Þjóðviljinn - 17.07.1954, Side 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 17. júlí 1954
Spurningar um
fallandi líkama
Vilji maður afla sér þekkingar
á lögum þeim, sem hinar marg-
víslegu breytingar í líkama-
heiminum fara eftir, þá er sjálf-
sagt að fylgja ætíð reynslunni,
að svo miklu leyti, sem því
verður við komið. Hún er nærri
því það eina, sem í eðlisfræðinni
getur gefið manni áreiðanlega
visSu, þegar slík vissa er á ann-
að borð fáanleg. Vér skulum nú
með dæmi reyna að gefa les-
endum vorum hugmynd um,
hvað athuga skal við hvað eina
í eðlisfræðinni . . . Taki maður
t. a. m. stein, eða einhvem ann-
an ekki mjög léttan likama, og
láti hann fara úr hendi sér
sjálfráðan og tálmunarlaust,
hvert scm hann vill, þá vita allir
að hann dettur niður á jörðina.
Þetta, að steinninn eða líkaminn
dettur og annað því líkt, kalla
menn í eðlisfræðinni náttúruvið-
burð eða einungis viðburð. Eins
fer, ef steinninn er borinn upp
á kíettasnös, hús, tura, eða
hverja aðra hæð, sem er, að hann
dettur af eigin þunga sinum. En
dettur hann nú á sama hátt og
í hinu fvrra dæminu? eða er
nckkur munur á hreyfingu hins
fallanda líkama eftir því, hvort
hann dcttur frá meiri eða minni
hæð? Er fallhraðinn alltaf jafn,
hvort sem líkaminn dettur um
langan veg eða stuttan? (Úr inn-
gangi Magnúsar Grímssonar að
eðlisfræði Fischers).
(i. 1 dag er Isugardagurinn 17.
^ júli. Alexíus. 198. dagur árs-
Ins. — Tungl í hásuðri kl. 2.27. —
Árdegisháflæðl kl. 7.12- Síðdegis-
háflæSi kl. 19.30.
Hjónaefnunum
Elnu Eiríksdóttur
og Aðalsteini örn-
ólfssyni, Efsta-
sundi 34, fæddist
13 marka sonur
miðvikudaginn 14. þessa mánaðar.
• Í7TBHE3»I»
* MóflHLJAIffl
LYFJABOÐIR
APÓTEK AUST- Kvöldvarzla ttl
UZtBÆJAB kl. 8 alla daga
★ nema laugar-
HOLTSAPÓTEK 3aga tU kL 4.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
Kvöld- og næturvörður
í læknavarðstofunni Austurbæjar-
skólanum, sími 5030: klukkan
18-0.30 Björn Guðbrandsson; kl.
24-8 María Hallgrimsdóttir.
(Der Stem).
Gengisskráning
Söiugengi:
1 ster'ingspund ...... 45 70 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,32 —
1 Kanadadollar ......... 16,70 —
100 danskar krónur .... 236,30 —
100 norskar krónur .... 228,50 —
100 sænskar krónur .... 315 50 —
100 finnsk mörk .......... 7,09 —
1000 franskir frankar . . 46,63 —
100 belgískir frankar .. 32,67 —
100 svissneskir frankar . 374,50 —
100 gyllini ............. 430 35 —
100 tékkneskar krónur . 226,67 —
100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 —
1000 lírur .............. 26,12 —
Gefin hafa verið
saman í hjóna-
band Halldóra
Andrésdóttir,
hjúkrunarkona, og
Stefán A'.bertsson,
silfursmiður.
Ennfremur Sólveig Kristjánsdóttir
hjúkrunarkona og Björn Júlíus-
son læknanemi; He’ga Daníels-
dóttir hjúkrunarkona og Baldur
Guðmundsson; ungfrú Pálína Þ.
Sigurjónsdóttir hjúkrunarkona og
Sigmundur R. Helgason lækna-
nemi; ungfrú Ásta Guðmunds-
dóttir hjúkrunarkona Landakoti
og Stefán Björnsson læknir.
1 nýju Hjúknmar-
kvennablaði er
grein um fjórð-
ungssjúkrahúsið á
Akureyri. Birt eru
lög um lífeyrissjóð
hjúkrunarkvenna. Sigríður Ei-
ríksdóttir ritar um lífeyrissjóðs-
lögin og framkvæmd þeirra
Hrefna Egilsdóttir skrifar um
Moor House School. Birtir eru
þættir úr erlendum tímaritum.
Að lokum eru félagsfréttir og til-
kynningar.
Tímarit iðnaðarmanna segir frá
aðalfundi Iðnaðarbankans. Sagt er
frá dönsku iðnsýningunni í vor.
Þá er greinin: Oss vantar smíða-
reglur fyrir smærri stálskip. —
Sagt er frá vigslu Áburðarverk-
smiðjunnar.
Verzlunartiðindi ræða ýtarlega
um grænmetissölu og ávaxtainn-
flutning. Þá er greinin Kaupsýslu-
ævintýri í Sviss — og ýmislegt
smávegis er í ritinu.
I Bridgeblaðinu segir frá Islands-
mótinu 1954. Þá er greinin Bridge
í IReykjavík. Sagt er frá Evrópu-
meistaramótinu. Þá eru Fréttir
og félagsmá!, ávarp til lesenda —
og að lokum sýnishorn af spilum
á meistaramóti Norðurlanda.
12:50 Óskalög
sjúklinga. 19:30
Tónleikar: Sam-
söngur pl. 20:30
Tónleikar: Mærin
fagra frá Perth,
lagaflokkur eftir Bizet (Philhar-
moníuhljómsveit Lundúna leikur;
Beecham stjórnar). 20:45 Ferða-
þáttur — Leiðsögumaður: Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur. 2125
Tón’eikar Valsar op. 39 eftir
Brahms (Edith Barnett og Cerni-
koff leika á píanó). 21:40 Úr ýms-
um áttum — Ævar Kvaran leik-
ari velur efnið og flytur. 22:10
Danslög — 24:00 Dagskrárlok.
Edda, milli’anda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg tll
Rvikur kl. 11 ár-
degis í dag frá
N.Y. Flugvélin fer héðan klukkan
13 áleiðis til Gautaborgar og
Hamborgar.
GuIIfaxi, millilandaflugvél Flugfé-
lags Islands, fer héðan klukkan
átta árdegis i dag til Óslóar og
Kaupmannahafnar, Flugvélin
kemur aftur um miðaftansbil á
morgun.
Opinberað hafa
trú’ofun sína ung-
frú Bryndís Jóns-
dóttir hjúkrunar-
nemi og Haraldur
Jónasson lögfræði-
nemi. Ennfremur Borghildur Ein-
'arsdóttir hjúkrunarkona og Jónas
Jónsson kennari; og Guðrún
Bergþórsdóttir hjúkrunarnemi
Akranesi og Gunnar Sv. Jónsson
búsasmiður Vestmannaeyjum.
Bókmenntagetraun
1 gær voru tvær af fjórum Gam-
anvísum er Grönda' kvað eitt sinn
„við Jón Sigurðsson“ eins og
eegir í ljóðum ská'dsins. Og enn
kveður 19. aldar ská’d sér h'jóós:
Styrkur, svelli storkinn
stendur, við Eirík kenndur,
jökull enn og eykur
yndi köldum vindi;
þrumu þungum syni
þeytir víða um leiti,
skaila otar skellum
skruggu við, ei hnugginn.
Blikar hin bláa,
blíöa stjarna
heiðum himni frá.
Skraut sitt ijær hún
skjallahvitum
Eiríks öldnum jökli.
Kaupgengi:
1 sterlingspund ... 45,55 kr
1 Bandaríkjado.lar .. 16 26 —
1 Kanadadollar ..... 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 nórskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 314 45 —
100 fÍTinsk mörk-v ;..
1000 franskir frankar .. 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,56 —
100 svissneskir frankar . 373,30 —
100 gýllini....... 428,95 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 —
1000 lírur ............ 26,04 —
Söír.in eru opin:
Listasafn ríklslns
kl 13-16 á sunnudögum, kl.
13-15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar
kl 13:30-15:30 daglega. Gengið
lnn frá Skólavörðutorgi.
ÞjóðmlnjasafnlS
kl 13-16 á aunnudögum, kl.
13- 16 á þríðjudögum, fimmtu
dögum og laug&rdögum
LandsbókasafniB
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kl 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasafnlð
kl 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þríðjudögum og fimmtu-
dögum
8IGFÚSABSJÓÐUB
Þeir sem greiða framlög sín
tll sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar
J. Þor áksson.
Happdrættislánið
Framhald af 3. síðu.
97865 98088 98481 98797
99066 99856 101118 101165
101200 101918 102115 103029
103359 103828 104058 104327
104615 105822 106474 106899
107507 108503 110339 110394
111140 111320 112144 112559
113136 113173 113220 113393
113413 113570 113745 114921
116358 116436 116614 116639
116670 117075 117293 117361
117519 118047 118997 119009
119877 120120 120341 121187
121922 123632 124226 124522
125666 125947 126594 127878
128195 128876 129244 130195
130395
130708 130871 131129 131279
131369 131487 132205 132431
133741 133925 134029 135147
135581 135687 135705 136336
136665 139168 139462 139670
139985 140486 140519 140708
141575 142597 142624 143128
143290 146184 146456 146461
146512 146624 148135 148765
149054 149427 149795
(Birt án ábyrgðar).
Bíkissklp.
Hekla fer frá Reykjavik kl. 18 í
dag til' Norðurlanda. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið átti að fara frá
Akureyri í gærkvöld á vesturleið.
Þyrill verður væntanlega í Hval-
firði seint í kvöld. Skaftfellingur
fór til Vestmannaeyja í gærkvöld.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rotterdam 14.
þm til Reykjavíkur. Dettifoss er
í Hamborg. Fjallfoss fór frá R-
vik í fyrradag vestur og norður
um land. Goðafoss kemur til R-
víkur árdegis í dag frá New
York. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á hádegi í dag til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Sikea i gærkvö'.d til Kaup-
r.r.anahafnar og Gautaborgar.
).ley. 'ifoss fer frá Reykjavík á
mánudag'nn til Haugasunds. Sel-
foss fór f.á Eskifirði í fyrradag
til Grimsby, Rottei’dam og Ant-
verpen. Tröllafcrs fer frá New
York á þriðjudagii-.-'. áeiðis til
Reykjavíkur. Tungufoss fór fi-á
Egersund í Noregi í gærkvöld til
hafna á Norðurlandi.
Sambandsskip
Hvassafell fór 15. þm frá Þor-
lákshöfn til Álaborgar. Arnarfell
fer frá Rostock á morgun til
Reyöarfjarðar. Jöku’fe’l er vænt-
anlegt til Reykjavikur á morg-
un frá New York. Dísarfell fór
frá Þorlákshöfn í gær til Dublin,
Liverpool, Cork, Bremen og Amst-
erdam. Bláfeil fór frá (Riga 12.
þm til Húsavíkur. Litlafell kem-
ur til Faxaflóahafna í dag. Fern
fer frá Kef avík í dag. Sine Boye
átti að lesta í Torrevieja um 12.
þm. Kroonborg er í Aðalvík. Hav-
jarl kemur til Hvalfjarðar í dag.
Krossgáta nr. 416
Lárétt: 1 varðveita 4 kaðali 5
umdæmismerki 7 s 9 títt 10 hel’-
ir vatni 11 forskeyti 13 tónn 15
skst 16 spils.
Lóðrétt: 1 fangamark 2 hita 3
ryk 4 veiðarfæri 6 tungumá! 7
borða 8 höndla 12 á kjólfötum
14 ieikur 16 dúr.
Lausn á nr. 415
Lárétt: 1 Noregur 7 AP 8 crla 9
fat 11 ólu 12 úl 14 ás 15 hret 17
ei 18 IAO 20 skurðir.
Lóðrétt: 1 nafn 2 opa 3 ee 4 gró
5 Ulla 6 rausa 10 tár 13 leir 15
HIK 16 tað 17 es 19 oi.
t
En Lambi skammaðist sín við þessa á-
minningu, og vildi ekki fara. Og þeir
steyptu kúlur og fægðu spjót þar til dagur
rann. Og þannig héldu þeir áfram í þrjú
eólarhringa
Þvinæst- héldu þeir Lambi og Ugluspegili á-
leiðis til Gent. Á leiðinni se’du þeir músa-
. glldrur .pg rottusnörur og fleira þesskyns
til þess að engan skyidl gruna erindi
þelrra.
Oft bar það við á hinni löngu göngu að
Lambi kvartaðí og bar sig aumlega. Það
var bæði þreytan sem olH þvi, en þó öllu
fremur söknuður hans eftir hinni fögru
og góðu eiginkonu.
Hún var mér alltaf ful.komlega trú, sagði
Lambi; en einn dag, þegar hún hafði ver-
ið í Bryggju, kom hún faeim gjörbreytt
manneskja og sagði við mig: