Þjóðviljinn - 27.06.1954, Page 5

Þjóðviljinn - 27.06.1954, Page 5
Sunnudagur 27. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Norsk sfjórnarvöld ofsækja verkfallsmenn með sektum HöfSa mál gegn verkalýSsfélögum og nfsfjóra fynr sfuSning viS verkfalliÖ Verkamenn viö pappxrsverksmiðjuna Torp Bruk nálægt Fredrikstad í Noregi eru búnir aö standa í verkfalli í fjóra mánuöi þrátt fyrir ofsóknir ríkisvalds og dómstóla. Vinnustöðvunin hófst þegar at- vinnurekandinn rak formann verkalýðsfélagsins á staðnum úr vinnu. Brottreksturinn var hefndaráðgerð vegna þess að verkamenn höfðu ákveðið að hætta með öllu að vinna eftir- vinnu nema atvinnurekandinn hætti að krefjast af þeim eftir- vinnu framyfir samningsbundið hámark. Dæmt ólöglegt Þrátt fyrir það að brottrekstur félagsformannsins væri ólöglegur með öllu, dæmdi norski vinnu- dómstóllinn verkfall verkamann- anna ólöglegt og lagði á þá dag- sektir. Sektimar nema nú yfir milljón norskra króna Almerui samúð Dómurinn mæltist mjög illa Tékkneskum garðyrkju- mönnum hefur tekizt að rækta epla- og perutré, sem menn geta látið standa í stof- unni sinni og bera þó ávöxt. Við hverja græðinguna eftir aðra hefur tekizt að rækta af-; brigði af epla- og perutrjám, sem ekki verða hærri en 1% metri og þrífast innanhúss en bera tvö til þrjú kíló af ávöxt- um annað eða þriðja hvert ár. Ávextirnir ná venjulegri, stærð og þykja frábærlegaj bragðgóðir, en menn þurfa að, hafa rúmgóða íbúð til þess að fá verulega uppskeru á hverjuí ári með aldinrækt í heimahús- um. Tukthúslögin Stjórnarvöld hægrikrata í Nor- egi hafa því gripið til þess ráðs að höfða mál gegn þeim, sem hafa stutt verkfallið. Er það gert samkvæmt þeim ákvæðum vinnu- löggjafarinnar, sem verkamenn nefna almennt „tukthúslögin". Samkvæmt þeim er hægt að dæma í fangelsi eða allt að ?5.000 króna sektir. Mál hafa verið höfðuð gegn verkalýðsfélögum, sem styrkt hafa verkfallsmennina með fjár- framlögum. Einnig hefur mál verið höfðað gegn Jörgen Vogt, ritstjóra og ábyrgðarmanni Friheten, blaðs Kommúnistaflokks Noregs. Er honum gefið að sök að hafa birt í blaði sínu áskoranir til lesend- anna um að styrkja verkfalls- mennina við Torp Bruk. Jörgen Vogt. fyrir og sú ákvörðun verkfalls- manna að bjóða stjórnarvöldun- um byrginn og halda verkfall- inu áfram nýtur almennrar sam- úðar í norsku verkalýðshreyfing- unni. Safnanir á vinnustöðvum landshomanna á milli hafa gert verkamönnum Torp Bruk fært að halda verkfallinu áfram eins lengi og raun er á. Bann við vetnissprengiutil- raunum krafa vísindamanna Bandaríkjastjóm kveðst staðrájðin í að halda þeim áfram Bandaríkjastjórn tilkynnti nýlega að hún myndi halda áfram tilraunum með vetnissprengjur á Kyrrahafi, hve miklu tjóni sem tilraunirnar kunna að valda öðrum þjóðum. Þessu er lýst yfir í orðsend- ingu, sem sendiherra Banda- ríkjanna í Tokyo afhenti utan- ríkisráðherra Japans. Orðsendingin er svat' við mótmælum sem Japansstjóm bar fram eftir að vetnis- sprengjutilraunir Bandaríkja- manna í marz í vetur höfðu valdið stórtjóni á fiskiflota Menn m eitur- slöngur í trjánur í síðustu viku kom til mikilla flóða víða í Argentínu og varð fjöldi fólks að flýja heimili sín. í hinum heitari héruðum í norð- urhluta landsins varaði lögregl- an fólk við að klifra upp í tré undap vatnsflaumnum, því að það mætti búast ,við að hitta þar fyrir eiturslöngur, sem einnig væru að flýja flóðið. Japana á Kyrrahafi og eitrað svo hafið á stóru svæði að lífshættulegt gat verið að leggja sér til munns fiskinn sem veiddist. Fiskur er helzta viðurværi Japana úr dýrarík- inu. N óbelsverðiaunamaður Samdægurs birtu 52 kunnustu visinddm. Japans ávarp, þar sem þeir krefjast þess í nafni mannkynsins að tilraunum með vetnissprengjur verði hætt og algert bann sett við framleiðslu og notkun hverskonar múg- drápstækja. Segja þeir að reynsla Japana sanni að ófyr- 'rsjáanlegt tjón geti hlotizt af tilraunum með kjarnorkuvopn einum saman. Efstur á blaði vísjndamann- anna, sem undirrita ávarpið, er Hideki Jukava, sem hefur feng- ið Nóbelsverðláun fyrir vísinda- afrek í kjarnaeðiisfræði. Sir Edmund Hillary er nú kominn til Kalkútta, hress eftir atvikum. Hann hafði brotið í sér þrjú rifbein, en er nú á góð- um batavegi. Hann sagðist ekki mundu leggja í neinn Himalajaleiðang- ur næsta ár, en vonaðist tif að geta gert það árið 1956. 1 þetta sinn höfðu hann og félagar hans gengu á ellefu tinda, sem enginn hafði áður klifið, og voru þeir allir hærri en 6000 Sir Edmund m, sá hæsti, Makalútindur, 8400 m. Hann var spurður um snjó skrýmslið margumtalaða og svaraði: „Einhver undarleg vera hlýtur að vera þama, fyrst slóð þess hefur fundizt. Ég hef hins vegar enga hug- mynd um hvað það getur ver- ið“. Efri inyndin er frá æfingum Bandaríkjahers í Vestur-Þý/.kalandi. Sést þar ein af sex kjarnorkufallbyssum, sem hafðar voru í æf- ingunum. — Neðri myndin er tekin á sömu stundu í sama hér- stði. Þjóðverjar som berjast gegn hervæðingunni og stríðundir- búningnum heíla steypu í sprengihólf, sem Bandaríltjamenn hafa gert í alla meiriháttar vegi, brýr og önnur mannvirki í Vestur- Þ5'zkalandi. Möig herbeigi fnll af émetanlegmsi fjáisjéðum Grafhýsið undir hinum nýfundna pýramída í Sakkara hefur reynzt erm auðugra af fornmenjum en talið var í fyrstu. Við innganginn að neðanjarð- argöngunum, sem liggja að gröf faraósins, hefur dr. Gon- eim, egypzki fomfræðingurinn, sem fann und:rstöðu pýramíd- ans undir eyðimerkursandin- um, fundið marga gripi úr gulli, þ.á.m. 21 armbaud. Högi á stœrð við hamuegg rotuðu hœnsni í Ðammörhu Um síðustu helgi gekk hitabylgja yfir Danmörku og Suður-Svíþjóð og henni fylgdi illviðri sem olli stórfelldu tjóni. Hitinn á sunnudaginn komst yfir 30 stig en þegar á daginn leið skall á úrhellis rigning ásamt þrumum, eldingum og haglskúr- um. Sumstaðar voru höglin á stærð við liænuegg, brutu rúður í hús- um, lögðu kornið á ökrunum flatt, tættu lauf og smágreinar af trjánum og rotuðu aragrúa af hænsnum, sem ekki höfðu kom- izt í húsaskjól þegar óveðrið dundi yfir. Eldingum laust niður brjá sporvagna, tvær járnbrautarlest- ir og fjölda húsa í Kaupmanna- höfn. Þar varð þó hvergi elds- voði. Bæir brenna Á Fjóni brunnu hinsvegar margir sveitabæir, þegar elding- um sló niður í þá. Eldur kom upp á átta bæjum. Sumir brunnu til kaldra kola með miklu af áhöfn- inni en annars staðar tókst að slökkva áður en teljandi tjón hafði orðið. Þessir skartgripir hafa senni- lega dottið úr trékassa, sem fúnað hefur í sundur. Þá hefur dr. Goneim fundið kistu úr ala- bastri, sem að líkindum geymir smurling faraósins. Þrr hefur hann verið lagður til hvílu fyrir 4700 árum og enginn truflað grafarhe’gina fyrr en nú. Aðeins einu sinni áður hafa menn fundið grafhvsi egypzks konungs, sem líkræningjar höfðu ekki komizt í. en það var gröf Tut Ankh Ampns. Ekld gröf Sanakhts faraó Dr. Goneim segist ekki halda að hér sé um að ræða gröf Sanakhts faraó, e;ns o<? talið var í fyrstu, heldur einhvers annars konungs af þriðju konungsættinni. Senni'efra verð- ur hægt að ráða nafn hans af áletrunum á kistunni. I hlið- arherbergium frá sú,nacalnum, bar sem kista smurlingsins fannst, ern ómetanlegir fjár- sjóðir, sem enn hafa ekki verið rannsakaðir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.