur ýmissa bæjarfyrirtækja og sumt framkvæmt hjá smiðjum einkaaðiia. isvögnum Reykjavíkur undan- skildum) mundi að öllum líkind- um hafa betri aðstöðu til þess að hafa allar nauðsynlegar birgðir 'varahluta til staðar, i stað þess að hinar ýmsu stofnanir kaupi þá jaínvel á smásöluverði i næstu búð.“ Er athugasemd Eggerts varð- andi þessi vinnubrögð svohljóð- andi: „Rekstrarkostnaður á bifi-eið- um og vinnuvélum Reykjavíkur- bæjar nam á árinu kr. 5.677.701,76 og á bifreiðum Rafmagnsveitu Reykjavíkur kr. 2.155.410,72. Ég tel nauðsynlegt, að gengið verði úr skugga um það, hvort ekki sé arðvænlegra og heppi- legra, að Reykjavíkurbær reisi fullkomið viðgerðarverkstæði, sem annað geti öllum nauðsyn- legum viðgerðum og viðhaldi bifreiða og vinnuvéla bæjarkerf- isins, í stað þess að framkvæmd- ir á þessu sviði eru nú dreifðar á smiðjur ýmissa bæjarfyrir- tækja og einkasmiðjur. Slíkt sameiginlegt bifreiða- og vinnu- vélaverkstæði (e. t. v. að Stræt- ar hefðu farið 10 millj. kr. fram úr áætlun. Eæiarreikningamir Framhald af 12. síðu. Samkvæmt reikningum skuld- Helztu „ráðstafanir" þessarar ar ríkið bænum ekki minna en starfsemi munu vera þær að ar baráttu hefur Unnar sýnt svo vel í verki, að það eitt nægir til að sanna hver ó- gætismaður hann er. Á meöan margur verkamaðurinn kaus enn að bera harm sinn í hljóði °S þegja, til að eiga ekkert á hættunni, var hann gæddur karlmannlegu hugrekki og ó- sérhlífni hugsjónamannsins til að standa fyrir máli stéttar sinnar og sósíaliskra skoðana, hvar sem var meðal féiaga sinna. Ilinn síglaði félagi og drengskaparmaðurinn Unnar Benediktsson —, hvort sem hann gegnir starfi vegavinnu- verkstjórans, trúnaðarmanns stéttarfélags síns eða stendur við hlið félaga sinna með haka eða skóflu í hönd, — mun þó nú í dag, standa skýrast- gróp- aður í hug flestra, sem til hans þekkja. Þegar við nú á sextugsaf- mæli þessa baráttumanns lát- um hugann hvarfla yfir farna leið, sem að sjálfsögðu hefur ekki ætíð verið stráð blómum, minnumst við þess að hann er fjölskyldumaður. Ög þá verour manni ljóst að fram- lag góðrar konu og húsmóður í baráttu eiginmannsins fyrir málstað okkar sósíalista er mikilvægt. — Og um leið og ég minnist hér, Valgerðar EIí- asdóttur, hinnar ágætu eigin- konu félaga Unnars, kemur mér einnig í hug Auðbjörg rnóðir hennar, tengdamóðirin, sem vart á sinn líka og sem kunnugir vita að verið hefur Unnari ótrauður bandamaður og stoð sem góður sósíalisti frá þeirra fyrstu kynnum. Þetta heimilislán sitt veit ég að Unnar kann sjálfur öllum öðrum betur að meta. Sem garnaltíður gestur og heimilisvinur Unnars og þeirra rnæðgna vil ég Ijúka þessum línum mcð því að tjá þeim innilegustu þakkir fyrir allt gamallt og gott rneð beztu árnaðaróskum í tilefni afmæl- isins. Jón Kafnsson. FJÁRMÁLASTJÓRN ÍHALÐSINS í FRAMKVÆMD lalið eyddi 950 þús, kr, 1952 í jáS- staíanir vegna ófriarktiu ‘ Skrílst&fukostnaðttr loítvarnaiteíndar reyndist 219 þús. kr.! Ein sú eyösluhít bæjarstjórnaríhaldsins sem gleypir umtalsveröa upphæö af því fé sem bærinn sækir í vasa almennings eru hinar svonefndu „ráðstafanir vegna ó- friöarhættu“. Hefur bærinn varið í þessa starfsemi rúm- um 950 þús. kr. á s.l. ári og skrifstofukostnaður starf- seminnar reyndist rúmar 219 þúsundir króna. 10.000.000 kr. vegna barnaskóla- bygginga. Guðmundur minnti borgarstjóra á þau loíorð hans að gera reka að því að inn- heimta þessa fúlgu með aðstoð dómstólanna en það loforð hefði verið svikið þrátt fyrir tekjuaf- gang ríkissjóðs. Síðan gerði Guðmundur að umtalsefni reikninga nokkurra bæjarfyrirtækja, en óskaði þess að lokum að reikningunum væri vísað til annarrar umræðu og var það samþykkt. kaupa gamlar og óútgengilegar birgðir af teppum, púðum og þessháttar varningi af fyrirtækj- um sem íhaldinu eru þóknanleg. Nokkrir íhaldsgæðingar og Jón Axel hirða þúsundir króna sem „laun“ fyrir þessa starfsemi og skrifst.ofubáknið í kringum hana er í örum vexti. Liggur í augum uppi hver not yrðu að „loft varnastarfsemi" þessari ef til ófriðar kæmi og hinum nýju kjarnorkuvopnum yrði beitt í áfökum stórveldanna! Við þennan útgjaldalið í reikn- ingum bæjarins 1953 gerir Egg- ert Þorbjarnarson endurskoðandi svohljóðandi athugasemd: „Á reikningsárinu hefur Reykja- víkurbær varið kr. 953.752,41 „til ráðstafana vegna 6friðarhættu“ (Ioftvarnanefnd), auk framlags annarsstaðar frá. Af þessari upphæð hefur kr. 219.564,39 verið varið til skrif- stofukostnaðar. Ég legg til að afstaða Rcykja- víkurbæjar til þessa háa út- gjaldaliðs verði endurskoðuð, nt. a. vegna breyttra viðhorfa.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.