Þjóðviljinn - 27.06.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVHJDÍN — Sunnudagur 2T. júní 1954
Eg held hann megi
vel hanga
Hanncs Árnason varð skjótt
kunningi minn, samt þéruðum
við hvorn annan alltaf. Það kom
okknr helzt saman um að við
vorum báðir gefnir fyrir bækur
og þekkingu. Hannes keypti
dómadagsundur af allskonar
rusli . • . f rauninni var Hannes
enginn Iærdómsmaður, hann þef-
aði úr öllu en las ekkert til
hlítár; en margt vissi hann samt,
og varð þó ekki að gagni, með
því Iíka að hann hafði enga gáfu
til að rita, eða kóma hugsunum
sinum í rétt form. Hann var ein-
kennilegur og fíflalegur í Iát
bragði, en allra manna vandað-
astur, ráðvandur og eðallyndur;
hann átti víst öll rit Hegels og
þóttist vera Hegelianer . . . en
Iítið held ég hann hafi vitað í
þessu, því hann las allt á stangli,
lét pappír utan um bækurnar
og geymdi þær lokaðar í kistum
og skápum. Magnús Eiriksson
var mótstöðumaður Hegelsinna;
einhverju sinni bar svo við að
þeir hittust hjá mér, Magnús og
Hannes, en mynd af Hegel hékk
á veggnum; þá segir Magnús
við mig: „Það er mikið að þú
skulir hafa þennan andskota
hangandi hjá þér“. En Ilannes
gekk um gólf og þrýsti gleraug-
unum, eins og vandi hans var,
og var alltaf að pískra: „O, ég
held hann megi vel hánga“.
(Gröndal: Dægradvöl).
t dag er sunnudagurinn. 27,
^ júni. Siö sofendur. 178. dagur
ársins. — Tungl næst jörðu; f há-
suðri kL 9.29. — Árdegisháftæði
kL 2.05. SíðdegiSháflæði kl. 14.36.
AÍþlnglshósgarðurinn
er opirln fyrir a’menning kl. 12-19]
alla d'ága í sUniár.
Lelön&tting:
Frétt um þjóðhátíðarhaldið á
Sigiuflrði í föstudagshlaðinu
brenglaðist. I>að hófst með rseðu-
höldum, en samféllda dágskráinj
var á eftir.
LYFJABÚÐIR
APÖTÉK 'AtJST-Kvöldvarzla til
UEBÆJAK kL 8 al;a daga
★ nema laugar-
HÖLTS APÓTÉKSaga til ki 4.
Hélgidagslæknir
er Hu’da Svéinsson Nýlendugotu
22, 3ími 5386.
Næturvarzla
er í Iögólfsapótéki, simi 1330,
Viljið þér láta blöðin hafa nokktíð sérstakt eftir yður,
frú Heyvorþ, eða eigum við bara að hafa eftir yður
eitthvað sem þér hafið áður sagt við samskonar tækifseri ?
9.3Ö Morgunútvarp
— Fréttir og tón-
’.eikar: Fíanókons-
ert i D-dúr eftir
Haydn (M. Koesg-
en-Champion og
sinfóniuhljómsveit Parisar leika;
Gaillard stjórnar). 11.00 Messa í
Dómkirkjunni (Prestur: Séra Þor-
geir Jónsson á Eskifirði. Organ-
leikari: Páll Isólfsson). 1515 Mið-
degistónleikar pl.: a) Fjórar sjáv-
ármyndir úr óperunni Peter Grim-
nes eftir Britten (Sinfóníuh’jóm-
sveit Lundúna leikur; Sir Mal-
colm Sargent stjórnar). b) Þættir
úr óperunni HoVendingurinn fljúg
andi eftir Richard Wagner. c)
Hafið, h'jómsveitarverk eftir De-
bussy (Hljómsveit Tónlistarskól-
ans í Paris leikur; Charles Múnoh
stjórnar). 18.30 Barnatími: (Þor-
steinn ö. Stephensen): Örnefni og
sagnir; I. SnæfeUsnesjökull (St.
Jónsson námsstjóri. Tónleikar
o fl. 19.30 Tóneikar: Szigeti ’eik-
ur á fiðlu. 20.20 Erindi: Só'myrkv-
inn 30. júní (Trausti Einarsson
prófessor). 20.35 Kórsöngur: Sam-
kórinn Bjarmi á Seyðisfirði syng-
ur. Söngstjóri: Steinn Stefánsson
(Hljóðritað á segulband þar
eystra). 21.00 Erindi: RæktUnar-
tiiraunir Magnúsar Kátilssonar
sýslumanns í Búðardal (Ingimar
Öskarsson grasafræðingur). 2125
Tón’eikar: Kije líðsforingi, sin-
fónísk svíta eftir Prokofieff (Sin-
fóniuh'jómsveitin í Boston leikUr;
Koussevitzky stjórnar). 21.45 Upp-
lestur: Hjónaskilnaður. smásaga
eftir Jóhannes Arngrímsson sýsiu-
skrifara; höfundur les (Hljóð
ritað á segu’band á Seyðisfirði).
2205 Gamlar minningar — H’jóm-
sveit undir stjórn Bjarna Böðvárs
sonar ’eikur. 23.35 Danslög. 23 30
Dagákrárlok. — Útvarjrfð á morg-
un: Klukkan 19:30 Tóniéikar: Lög
úr kvíkmyndum. 20:20 Útvarps-
h’jóihsveitin;.Þórarinn Guðmunds-
söh stjórnar: a) Forleikur áð
frðnskum gamanléik éftir Kélái-
Béia. b) Ljóð eftlr Drdia c)
Mánsöngúr eftir Piérné. 20.40 Um
dágihn og veginn (Ragnar Jfc
hannesson skólastjóri). 21.00 Ein-
söngur: Hjá'mtýr Hjálmtýsson
syngur; Fritz Weisshappel aðstoð-
ar.' a) O dei mio do’ce ardor,
eftir Gluck, b) Minning eftir M.
Kristjánsson. c) Vögguvísa eftir
Pál Isóilfsson. d) í fjarlægð eftir
Karl O. Runólfsson. e) Þjóðlag
frá Sikiley, útsett af Farvara.
21:15 Erindi Morðið í Sarajevo
(Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur). 21.50 Búnaðarþáttur: Ráð
gegn algengum jurtakvillum (Ing-
ólfur Davíðsson magister). 22.10
Heimur í hnotskurn, saga eftir
Guareschi; Ósigurinn (Andrés
Björnsson). 22.25 Þýzk dans- og
dægur’.ög. 23.00 Dagskrárlok.
Hekla, mi’lilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Rvíkur kL 11 ár-
degis í dag frá N.
Tork. Flugvélin fer héðan klukk-
án 13 áleiðis ti’ Stafangurs, Ósló-
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
Gul’faxi, millilandaflugvél Flugfé-
lags Is’ands, er væntaneg til Rvik-.
ur frá Kaupmannahöfn og Ósló,’
um kl. 18 í dag.
Bókmenntagetrauh
1 gær var Ijóð sem nefnistt
HörpuslagarL tekið úr „sagna-
dönsum" í bókinni Fagrar heyrði
ég raddirnar, er Mál - og menning
gaf út fyrir allbörgum árum.
Heimskring’a gaf út þá bók sem
þessar Vísur éru í:
Huar fæ eg Höfde hallad,
eg hriaada Broodur-Kind,
þar Fienu er fleygt og suallad
og fokied wt i Vínd;
þui æ fer allt mitt Pund
a eina og sömu Lund;
huar giot eg khwd og ka’.lad
so Kröggvum liette um Stund?
Eg sialldan vard til Sagna
um soddann Laansens Stiaa,
ad feinge eg þúi ad fagna,
vid foorunst tijdast hia;
þo eg ætti alit Alceri
og item Fenedi,
þad Gooss munde eckc gagna,
eg giæte soad þui.
Bæ j arbokasafnið
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð-
degis, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
degis. Útlánadeildln er opin alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga kL 1-4 siðdegis. Útlán
fyrir böm innan 16 ára kl. 2-8.
Safnið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
Bifreiðaskoðun f Keykjavík.
Á morgun eiga að mæta til skoð-
unar þær bifrelðar sem hafa ein-
kennisstafina 5551—5700 að báð-
um meðtöldum.
SIESSUB
I
DAG
Lángholtsprestakall
Messa í Laugarneskirkju kl. 2.
Séra Leó Júlíusson messar. —
Áreiius Nielsson.
Bústaðaprestakall
Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Sr.
Elnar GUðnason Reykhoitl prédik-
ar. — Gunnar Árnason.
Friklrkjan
Messa kl. 2. Séra Sígurður M.
Pétursson, sóknarpréstur á Bretða
bólstað á Skógáströnd, prédikar.
— Þórsteinn Björnsson.
Laugamesld rkja
Messa klukkan 11 fh. Séra Pétur
Ingja’dsson frá Hosku; dsfetoðúm
prédikár. — Garðar SvaVarsson.
Dómklrkjan
Sfesáá kl. 11: Sérá Þorgeir Jðhs^
son fra Éskifirði ihéssar. — Óékar'
J. Þorláksson.
Sofnin eru opin:
Listasafn ríkislns
kl 13-16 á sunnudögum, kl.
13-15 á þrlðjudögum. fimmtu-
dögum og laugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar
kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið
inn frá Skólavörðutorgi.
Þjóðminjasafnlð
kl. 13-13 á sunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugacdögupu ,
Landsbókasafntð s •: )S
kl. 10 12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasafnið
kl 13:30-15 ú sunnudögum, kl.
14- 15 á þriðjudögum og fimmtu-
dogum.
lslenzk fræði 1911-1954
Sýnlngín er opln í Þjóðminjasafn-
inu kL 1-7 daglega. Á sunnudög-
um er sýningin auk þess opin 'kL
8-10 siðdegis. Hér getur að líta
vtiid hófíisnni*
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell fór frá Stettin í gær til
Rostock. Arnarfell er í Nori'e-
sund. Jökulfe’l fór 21. þm frá R-
vik til Gi'ouchester og N.Y. Dísar-
ferr er í Leith. Bláfell er á Kópa
skeri. Aslaug Rögenæs fór í gær
frá Rvík tíl Svartahafs. Frida er
á Breiðafirði. Cornelis Houtman
lestar í Álaborg. Fern iestar í Ála
borg. Kroonborg er á Aðalvík.
Skyndihappdrætti 1R
Dregið hefur verið i Skyndihapp-
drætti 1R, sem fram fór í Tí-
vóli fyrir nokkrum dögum, þessi
númer komu upp:
1 Flugferð til Ósló, 23681.
2 Flugferð til Kaupmanna-
ha'nar, 38802.
3 Fei\,’ ‘■’.l Leith með Gu’.l-
foss, 2i?l.
4 Þvottavél. 28316.
5 Hrærivél, 22107.
6 Steikjari, 6932.
7 Þvottavél, 24349.
8 Borðlampi, 17412.
9 Fótknöttur, 22381.
10 Fótknöttur, 7120.
11 Fótknöttur, 22116.
12-25: Sumarmiðar i Tívólí,
4928, 10628, 4927, 2386, 34547,
17120, 17503, 2004, 30499, 25513,
27188, 8900, 32715, 22466.
Þeir, sem hlotið hafa vlnning ern
vinsamlegast béðnir að gefa sig
fram í skrifstofu Tívólís, s.ími
6610, sem fyrst.
Krossgáta nr. 400
marga gírnilega bÓk. Gensnsskráninff
hoiugeng)
■>tetuii_apuna iö.tt'
>án<lH. kjadQllau 1 lB&t
éCanadadollar 1 i«;7o
•onsfe ;rona 100 438,30
’.rforsk aróna 100 228,50
iæask aróna 100 115.6(1
Lárétt: 1 gamansemi 4 é fæti 5
tímabil 7 keyra 9 hvassviðri 10 á
í Frakklandi 11 læti 13 ryk Í5
tenging 16 óþekkt.
Lóðrétt: 1 leit 2 að auki 3 at-
huga 4 þaka 6 rondóið 7 fara
8 rfthöfundur 12 litu 14 kyrrð
15 smáorð.
Lausn á nr. 399
Lárétt: 1 stranda 7 ar 8 otar 9
kúf 11 bug 12 as 14 fu 15 'iopa
17 bí 18 inn 20 stóiaha.
Lóðrétt: 1 saka 2 trú 3 ao 4 NTB
5 dauf 6 Argus 10 FAO 13 sþil
15 iít 16 ana 17 BS 19 NN.
'£%M
mmuumtrzz
EfMr sbildsösu Charles .de 'Costere; * Teiknitígar efM?;'Helí^kíihii-NÍiélse^Í
•l
370. dagur
Þá barst út sá orðrómur að Don Karlos
hefði verið tekinn til fanga, Akærður fyrir
iandráð, og bann hefði særzt í andííti við
tílraunir til að brjótast úr dýflissunni. Og
það var elnnig sagt áð hin göfúga móðlr
hans, frú Lsabeila áf Frakklandi, gréti án
afláts.
Skeoðar tungUr bættu því við að Don
Kariosi hefðu veríð gefhar grænar fikjur
einn daginn, og næsta dag hefði hann
’egið dauður. Filippus kóngur hlýddi -sálu-
messunni fyrir syni sínum og lét grafa
hann virðuiega í ha’larkapellunnl. Og því-
næat tók hann að renna hýru auga tll
Ébó’u prinsessu, sem raunar vár gift kóha.
Hann faiaðist eftir ásrtum hennar, og hún
lét undan síga fyrir ákáfa bans, Skömmu
síðar byrjaði maður hennör, Ébóii prins,
að tærast upp af ókenndum sjúkdómi. 1
fyllingu timans ’ét Filippus kóngur grafa
hann eftir öllum kúnstarinnar reglum. Og
hánn gaf ekkjunni sorgariCæði. En hann
grét ekki. Enginn hafði nokkru einni séð
tár i augum hans.
En nú víkur sögunni enn til Tíia Ugiu-
spegils og Lamba Kúluvamba sem ferðuð-
ust um landlð á ösnum sínum. Þeir voru
oftast klæddir sem verkamenn; og hvar
sem þeir komu í Brúarskiri og Fíandri
leituðu þeir sambands vlð hina fátæku, er
stóðu eindregið með hirnun þögla og mál-
stað hana.