Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 9
1 Laugardagur Sírni.5327 Vei tinga8alirnir opnir allan daginn. Dansleikur kl. 9—2, hljómsveit Áma ísleifssonar. Skemmtiatriði: Baldur Georgs, töfrabrögð Sigrún Jónsdóttir, dægurlög Miðasala kl. 7—9.. Borðpantanir á sama tíma. Kvöldstund að „RÖÐLI“. svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að RQÐLL Sími 1544. Kangaroo Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd, frá dögum frumbyggja Ástralíu. Aðalhlutv.: Maureen O’Hara, Peter Lanford. Aukamynd: Líf og heilsa. Stórfróðleg litmynd með ís- lenzku tali. Sýning, kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Beizk uppskera ítalska kvikmyndin sem gerðí SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Síml 6444. Smyglaraeyjan (Smugglers Island) Mjög spennandi og ævintýra- rík ný amerísk mynd í litum, er gerist meðal gullsrpyglara og nútíma sjóræningja við Kínastrendur. Aðalhlutverk: Jeff Chandler, Evelyn Keyes, Philip Friend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Uppþot Indíánanna Geysispennandi ný amerísk litmynd um sanna atburði úr sögu Bandaríkjanna og þá hörðu baráttu sem átti sér stað milli gullleitarmanna og frumbyggja Ameríku. George Montgomery Audrey Long Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Laugardagur 10; júli 1994 — JWÖÐVELJINN — (9 Útvegum með stuttum íyrirvara ílestar tegundir aí raf-mótorum Mars Trading Corapany Klapparstíg 26, sími 7373. Umbo'ð fyrir FvtuifslíS Kríun-Stila STROJEXPDRT Prag, Tékkóslóvakíu. Trípólíbíó Sími 1183. BELAMI, Heimsfræg, ný, þýzk stór- mynd, gerð af snillingnvjm Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy De Mau- passant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Mynd þessi hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma og mikla að- sókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschechowa, Öse Wern- er, Lizzi Wald-Muller. Enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sala frá kl. 4. Sími 6485. Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldarvel leikin frönsk mynd er fjallar um líf gleðikonunn- ar og hin miskunnariausu ör- lög hennar. — Nakinn sann- leikur og hispurslaus hrein- skilni einkenna þessa mynd. — Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. — Leikstjóri: Jean Deiannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symp- honie Pastorale og Guð þarfn- ast mannanna o. m. fl. — Skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9; Sylgja Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 3. ágúst. 1395 Nýja sendibílastöðin 1395 Viðgerðir á heimilistækj urn og raímagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötn 10 —■ Sími 6441. Sendibílastöðin h. f, Ingólípstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kL .7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimllistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrlrvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, siml 1098, Kópavogsbraut 48 og Alíhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig a Grettisgötu 3. ^ Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Húseigendur Skreytiö lóðir yðar með skraatgirSingum frá Þorsteinl Löve, múrara, sími 7734, fré kl. 7—«. Andspymu- hreyfingin hefur skrifstofu i Wngholts- stræti 27. Opin á mánudögum og íimmtudðgum kL 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn láti skrá sig þar i hreyflnguna. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgöta 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16., Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandL Lög- fræðlstörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80065. Siml 1384. Ævintýri í Texas Bráðskemmtiieg og fjörug ný amerisk söngva- og gaman- mynd í litumr. Aðalhlutyerk:: Hinn. vinsæli gamanleikftri: Jack Carson, á- samt Dorothy Malone, Dennis Morgan. Ennfr.: Bugs Bunny. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Simi 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími81148 Fjölbreytt úrval af steln- brlngum. -*- Póstsendum. Ljósmynda8tofa - Laugavegl 12. Sími. 9184. ANNA Stórkoslleg,, Itölsk úrvale- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vlttorio Gassmann Myndin heíur ekkl verið sýnd áður hér á landL Danskur skýringatextL Bönnuð bömum. Sýnd -*kl. 7 og 9. Frjálsíþróttamenn Ármanns Samnorræna unglingakeppnin fer fram í dag kl, 5. Mætið vei, — Stj. KR-ingar Innanfélagsmót í kringlukasti og sleggjukasti í dag. — Stj. ttmsiöeus siauumaarauúoit Minningarkortiu eru sölu í skrifstofu Sósíalista- Þórsgötu 1; greiðslu Þjóðriljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bóltaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar i Ha^núrfirði.i; biður þátttakendur í Vestur- landsferðina, er hefst 15, júlí, að sækja farseðla sína fyri-r kl. 12 á þriðjudag. Ferðaféla Islands --------------—— ÆGISBtJB Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. Úrv. apjpelsínur Brjóstsykurpk. frá 3.00 kr. Átsúkkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heiidósir frá 10.00 kr. Ennfremur allskonar ódj irao- sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega ÆGISBÖ0. Vesturg. 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.