Þjóðviljinn - 21.05.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 21.05.1954, Side 12
Bandaríkjastjórn sögð hafa ákveðið að senda herSið tiS Sndó Kína ASeins ótti hennar viS andstöSu á þingi hefur komiS i veg fyrir jboS hingað til íissir IcCartfey Franska fréttastofan AFP hafði það í gær eftir banda- rískum fulltrúum á Genfarráðstefnunni, aö allar líkur væru á, að viðræður frönsku og bandarísku stjórnarinnar um aukna bandaríslca aðstoð við franska herinn í Indó Kína myndu leiða til þess, að Bandaríkin sendu herlið þangað áður en langt líður. Það hefur fregnazt að Banda- slíkri beinni íhlutun i striðið. ríkjastiórn hafi _ sett frönsku Þau eru þessi helzt: 1) Bandarikjamenn taki að nokkru leyti við herstjórninni í Indó Kina og verði látnir sjá um þjálfun þeirra Viet Nam-búa sem teknir eru í nýlenduherinn, 2) Frakkar afsali sér yfirráðum yf- ir lepprikjum sinum í Indó Kina og 3) Önnur ríki taki þátt í stjórninni nokkur skilyrði fyrir Ráisíeína svert- ingjahatara íhlutuninni, en ekki nauðsynlegt að Bretar verði með. Ótti við þingið AFP hefur það eftir banda- rísku fulltrúunum í Genf, að það eitt hafi hingað til hindrað samkvæmt stjórnarskránni að leggja blessun sína yfir slíka ráðstöfun. Innan sex vikna í grein sem bræðurnir Joseph og Stevvart Alsop rituðu í gær í Bandaríkjastjórn í að senda her-( New York Herald Tribune Fylkisstjórar 17 af suðurfylkj- um Bandaríkjanna hafa ákveðið að koma saman á ráðstefnu til að ræða þann úrskurð Hæsta- réttar Bandaríkjanna, að það brjóti i bága við stjórnarskrána að meina þeldökkum börnum að- gangs að skólum, sem hvít börn sækja. Verður rætt um leiðir til að sniðganga þennan úrskurð. . . , , , i norrænu mennmgarmalanefnd Talmadge, fylkisstjori i Georgiu,' . . . . 7 íno ínorHielr Iniltnrlmmmiecinn i sem hótaði því í fyrradag, að hann myndi beita valdi til að Norrænir menn- ingarfnlltruar Á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn f 8.—10. febrúar sl. var m. a. ákveðið að skipa af nýju fulltrúa hindra afnám aðskilnaðar kyn- þáttanna i skólum fylkisins, sagði í gær, að mynda þyrfti samfylkingu allra suðurfylkj- anna gegn úrskurði Hæstarétt- 2 hermeim farast með þrýstiloftsvél í fyrrakvöld um tíuleytið steyptist þrýstiloftsflugvél frá bandaríska hernum í sjóinn und- an Vogastapa. Tveir menn voru í flugvélinni og fórust báðir. ina (nordisk kulturkommission). I Menntamálaráðherra hefur hinn 13. þ. m. skipað þessa menn í nefndina af íslands hálfu: Ólaf Björnsson, prófessor, formann, Bernþarð Stefánsson, alþingis- mann, Birgi Thoriacius, skrif- stofustjóra, síra Eirík J. Eiríks- son, skólastjóra, Sigurð Bjarna- son, alþingisforseta, og dr. Sig- urð Nordal, sendiherra. lið til Indó Kína, að hún óttist andstöðu á þinginu, sem verður DeValera tapaði í gærkvöld var ljóst, að flokk- ur de Valera, forsætisráðherra írlands, hafði beðið ósigur í kosningunum sem fóru fram í landinu í fyrradag. Hafði hann þá fengið 59 þingsæti, andstöðu- flokkar stjórn- arinnar 70 og óháðir 4 af 147 sætum í írska þinginu. Flokkur de Valera, Fianna Fáil, hafði 72 þingsæti r síð- asta þingi og hafði meiri- hluta í sam- vinnu við óháða þingmenn. Bú- izt er við, að aðalleiðtogi helzta andstöðúflokksins, Fine Gael, Costello, muni mynda stjórn með stuðningi allra andstöðuflokk- anna. De Valera varð forsætis- ráðherra árið 1937 og hefur ver- ið það síðan, að undanteknum Mikil hreyfing er nú fyrir því í Wisconsin, fylki þvi í Banda- ríkjunum, sem hefur kosið Mac- Carthy á þing, að svipta hann þingsæti. Síðan um miðjan marz hefur verið safnað undir- skriftum að skjali þar sem þess er krafizt, að kosið verði upp í fylk- inu. Þarf að safna 404.000 undirskrift- um til að sagt, að allar likur séu á þ'ví, að Bandaríkjaþing verði innan sex vikna beðið að veita heimild til þess að bandarískúr her verði sendur til Indó Kína. Alsop- bræður eru allra manna nákunn- krafan nái fram að ganga. Að- alhvatamaður hreyfingarinnar. McCarthy. ugastir öllum hnútum í Washing- ton. Þeir segja, að öryggisráð Bandaríkjanna hafi samþykkt á fundi sínum fyrir rúmum mán- uði beina íhlutun bandarísks j hers í Indó Kína, ef ekki næst samkomulag i Genf og vigstaða i franska hersins skánaði ekkert. Leroy Gore, skýrði frá því i gær, að safnazt hefðu nú um 300.000 undirskriftir, en hann var ekki mjög bjartsýnn á að markinu yrði náð og kenndi það einkum andvaraleysi verkalýðsfélaganna í fylkinu. Eamon de Valera (Frá menntamálaráðuneytinu).! árunum 1948—51. 7500. gesturinn Bandaríkin og Frakkland sniðganga Bretastjérn Las fyrst í blöðunum um viðræður frönsku og bandarísku stjórnarinnar Sir Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, skýrði brezka þihginu frá því í gær, að brezka stjórnin hefði ekkert verið látin vita af viðræöum frönsku og bandarísku stjórnarinnar um Indó Kína, fyrr en eftir að þær voru hafnar. Aðsókn að finnsku iðnsýn.- ingunni í Listamannaskálanum hefur verið mjög mikil og um kl. 18 í gær höfðu hátt á ní- unda þúsund gestir skoðað sýnihguna auk 400 boðsgesta, sem komu er sýningin var opn- Einn af þingmönnum Verka- mannaflokksins spurði Church- ill um afstöðu brezku stjórnar- innar til þeirra samninga sem nú standa yfir milli Frakka og Bandaríkjamanna um banda- ríska íhlutun í striðið í Indó Kina. Tilefnið var sú yfirlýsing Eisenhowers Bándaríkjaforseta í fyrradag, að engin nauðsyn væri á þátttöku Breta í fyrirhuguðu Suðaustur-Asíu-bandalagi. Chur- chill svaraði fyrirspurninni á þá leið, að brezku stjórninni hefði ekkert verið tilkynnt um þessa samninga áður en þeir hófust og hefði hún fyrst lesið um þá i blöðunum. Henni hefði hins veg- ar gefizt tækifæri til að fylgjast með þeim. Hann fullvissaði þing- i menn um, að brezka stjómin hernaðarbandalagi eða hernaðar- aðgerðum í Asíu, meðan Genf- arráðstefnan stæði enn yfir. þJÓÐVlLIINN Fcstudagur 21. maí 1954 — 19. árgangur — 113. tölublað Reikningai Reykjavíkurbæjai 1953 Þrátt fyrir 18 millj. kr. umframtekjur var greiðsluhagnaður aieis3,4millj Á bæjarstjórnarfundinum í gærkvöldi lagöi borgar- stjóri fram til úrskurðar reikninga Reykjavíkurkaupstað- ar fyrir 1953. Voru þeir teknir til fyrri umræðu og flutti borgarstjóri framsöguræðu en að henni lokinni talaði Guðmundur Vigfússon Niðurstöðutölur reikningsins voru sem hér segir: Tekjur: 113.829.723.06 kr. og fóru því 10 milljónir króna fram úr áætlun (103.288.297.37 kr.). Gjöld bæjarsjóðs voru áætl- uð árið 1953 kr. 91.377.298.06 en urðu heldur minni eða kr. 90.426.508.99. Eignaaukning bæjarsjóðs á ár- inu nam kr. 21.183.202.58 skv. efnahagsreikningi. Borgarstjóri eyddi mestum tíma af framsöguræðu sinni í að svara athugasemdum endurskoð- anda Sósíalistaflokksins, Eggerts Sjálfstæðisflokkurinn heldur niðri unglingakaupinu Á bœjarstjórnarfundi í gœr flutti Sigurður Guðgeirs- son eftirfarandi tillögu: ,,Bœjarstjórn sampykkir að kaup peirra unglinga sem veröa í vinnuskóla bæjarins á komandi sumri verði sem hér segir: uð sl. laugardag. I fyrrakvöld^ mundi eki{i gerast aðili að neinu kom 7500. gesturinn á sýning- una, Steinunn Guðmundsdóttir Laugavegi 166. Myndin hér að ofan var tekin í Listamanna- 13 ára unglingar 14 — — 15 — — Sigurður kvað mikla nauð- syn á að unglingar frá fátæk- um heimilum fengju meira fyr- ir v'.nnu sína heldur en verið hefði í vinnuskólanum í fyrra, skálanum í gær, er O. Hervold fyrri heimsstyrjðldina, sýningarstjóri afhenti Stein-j sær tekinn í helgra manna tölu unni Kalevala-hálsmen til minn við hátíðlega athöfn í Vatíkan- ingar um komuna á sýninguna. | inu. Píus páfi X. sem lézt rétt eftir en þá höfðu 13 ára unglingar var í kr. 4,80, fjórtán ára 5,40 og fimmtán ára 6 kr. Hækkunin sem hann legði til á kaupi ung- linganna væri há reiknuð í kr. 7.20 á klst. — 8.10--------- — 9.00--------- hundraðshlutum, en það væru ekki ýkja margar krónur sem þessi hækkun hefði í för með sér. Borgarstjóri kvað forstöðu- nefnd vinnuskólans hafa lagt til að kaup unglinganna væri óbreytt. Ihaldið vísaði tillög- unni síðan frá til bæjarráðs með 9 atkv. gegn 5. Þorbjarnarsonar, við reikninga bæjarfélagsins. Voru þessar at- hugasemdir mjög athyglisverðar og eru raktar annars staðar í blaðinu ásamt svörum borgar- stjóra. Borgarstjóri kvað betur hafa gengið að innheimta útsvör á ár- inu 1953 heldur en áður og birti bæjarfulltrúum þennan saman- burð: 1951: innheimtist 85.9% 1952: — 87.8— 1953: —89.4— Guðmundur Vigfússon kvað reikninginn bera vott um örlitla viðleitni íhaldsins til að spyrna við fótum í sambandi við út- þennslu skrifstofubáknsins og væri það árangur markvissrar og látlausrar gagnrýni fulltrúa Sósíalistaflokksins í bæjarstjórn. Samkvæmt reikningum hefðu tekjur bæjarsjóðs farið 10 millj- ónir kr. fram úr áætlun og hefði tekjuafgangur yfirfærður á eignabreytingareikning orðið 17.8 milljónir í stað 12.0 millj. þegar tekið væri tillit til af- skrifta. Höfuðástæðan fyrir þessum tekjum fram yfir áætl- un væri sú, að sumir tekjuliðir áætlunarinnar væru áætlaðir allt of lágt miðað við rejmslu. undanfarfnna ára og liti það vel út eftir á og væri hreint bók- verulega áhrif á hag bæjarsjóðs, enda hefði greiðsluhagnaðurinn í lok ársins aðeins orðið 3.4 milljónir þrátt fyrir að tekjum- haldsatriði, sem ekki hefði nein Framh. á 6. síðu f

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.