Þjóðviljinn - 19.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.06.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 PIÓDLEIKHUSID NITOUCHE Sýning sunnudag kl. 20. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími -8-2345, tvær línur. Simi 1544 Uppreisnin á Haiti (Lydia Bailey) Stórfengleg söguleg mynd í iitum, sem fjallar um uppreisn innfæddra á Haiti, gegn yfir- ráðum Frakka á dögum Napo- leons. Myndin er gerð eftir frægri bók, „Lydia Bailey“, eftir Kenneth Roberts. — Að- alhlutverk: Dale Robertsson, Anne Francis, Charles Korvin, William Marshall. Aultamynd: Frá Skotlandi. Falleg og fróðleg litmjmd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1475 Boðskortið (Invitation) Hrífandi og efnisrík ame- risk úrvalskvikmynd er fjall- ar um hamingjuþrá ungrar stúlku er átti skammt eftir ólifað. — Aðalhlutverk: — Dorothy McGuire, Van John- son, Ruth Roman. — Nokkur amerísk kvennatímarit töldu myndina eina af beztu mynd- um ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 81939. Hetjur rauða hjartans Geysifjörug og skemmtileg ný amerísk söngvamynd, þar sem hin vinsæla dægurlaga- söngkona Frances Langford segir frá ævintýrum sínum á stríðsárunum og syngur f jölda vinsælla dægurlaga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 Ótamdar konur Afarspennandi og óvenju- leg, ný, amerísk mynd, er fjallar um hin furðulegustu ævintýri, er fjórir amerískir flugmenn lentu í í síðasta stríði. — Mikel Conrad, Dor- is Merrick, Richard Monahan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dýracirkus Sýnd kl. 3. stcihþóN Fjölbreytt úrval af stein- bringum. — Póstsendum. Gimbill Gestaþraut þrem þáttum Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Næst síðasta sinn. 8tœS 6485 Stássmey (Cover Girl). Hin íburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dans- mynd í Technicolor. — Aðal- hlutverk: Hin heimsfrægá Rita Hayworth, ásamt Gene Kelly og Lee Bowman. — Fjöfdi vinsælla. laga eftir Jer- ome Kern við texta eftir Ira Gershvin eru sungin og leik- in í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Örlagakynni (Strangers On A Train) Sérstaklega spennandi og vel leikin ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia High- smith. — Aðalhlutverk: Far- ley Granger, Ruth Roraan, Robert Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Josephine Baker kl. 7.15 og 11.15. aiml 8444 Hollywood Varieties Létt og skemmtileg ný ame- rísk „kabarett“-mynd með fjölda af skemmtiatriðum. Koma fram mikið af skemmti- kröftum með hljómlist, dans-, söng- og skopþætti. Kynnir: Robert Alda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Raf Vallone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 1 • Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, simi 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Sainnavéiaviðgeiðir Skrifstoíuvélaviögerðir Sy 19 j a, Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og Tastcignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Rúm- og barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Simi 2292. Kaupum fyrst um sinn hreinar prjóna- tuskur og nýjar af sauma- stofum. Baldursgata 30. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagl Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. W&MBWm Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl: 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Simi 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzl'a lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Lj ósmyndastof a Laugardagur. Sími 5327. Dansleikur Hljómsveit Árna ísleifs leikur. Skemmtiatriði: Eileen Murphy Haukur Morthens. Miðasala kl. 7—9, borð- pantanir á sama tíma. s-----------------------"N Odýrt — 0dýrt Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Dömublnssur frá 15,00 kr. Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 br. Barnasokbar f rá 5,00 kr Barnahúfur 12,00 kr. Svuntur frá 15,00 kr. Prjónabindi 25,00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nylon manchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbrej’ttar vörnbirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vörumarkaðurinn HverÐsgötu 74. í,____________________' s---------------------- Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts-. stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn láti skrá sig þar í hreyfinguna. s._______________—----' Afgreiðum mat allan dag- inn. Sbemmtið ykkur að Röðli. Borðið að Röðli. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9,00 kr. (Jrv. appelsínur kg. 6,00 kr. Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr. Átsúlíkulaði frá 5,00 kr. Avaxta-heildósir frá 10,00 kr Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörttr. Nýjar vörur daglega. ÆGISB0Ð’ Vesturg. 27 ......... .........^ Arður ti! hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 12. júní 1954 var samþykkt aö greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1953. Arð- miðar veröa innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiöslumönnum félagsins um land allt. HLf. Eimskxpafélag Sslands k____________________________________________' 19. júní Fnlltiúaxáðsfundux Kvenréttindafélags fslands veröur settur í 19. júnífagnaöi félagsins í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé, uppi. Vesturíslenzkum kon- um er boöið á fundinn og flytja þær kveöjur aö vestan. Til skemmtunar verður: 1. Einsöngur: Frú Þóra Matthíasson. undirleik annast frú Jórunn Viðar. 2. Upplestur: Frú Sigurlaug Arnadóttlr. 3. Frjáls ræðuhöld. Sameiginleg kaffidrykkja — Allar konur velkomnar Stjórn K.R.F.Í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.