Þjóðviljinn - 27.06.1954, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1954, Síða 1
Sunnudagur 27. júní 1954 — 19. árgangur — 140. töiublað andarílun segja að árásarstráð á ® Fcngu samþykkt í Öryggisráðimi ineð nanmom meiriíiluta (fulltrai Sjang Kajséks reið baggamnniim) að vísa kærn Guatemala frá Á fundi Öryggisráðsins í fyrrakvöld fengu Bandaríkin riauman meirihluta ráðsins til að vísa frá kæru stjcrnar Guatemala um að tilmælum ráðsins til aöildarríkja SÞ um að forðast íhlutun í styrjöldinni þar hefði ekki verið hefjast, gerðu þrjár flugvéia? innrásarliðsins sprengjuárás é Gúateraalaborg. Þær skutu einnig úr vélbyssum á íbúðar- hverfi í bænum og á júrnbraut- arlest og drápu 7 raanns. Ein af kirkjum borgarinnar skemmdist í árásinni. Boðað hefur verið til mót- mælafunda í Suður-Afríku vegna þeirrar ákvörðunar fas- istastjcrnar Malans að flytja 58,000 þeidökka menn með valdi úr vesturhverfum Jóhann- esarborgar. Það eru sámtok Afríkumanna sem gangast fyr- ir þessum fundahöldum, og ieiðtogi þeirra, Ntuli, sagði í gær, að frelsisbaráttu hinna þræíkuðu íbúa Suður-Afríku mundi haldið áfram, þar til yf- ir lyki. Nehru o g Sjú rœddusf Wð / ehirúrni finnt. Kæru Guatemala var vísað frá með 5 atkvæðum gegn 4, en 2 sátu hjá. Fulitrúar Bandaríkj- anna, Kólumbíu, Brasilíu, Tyrklands og Sjang Kajséks greiddu frávísunartillögunni atkvæði, en fulltrúar Sovétríkj- anna, Danmerkur, Nýja Sjá- lands og Líbanons greiddu at- kvæði gegn henni. Fulltrúar Bretlands og Frakklands sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Kemur SÞ ekki vifí! Henry Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna, sem er form. ráðsins þennan mánuð, sagði áður en gengið var til atkvæða að ríkin í Ameríku teldu ekki, að SÞ hefðu rétt til að skipta sér af málum, þar sem þau ein ættu í hlut. Hann hótaði því, að ef Örvggisráðið tæki af- stöðu í Guateinaladeiiunni, sem bryti í bága við þetta sjónarmið, gæti það þýtt að SÞ leystust upp. Brot á stofnskrá SÞ. Sovézki fulltrúinn, Tsarapkin, sagði að ef Öryggisráðið færi að vilja Bandaríltjanna í þessu máli, mundi það þýða, að fram- ið væri freklegt brot á ákvæð- um stofnskrár SÞ, þar sem að- ildarríkjum væri tryggður rétt- ur til að snúa sér til samtak- anna, og biðja um aðstoð, ef á þau væri ráðizt. Bandaríkin virtust álíta, að stofnskrá SÞ ; hefði ekkert gildi á vesturliveli jarðar. Bíðiu: átekta. Þegar kæru Guatemala hafði verið vísað frá, bar Lodge fram tillögu um það, að ráðið skyldi bíða átekta, þar til það hefði fengið í hendur skýrslu þeirrar nefndar, sem sarntók Ame- ríkuríkjanna hafa skipað til að „rannsaka" stríðið í Guatemala. I þessari nefnd hafa Bandarik- in tögl og hagldir. Tillagan var samþj’kkt með 10 atkv. gegn atkvæði sovétfulltrúans, sem sagði að slík nefnd, ef send yrði, ætti að vera á vegum SÞ. Nefndin fær ekki að Itonia til Guatemala. Fulltrúi Guatemala hjá SÞ, Arriola, skýrði frá því eftir sam þykkt þessarar tiliögu, að stjórn Guatemala hefði ákveð- ið að neita nefnd þessari um lcyfi til að korna til landsins. Er því ekki annað sýnna en að- Öryggisráðið, þar sem fulltrúi Sjang Kajséks hefur oddaað- stöðu, muni láta árásina á Guatemala afskiptalausa, a.m.k. fyrst um sinn. Lítið barizt. Ekkert frcttist af bardögum í Guatemala. Innrásarliðið held ur því fram að það hafi náð bænum Chiquimula (9000 íb.), sem er rúmlega 30 km frá landamærum Honduras og 100 km frá höfuðborginni, á sitt vald. Herstjórn Guatemala seg- ist alls staðar hafa undirtökin í viðureigninni við innrásarlið- ið og hefur ekki viðurkennt, að her hennar hafi hörfað úr Chiquimula. I fyrradag, um það leyti sem fundur Öryggisráðsins var að Argentínuþing heitir stjórn Guatemala fulltingi sínu Báðsr deildir þingsins í Arg- entínu hafa samþykkt ályktun, þar sem lýst er yfir stuðningi við stjórn Guatemaia í viður- eign henns.r við innrásarliðið og henni heitið fulltingi Argentínu. I ályktumnni er lagt til að rikin í rómönsku Ameríku tald hönd- um saman til að aðstoða Guate- malastjórn við að koma aftur á friði í iandinu. Þing TJruguay og Chilo liafa þegar samþykkt sams konar á- lybtanir. Sju Enlæ fór um Nyju Deihi í gær í fylgd með Nchru að sjá mcrkisstaði í borginni. Síóan ræddust þeir við í einrúmi í nokkrar klukkustundir. Auk þeirra var aðeins túlkur við- staddur viðræðurnar. Sjú Enlæ mun halda af stað áleiðis til Peking á morgun en mun koma við í Rangún í boði forsætisráð- hérra Burma. manna um a s Ríkisstjórn hernámsflokk- anna hefur lýst yfir þeirri á- kvörðun sinni að drita her- stöðvum og spillingarbælum Bandaríkjamanna niður á öll- um landshornum. Mennirnir, sem þvert ofan í svardaga sina árum saman um að aldrei skyldu vera hér herstöðvar á friðartímum, laumuðu bandarísku her- námsliðinu hér á land eina vornótt meðan þjóðin svaf. Lengi vel þagði hún sem vendilegast um að hún ætlaði að leggja alla fjórðunga landsins undir bandarískar herstöðvar, en smátt og smátt hefur hún neyðst til að játa. Auk þess að $jálfstæðis- flokkurinn og Framsókn hafa afhent bandaríska hernum suðurhluta Reykjanesskagans og herstöð í Hvalfirði, var í fyrra byrjað á rískri herstöð í Aðalvík á Vestfjörðum, ennfremur á vegalagningu að fyrirhugaðri herstöð á Langanesi og loks við Horn í Austur-Skaftafells- sýslu. Þetta allt auk fyrirhug- aðra flugvalla. Og Framsökn hefur sérstaklega dreymt um að láta herinn byggja sér höfn í Þorlákshöfn. Að lokn- um ýtarlegum athugunum^ mun herraþjóðin hafa hafnað því að láta þetta eftir þjón- um sínum og mun heldur kjósa að leggja undir sig landshöfnina í Njarðvík. Á bandariska spillingarbæl- inu í Hornafirði hefur Fram- sóknarflokkurinn sérstaka í dag heldur áfram útiskemmtun Æskulýðsfylkingar- innar í Botnsdal í Hvalfirði. Ferðir á skemmtunina verða frá Ferðaskriístofu ríkisins, kl. 8 og 11 árdegis. ______________________________ Dagskráin hefst með því að Lúðrasveit verkalýðsins leikur nokkur lög undir stjórn Haralds Guðmundssonar. Þvínæst flytur Bjarni Benediktsson ávarp; nokkur pör úr hópi Búkarest- fara sýna þjóðdansa, hina sömú og þau sýndu þjóðum á Heims- mótinu; þá flytur Karl Guð- mundsson gamanþátt; Söngfélag verklýðssamtakanna syngur und- ir stjórn Sigursveins D. Krist- inssonar; þá er handknattleikur milli Fylkingarinnar og íslands- meistaranna Ármanns, og að lokum verður dansað á palli fram eftir kvöldi. Þrátt fyrir kalsaveður í gær bjuggust margir til að ■ gísþa uppfrá í tjöldum í nótt; en 'eíns. og áður segir eru ferðir upp eftir frá Ferðaskrifstofunnl kf. 8 árdegis í dag og kl. 11. Það er vafamál að deginum verði betur varið til annars en sækja þessa fjölbreyttu skemmt- un Fylkingarinnar. velþóknun á því það er þar sem hernámsdeild SÍS fær að græða á innflutningi hol- lenzks sands, vatns og vinnu. Myndin hér að ofan er af' herstöð Bandaríkjamanna við Horn í smíðum. Neðri mynd- irnar eru frá Höfn í Horna- firði. Á myndinni til vinstri scst hafnarbakki þessa frið- sæla staðar meðan börnin leika sér þar enn óáreitt. Á myndinni til hægri er sami | hafnarbakkinn þakinn stríðs- * 1 undirbúningi Bandaríkja- | manna. Ólga í Túnis Ólgan í nýlendum Frakka í Norður-Afríku fer dagvaxandi. I gær tilkynnti landstýóri Frakka í Túnis, að lierinn hefði tekið við öryggisgæzlu í fjalla- héruðum í vestur-, suður- og mið hluta landsins af lögreglunni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.