Þjóðviljinn - 21.05.1954, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 21. maí 1954 —
% ■'VVWAWWi/WWMWiWWAWWVWSW/iWWy
Vlnsælasia „Shðw“-airiði Norðuilanda
Koma í kvöld
SöngkvmteEtinn
onn Keys
Nora Brockstedt og
Per Asplin.
halda miðnætur-
skemmtanir í Aust-
urbæjarbíói
íöstudag, laugar-
dag, sunnudag,
mánudag og
briðjudag
klukkan 11.15 síð-
degis alla dagana.
One Man show
Cowboy special
I
Sungin lög úr
kvikmyndum sem
MONN KEYS
hafa leikið í, ennfremur
nokkur af þeim lögum,
sem MONN KEYS hafa
sungið inn á plötur.
Einnig verða sungin tvö
lög á íslenzku — Nótt
eftir Árna íslenfs og Til
þín eftir Steingrím Sig-
fússon.
Fredrik O. Konradi
Crazy Buett
. .. KYNNIR: Sigíús Halldórsson.
Notið þetta einstæða tækifæri og hlustið á beztu
skemmtikrafta, sem völ er á.
ÆGÖNGUMIÐAR að öllum hljómleikunum fást í
Laugaveg 58 Sími 3311
og í Austurbæjarbíói eftir k!. 7
Auglýsingar
sem birtast eiga í sunnudagsblaði
ÞjÓðviljans, þurfa að hafa borizt
skrifstofunni fýrir W. 6 í kvöid
MTSTJÓRl FRtMANN HELGASON
Júgóslavar seffu sigurmarkiS
4 min. fyrir leikslok
Júgóslavar og Englendingar
háðu landsleik í knattspyrnu
í Belgrad sl. sunnudag og sigr-
uðu hinir fýrrnéfndu með einu
marki gegn engu. Sigurmarkið
setti hægri innherji Júgóslav-
anna, Mitic, þegar fjórar mín.
voru eftir af leik. Bæði liðin
skoruðu mörk í fyrri hálfleik,
Milntinovic fyrir Júgósiava og
Mullen fyrir Engiendinga, en
aau voru dæmd ógiíd vegna
rangstöðu.
Enskir fréttamenn, sem
fylgdust með leiknum í Bel-
grad, telja að úrslítin hafi ver-
ið réttlát. Þó áttu Englending-
ar ýms marktækifæri, t. d. var
Ronnie Allen óheppinn að
skora ekki seirít í fyrri hálfleik,
en þá bjargaði Beara, mark-
vörður Júgósla.va, snilldarlega.
Beztan leik í enska liðinu sýndi
Syd Owen miðframvörður, en
þeir Broadis hægri framherji,
framverðirnir Wright og Dick-
inson og markvörðurinn Merr-
ick voru einnig góðir.
Áhorfendur voru um 60
þúsund. Dómari var Austurrík-
ismaðurinn Erick Steiner.
Eftir leikinn voru, 16 leik-
menn enska liðsins ■ valdir ' til
að fara til Búdapest, en þar
keppa þeir sem kunnugt er við
Árinenningar á
sýningarferSum
Um síðustu helgi fóru sýn-
ingarflokkar Ármanns karla- og
kvennafl., í sýningarför upp í
Borgarfjörð í boði UMF ís-
lendings. Sýndu þeir í félags-
heimilinu að Brún á laugar-
dagskvöld við mikla hrifningu
og veitti hinn ötuli formaður
ungmennafélagsins, Haraldur
Sigurjónsson, flokknum hinar
beztu móttökur og aðstoðaði þá
hið bezta. Kunna þeir honum
og stjórn ungmennafélagsins
beztu þakkir fyrir boðið. Um
nóttina var gist að Hvanneyri
og dvalizt þar fram yfir há-
degi á sunnudag í boði bænda-
skólans. Rómuðu Ármenning-
ar mjög móttökur þar á staðn-
um.
Frá Hvanneyri var farið út á
Akranes og sýnt þar í Bíóhöll-
inni við góðar undirtektir. Var
flokknum boðið í sundhöllina
en síðan haldið heim og þótti
ferð'n hafa tekizt með ágætum.
Um sömu helgi fóru flokkar
hnefaleikamanna og glímu-
manna austur að Selfossi og
sýndu þar við húsfylli og góð-
ar undirtektir.
Ungverja á sunnudaginn kem-
ur. Þessir 16 menn eru: Merr-
ick, Burgin, Staniforth, Byrne,
Mansell, Wright, Armstrong,
Owen, Dickinson, Finney, Harr-
is, Broad’s, Jezzard, Háynes,
Sewell og Mullen.
OlyMpsaélöarmn verðus
flatlas nteð Umvél fsá
GrikklaDði tsl ástrslíu
1S5S
Olympíueldurinn verður flutt-
ur árið 1856 með flugvél frá
Grikklandi til Ástralíu, lengri
ieið en nokkru s;nni áður í
sögu olympiuleikjanna. Eldur-
inn verður tendráður í Olyihp-
íu í Grikklandi og þaðan verð-
ur hlaupið með hann til Aþenu,
þar sem flugvél flytur hann til
Cairns í Queensland. Hlaupar-
ar taka. þar við eldinum og
koma honum til Melbourne,
þar sem olympíuleikarnir fara
fram, um Brisbane, Sydney,
Canberra, Ballarat og Geelong.
Ekki fleiri keppn-
isgreinar a
Alþjóðaolympíunefndin sam-
þykkti nýlega á fundi sínum að
ekki skyld^ bætt vU5 fleiri
keppnisgre'num á OL en nú
eru viðurkenndar. Sótt hafði
verið um að tekin skyldi upp
keppni í 800 m. hlaupi kvenna
og 500 m., 1000 m., 3000 m.,
og 5000 m. skautahlaupi kv.
Sovétríkin og fleiri þjóðir lögðu
til aÉ keppt skyldi í blaki á
OL. Skandínavar vildu fá
keppni í bogskotum, Japanar
í jodo og Portúgalar og Sviss-
’endingar mæltu með hlaupnm
á hjólaskautum. Allar þessar
tillögur voru felldar.
14. landsSeikur
Hollendinga og
Svía
Landsleikur Svía og Hol-
lendinga í knattspyrnu, sem
háður var sl. miðvikudag í
Stokkhólmi, lauk eins og áð-
ur hefur verið skýrt frá hér
í blaðinu með sigri Svía 6:1.
Þetta var 14. landsleikurinn
milli þessara. þjóða og af þeim
hafa Hollendingar unnið sjö en
Svíar fimm, tveir urðu jafn-
tefli. Svíar liafa skorað 35
mörk gegn 28 mörkum Hollend-
inga.
Maigir revna enn við
inllana
Joseph Barthel frá Luxem-
burg, OL-s;gun’egari í 1500
m. hlaupi, hljóp um síðuStu
helgi eina enslta mílu á 4.06.3
mín. og sigraði m.a. Banda-
ríkjamennina Fred Dwyer, Hor-
ace Ashenfelter og Fred Wilt.
Um sama leyti hljóp Wes
Santee miluna á öðru íþrótta-
móti í Bandaríkjunum og fékk
tímann 4.08.4 mín.
Brasher nær góð-
um tíma á 1500 m
Chris Brasher, brezki hlaup-
arinn, sem „hjálpaði” Bannist-
er víð míluhlaupið fræga, tók
þátt í íþróttamóti í Saarbruck-
en um helgina. Hljóp hann
1500 metra á 3.53.6 mín. Á
sama móti sigraði Iandi hans
Frank Green í 5 km. hlaupi á
14.47.0.
föeppsi á morgun við Svíanu
Zatopek híjóp 5
km á 14.64
Sl. laugardag tók Emil Zato-
pek þátt í íþróttamóti í Prag
og hljóp þá 5000 metra á
14.04 mín., en það er bezti
tíminn, sem hann hefur náð á
þessari vegalengd og 2,6 sek.
betri en hann hljóp 5 km. á í
Helsinki 1952.
Sœnsku handknattleiksmennirnir koma í dag með flug-
vél Loftleiða frá Kaupmannahöfn. Þeir keppa sinn• fyrsta
ieik við úrval úr Reykjavíkurfélögunum á morgun kl. 2.30
á íþróttavellinum. Reykjavikurúrvalið hefur œft vel að
undanförnu og er liðið orðið vel samœft svo búast má við
spennandi keppni. Hér birtist mynd af úrvalinu. —
Nöfn keppenda: talið frá vinstri. Aftari röð: Karl Jóhanns
scn (Ármann), Frímann Gunnlaugsson (KR), Hilmar Ól-
afsson (Fram), Jón Erléndsson (Ármann), Ásgeir Magn-
ússon (Víking) — Fremri röð: Orri Gunnarsson (Frarri),
Pétur Antonsson (Val), Eyjólfur Þorbjörnsson (Ármann),
Þórir Þorsteinsson (KR), Gunnar Bjarnason (ÍR).