Þjóðviljinn - 19.06.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Fiilltrúcxr Breta og Frakka telja
mlklor Eíkur á samulugum í Geui
Ágrehimgur meSaí bandarlsku fullfrúanna?
Fréttaritarar segja, að flestir fulltrúarnir í Genf nema
Bandaríkja'menn séu bjartsýnix á þaS aö unnt veröi að
ná samkomulagi um vopnahlé í Indó Kína.
Fundur var haldinn í gær fyr-
ir luktum dyrum um Indó Kína
og. stóð hann í 4Vz klukkustund.
Var þar rætt um tillögur Sjú
Enlæ, sem hann setti fram á
miðvikudag og opnuðu leið út
úr þeim ógöngum, sem umræð-
urnar um Indó Kína voru konm-
ar í. Hann lagði til, að gerðir
yrðu sérstakir samningar um
vopnahlé í ríkjunum Laos og
Kambodsja og gekk þar til móts
við sjónarmið Vesturveldanna.
Bretar og Frakkar bjart-
sýnir
Fréttaritari brezka útvarpsins
í Genf sagði í gær, að brezku og
frönsku fulltrúarnir teldu nú,
að samkomulag gæti tekizt í
Genf um Indó Kína. Hins vegar
gætti miklu minni bjartsýni með-
al bandarísku fulltrúanna.
Miðar í áttina
Ekki varð af samkomulagi á
fundinum í gær, en fréttaritar-
ar segja að miðað hafi áleiðis.
Annar fundur verður haldinn í
dag og er vonazt til, að betur
gangi á honum.
Ágreiningnr rneðal
rísku fulltrúanna
banda-
nietrum af mold á bíla.
lýsi? samnlngasia nm vam&sbsndalag
V-Eviöpu ófiamkvæmaalega með 29:13
Varnarmálanefnd franska þingsins samþykkti í gær
með 29 atkvæðum gegn 13 álitsgerð, þar sem lagzt er
gegn fullgildingu samninganna um stofnun V-Evrópu-
hers.
Fréttaritari brezka útvarpsins >
sagði í gær, að ekki væri annað
sýnna en að ógreiningur væri
kominn upp í bandarísku nefnd-
% /!ðSte/nUn,m' .;^edelI| Vélaverksmiðjurnar í Sverdloysk við tíralfjöll hafa smíðað nýja
Smith, aðstoðarutanrikisraðherra,'
. . _. . risastora mokstursvel. A myndinm her fyrir ofan er verið að
sem venð hefur fynr nefndmm
síðan Foster Dulles utanríkisráð-1 !Jnka Vlð IogSuðu a gini hennar' HÚn getur f e5nu tckið 20 ten-
herra rauk heim í fýlu, var ekki m£smetra I giaið og getur á 24 stundum mokað 15.000 tenings-
á fúndinum í gær. í stað hans
kom Robertson, annar af að-
stoðarráðherrum Dulles. Robert-
son lýsti því yfir í gær, að til-
lögur Sjú Enlæ væru þæði „ó-
Ijósar og tvíræðar" og því „al-
gerlega óaðgengilegar". Stungu
þessi ummæli mjög í stúf við
ummæli Bedeil Smith um ræðu
Sjú á miðvikudaginn, að hún
hefði verið bæði sanngjörn og
hófsöm.
Sjú Enlæ benti Robertson á
þetta misræmi, en bætti því við,
að hann mundi ekki ræða það
frekar, þar sem kínverska sendi-
nefndin teldi sér skylt að sýna
v sáttfýsi.
Njósnurum laumað inn í Sovét-
t'íkin yfir norsku landamærin
PRAVDA, málgagn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna,
skýrði á sunnudaginn frá hæstaréttardómi yfir tveim
njósnurum sem Bandaríkjamenn höföu sent til Sovét-
ríkjanna meö aöstoð norskra landamæravarða.
Álitsgerðina hafði Koenig hers-
höfðingi, einn af þingmönnum
gaullista, samið. Er samningur
sexveldanna um stofnun hernað-
arbandalags og sameiginlegs
hers („Evrópuhers") þar harð-
lega gagnrýndur og færð rök fyrir
því, að samningurinn sé ófram-
kvæmanlegur. Þessa álitsgerð
samþykkti varnarmálanefndin
með 29 atkvæðum gegn 13, en
2 sátu hjá.
f síðustu viku samþykkti utan-
ríkismalanefnd þingsins með 24
atkvæðum gegn 18 álit, þar sem
lagt var til að þingið hafnaði
samning'unum.
Mendés-F rance
Framhald af 1. síðu.
hefði bannað öllum flokks-
mpnnum að taka við embættum
í stjörn Mendés-France, en
hann hafði boðið þeim 6 ráðu-
neyti, sem skipta átti jafnt
milli fylgismanna og andstæð-
inga V-Evrópuhers.
Flokkur Bidaults, Kaþólski
fiokkurinn, tilkynnti Mendés-
France í gær, að flokkurinn
myndi hefja öfluga baráttu á
þingi og utan gegn stjórn hans,
ef honum tækist að fá einhvern
þeirra tíu þángmanná flokksins,
sem greiddu honum atkvæði í
trássi við vilja flokksforyst-
unnar, til að taka við embætti
í stjórninni.
Sjálfur utanríkisráðherra
í gærkvöld var enn ekki vit-
að hvernig hin nýja franska
stjórn myndi skipuð, en talið
var víst, að Mendés-France
hugsaði sér sjálfum utanríkis-
ráðherraembættið og er búizt
við, að hann muni eftir helgina,
þegar þingið hefur vottað
stjóm hans traust, halda til
Genfar og táka við stjórn
frönsku sendinefndarinnar.
Mjuidin til vinstri var tekin fyrir nokkrum áriun og sýnir þjTril-
þokuna NGC 5668, eins og hún leit út, þar til Ijósið frá spreng-
ingunni, sem varð fyrir 20.000.000 árum barst til jarðarinnar.
Myndin til hægri var tekin í síðasta mánuði. Örin bendir á
„súpernóvuna“.
' Njósnararnir, Vladimir Kon-
stantinovitsj Galaj og Júri Al-
exandróvitsj Kramtsoff, voru
báðir dæmdir í 25 ára fangelsi.
Blaðið segir, að njósilararnir
hafi farið í norskri flugvél frá
Osló til Norður-Noregs og að
þeim hafi síðan verið laumað
6:2 í 1. uinferð
í New 1 ork
í fyrstu umferð skákkeppn-
iniiar milli Bandaríkjanna og
Sovétrikjanna í New York unnu
sovézku taflmennirnir 5 skákir,
Bandaríkjamenn eina, en tvær
urðu jafntefli. Staðan er því 6
á móti 2. Donald Byrne var
eini Bandaríkjamaðurinn sem
vann skák sína, sigraði Aver-
bach.
Ungur svissneskur sfiörnufræSingur
uppgöfvar ,,súpernóvu” i Meyjarmerki
yfir norsk-sovézku laridamærin
með aðstoð norskra landa-
mæravarða-
Svartamarkaðsbraskari.
Galaj hafði gegnt herþjónustu
í hernámsliði Sovétríkjanna í
Austurríki. Þar lagði hann
stund á svartamarkaðsbrask og
flýði, þegar sovézka öryggis-
þjónustan komst að því. Hann
var handtekinn af bandarískri
lögreglu á hernámssvæði
Bandaríkjamanna í Vín og
féllst síðar á að gerast erind-
reki bandarísku leyniþjónust-
unnar. Hann var sendur á
njósnaskóla. Kramtsoff var á
sama skóla eftir að, hafa geng-
ið í þjónustu Bandaríkjamanna
í Berlín.
Skólinn var í Rottah í Vest-
var ur-Þýzkalandi. Þegar þeir fé-
lagar höfðu verið á skólanum
í nokkra mánuði fóru þeir í
bandarískri flugvél frá Wies-
baden til Osló, en; þaðan til
sovézku landamæranna í
norskri flugvél.
Ungur svissneskur stjörnufræðingur, Paul Wild, sem
starfar við Palomaratliuganastöðina í Kaliforníu, varö
í síðasta mánuði fyrstur manna til að veita athygli
Sprengingu sem varð út í geimnum fyrir 20 milljón árum.
Ljósmagn sprengingarinnar
rejnidist vera 10.000 s'nnum
meira en ljósxriagn sóiarinnar,
og litrofsathuganir leíddu í
ljós, að Ijósið hafði verið 20
milljón ár á leiðinni frá
sprengjustaðnum til jarðarinn-
ar, þ.e. sprengingin átti sér
stað meðan jörð*n var enn
glóandi hnöttur. í tilkynningu
California Institute of Techno-
logy um þessar athuganir seg-
ir, að sprengingin hafi verið
svo „óskapleg að sprengingn
vetnissprengju má í saman-
burði við hana líkja við fjöð-
ur sem fellur til jarðar.“
í Meyjarmerki.
Þessi sprenging varð í þyril-
þokunni sem einkennd er með
tölunni NGC 5668 og er í
Meyjarmerki, milljónum ljós-
ára frá strjörnukerfi okkar,
Vetrarbrautinni.
Ekki liætta á að sólin springi.
Sprengingar sem þessi eru
nefndar alþjóðlegu heiti „súp-
ernóvur". Orka sú sem sól okk-
ar og aðrar stjörnur gefa frá
sé“ stafar af vetnissprenging-
um á yfirborði þeirra. Þetta eru
keðjusprengingar og stjörnu-
fræðingar telja að hver einasta
stjarna í geimnum geti við sér-
stök skilyrði sprungið og orðið
að „súparnóvu", en ekki vita
menn, hver þessi sérstöku skil-
yrði eru. Hins vegar hefur ver-
ið reiknað út, að af um 100
milljörðum stjarna, sem í Vetr-
arbrautinni eru, muni að með-
altali ein springa á 500 ára
fresti. Það eru þannig ekki
miklar líkur á, að sólin okkar
springi f.yrst um sinn.
Framhald af 1. síðu.
lierra Bandaríkjanna, Ijóst að
Atlanzhafið og Mexikóflói séu
ekkert einkasvæði hans. Það
bætir því við, að staðhæfingar
Bandaríkjastjórnar um, að
kommúnistar ráði ríkjum í
Guatemala og að Bandaríkjun-
um stafi því hætta af vopna-
sendingum þangað, hafi ekki
við nein rök að styðjast og að
íbúar Guatemala hafi fullkom-
inn rétt til að ráða sínum e'gin
málum og fela þau vinstrisinn-
aðri stjórn.
Sama hljóð er í norskum
blöðum. Verdens Gang kallar
kröfuna „hliegilégá" og segir
að norska stjórnin verði að
gera Bandaríkjastjórn það full-
komlega Ijóst, að að slíkum
kröfum geti hún/aldrei gengið.
í höfuðborgum ’ V-Evrópu var
i gær talið vist, að Bándaríkja-
stjórn myndi aííá stáðar fá sömu
svör og í Bretlaridi.