Þjóðviljinn - 17.07.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 17.07.1954, Page 1
VILIINN Laugardagur 17. júlí 1954 — 19. árgangur — 158. tölublað Æ. F. II. Fariö verður í skálanu í dag kl. 5. Hafið samband við skrifstofuna. — Sími 7512. ikisstiórnarflokkarnir boia svik sín rafvirkjunarmálum Austfirðinga RaforkumálaráSherra hélf fund á EgilssföSum sl. miÖviku- dag - AusffirÖingar krefjasf að lög séu haldin og marggefin loforÖ efnd Ríkisstjórnarílokkarnir eru nú opinskátt að undir- búa svik sín í rafvirkjunarmálum Austfirðinga. Hef- ur Steingrímur Steinþórsson raforkumálaráðherra þegar látið í þetta skína og þreifað íyrir sér á fundi með Austfirðingum, og mætti málflutningur ráð- herrans fullkominni tortryggni. Fyrir um það bil viku birti Morgunblaðið frétt sem benti til þess að ríkisstjórnarflokk- arnir hefðu ákv.eðið að svíkja Austfirðinga um virkjanir þær sem þeir höfðu lofað Austfirð- ingum, en á síðasta Alþingi voru samþykkt lög um virkjun Lagarfoss. Svikin kunngerð I gær símaði fréttaritari Þjóðviljans í Neskaupstað eft- irfarandi: Síðastliðinn miðvikudag boð- aði raforkumálaráðherra, Stein- grímur Steinþdrsson, til fundar á Egilstöðum með forustu- mönnum Austfirðinga um raf- <S>- grein fyrir þeirri hugmynd að leiða rafmagn til Austur- lands frá Laxá í Þingeyjar- sýslu. Yfirleitt litu fundarmenn á Jiessa fyrirætlun með tor- tryggni, því menn eru orðnir langþreyttir á margsviknum fyrirheitum um stórvirkjun á Austurlandi. Krefjast efnda Austfirzku fundarmennirnir voru þess eindregið hvetj- andi að ráðizt yrði í virkjun Gerðu þeir fundarmönnum Lagarfoss, en fyrirheit hafði orkumál. Þar voru og mættir Jakob Gíslason raforkumála- stjóri og Eiríkur Briem, for- stöð.umaður Rafveitna ríkisins. Austfirðingar tortryggnir Sölfun hafin á Akureyri Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Jörundur landaði 1200 málum í Krossanesi í fyrradag, en auk þess voru saltaðar af afla hans 233 tunnur. f fjjrrasumar var engin síldarsöltun liér á Akur- eyri. Afli Jörundar var saltaður á stöð Sverris Ragnars, en auk þess hefur KEA söltunarstöð til- búna að taka á móti síld. KEA hefur einnig frystingu og hefur nú fryst um 400 tunnur. — f gærmorgun kom Baldur með 660 mál. <§> Árangur „endurskoðunarinnar'': Tveir„Fossar“ flytja nú byggingar- efni og vinnuvélar í herstfó Bandaríkjamanna í Aðalvík Síðustu dagana hafa Tungufoss og Fjallfoss verið lest- aðir hér með byggingarefni og stórvirkum vinnuvélum frá bandaríska hernámsliðinu. Varning þenna flytja-skipin vestur á Aðalvík, en þar hófst vinna í vor við herstöð Bandaríkjamanna þar. Hefur undanfarið unnið þar um 100 nmnna vinnuflokkur. Virðist nú sem sækja eigi herstöðvarbyggingu þessa af meira kappi — og er það enn einn árangur af hinni margumtöluðu „endurskoðun“ Framsóknarflokksins á hernámssamningnum. — Það var einmitt við útskipun þessa bandariska liernaðarvarnings sem verkamaður slasaðist, og frá er sagt á öðrum stað í blaðinu. verið gefið um að virkjunin skyldi hefjast á þessu ári. Raforkumálaráðherra hét því að fullnaðarákvörðun í málinu skyldi tekin í þessum mánuði eða snemma í þeim næsta. -<í> Sigurbjörn Einarsson formaður Skálholtsfélagsir.s. Skálholtshátíðin er á morgun Hátíð í Skálholti einn sunnudag á sumri er oröinn fastur liður í starfsemi Skálholtsfélagsins. Skálholtshá- tíðin 1954 er á morgun. 3L- Samkoman hefst kl. 1 með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikui*? Síðan hefst messa. Pré- dikun flytur Ásmundur Guð- mundsson biskup, en vígslu- biskup Bjarni Jónsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Ólafs- vallasóknar syngur undir stjcrn Eiríks Guðnasonar. Eftir messu hefst útisam- koma með leik lúðrasveitarinn- ar, prófessor Richard Beck flytur ræðu, Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. Að því búnu verða fornleifa- rannsóknirnar í Skálholti kynnt- ar og skýrðar, en þar hefur mikið verið grafið í jörð að undanförnu og kirkjan nýlega færð af grunninum til að gæta undir hana. Veitingar verða framreiddar í veitingaskála sem félagið hef- ur reist á staðnum, og anr.a.st þær Kvenfélag Stokkseyrar í s j álf boðavinnu. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofunni kl. 10 á sunnudags- morguninn, og væri vissara fyrir menn að tryggja sér miða þegar í dag. Það eru vinsamleg tilmæli jformanns Skálholtsfélagsins til hátíðargesta að þeir gæti ýtr- ustu varúðar í umgengni í nágrenni rannsóknasvæðisins í Skálholti, og fari ekki yfir girð- ingu þá sem gerð hefur verið utan um svæðið sjálft. Skeiðará vex enn — orðin nær 3 km breið Drengur slasast Um kl. 3 í gær varð drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á mót- um Tryggvagötu og Grófarinn- ar. Skarst hann á læri og var fluttur í Landsspítalann til að- gerðar. Engin veiði í fyrrinótt Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin veiði var í fyrrinótt. Var þoka á miöunum og suðaustan strekkingur. Spáð er norðaustanátt í dag og gera sjómenn ráð fyrir að sildin muni þá e.t.v. þokast nær landi. Telja þeir mikla síld í sjónum, en litla rauðátu. <?>- Hvað á að stöðva tog- arana lengi Claíur Thors? I gær lönduðu eftirtalin skip hjá SRR: Þórunn VE 30 mál- um, Fanney RE 100, Mímir ís 20, Svala SU 180, Þráinn NK 100, Ásgeir RE 100, Freyfaxi NK 120, Snæfugl SU 100, Pálmar NS 40, Reynir VE 30, Kári Sölmundarson RE 40. -<í> 0RÐSENDING frá Kvenfélagi sósíalista Laíft verftur upp í skemmti- ferðina kl. 8 í fyrramáltð stundvísleg:a frá Þórsgötu 1. Farið verður fyrir Hval- fjörð að Bifröst, og þar snaeddur miðdegisvcrður. — Síðan ekið að Húsafelli og Kalmanstimgu. Á heim- Ieiðlnnl verður staðnæmit á Varmalandi og ekið heim yfir Uxahrj’ggi og um Þing- velli. — Þátttöku verður að tiikyima fyrir kl. 4 í dag og verða farmlðar að sækjast fyrir þann tima til Heigu Rafnsdóttur, Skóiavörðustíg 12, sími 1576. — Nefndin. <$>- -4> 720 tunnur á Ólafsíirói Ólafsfirði í gær. Hér hafa verið saltaðar sam- tals 720 tunnur. Hjá Jökli voru saltaðar 450 en hinar hjá Sölt- unarstöð Ólafsfjarðar. Skeiðará hélt enn áfram að vaxa l gœr og mun nú vera orðin nœr 3 km á breidd. Skeiðará hélt enn áfram að vaxa í gær, og í gærmorgun rofnaði símasambandið við Austurland af völdum Skeiðar- ár, var því talsamabnd austur aðeins um Norðurland í gær. Þó er ekki talið að símalínan hafi slitnað, heldur muni lín- um slá saman þar sem staurar hallast nú og slaknað hefur á línunum. Hinsvegar voru 14 símastaurar umflotnir í gær og 780 tunnur saltað- ar á Húsavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans, í fyrradag voru saltaðar hér 780 tunnur. Töluvert hafði áður verið fryst hér af síld og lítils- háttar brætt. í gær var hér þoka fyrir hádegi, og bræla á miðunum. hætt við að áin hrífi einhverja þeirra með sér fljótlega. Um 200 metra bil mun vera milli staura og ætti því vatnið úr Skeiðará að renna á næ r þriggja km breiðu svæði. SigfúsarsjéSur Þeir sem greiða smám saman framlög sín til sjóðsins etm minntir á að skrifstofan á Þórs- götu 1 er opin alla daga kl. 10—12 og 2-—7, nema laugar- daga aðeins fyrir hádegi. Hvernig eru reglurnar, Kristinn Guðmunds- 'son?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.