Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 12
Stétiarfélag verkfræðmga
© *
„ÞaS hafa engar ^aimiingauitirælur farið fram milli Stéiiarfálags
Laugardagur 10. júlí 1954 — 19. árgangur —- 151. tölublað
verkfsæSinga og leyk|avíku rbæjar"
Sendiherra og forseti á Bessastöðum í gœr
Sendiherra Póllands í heimsókn hér
Hinn nýskipaði sendiherra
Póllands á íslandi, hr. StanTslaw
Antczak, afhenti í gær forseta
fslands trúnaðarbréf sitt við há-
tíðlega athöfn að Bessastöðum,
að viðstöddum utanríkisráðhcrra.
Að athöfninni lokinni sat
sendiherrann hádegisverðarboð
forsetahjónanna ásamt nokkrum
gestum.
Tugþúsundir flýjcs undcm fléð~
um í Austurríki og Þýzkalandi
HundruS þúsunda ha lands undir vaini
effir 5 sólarhringa úrheilisrigningar
Flætt hefur yfir 5000 ferkílómetra svæði í Suður
Þýzkalandi og Austurríki eftir fimm sólarhringa úrhell-
isrigningar. Tugþúsundir manria hafa yfirgefið heimili
Það er aðallega Dóná, sem
hefur flætt yfir bakka sína. Um
hádegi í gær var vatnsborð henn-
ar við bæinn Passau á vatnamót-
um Dónár, Uz og Inn og á landa-
mærum Bæjaralands og Efra-
Austurríkis orðið 6 metrum
hærra en venjulega og hélt áfram
að hækka um 20 sm á- klukku-
stund. Á öllu svæðinu frá Passau
og austur fyrir Vín hefur Dóná
flætt yfir ,bakka sína og hafa
tugþúsundir manna orðið að
flýja heimili sin, aðallega í
Efra-Austurríki. Allar sigling-
ar á ánni hafa lagzt niður og
mikil hætta er á, að brýr yfir
hana falli fyrir straumþungan-
um, ekki sízt þar sem hún ber
með sér þúsundir stórra trjáa,
sem hún hefur rifið upp með rót-
um.
Fannkynngi í fjöllum
í fjallahéruðum Austurríkis og
S-Þýzkalands hefur hins vegar
snjóað óslitið þessa fimm sólar-
hringa og hefur snjór fallið allt
niður í 800 m yfir sjávarmál.
Sumar fjallabyggðir eru alger-
lega einangraðar og vegir hafa
teppzt viða, bæði af völdum
skafla og skriðuhlaupa. Þjóðveg-
urinn milli Salzburg og Munchen
Framhald á 11. síðu.
Skeiðará vex enn - en frenur lægi
Skeiðará var enn heldur
hægt.
í gær flaug dr. Sigurður Þór-
arinsson jarðfræðingur austur
yfir Grímsvötn, en þoka var yfir
jöklinum og sást því ekki niður
í Grímsvatnaskálina. Sigurður
kvað Skeiðará ekkert farna að
brjóta jökulinn, en hún væri
dökk á lit og snöggtum meiri en
að vaxa í gær, en þó mjög
í sumarflóðum og hefði brenni-
steinslyktin frá ánni fundizt upp
í flugvélina. Sigurður talaði við
Skaftafellsmenn í gær og sögðu
þeir ána hafa haldið áfram að
vaxa, en þó hægt; telja þeir öil
merki þess að hlaup sé að byrja.
Höfuðborg íslands hefur verið verkfrœðingálaus í ncer
6 vikur vegna þess að þeir fá ekki það kaup sem þeir telja
sér nauðsynlegt.
Þegar sósíalistar kröfðu Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóra sagna um samninga við verkfrœðingana kvað hann
viðrœður hafa farið fram. En í gœr barst yfirlýsing frá
verkfrœðingunum um að ENGAR viðrœður liefðu farið
fram milli þeirra og Reykjavíkurbœjar!
Yfirlýsing verkfræðinganna
er svohljóðandi:
,,1 tilefni af ummælum borg-
arstjóra á bæjarstjórnarfundi 1.
júlí síðastliðinn, vill Stéttarfé-
lag Verkfræðinga taka fram:
1. Það hafa engar samninga-
viðræður farið fram milli
Stéttarfélags Verkfræð-
inga og Iíeykjavíkurbæj-
ar.
2. Það fóru fram samninga-
Engin veiði í fyrrinótt
vSi.. Bræðsla hófst á Siglufirði í gær
\iðræður við fulltrúa rík-
isstjúrnarinnar 1. til 9.
júní síðastliðinu. Á þeim
mættu 2 fulitrúar Keykja-
víiiurbæjar, sem áltóyrn-
arfuHtrúar.
3. Síðan 9. júní liafa engar
viðræður farið fram.
Stjórn
Stéttarfélags Verkfræðinga".
Á bæjarstjórnarfundi 1. júlí si.
cagði Gunnar Thoroddsen, þeg-
ar sósíalistar kröfðu hann
sagna um málið: „Viðræður
hafa farið fram. En niðurstaða
er engin fengin“.
í yfiriýsingu sinni segja
verkf ræðingarnir: „Það hafa
engar samningaumræður farið
fram milli Stéttarfélags Verk-
fræðinga og Reykjavíkurbæjar"
Bæjarbúar hafa margir hverj-
ir hinsvegar haldið að borgar-
stjórinn sveittist við að semja
við verkfræðingana! Skyldu
ekki margir sjá borgarstjórann
sinn í nýju ljósi eftir yfirlýs-
ingu verkfræðinganna?
Dönsku kórdrengirnir og söngstjórinn Jörgen Brernholm
Drengjakór KFUM í Kaup-
mannahöín kominn
Kórinn helduz 4 söngskemmtanir héz á
landi —þá iyzstu í Austuzhæjazbíói
n.k. þziðjudagskvöld
Drengjakór KFUM í Kaupmannahöfn kom til Reykja-
víkur með m.s. Gullfossi s.l. fimmtudag og mun dveljast
hér á landi til 21. þ.m. Kórinn heldur fjórar söngskemmt-
anir hér, þá fyrstu í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudagskvöld.
í kórnum eru 24 drengir á
aldrinum 10-14 ára, flestir 12 og
13 ára. Stjórnandi er Jörgen
Bremholm og undirleikari Anna
Teglbjörg.
500 söngskemmtanir
Drengjakór. þessi (Parkdrenge-
koret) var stofnaður 1943 með
drengjum úr þeirri deild KFUM
í Höfn, sem starfrækir íþrótta-
iðkanir á Emdrup Park, og voru
stofnendur meðlimir íþróttafé-
laganna þar. Vorið 1946 söng
kórinn í fyrsta skipti opinberlega
og það sujnar var farin söngför
til nokkurra danskra þæja, en
síðan hafa slíkar söngferðir á
sumrin orðið að íastri venju svo
heita má að kórinn hafi sungið
í nær öllum bæjum og borgum
Danmerkur.
Haustið 1948 var farin söngferð
til Svíþjóðar og næstu ár til
Noregs og Norður-Þýzkalands. —
Hefur kórinn hvarvetna sungið
við mikla hrifningu og hlotið
Framhald á 11. síðu.
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Ekkert skip fékk veiði 1 fyrrinótt, því þá var ekki veiði-
veður. Vitað var um 2 skip kl. 10.30 í gærkvöld er höfðu
i'engið nokkra síld.
1 fyrrinótt var ekki veiðiveð-
ur en lygndi í gærmorgun og
í gærkvöldi var gott veiðiveður.
Þegar fréttin var send var vitað
um tvö skip með veiði, Smára
frá Hnífsdal með 300 tunnur
og Hannes Hafsein frá Dalvílc
með 200-300 tunnur.
Síldarleitarflugvélin sá í gær-
kvöld nokkrar torfur, smáar úti
af Sléttu og smátorfur —
„augpi“ — suðaustur af Gríms-
ey.
Ekkert var saltað á Siglufirði
í gær, en Síldarverksmiðjur rík-
isins höfðu fengið samtals
12500 mál til bræðslu. — Er
það rúmlega helmingi meira en
SR fékk í fyrrasumar, en sá
afli sem fékst í fyrra veiddist
að mestu fyrir austan og var
fluttur til Raufarhafnar.
Síldarverksmiðjur ríkisins
hófu bræðslu kl. 6 í gærkvöld.
Orustan um Hanoi
ai hefjast?
Stööuguz sizaumuz flóttamanna fzá
bozginni
Allt útlit er fyrir það, að úrslitaorustan um Hanoi sé
í þann veginn að hefjast.
1 fyrrinótt hóf stórskotalið
sjálfstæðishersins svo öfluga
skothríð á varnarstöðvar
Frakka fyrir norðan og norð-
vestan Hanoi, að hús L borg-
inni skulfu. Yzta varnarlína
Frakka er á þessum slóðum
um 40 km frá borginni. Jafn-
framt lögðu framsveitir Viet
Minh til atlögu við varnarsveit-
ir Frakka við þjóðveginn norð-
Framhald á 11. síðu.