Þjóðviljinn - 19.06.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.06.1954, Blaðsíða 1
Ungverjal. —S-Kórea 9:0 LaugardagUr 19. júní 1954 — 19. árgangur — 133. tölublað Ungverska landsliðið í knatt- spyrnu sigraði lið Suður-Kóreu í heimsmeistarakeppninni í Sviss með 9 mörkum gegn 0. England gerði jafntefli, 4:4 við Belgíu eftir framlengdan leik, Þýzkaland vann Tyrkland 4:1 og Sviss Ítalíu 2:1. endés-Fremce itiYndcsr sljórn tll fsð semj® irlð i Indó Kíncz Fékk íraiasí yfirgnæfandi meirihluta þingsius og lofar vopnahléi iiinan 6 vikna. f er annars f rá í fyrrinótt veitti franska þingið Pierre Mendés-France iimboð til stjórnarmyndunar með yfirgnæfandi meiri- hluta, 419 gegn 47 atkv., en 154 sátu hjá. Búizt er við, að hann leggi ráðherralista sinn fyrir þingið í dag. Hann hefur heitið því að semja vopnahlé í Indó Kína fyrir 27. júlí n.k., en biðjast lausnar að öðrum kosti. Kommúnistar, sósíaldemo- kratar, Róttækir, flokkur Men- dés-France, íiestir gaullistar og 10 af þingmönnum kaþólskra greiddu atkvæði með umboðinu. Þingflokkur kommúnista hafði þegar fyrr í vikunni tilkynnt, að hann myndi greiða Mendés- France atkvæði, en hann sagði í umræðunum áður en gengið var til atkvæða, að hann myndi ekki taka að sér stjórnarmynd- un, nema því aðeins að hann hlyti nauðsynlegan meirihluta, að atkvæðum kommúnista frá- reiknuðum. Er það skýringin á hinum mikla meirihluta hans, sem er sá mesti sem nokkurt forsætisráðherraefni hefur feng ið í Frakklandi um langt skeið. Lofar vopnahiéi fyrir 27. júlí I ræðu sinni fyrir atkvæða- greiðsluna sagði Mendés- Fran- ce, að hann skuldbyndi sig til að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, ef vopnahléi hefði ekki verið komið á í Indó Kína fyrir 27. júlí nk. Hann sagðist ekki mundu ganga að skilmálum, sem gengju í ber- högg við þjóðarhagsmuni Frakka, en kvaðst á hinn bóg- inn vera sannfærður um að hægt yrði að semja vopnahlé með aðgengilegum skilmálum. takast muni að semja vopna- híé í Indó Kína. Mendés-Fran- ce hafi í stefnuskrárræðu sinni ekki tekizt á hendur neinar skuldbindingar, sem hindri hann í að semja við Viet Minh um, að stjórn Ho Chi Minh taki við völdum í Vjet Nam gegn því að öll ríkin í Indó Kína verði áfram í tengslum við Frakkland, en sjálfstæð- ishreyfingin hefur hvað eft:r annað lýst yfir, að hún væri reiðubúin að semja á þessum grundvelli. Avarp tU íslenzkr ar frá s$|ém SlgíúsarsjéSs og miðsfjóm Sósíalistaflðkhsins Bjartsýni í París Fréttaritarar í París segja, að þar ríki nú mikil bjártsýni á að Stjórnarmyndunin Mendés-France ræddi við ýmsa stjórnmálaleiðtoga í gær og bauð þeim ráðherraembætti í stjórn sinni- Hann sagðist ekki mundu velja sér ráðherra eftir flokkum, heldur aðeins hæfileikum. Stjórn Sósíaldemokrataflokks- ins lýsti yfir í gær, að hún Framh. á 5. siðu Stjórnir V-Evrépu vísa elnhuga á bug ðsvífinni kröfu Bandaríkjastjomar Neita að leyfa bandariskum herskipum að stöðva kaupför á leiS til Guaterriala á bug bandarískri kröfu Brezka stjórnin vísaði í gær um að bandarískum herskipum yrði leyft að stöðva brezk kaupför á hafi úti á leið til Guatemala og gera í þeim leit að vopnum í eigu stjórnar þess lands. Stjórn Bandaríkjanna hefur sent öllum ríkisstjórnum sigl- ingalanda í Vestur-Evrópu orð- sendingu, þar sem þess er kraf- izt að þær veiti bandarískum herskipum heimild til að gera íeit í kaupförum, sem sigla Friðrik enn á meðal efstu Prag 17. júní. — Einka- skeyti til Þjóðviljans. Eftir 13. umferoina í hinu alþjóð’ega skákmóti hér er röð «fstu keppsnda sem hér segir: Pachman 10 (1), Szabo 10, Friðrik Ólafsson 8]/2 (1), Stáhl- berg, Sliwa 8l/2, Barcza 8 (1), Kiuger 8, Filip, Sajtar ll/2, XJhlinan 6, Balenel, Lundin, Mlnev 5l/2 (1), Ciocaltea 5l/2. undir merlcjum þeirra og „grunuð eru um að flytja vopn til Guatemala". Brezka utanríkisráðuneytið svaraði þessari kröfu i gær á þann hátt, að brezka stjórn- in myndi aldrei leyfa erlendum herskipum að hefta siglinga- freisi brezkra skipa í rúmsjó. Það tók um leið fram, að síð- an 1948 hefði verið bannað að flytja vopn frá Bretlandi til Guatemala og yfirmanni brezka flotans í Vestur-Indíum hefðu' verið gefin fyrinnæli um að hindra flutn’ng vopna til Gua- temala með brezkum sltipum. Manchester Guardian segir að brezka stjórnin verði að gera Foster Dulles, utanríkisráð- Framhald á 5. síðu. 17. JÚNÍ ER LIÐINN HJÁ. íslenzka þjóðin hefur fagnað 10 ára afmæli lýðveldis á íslandi, og íslenzk alþýða hefur fært samtökum sínum ógleymanlega og óviö- jafnanlega afmælisgjöf. Fyrir rúmlega 6 vikum á- kváðu stjórn Minningarsjóðs íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurlijartarson og miðstjórn Sameiningar- flokks alþýöu, Sósíalistaflokksins, að leita traustsyfir- lýsingar almennings í landinu með nokkuð óvenjuleg- um hætti. Skyndifjársöfnun sú, sem til var stoínað, og ná skyldi settu marki á hátíðisdegi þjóðarinnar, átti sér ekkert fordæmi, þegar átakið var hafið. Mörg- um fannst líka þá, aö hreinasta kraftaverk yrði að gerast, til þess að markið næðist. Hrakspár aftur- haldsins í landinu létu heldur ekki á sér standa. En meðal okkar þóttust margir kenna þann vorilm í lofti, að einmitt nú væri rétti tíminn til þess að knýja á hjá íslenzkri alþýðu, heita á dug hennar cg fórnfýsi að ,færa björgin í grunn“ þeirrar menningarmið- stöðvar, sem samtök alþýðunnar vanhagar svo tilfinn- anlega um. i minningu eins vinsælasta foringjans okkar var verkið hafið. Eldmóöur hans og forysta öll • vissum við aö öllum var í fersku minni, en helgustu hugsjónamálin hans í hættu stödd. Allt þetta hjálp- aöist að til þess, að sjóöstjórn og miðstjórn tóku sína ákvöröun, afréðu að leita kraftaverksins á þeim eina stað sem kraftaverk geta yfir höfuð gerzt á, í vilja- ákvörðun alþýðunnar sjálfrar. ÞEGAR NÆSTSÍÐASTI DAGUR söfnunartímans rann upp, vantaöi tæpar eitt hundrað þúsund krónur að markinu. Um kvöldið var upphæðin komin og nokkuð’ á annað hundrað þúsund í viðbót. Síðasti söfnunar- dagurinn kom svo upphæðinni upp í 1.269.500 krónur Og það voru ekki aðeins síðustu dagar söfnunarinn- ar ,sem fóru langt fram úr djörfustu vonum okkar. Svo að segja hvern einasta dag gerðust hinir ötrú- legustu hlutir. Hin stórhöfðinglega afmælisgjöf ís- lenzkrar alþýðu til baráttusamtaka sinna á 10 ára af- mæli lýðveldisins er svo ótvíræð traustsyfirlýsing við Framhald á 3. síðu. I.okatalan í söfnuninnl er nú komin upp í kr. 1.269.500 — vi3 höfum farið meira en fjórðung miUjónar fram úr markinu! „Fárán!eg“ og „hlægileg“ krafa Blöð í Vestur-Evrópu eru sammála um að fordæma þessa kröfu Bandaríkjastjórnar sem er algert eins dæmi í skiptum þjóða. Dáily Herald segir þann- ig kröfuna „fárán’ega“ og Leng-i eftir að Þjóðviljinn fékk upp heildartöluna að kvöldi 16. júní liéldu framlögin áfram að streyma að. 17. júní voru skrif- stofurnar opnar og enn var nóg að gera. Einnlg í gier bárust veru- leg framlög — þannig að talan hefur hækkað um ] 30.000 kr. frá siðasta hlaði! Hún er |iö engan veglnn endanleg, S»ó söfnuninnl sé formlega lokið — því auðvitað verða þakksamiega l>egiu fram- lög þeirra sem ekld hefur enn náðst til eu vilja taka þátt í þessu ógleymanlega afreki. Húsið og árangursrikustu sem um getirt okkar og línuritið hverfa samt af síðunni á niorgun, en á sínum tíma verður svo birt lokaskiia- grein söfnunarinnar. Aulc l»ess sem áður hefur Verlð getið utan af lartdi skulu þessir staðir nefndir: í allri sögu Þjóðviljans. Isafjörður: 2000, aulc 3.600 lc fsm áður voru taidar. Neskaupstaðúr 10.000. Mýrahreppur, Austurslcaftafells- sýsiu 4.200. Borgarnes 4.500. Beylcjalundur 2.500. j ^ Þessi dáilcur Þjóðviljans kveður svo lesendur sína og þaklcar þeim ógleymanlega samvinnu, þá be^tu millj. '% millj. millj. 1 millj.l i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.