Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.07.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. júlí 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (3 111 nemendur í Skóguskóla .29 gengu uittíir landspréf, 22 cjagníræðapróf HéraSsskólanum að Skógum var slitið þ. 1. júní og lauk þar með fimmta starfsári skólans. í vetur voru 111 nem- endur í skólanum. Vorprófum fyrsta og annars- bekkjar lauk 26. apríl. Hæstu einkunn í fyrsta bekk hlaut Bragi Óskarsson frá Slcamm- beinsstöðum í Hoitum, 8.95 stig, en við unglingapróf upp úr öðrum bekk Ásdís Björns- dóttir frá Ilólum í Hjaltadal, 9.10 stig. Magnús Tómasson frá Skarðshlíð og Jóna Karlsdóttir fiá Hala í Djúpárhreppi fengu viðurkenningu fyrir prúðmann- lega framkomu. Að. prófurn loknum fóru nemendur i skemmtiför til Reykjavikur, Þjóðleikhússför, eins og unu- anfarin yor. Um sumarmálin gróðursettu nemendur og kennarar rösklega 7000 trjáplöntur í brekkunum ofan við skólann. Einmg var bætt við trjáplöntum í reitinn k Skógasandi og gerð þar til- raun með skjólbelti úr bh'ki og þingvíði Alls hafa um 27000 trjáplöntur verið gróðursettar í nágrenni skólans. Á sumardaginn fyrsta bauð Brandur Stefánsson, Vík í Mýr- dal, nemendum og starfsfóiki, um 130 manns, til Vikur á leiksýningu og að henni iok- inni rausnarlegar veitingar. Þetta er í annað sinn, sem skólinn þiggur svo höfðinglégt boð Brands Stefánssonar. Við skólaslitin kvaddi skóla- stjórinn, Magnús Gíslason, nem- endur með ræðu og minnlist skólastarfsins. Sú nýbrcytni var tekin upp í vetur, að bók- færsla og búnaðarfræði Voru skyldunámsgreinar í gagn- fræðadeild. Undir landspróf gengu, að þessu sinni, 20 nem- endur en 22 undir gagnfræða- próf. Hæstu einkunn við lands- próf hlaut Sigurgeir Kjartans- son, Þórisholti í Mýrdal, 8.91 stig, en við gagnfræðapróf Samúel Ösvald Steinbjörnsson frá Stcruvölliyn í Vestur-Húna- vatnssýslu, 8.08 stig. Þessir nemendur h’utu bókaverðlaun, m.a. frá gömlum nemendum og öðrum velunnurum skólans: Al- freð Árnason, Stórú-Mörk, Nánisstyrkir veittir Menntamáláráðuneytið hcfur valið eftirfarandi menn til þess að þiggja erlenda styrki til náms qg ' ranhsókna, er áður hefur verið greint frá, að fram hafi verið boðnir: 1. Styrk úr „Generallöjtnant Erik With’s Nordisk Fond“: Síra Sigurð Einarsson, Holti undir Eyjafjöllum. 2. Styrk frá ítölsku ríkis- st.jórninni: Gísla Magnússon, píanóleikara, Rvík. 3. Styrk frá sænsku ríkis- stjóminni: Magnús Gíslason, skólastjóra að Skógum undir Eyjafjöllum. 4. Styrk frá finnsku ríkis- stjórninni; Benedikt- Bogason stud. polyt. 5. Styrki frá Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi: Baldur Ingólfsson, eand. phil., og Hallgrím Helgason, tónskáld. (Frá menntamálaráðuneyinu). fyrir hæstu einkunn í eðlis- fræði; Bergljót Stefánsdóttir, Keflavík, fyrir mesta leikni í teikningu; Jón Bragi Gunnars- son, Nesi á Rangárvöllum, fyrir ágæta framkomu; Dóra Ingv- arsdóttir, Rauðuskriðum í Fljótshlíð, fyrir gott starf í félagsmálum nemenda. Iþrótta- verðlaunin hlaut Sverrir Ólafs- son úr Keflavík. Verðlaun úr „Sjóði hins trúa þjóns“, sem séra Jón M. Guðjónsson, sókn- árprestur á Akranesi, stofnaði, hlaut formaður skólafélagsins Lárus Siggeirsson frá Kirkju- bæjarklaustri. Björn Bjömsson sýslumaður, formaður skólanefndar, talaoi af hálfu gesta og séra Sigurð- ur Einarsson, prófdómari skól- ans, flutti hinum brautskráðu nemendum kvæði. Heilsufar var gott í skólan- um í vetur. Rösklega 90 umsóknir hafa þegar borizt um skólavist á komandi vetri. Búskapyr hafinn á 28 byggðahverfís- ýlum Um síðustu áramót var fyrir forgöngu Landnáms ríkisins hafinn búskapur á alls 28 byggðahverfisbýlum hér á la.ndi, en talið er að 40 séu að fullu undirbúin til búreksturs. Þá hefur Landnámið stutt að endurreisn gamalla eyðibýla og stofnun annarra nýbýla með ræktunarstyrkjum og útvegun lána. 1 árslok 1953 var stuðn- ingi að fullu lokið við 61 slíkt býli, en 233 voru auk þess mis- jafnlega á veg komin, og vom mörg þeirra nokkurn veginn upp komin og búslcapur á þeim þegár hafinn. Á s.l. ári fengu 189 slík býli ræktunarstyrki, samtals tæþar 2 millj. króna, en 79 byggingalán, samt. rúm- lega 2.5 millj. kr. Upplýsingar þessar eru tekn- ar úr 1. hefti Árbókar land- búnaðarins þ.á. en þess er jafnframt getið þar, að þegar sé sýnt að mörg þessara endur- reistu eða nýju býla veröi á- gætar bújarðir. Flóðin í Skagafirði ollu ekki aðeing tjóni á vegum og túnum heldur og búfé Vinna viö bráðabirgöabrú á Valagilsá er nú aö hefjast og munu bílferöir geta hafizt aftur á morgun eöa mánu- dag, ef vel gengur. Talið er nú aö allmargt sauðfjár og hrossa hafi farizt í flóöunum. I gær var byrjað að flytja frá Akureyri efni i bráðabirgðabrú yfir Valagilsá. Verður bráða- Kotum eyðilögðust að verulegu leyti, cn auk þess missti bónd- inn á Fremri-Kotum ull af 90 birgðabrúnni hraðað sem unnt I kindum er geymd var við réttar- ^iérstúhíím þahhur og rmiur Þing Stórstúku íslands var haldið á ísafiröi dagana 10. til 13. júní. Fimmtíu og tveir fulltrúar sátu þingið. Meðal saxnþykkta þingsins er eftiríarandi: „Stórstúkuþingið þakkar þeim alþingismönnum og öðr- um sem áttu sinn ríka þátt í því á síðasta Alþingi, að endanleg afgreiðsla áfengislaganna varð þó ekki verri en raun ber vitni. Um leið og þetta er metið að verðleikum vonar þingið, að þeir liinir sömu menn vinni á- fram að umbótum á-hinni mikil- vægu löggjöf, en þess er mjög mikil þörf.“ Engar drykkjuveizlur. „Enn einu sinni skorar Stórstúkuþingið á stjórn lands- ins, sveitar- og bæjarstjórnir, að hafa aldrei áfengisveitingar í veizlum sínum eða samkom- ,, U um. Rcglugerð uin áfengissölu. „Stórstúkuþingið leyfir sér, að skora á dómsmálastjórnina, að taka eftirfarandi atriði til greina við samningu reglugerð- ar um sölu áfengis á vertinga- húsum, er sett verður sam- kvæmt áfengislögunum. Að vínveitingar, samkv. 12. gr. séu að minnsta kosti ekki leyfðar nema. 5-6 daga vikunn- ar eins og víða tíðkast i na- grannalöndv.m vorum. Að sérstakur eftirlitsmaður sé ráðinn við hvert vínveitinga- hús, og þeir séu algerir bindind- ismenn. Að ríkt sé fylgt eftir þeim á- kvæðum áfengistagaöna, að ekki sé selt eða veltt afengi „yngri mönnurn en-21 árs“. Aðrar samþjkktir. Þá samþykkti þingið enn- fremur áskorun um héraðslög- reglu, áskorun ura að áfengis- verzlunin selji einstaklingum ekki miklar vínbirgðir, að Stór- stúkan lialdi uppi sókn og vörn í blöðum, að leggja aðaláherzlu á útbreiðslu ungliugareglunnar, ennfremur skoraði þingið á út- varpsráð að ætla Stórstúkunni tíma í útvarpinu og loks fagnaði það stofnun félags fyrrverandi ofdrykkjumanna. ■ Þessir voru kosnir í fram- kvæmdanefnd til næsta árs: Stórtemplar: Björn Magnús- son prófessor, Sverrir Jónsson fulltrúi, Sigþrúður Pétursdóttir frú, Jens E. Nielsson kenhari, Jón Hafliðason fulltrúi, Gissur Pálssón rafvirkjameistari, Har- aldur S. Norðdahl tollvörður, Hannes J. Magnússon skólastj. Akureyri, Kristinn J. Magnúss. málafameistari Hafnarfirði, Gísli Sigurgeirsson skrifstofum. Hafnarfirði og fyrrverandi stór- templar Kristinn Stefánsson fríkirkjuprcstur. — Mæit var með Jóni Árnasyni prentara, sem umboðsmanni hátemplars. er og ef vel gengur ættu sam- göngur að geta hafizt á sunnu- dag—ífiánudag. Hinsvegar mun líða allnokkur tími þar til var- anleg brú hefur verið gerð á ána. Jafnframt verður unnið að við- gerðum á veginum sjálfum. Verð- ur til bráðabirgða ruddur veg7 ur framhjá aðalveginum þar sem skemmdir eru mestar, en mörg ræsi eru fyllt eða stórskemmd. Rutt hefur verið yfir skríðurnar til bráðabirgða, en nokkuð mun enn líða þar til skemmdir eftir skriðurnar hafa verið lagaðar að fullu. Þrír hestar hafa fundizt sem farizt hafa í flóðunum og talið er að þau muni einnig hafa orð- ið töluverðu af sauðfé að fjör- tjóni. — Þess hefur áður verið getið að túnin á Ytri- og Fremri- vegg. Þing norræna málarameistara Þann 15. júlí nk. verður í Stokkhólmi þing norrænna mál- arameistara, sem Málarameist- arafélag Reykjavíkur er aðili að, Þing þessi eru haldin til skiptis á hverju Norðurlandanna á 2. ára fresti, síðast í Reykjavik 1952. Málarameistarafélag Rvik- ur mun nú senda þrjá fulltrúa á þing þetta, þá Jón E. Ágústsson form. félagsins, Jón Björnsson málarameistara, og Ágúst Hakan- son rrrálarameistara. Einnig munu þeir málarameist- ararnir Sæmundur Sigurðsson og Jökull Pétursson, sækja þingið. Lögreglan hjálpar andafjöl- skyldu Wð búferlaflufninga — 0g bakacar leggja hemti nesti til ferðarinnar Nokkru eftir hádegi í gœr birtust alít í einu tveir lög- reglupjónar í portinu bak við Sveinsbakarí, Bræðraborg- arstíg 1. Skyggndust péir til allra átta sem vœru peir í eftirför eftir forliertum sökudólg er smogið hefði úr greip- um peirfa inn i pörtið.. Ný neíiid skipuð Á Alþingi 1953 var samþykkt þingsályktun um undirbúning heildaráætlunar í þeim tilgangi að skapa og viðhalda jafnvægi í byggð landsins. Hinn 29. júní s.l. fól forsætisráðherra þeim alþingismönnunum Gísla Jóns- syni og Gísla Guðmundssyni, að vinna að undirbúningi og semja heildaráætlun um framkvæmd- ir í þeim landshlutum, sem við erfiðasta aðstöðu búa sökum erfiðra samgangna og skorts á raforku og atvinnutækjum, samkvæmt því sem ákveðið er í téðri þingsályktun. Við undirbúning þessa verks verður haft samráð við Fiski- félag Islands, Búnaðarfélag ís- lands og Landssamband iðnað- armanna, eftir því sem ástæður þykja til. (Fréttatilkynning frá atvinhu málaráðuney tinu). En þegar til kom .reyndust þeir ekki í neinum sökudólgaveiðihug, heldur allt öðrum ,',véiðihug“ og spurðu: Hafið þið séð hér önd með unga? Bakararnir neituðu því. Lögregluþjónarnir kyáðust vera að leita að öhd, - það hefði sézt til hennar skámrnf frá‘ bak- aríinu. Var nú, vandlega gáð í öll horn í portinu, en.allt kom fyrir ekki, —; þar til allt- í einu- heyrð- ist hljóð úr horni inni í bakarí- inu. Var öridin þá kömin með unga sína, 8 að töíu, inn hjá vélunum. Var svo öndin og ung- arnir látin niður í kassa — og bakararnir lögðu til brauð úr nýmöluðu heilhveiti handa henni í nestið — en lögregluþjónarnir fluttu þessa fjölskyldu síðgn ,nið-"' ur á Tjörn. §sifiiag|aFii Aðalfundur Byggingarfélags verka- manna -Byggingarfélag verkamanna var 15 ára 5. þ. m. og hélt þá aðalfund sinn. Guðmundur I. Guðmundsson, formaður félagsins fyrstu 10 árin, var kosinn heiðursfélagi og lagð- ur blómsveigur á leiði Guðjóns Samúelssonar húsameistara rík- isins, en Guðjón var mikill stuðn- ingsmaður félagsins og teiknaði hús þess. Stjórn félagsins skipa nú: Tómas Vigfússon formaður, og er hann stjórnskipaður, Magnús Þorsteinsson varaformað ur.Alfreð Guðnason ritari, Grím- ur Bjarnason gjaldkeri og Bjarni Stefánsson meðstjórnandi. — var reklim! Nýlega var einn bandarískúr starfsmaður í mötuneyti Ham- iltonfélagsins rekinn úr starfi. Vafalítið hefur brottreksturhm. verið réttlættur með einhvérri tylliástæðu, eins og venja er um það alræmda félag. Allir vissu hina raunverulcgu ástæðu: hann hafði verið sann- gjarn — alltof sanngjarn við Islendingana. Það var næg á- stæða tii brottreksturs úr starfi á þeim stað. Landsmot hesta- manna Landsmót hestamanna hefst í dag á Akureyri. Formaður sambandsins, Steinþór Gegts- son, setur mótið og síðan niun Steingrímur Steinþórsson flytjá ræðu. Síðar á mótinu eftir að dcmnefnd hefur lokið störfum mun ráðherrann afhenda stóð- hestabikai' ríkisstjórnarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.