Þjóðviljinn - 19.06.1954, Side 3

Þjóðviljinn - 19.06.1954, Side 3
 í:-íísíu,; (-.••! !.- i.^p<íh lí*<íív/.íu Alafoss opnar w rm i báningi Söngkór verbalýðssamtakanna syngur framan við Landsímahúsið Biskupsvígsla í dómkirkj- unni á morgun Á sunnriáaginn kemur ví,gir sr. Bjarni Jónsson vígslu- Diskup herra Ásmund Guðmundsson til biskups yfir ís- landi. Biskupsvígslan fer fram í Dómkirkjunni og skýrði sr. Jón Auðuns dómprófastur blaöamönnum í gær frá eftir- íarandi. Herra Þórhallur Bjarnarson var fyrstur biskupa vígður i Reykjavíkurdómkirkju, en þá hafði ekki farið fram biskups- vígsla á Íslandí í 111 ár frá því er herra Geir Vídalín var vígð- ur á Plólum 1797 af herra Sig- urði Stefánssjmi, síðasta Hóla- biskupi. Síðan haía allir biskup- ar og vígslubiskupar Skálholts- stiftis verið vígðir í Reykjavík- urdómkirkju. Kl. • 10 árd. meðán samhringt er ganga vígðir menn i skrúð- göngu frá Alþingishúsinu til kirkju, gáhga fyrstir fjórir prest- ar, er starfa að guðsþjónustunni. I gær onnaði Klæðaverk- smiðjan Áiafoss verzlun sína í Þingholtsstræti 2 að nýju eftir gagngerar breytingar. Verzlun- in er nú mjög vistleg og björt, veggir allir klæddir Ijósri furu og hillur úr sama efni, en sýn- ingargluggar geysistórir. Sveinn Kjarval húsgagnaarkitekt sá urn innréttingu verzlunarinnar. Verzl unarstjóri er Sigurjón Sigurðs- son. Nýlega voru teknar í notkun nýjar vélar í verksmiðjunni að Álafossi og eru þar nú ofin margskonar efni í karlmanna fatnað úr útlendum þræði, svo og um 120 tegundur af hús gagnaáklaeði úr íslenzkri ull auk margs annars. Eru framleiðsiu- vörur verksmiðjunnar til sölu í verzluninni í Þingholtsstræti 2. Forstjóri Klæðaverksmiðjunnar Álafoss er Sigurjón Pétursson en Pétur sonur hans verk- smiðjustjóri. 2 ferðir FerSa- skrifstofu ríkisins Ferðaskrifsíofa. ríkisins efnir til Geysis- og Gullfossferðar á sunnúdag kl. 9 árdegis. Ekið verður um Hellisheiði, Hvera- gerði, Grimsnes og staðnæmzt þar við Kerið. Síðan verður ekið til Geysis og stuðlað að gosi þar. Þaðan værður ekið til Gullfoss, niður Hreppa um Selfoss til Re.ykjavíkur. KI. 1.30 verður hringferð um Krísuvík — Selvog (Stranda- kirkja) — Hveragerði um Ljósa- íoss — Þingvelli til Reykjavíkur. Góð afmælisgjöf til íanclgræðsíii- sjoOs þá prófastar, þá prestar, þá vigsluvottar, þá biskupssveinar, famuli, er síðar standa heiðurs- vörð við altarið, og loks vigslu- biskupar og vígsluþegi. Próf. dr. theol. Magnús Jóns- son lýsir vigslu, og síðan ganga famuli, vígsluvottar og biskupar í fullum skrúða í kór og vigslan hefst. En henni lýkur með þvi að vígslubiskup afhendir hinum nývígða biskupi biskupskrossinn, sem legið hefur á altari meðan athöfnip fór fram. Þá prédikar hinn nývígði biskup og loks fer frártl' altarisganga biskupa og þeirra presta er þjóna við vígsl- una. Vígsluvottar eru fjórir prófast- ar, einn úr hverjum landsfjórð- ungi, þeir Friðrik J. Rafnar vígslubiskup og prófastur á Ak- uréyri, Jakob Einarsson próf. á Hoíi í Vopnafirði, Jón Auðuns, dómpróf. í Reykjavík og Þor steinn Jóharinesson, próf. í Vatnsfirði. Altarisþjónustu annast próf. Bjöm Magnússon og séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur. Famuli. biskupssveinar, verða séra Birgir Snæbjörnsson á Æsustöðum og séra Björn Jóns- son í Keflavík. Bjarni Sigurðsson Maiit flest atkvæði Atkvæði voru tal:n í biskups- skrifstofunni 17. júní, en prests kosning fór fram í Mosfells- og Staðarhraunsprestakalli. 1 Mosfellsprestakalli voru' 645 á kjörskrá og greiddu 501 atkvæði. Bjarni Sigurðsson cand. theol. fékk 188 atkv., sr Bragi Friðriksson 140, Árni Pálsson cand. theol. 102, Sig- urður Haukur Guðjónsson cánd. tlieol 40 og sr. Sigurður Einarsson 26. 4 seðlar auð'r, 1 ógildur. — Kosningin er ó- lögmæt, en embættið mun verða veitt Bjama Sigurðssyni er flest fékk atkvæðin. Síðustu sýningat hjá Leikfélagi Reykjavíkur 90 sýnmgar á leikáriiiu Leikféiag Eeykjavíkur er um það bil að hætta störfum Að lokum ganga allir vígðir^ Icikárinu. Venjulegast eru síðustu sýn- ingar félagsins í maí-lok; svo var það í fyrra og náði þó sýn- ingarfjöldinn hámarki eða 115 sýningum. Þá var ein sýning Almennar tryggingar héldu aðalfund sinn í gær og sam- þykktí aðalfundnrínn að gefa 10 þús. kr. í Landgræðslu- sjóð í tilefni af 10 ára af- mæli sjóðsins og lýðveldls- ins. Er jjetta glæsiiegt for- dæmi sem fíeiri nucttu eftir fara- Starfsmenn hýi skrúðgörð- um Reykjavíkur samþykktu, er þeir voru að setja niður tré í Hijómskálaga rðin um, að gefa Landgræðstusjóði 1 tima af nætnrvinmikaupi sínu i afmælisgjöf. menn í skrúðgöngu frá kirkju og til Alþingishússins. Við biskupsvigsluna verða fuing"’ tvö ísVnzk lög, bæðl oftir Pétur. Gttðiónscn. cr ann- að þeirra við látneska vígslu- sönginn, en harin er éinkenn- r>ndi fýrir ís'enzkar biskups- vígs’ur, er hvergi notaður anu- nrstaðar. Viðstaddir biskupsvígsluna verða þéssir erlendir fulltrúar: Dr. Lundquist, forseti alheims- sambands Lúterstrúarmanna, sr. Haraldur Sigmar, fulltrúi Kirkju- félagsins í Vesturheimi og próf. Richard Beck, fulltnii Þjóðrækn- isfélags íslendinga í Vesturheimi og Sameinaða kirkjufélagsins. Þar sem búast má við miklu meira fjölmenni en kirkjan rúm- ar, verður komið fyrir hátalara á kirkjunni. Um kvöldið heldur kirkj,umálaráðherra fjölmenna veizlu til heiðurs hinurn nýn’Lgða biskupi. ------- Laugardagur 19. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ávarp tij íslenzkrar alþýðu Framhald. af 1. síðu. stefnu og málstað flokksins okkar, að ekkert getur lengur hindrað það, að af grunni rísi vegleg menning- armiðstöð íslenzkrar alþýðu, minnisvarði hins látna brautryðjanda, sóknarmiöstöð 1 baráttu alþýðuiinár við nátttröll auðs og íhalds. VIÐ, SEM TÓKUM ÞÁ ÁKVÖRÐUN að hefja þessa fja;'- söfnun, þökkum af hrærðum hug þær dæmafáu und- irtektir, sem nú liggja fyrir. Þakklætinu beinum viö fyrst til allra þeirra, sem með mikilli elju og dugnaði hafa gengið að verki, en þó ekki síður til þess mikla mannfjölda, sem með áður óþekktri ráusn og fórnfýsi hefur opnað fjársjóði sína og lagt af mörkum stærri eða smærri upphæðir. Það má með sanni segja, að þessi fjársöfnun okkar eigi engan sinn líka. En við segjum eins og forðum var sagt: „Góðar eru gjafir þínar, en betri er þó vinátta þín“. Féð er óneitanlega mikils virði, en margfalt meira. viröi er þó sá hugur sem gjöfunum fylgir. Við heitum því að verja fénu til bættrar aðstöðu í baráttu íslenzkrar alþýðu fyrir end- urheimt fullra yfirráða þjóðarinnar yfir íslenzku landi, fyrir varðveizlu þjóðernis og þjóðlegra verð- mæta og fyrir mannsæmandi lífskjörum. Við göng- um þess ekki dulin, að í þeim tilgangi einum eru gjafirnar af hendi inntar. Þær eru engin ölmusa eða gustukafé, heldur herkostnaður í sjálfsvörn alþýð- unnar í þessu landi og í sókn hennar á hendur auð- valdsöflurri þjóðfélagsins. OKKUR ER KUNNUGT um það, aö þrátt fyrir mikið og vel unnið starf þeirra, sem að fjársöfnuninni hafa unnið, entist ekki tíminn til þess aö ná til nærri allra, sem vitað er að ætluðu að vera með. Fyrsta áfang- anum er náð með miklum glæsibrag á tilsettum tíma. Þó verður enn tekið á móti framlögum, sem ekki eru komin á framfæri. FRAMTÍÐARHÖLL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU er nú tryggð- ur samastaður og bráöabirgðahúsnæði fengið fyrir daglega starfsemi samtakanna. Byggingin sjálf bíður betri tíma. Byrjunin bendir til þess, að almenningur ætlist ekki til aö sú bið veröi löng. Segja má, að hér sé á sex vikum lokið fyrsta áfanganum á sigurbraut fólksins aö framtíðarhöllinni. Við þökkum árangur þessa fyrsta áfanga og búum okkur undir næstu sókn- arlotu. ÍSLENZKRI ALÞÝÐU óskum við til hamingju með það afrek, sem hún nú hefur unniö. í því felast fyrirheit ’og fullvissa um þann stórhug og fórnfýsi sem af henni má vænta þegar hún fer að byggja upp þjóðfélag handa sjálfri sér. Stjórn Minningarsjóðs íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. Kvenrcftmáadagurinn er í dag: KvennablaðiS 19. jnni fjölbreytt 19. júní, kvenréttindadagurinn, er í dag og í því tileíni gefa konurnar út myndarlegt blaö af „19. júní“. Guðnín P. Helgadcttir skrif- Sigríður J. Magnússon: Skatta- ar um Islenzk handrit erlendis; Svava Þórieifsdóttir:' Ávarps- titill kvenna; Guðný Iielgadótt- ir: Hvað á ég að verða? Vil- helmina Þorvaldsdóttir (fyrsta höfð í júní-mánuði en nú að lögreglukona á Islandi): Eiga afvegaleiddar stúlkur að vera olnbogabörn þjóðarinnar leng- ur?, Elinborg Lárusdóttir: Einn dagur; Rannveig Tómas- dóttir: Langt yfir skammt; meðtöldum lokasýningunum í næstu viku verða þær 12 Síð- ustu tvö leikrit félagsins náðu miklum vinsældum, Frænka Charleys og Gimbill, en þau komu seint fram á leikárinu, hafa þó einatt verið sýnd* fyr- ir húsfylli í Iðnó, þó að svona sé áliðið. Sýningarfjöldinn á leikárinu verður um 90 sýning- ar og er það nökkru fyrir ofan meðallag. Annað kvöld sýnir félagið gamalleikinn Gimbil í næst síðasta sinn og er það 10. sýning leiksins, en hann var frumsýndur í miðjum maí. I næstu viku verða svo síðustu sýningar á Frænku Charleys, sem búið er að sýna 29 sinn- um frá því í vikunni fyrir páska. :uí -:: 'J ncr- • r. -vA málin enn; Guðrún Bjarman: ■Húsmæðraskóli á síldveiðum;. Aðalbjörg Sigurðardóttir, Ef- emía Waage, Guðlaug Narfa- dóttir og Jóhanna Friðriksdótt- ir: Hvernig myndi ég hafa hagað lífi mínu hefði ég verið karlmaður?; Ingibjörg Bene- diktsdóttir: Um Stephan G. Stephansson (flutt á Iþróttá- Framhald á 2. síðu. Æskulýðsfylkingin efnir til úti- skemmtunar í ílvalfjarðarbotni í til- efni Jónsmessunnar dagana 26. og 27. júní næst komancli Sjálfboðaliðai eru beonir að geía sig fram við skrifstofuna til undirtón- ingsstaría. Nefndin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.