Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 2
Eftfr skáldsöfu Charles de Costers Teikninfar eftfr Helfe Kuhn-Nielseo^ I»vínæ6t sýndi hann þeim lensur, axir og spjótsodda, og poka með kú’um og púðri. — Blábjáninn iifi, sagði hann fagnandi. Hér eru líka baunir og sósa. Hvað á mað- ur að gera með allan þennan mat? Fara með hann til Hývegar. I>ar 'skaltu eigla inn i höfnina á skipi þínu; og þá'munu bændurnir að auki færa þér ósköþin öll af grænmeti. — Ská'um upp á það, svaraði skippárínn. Hvenær farið þið? spuiíði >skipjparihn. —t Nú þegar, sVaraði Ugluspegill. Og sWþpar- inn fylgdi þeim í land, ec bar þó fyrst far- arskjóta þeirra á háhestf frá botði. Hann b’és ekki úr nös fremur en fýrri daglnn. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. jálí 1954 Segir herrann, Drott- inn hersveitanna Sjá, Drotthm ekur á léttfæru skýi og kemur tii Egyptalands. Þá skjálfa goð Egyptalands fyr- ir honum og hjörtu Egypta bráðna í brjóstum þeirra. Og ég æsi Egypta í gegn Egyptum, svo að bróðir skal berjast við bróð- ur, vinur við vin, borg við borg og ríki við ríki. Hyggindi Egypta munu þá verða örþrota, og ráðagjörðir þeirra ónýti ég. Þeir munu leita frétta hjá goðum sín- um, hjá galdramönnum, þjón- ustuönðum og spásagnaröndnm. Eg vil selja Egypta harðráðum drottnara á vald, og grimmur konungur skal ríkja yfir þeim, segir herrann, Drottinn hersveit- anna. Vötnin í sjónum munu þverra, og fljótið grynnast og þorna -upp. Árkvíslarhar munu fúlna, fljót Egyptalands þverra og þorna, reyr og sef visna. Engjarnar fram með Níl, á sjálf- um Nflarbökkunum, og öll sáð- lönd við Níl þorna upp, eyðast og hverfa/ Þá munu fiskimennirnir andvarpa og allir þeir sýta, sem öngli renna í Nil, og þeir, sem leggja net í vötn, munu örviln- ast... ■ Drottinn hefur byrlað þeim sundlunaranda, svo að þeir valda 'því, að Egyptaland er á reiki í öllum fyrirtækjum sínum, eins og drukkinn maður reikar innan um spýju sína; ekkert heppnast Egyptalandi, hvorki það sem höfuð eða hali, pálma- kvistur eða sefstrá taka sér fyrir að gjöra. (Jesaja). 1 1 dag er laugardagurinn 10. ^ júlí. Knútur konungur. — 191. dágur ársins — Tungl í há- suðri kl. 20.16 — Árdeglsháflæði kl. 1.287 Síðdeglsháflæði kl. 14.00. 12:60 Óskalög sjúklinga (Ingibj. Þorbergs.). 19.30 Tónieikar: ■ Sam- söngur pL 20:30 Einsöngur: Carlos Puig syngur mexíkönsk þjóðlög; Geza Frid leikur á píanó, 21:00 Leikrit: Forstjórinn kemur klukk- an se»-ef tir Simon Glas, í þýðingu Elíasar Marar. Leikstjóri: Har- a’dur Björnsson. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. • ÚTBKETDIÐ • WÓÐVHJANN LYFJABOÐIR / ÁFÓTEK AUST- Kvöldvarsda tU UBBÆJAB kl. 8 alla daga . nema laugar- HOLTS APÓTEK daga tll ki. 4 Nætwvarzla er í -<■ Reykjavíkurapóteki, eími 1760. Bókmermtagetraun t gær voru þrjú erindi úr Skíða- rímu Svarts Þórðarsonar á Hofs- stöðum. er uppi var á 15 ö!d. Hér eru enn tvær afgamlar vísur: Feðr og bræðr og synir, æ siðan sjáið skínandi Jesús pinu bjúgum svírum og opnum augum að p'.águðu holdi lágu; mæðr og systur, dapran dauða dróttins míns þér skynjið með , r ótta, svo" syrgjandi, að bæði bergjum blóði sonar og tárum móður. Bæði varð i drottins dauða dagr og loft og só'in fagra, stjörnur og tungl með ótta einum autt og dökkt, er veröldin snökti, sukku fjöll, en stundu vellir, stóreldingar borgir felldu, heimrinn skalf, en himna sjálfa hu’di myrkr, en ljósið du’.dist. Edda, millilandg- flugvél Ixjftleiða ér væntanleg til Rvíkur kL 11 ár- degis í dag frá N. Y. Flugvélin fer héðan kl. 13 á- leiðis tii Gautaborgar og Ham- borgar. Gullfajii, mi’.liiandaflugvél Flug- félags Islands, fer tíl Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Vélin kemur aftur tii baka BeinniparUnn á morgun. Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kL 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð- degis. Útíánadeildln er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laugardaga kl. 1-4 siðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Vísir seglr ! gær í merkum leiðara að „’reynslan af starf- semi“ kommúnista „sé hvan etna . . . úlfúð og hatur, ó- friður og fjandskapur.” Því verð- ur ekki neitað aS blaðlð hefur nokkuð tU síns máls í þessu, enda mnn það hafa hér í huga hið vaxandl ósamþykki og jafn- vel „úlfúð“ með Bandaríkjamönn- Um annarsvegar og „frjálsum þjóðum" hinsvegar; en Vísir hef- ur einmitt oft lýst þvi átakan- lega hvemig kommúnlstar noti hvert tækifæri til að æsa tll ó- frlðar og f jandskap&r” . með vest- rænum þjóðum. / \ Nýtt hefti Dýra- verndarans f ytur 'Wlr ^ þetta efni: Apinn og vinir hans, éft- ir M. B. Wells. Dýrin og „sjötta skilningarvitið," smágrein með myndum. Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun. Aðvörun, eftir S. H. Smávegis: Fágæt tryggð, Kanínur. Myndir erú af grábirni í höggi við úlfa óg af refafjölskyldu. Á forsíðu er mjög fögur mynd af fugli Og stúku. Nýtt hefti Heimiliéritsins flýtur sögu eftir Ragnar Jóhannesson: En sumt íé’.l i grýtta jörð Þá er löng frásaga er heitir Mikilsverð- ar staðreyndir — móðir talar við dóttur sína um lífið og ástina. Enn er ha’dið áfram fræðslunni um illa anda, lyf og lækna. Að öðru leyti er óþarft að rekja efnið. Það er nokkuð samt við gjg — 0g má taka það sfem lof eða last, alveg eftir smekk og atvikum. SIGFÚSABSJÓÖÚB Þeir sem greiða framlög sín til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifetofan á Þórsgötu 1 er opin kL 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. ailnnlngarspjöld Krabbameina- íélags lslands fást i öllum lyfjabúðum S Reykja- vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Barónsstig og Remediu. Ennfremur í öUum póstafgreiðsÞ um á landinu. 8YNDIÐ 200 METBANA Söfnín eru opin: Listasafn ríkisins kL 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögum. Ustasafn Einars Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Þjóðminjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum. kl 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 16 á þriðjudögum og fimmtu- döguro taí|y| M E S S U R ilpmy M O R G U N : Hallgrímskirk ja Messa kb 5 síðdegis í Dómkirkj- unni. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall Messa í kapel’u Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Þórvarðs- son' prédikar. Hátelgsprestakall Messa i Dómkirkjunni kl. 11 Séra Jón Þorvárðsson. HaUgrimsprostar ! Dómkirkjunni Um þessar mundir er verið að koma fyrir nýju pipuorgeli í Hall- grímskirkju. Meðan unnið er áð þvi verki munu prestar safnaðar- íns flytja messur sínar í Dóm- kirkjunni. Hjónunum Grétu Þórarinsdóttur og — Haráldi Guðmuhds syni, prentara. Nökkvavogi 15, fæddist dóttir í gær. Farsóttir { Bvík vikuna -20.-26. júni 1954 samkvæmt skýrslum 21 (21) starfandl læknls. 1 svigum töiur frá næstu vikú á undan. Kverkabólga 65 (65). Kveíöótt 193 (141). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 26 (21). ínflúenza 4 (9). Mis’ingar 4 (8). Kveflungnabólga 54 (41). Taksótt 1 (0).'Rauðir hundar 1 (3). Munnangur. 3 (1). Kikhósti 3 (12). Htaupabóla 3 <8). (Frá skrifstofu borgaræknis). • ÞJÚÖVILJANN Sambandsskip Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fór 8. júlí frá Keflavík áleiðis til Rostock. Jökulfell fór frá N.Y. 8. þm áleiðis til Rvikur. Dísarfell er á Norður- og Austurlandshöfn- um. Bláfell væntan’egt til Riga i dag. Litlafell er á Nörðurlands- höfnum. Fern væntanlegt til Kefla vikur á morgun. Cornelis Hout- man er á Akureyri. Lita er á Að- alvík. Sine Boye lestar salt í Torrevieja ca. 12. þm. Kroonborg fór frá Aðalvik 5. júlí áleiðis til Amsterdam. Havjarl fór frá Ar- uha 6. júli á’eiðis til Rvíkur. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg i dag $1 Rotterdam. Dettifoss kom til Hamborgar 7. þm frá Vestmanna- eyjúm, Fjallfoss kom til Rvíkur i Úær. Goðafoss fór frá NY. í' gær iil Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík i' dag til Leith og Kaupm- hafnar. La'fárföss fór frá Vent- spi’s í fyrradag til Leníngrað, Kotka og Svíþjöðar, Reykjafoss fór frá Kaupmaima' ö'n 5. þm. til Raufarhafnar og Rvíkur. Selfoss fór frá Keflavík um miðnætti í nótt á’eiðis til Mjóaf jarðar, >Eski- fjarðar, Grimsby, Rottcrdam og Antverpen. Tröllafoss lcom til N. Y. 4. þm frá Rvik. Tungufoss fór frá Rotterdam 8. þm til Gauta- borgar. Ríkisskip. Hekla fór frá Gautaborg i gær- kvö’d áleiðis til Kristiansands. Esja fór frá Akureyri i gærkvöld á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er í Rvík og ifep þaðan á mánudaginn vöstur um ’and til Raufarhafnar. Skaftfellingur fór frá Rvik í gærkvöld til Vestm- eyja. Krossgáta nr. 410 Lárétt: 1 skreyta 4 ieit , 5 drykk- ur 7 borða 9 skynfæri 10 þreyta II slæm 13 þessi 15 fisk 18 gamla. Lóðrétt: T viðurneíni 2 veiðarfæri 3 ieikur 4 íþróttar 6 ölcumaður 7 vafi 8 forskeyti 12 svefn 14 lík- amshluta 15 forfeðra. . . Lausn á nr. 409 J, Lárétt: 1 SjúEn’æ 7 AÓ 8 fáar 9 III 11 kol 12 ók 14 SE 15 tara 17 ar 18 oui 20 pústrar. Lóðrétt: 1 sala 2 jól 3 ef 4 NÁK 5 Laos 6 ærleg 10 lpa 13 krot 15 trú 16 aur 17 AP 19 ÍA. 380. dagur Þeir gengu úpp á dekkið og hagræddu Sér þar í góðviðrinu, yfir’ svíhssrðu,’ súpu ok víni. — Stórt er hafið, sagði ekippárlhn. —- •Mikil Ó3köp, svaraðt Ugluspegi í. Skál fyrir lævirkjanum og hananum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.