Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 5
Á hergöwgu í irwmskógum Inéé Kímu Sjálfstœðisher Indó Kína býst nú til atlögu gegn stórborglnnl Hanoi í Indó Kína og eru allar horfur á að Frakkar verði að hörfa þaðan ef þeir vilja eldd láta króa sig inni eins og í Dienbien- phu. Versnandi hernaðaraðstaða Frakka rekur á eftir þeiin að semja frið í Indó Kína. Myndin sýnir sveit úr sjálfstæðishernum á hergöngu í frumskóginum. Kjarnorkuknúin samgöngutæki skammt undan í Sovétrxkjunum 'v Skip, eimreiSir og flugvélar með kjarn- orkuhreyflum verSa hráSlega smiSuS í fyrirlestri í útvarpinu í Moskva hefur sovézkur vís- indamaður skýrt frá því að ekki muni líða á löngu að samgöngutæki knúin kjarnorkuhreyflum verði tekin í notkun í Sovétríkjunum. Laugardagur 10.,júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sænskif fæ8ÍLgarlækrtar taka þains fcátð sspp Það verður æ algengara í Svíþjóð að feður eru við- staddir á fæðingarsjúkrahúsum þegar börn þeifra fæð- ast. M. Balabanoff, sem er einn af kunnustu vísindamönnum eðlis- fræðistofnunar sovézku vísinda- akademíunnar, flutti útvarps- fýrirlestur í tilefni af því að fyrsta kjamorkuknúða raf- stöðin í heiniinum er tekin til starfa í Sovétríkjunym. Hann komst svo að orði að innan skamms muni kjarnorkuknúin skíp, eimreiðar og flugvélar vérða að veruleika. Nóg úran þótt kol og olíu þrjóti Balabanoff sagði að margir vísindaménn Væm þeirrar skoð- unar að nýtileg kola- og olíu- lög í jarðskorpunni myndu verða uppurin eftir tvær til þrjár aldir. Þótt svo fari þarf mannkynið ekki að óttast skort Valur frá dðgiun Haimibals fuudiim * Bóndi var að plægja akur sinn nærri Bari á Ítalíu um dag- inn og tók eftir fornlegum mannabeinum í plógafarinu, Við uppgröft hafa komið í Ijós hundruð beinagrinda hermanna, sem féllu i orustunni við Cannae árið 2W f. Krist, þar sem Hanni-, bal, hershöfðingi Karþagóborgar- manna. gersigraði her Rómverja. á eldsneyti til að knýja vélar sínar. Birgðimar af kjamorku- hráefninu úran, sem þegar hafa fundizt, munu nægja til að sjá stórauknum iðnaði fyrir orku um þúsundir ára. Ódýrari en kol og olía Raforkan sem framleidd er í fyrsta kjarnorkuknúða raf- orkuverinu er ódýrari en sú sem framleidd er með þvi að kynda kolum eða olíu, sagði Balabanoff. Kjamorkuknúða raforkuverið, sem tekið er til starfa, framleiðir 5000 kílóvött raforku og ekki fara nema ör- fá grömm af úran til að knýja það hvem sólarhring. Sparar járnbrautir og olíuleiðslur Kjarnorkuknúin raforkuver eru sérstaklega hentug á stöð- um sem liggja langt frá olíu- lindum og kolanámum. Úran sem nægir til að knýja slíkt orkuver ámm saman er hægt að senda með einni flugvél. Ef orkugjafinn væri kol þyrfti 30 járnbrautarvagna af þeim á mánuði. Kjarnorkuknúðu raforkuver- in spara því lagningu járn- brauta eða olíuleiðsla um langa vegu. Heitt vatn, læknisdómar Auk raforkunnar fást úr kjarnorkuvemnum ógrynni af heitu vatni,. sem hægt er að no>ta til að hita upp hús, ,cg ýmiskonar geíslavirk efni. Notkun slíkra efna fer sívax- andi í iðnaðinum, við vísinda- rannsóknir og lækningar, sagði Balabanoff'. Rahim Hingoro, sem bar við- urnefnið „Ógnvaldur Sindhér- aðs'*, varð 45 ára gamall. Hann var í fyrstu hægri hönd Pir kallar sig Hur> en þáð þýðir Pigaro, foringja trúflokks sem garpar. 900.000 garpar Garpamir voru taldir um 900.000. á Indlandi fyrir áratug síðan áður en landinu var skipt. Þeir báru takmarkalausa lotn- ingy fyrir Pir og töldu hann af- komanda tengdasonar spámanns- ins Múhameðs. Brezku nýlenduyfirvöldin hengdu Pir árið 1943 fyrir að ræna og myrða í Sind. Hingoro gerðist þá foringi garpanna og taldi þeim trú um að Pir hefði alls ekki verið hengdur, og kvaðst hafa tekið að sér að leita hans. Skattlagði trúflokkinn . Hingoro krafði hina. trúuðu um skatt í gulli, eðalsteinum og reiðu fé til að .gtanda straum af leitinni. Hann lagði nú land und- ir. fót og ferðaðist.,í tíu ár um' Meðal annars hefur tilraun verið gerð með þettá fyrirkomu- lag á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, helzta sjúkrahúsi Svíþjóðar. Harðánægðir með árangurínn Læknirinn Gunriar' áf Geijer- stam segir i grein í hfúkruna- kvehnablaðinu " Tidsskríft för Svcriges sjuksköterskor að fæð- ingarlæknarnir séu harðánægðir með það, hvernig þetta hefur gefizt. Það er mjög sjaldgæft að allir aðilar séu ekki ánægðir. Sumu feðrum um megn Á fleiri og ftfeiri fæðingar- deildum í Svíþjóð er föðurnum leyft að vera viðstaddur þegar þarnsmóðir hahs élur barn þeirra. Einstöku karlmenn þola ekki þá andlegu áreynslu sðm því fylgir að vera viðstaddir fæðinguna, en þeir sem þannig er farið eru þó langtum færri en karlmenn- irnir sjálfir, og‘þó sérstaklega konurnar, álíta, segir dr. af Geij- erstam. Getur veitt aðstoð Faðirinn getur bæði ver- ið móðurinni til dægrastyttingar og þar að auki getur hann veitt virkari aðstoð við fæðinguna. Hann getur gefið henni að borða og drekka, gætt hláturgastækis- Indland og Pakistan rænandi og myrðandi. Hvarvetna átti hann víst skjólshús hjá görpum sínum, svo að yfirvöldunum tókst ekki að hafa hendur í hári hans. Eitt sinn reyndi Hingoro nýjan riffil með því að skjóta með hon- um 22 gisla sem hann hafði í haldi. Tólf ára pilt, sem hann grunaði um að hafa ætlað að segja lögreglunni til sín, hengdi hann upp á fótunum á þorps- torgi og hýddi hann til bana. Synir Fir En í fyrra komu tveir synir Pir sáluga heim frá námi í Lon- don. Annar tók sér fyrir hendur að gera siðbót meðal garpanna. Hann tók sér nafn föður síns og hjálpaði yfirvöldunum að liafa upp á Higoro. f réttinum báru hundruð manna vitni um ofbeldisverk Hingoro. Meðan hann beið aftöku reyndi hann að brjótast út úr fangelsinu og það tók 300 vopn- aða lögreglumenn sex klukku- tíma eltingole.ik um þök .og múrp fangelsisins að. bá honum aftur. ins, sem haft er til ;að deyfa fæðingarverkina, nuddað;bakið á konunni og verið henni innan handar á ýmsan hátt. Nánari samkennd Nærvera föðuriríé við iæðing- una getur þó háft enn meiri sál- ræna þýðingu. Hún feykur Sam- kennd;foréldranna, dýpkar skiln- ing foðurins á því ! hvfe míkið móðirm Ieggur á sig við að ala barn þeirra og gerir samband föður og barns frá upphafi' eins náið og það getur orðið. Ókostir eru nokkrir á þessu fýri'rkomu- lagi, segja sænsku læknatnir, en kostirnir vega þá margfaldlega upp. 5 ára dréngiir drakk sig í hú Fimm ára drengur í Mílanó á ítaliu fannst um daginri örendur í eldhúsi foreldra sinna. Hann hafði náð í fulla flösku áf koní- aki og tæmt hana til botns. Þenn- an dag var hann aleinn- heima, hafði skriðið upp á stól og náð þaðan upp í eldhússkápinn þar sem hann vissi að mjölkurflask- an stóð. Hann hafði tekið skakka flösku og drukkið þrjá fjórðu lítra koníaks í stað mjólkúr. Dáleiðsla við prófshrehh Dávaldur að nafni John Coll- ins í Dewsbury í Englandi legg- ur það fyrir sig að ráða bót á prófskrekk skólabarna með dá- leiðslu. „Mörg barnanna komast aldrei að því að þau hafa veri^ dá- leidd“, segir Collihs. „Ég sezt á rúmstokkinn hjá þeim á meðan þau eru að sofna. Eg reyni bara að koma því inn hjá þeim að þau eigi að látá slakna á öllum vöðvum, láta sér þykja gaman í skólanum og háetta að vera kvíðin". Tugir foreidra bera því vitni að Collins hafi hrundið öllum prófskrekk frá börnum þeirra. f------1-----——‘--^f Stal tónsmiSum Sönglagahöfundurinn Boris Molgrúsoff hefur verið rekinn ur stjórn Tónskáldáfélags Sovétríkjanna og rannsókn hafin á tórískáldskap hans, að feví er blaðið Sovétskaja kultura skýrir frá. Blaðið hafði birt grein, þar sem leidd voru rök að því að Mókrúsoff hefði ríotað aðstöðu sína í stjórn Tónskáldafélags- ins til þess að stela óg géfa út sem sín eigin verk lögum sem ung og upprennandi tón- , skáld höfðu borið undir hann óg beðið hann að segja álit sitt á. j^ Morðóður trúarofstækismaður varð 250 mönnum að bana Um daginn var einhver versti illræðismaður vorra daga hengdur 1 Pakistan. Hann er talinn hafa myrt um 250 manns á tíu ára glæpaferli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.