Þjóðviljinn - 27.06.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 27.06.1954, Side 12
j Daily Mail segir lífiar vorsir fil aS veru- legur árangur náa:sf á fundinum Brezka íhaldsblaðið Daily Mail sagöi í gær, aö funöur Churehills og Eisenhowers, Edens og Dulles í Washington vseri síðasta tilraunin til að forða samvinnuslitum milli Bretlands og Bandaríkjanna. Daily Mail, sem er eitt af út- breiddustu blöðum Bretlands, segir að nú sé ljóst, að utan- ríkisstefna Foster Dulles hafi beðið algert skipbrot. Eden hafi tekið upp sjálfstæða stefnu, Mendés-France hafi átt vinsam- iegar viðræður við Sjú Enlæ, og Sjú Enlæ sitji nú á fundum með Nehru í Nýju Ðelhi. Þetta sé allt í fyllsta ósamræmi við þá stefnu Bandaríkjastjórnar að gera enga samninga við komm- únistaríkin og það sé þvi harla ólíklegt að í Washington náist nokkur verulegur árangur, sem gæti orðið til þess að bilið á milli Bretlands og Bandaríkj- anna mjókkaði. Locarno — nýtt skammaryrði Fréttaritari The Times í Washr ington símar þaðan, að þar vestra sé Locarnosáttmáli orðinn jafnónefnanlegur og Múnchen- samningur og Yaltafundur. Hann segir, að sennilega hefðu bandarísku blöðin tekið skapleg- ar í tillögu Edens um gagnkvæm- an griðasáttmála Asíuríkja, ef hann hefði ekki líkt slíkum samningi við Locarnosáttmálann í Evrópu 1925. En þar mun ekki sízt átt við það, að Loearno skipaðu; píéfessoi Hinn 22. þessa mánaðar skip- aði forseti íslands Theódór B. Líndal, hæstaréttarlögmann, prófessor í lögfræði við Háskóla íslands, frá 1. júlí að telja. — (Frá menntamálaráðuneytinu). Hfmæiissýning Handíðaskélans í tilefni þess að Handíða- og myndlistaskólinn í Reykjavík hefur nú starfað í 15 ár, opnaði hann í gær í Listamannaskálan- um sýningu á verkum ýmsra nemenda sinna eldri og yngri. Er þar bæði um að ræða verk sem þeir unnu í skólanum og verk sem þeir hafa unnið síðan. Er þar um auðugan garð að gresja, því bæði hafa nemendur skólans verið margir og ýmsir þeirra hafa síðan getið sér á- gætan orðstír.' Sýningin verður opin í dág og næstu daga kl. 2—10 síðdegis, og verður nánar sagt frá henni eftir helgina. minnir Bandarikjamenn á hina frægu ræðu sir Winston Churc- hill í maí í fyrra, þegar hann tók undir kröfu Heimsfriðar- hreyfingarinnar um fund æðstu manna stórveldanna, en í þeirri ræðu minntist hann einmitt á evrópskan griðasáttmála í lík- ingu við Locarnosamninginn frá 1925. Þar sem garðurinn er lægstur Fréttir af viðræðum þeirra Churchills, Eisenhowers, Edens og Dulles bera með sér, að þeim hefur ekki þótt hyggilégt að taka fyrst íyrir þau mál, sem mestur ágreiningur er um. Ál- mennt hafði verið búizt við að Indó Kína og varnarbandalag Suðaustur-Asíu yrði tekið fyrir fyrst allra mála, en svo varð ekki. Guatemala var fyrst á dagskrá, en þar eru hagsmunir líkir, enda féllust Eden og Churchill á að sögn frönsku fréttastofunnar AFP að fyrir- Eeinagrind Róm- verja fiimst í nágrenni Innsbruck hefur í jörðu fundizt beinagrind af rómverslnim hermanni, ásamt spjóti hans, skildi og sylgju úr bronsi. 1700 ár eru liðin síðan Rómverjinn lét lífið, en beina- grindin er mjög vel varðveitt, enda þótt hún hafi aðeins legið 80 cm undir yfirborði jarðar. Vopn lians eru venjuleg róm- versk vopn, en um einn fingur- inn er mjög dýrmætur hringur. BREZK flutningaflugvél hrapaði í gær niður í Austur-Þýzkalandi. Þrir menn voru í vélinni og biðu allir bana. Flugvélin var á leið frá Berlin til Vestur- Þýzkalands. MorðöMiii I Á hverjum degi í síðustu viku bárust fréttir um að brezka ný- lendulögreglan í Kenya hefði myrt Kíkújúmenn. í gær skýrði lögreglan í Nairobi frá því, að 9 ,,hermdarverkamenn“ hefðu verið drepnir í viðureignum við lögregluna. Fyrir nokkru var tikynnt í Nairobi, að rúmlega 5000 Kíkújúmenn hefðu látið lífið, síðan herferðin gegn þjóð- frelsishreyfingu þeirra hófst. Finnarnir sýna í Tívolí í dag Finnski fimleikaflokkurinn sem sýndi hér í fyrrakvölcl flaug í gær til Siglufjarðar og Akureyrar til sýninga þar, en í dag hefur hann tvær sýningar hér í Tívolí. Önnur sýningin verður fyrirj einn snjallasti er hér hefur börn, hefst hún kl. 3 (aðgangs-1 sézt. Sýnir flokkurinn hringæf- eyrir kr. 3.00), en hin verður um kvöldið fyrir fullorðna. Flokkur þessi er áreiðanlega ingar, æfingar á bogahesti, tví- slá, svo og staðæfingar. skipa brezku sendinefndinni hjá SÞ að vera ekki óþæg við Bandaríkin í því máli. Síðan var rætt um Evrópuherinn og skipti á upplýsingum um kjarn- orkumál, en um þetta er ágrein- ingurinn ekki djúpstæður. Sunnudagur 27. júní 1954 19. árgangur 140. tölublað fýr k| eirdseemsimgur ÞréStar, Sigluiiréi Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýr kjarasaiuningur milli Þróttar og atvinnurekendaféiags- ins hér var undirritaður s.l. föstudag, en sainningur við Síld- arverksmiðjur ríkisins er óundirskrifaður enn. Lentu urJ&Rfeknmgalítlð hjá viMai- mönmmi íhaldsins og þcim sem eiga húseignii fyiir! Á fundi bæjarráðs í fyrradag var úthlutað 49 lóðum undir einbýlishús í Laugarási og Laugarnesi. Höfðu borizt nálega 700 umsóknir um lóðirnar. títhlutunin varð með hinum mestu end- emum þar eð gengið var fram hjá flestum þeim umsækjendum sem mesta þörf höfðu fyrir að koma sér upp ibúðum en lóðunum svo að segja undantekningalaust úthlutað til valdra íhaldsgæð- inga og vel efnaðra húseigenða. Guðmundur Vigfússon og Magnús Ástmarsson mótmæltu þessum fráleitu vinnubrögðunj og greiddu atkvæði gegn úthlut- unartillögu íhaldsins. Það hefur tekið íhaldið marga mánuði að koma" sér niður á þá verðugu, því úthlutuninni hef- ur verið frestað viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Og loks þegar útlilutuninni er komið í verk er hún með þeim fádæm- um að engu er líkara en valdir liafi verið úr þeir umsækjend- urnir sem minnsta þörfina hafa fyrir nýjar íbúðir, menn sem búið hafa árum saman í eigin húsum. Á sama tíma fá þeir enga úrlausn sem eru húsnæð- islausir eða búa í lélegu hús- næði en vilja ráðast í að byggja yfir sig og bæta þannig úr liús- næðisskorti sínum. Þessi vinnubrögð íhaldsins hljóta að mælast illa fyrir, einnig meðal þeirra sem fylgt hafa íhaldsmeirihlutanum að málum. Lágmarkskrafan sem hægt æbti að vera að gera til ráðamanna bæjarins er að gætt sé sanngirni og óhlutdrægni við úthlutun íbúðarhúsalóða en þær ekki notaður sem gjaldmið- ill í valdabaráttu meirihlutans. Slík vinnubrögð hljóta bæjar- búar að fordæma, hvar í flokki sem þeir standa, enda eru þau með öllu óverjandi. Aðalbreytingar frá e’dri samningum eru: Samningurimi er gerður til þriggja mánaða, með eins mánaðar uppsag car- fresti. Næturvinna verður greidd allt árið frá kl. 8 e.h. til kl. 7 að morgni, var ekki greidd áður yfir tryggin’gar- tímabilið. Matartíminn kl. 19 til 20 greiðist að fullu sé eitt- hvað unnið í honum og þar aö auki sú vinna sem unnin er mcð næturvinnutaxta. Sé verkamaður kallaður út ld. 7 til 8 að morgni og unnið til hádegis og hef ji vimiu að nýju eftir hádegi eru honum try full daglaun. o-o- Vökumönnum um borð í skipum greiðist 125 krónur í grunn fyrir 12 stunda vöku á þilfari en 155 fyrir 12 stunda vöku í vél. óheimilt er að taka mann fyrir minna en eina vöku. Lágmarkstala tryggðra verkamanna á söltunarstöðvum skál vera 6, var áður 5. Mgzeiðsla Þjóðviljjans verður framvegis lokuð frá kl. 10 á helgidögum. Verður dr. Krisfinn duðraundsson séffur fil saka fyrir stérfe gegn 116. gr. hegningarla; Hæstaréttardómurinn um ógildingu ákæruvalds dr. Kristins Guðmundssonar á Keflavíkurflugvelli virðist getá dregið eftir sér alvarleg- an dilk fyrir hann, og bendir margt til þess að tilefni þess- arar flækju um verkaskipt- ingu ráðlierranna sé eitt af hinum þjóðkunnu drengskap- arbrögðum fyrirrennara lians, Bjarna Benediktssonar. 116. grein hegningarlaganna er þannig: „Hver sem tckur sér eiít- hvert vald, sem hann ekki hefir, skal sæta sektum eða varðhald.i eða ef miklar sakir eru fangelsi allt að tveimur árum.“ Samkvæmt dómi hæstarétt- ar verður ekki annað séð en dr. Krisíinn hafi brotið frek- lega gegn þessu ákvæði hegn- ingarlaganna, og er ekki ó- líklegt að dómsmálaráðherra, Bjarni Ben., láti nú að sér kvcða að framfylgja löguuum. Rðiisstjórú veitir eimim gæðinga són forgangsrétt úiapaíúrgaDgikersins ' Hætfan af innflutningi alidýrasjnkdéms sktpfir ríkisstjérnina lltlu ef gæðingur getur grætt Þorvaldur Guðmundsson, kaupmaður í Síld og fisk, Iiefur fengið leyfi ríldsstjórnarinnar tii að snapa matarieifar úr rusla- tucnuni hcniámsliðsins á Keflavíkurflugvelli og ala á þeim svín. Fram að þessu hefur slíkt verið stranglega bannað ( vegna hættu á að flytja inn. í landið alidýrasjúkdóma, en^ þegar góður gæðingur á í hlut tekur ríkisstjórnm ekki tUlit til slíks. Þorvaldur mun þegar hafa komið sér upp svínabúi suður á Vatnsleysuströnd, á Litlu-Vatns- leysu, en ekki mun það þó komið í gang ennþá. Hefur Þjóðviljinn heyrt að þótt ríkisstjórnin hafi fyrir alllöngu leyft þessum kunna matvörukaupmanni höf- uðborgarinnar að snapa gums í úrgangi herraþjóðarinnar þá hafi „verndararnir“ ekki enn fallizt á að hleypa honum náðarsam- legast í rusltunnur sínar. Þjóðviljinn náði í gær tali af Sigurði Hlíðar yfirdýralækni, og kvaðst hann hafa „fallizt á“ að leyfa þetta, að því tilskyldu að matarúrgangurinn frá hernum yrði soðinn áður en svínin fengju hann. Minnir þetta orðalag hans óneitanlega á gamla málsháttinn. að „liða eitthvað en leyfa ekki“, og er auðsætt að ríkisstjórninni hefur verið það mikið kappsmál að hleypa fyrmefndum gæðingi sínum í úrgang bandaríska hers- ins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.