Þjóðviljinn - 17.07.1954, Qupperneq 5
Laugardagur 17. júlí 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
Kímm fmr nýjja síjórnarshrá
Yfir hsmdroð maxii&s
urðu undir skriðu
Voru að bjarga fóiki. san gréfsMnéiz
annarri skrlSa
TaliS er aS yfir hundraS manns hafi orSiS undir
‘ikriöu, sem féll á þriöjudagsnóttina nálsegt Medelin,
næststærstu borg SuÖur-Ameríkuríkisins Kólumbíu.
Fólk þettá var'. að reyna að
bjarga öðrum, sem orðið höfðu
undir annarri mirini skriðu dag-
inn áður.
Tugir særðir.
Þegar síðast fréttist var bú-
ið að ryðja stórgrýti ofan af
16 líkum. Fjörutíu manns
liggja á sjúkrahúsum mismun-
andi mikið slasaðir eftir skrið-
una.
Um hádegi á mánudag féll
þarna skriða og urðu fjórir
eða fimm menn undir henni.
Lögregian, slökkviliðsmenn og
um 100 óbreyttir borgarar
skunduðu á vettvang og hófu
björgunarstarf.
Hamarinn sprakk.
Um nóttina, þegar enn var
unnið að því að ryðja burt
Framhald á 11. síðu.
Alþýðuríkisráðið í Peking samþykkti einróma nýja stjórnarskrá fyrir Kína í síðasta mánuði.
Myndin er tekin þegar Maó Tsetúng forseti setti fundinn sem samþykkti stjórnarskrána endan-
lega. Við forsetaborðið sjást talið frá vinstri: Iin Pósjú, Súng Sjingling (ekkja Sún Jatsen,
stofnanda kínverska lýðveldisins), Sjú Te, Maó Tsetúng (standandi), Ljú Sjaósji, Li Sjisjen og
STEÍNCERFINGAR 0G FORNDÝRA-
FRÆBI
Sjang Lan.
Hljémsveit flughersins kom
um al
Bandariski þingmaSurinn sem hér var,
k •• aLíue vxmar*
segir frœgSarsögur úr ferS sinni
Ein grein dýrafræöinnar fæst viö rannsóknir á stein-
geröum líkömum dýra er lifaö hafa fyrir þúsundum og
milljónum ára síöan. Nefnist hún fomdýrafræöi.
Meðan vísindagrein þessi var
á byrjunarstigi voru uppi
margvíslegar kenningar um
uppruna steingerðra dýra-
líkama er fundust í fornum
jarðlögum. Á miðöldum héldu
menn að steingervingarnir
væru misheppnaðar sköpunar-
tilraunir drottins, eða leikföng
hans. Nokkrir héldu fram
þeirri kenningu að þeir hefðu
myndast við það að steinteg-
undir jarðarinnar hefðu geng-
ið í samband við stjömur
himinsins, eða þá að þau væm
afkomendur syndugra manna
sem fómst í syndaflóði því
sem Biblían segir frá.
Fyrsti forndýrafræðingurinn.
Fyrsti maðurinn sem kom
þessari fræðigrein á vísinda-
legan gmndvöll var franski
dýrafræðingurinn Georges Cu-
vier (1769-1832). Frá hans
hendi em til nákvæmar lýsing-
ar á þeim steingemingum sem
hann hafði undir höndum og
rannsakafii.
ÁSur en hljómsveit bandaríska flughersins hélt hljóm-
leika sína í Reykjavík í vor, álitu íslendingar aS Banda-
ríkin byggSu hreinustu villimenn, sem ekki sköruöu
framúr í neinu nema aö drepa fólk.
Þennan fróðleik um mennt-
unarstig fslendinga flytur
bandaríski þingmaðurinn, sem
hingað kom með hljómsveitinni,
nú löndum sínum.
Lék hlutverk trúðs.
Þingmaður þessi, republik-
aninn Carroll D. Keams frá
Pennsylvanía, varð hér að al-
mennu athlægi fyrir frámuna-
lega einfeldnislegar ræður, sem
hann vildi vera að halda í
tíma og ótíma. Þótti mörg-
um vel til fundið að hljóm-
SíærSfræSi þjóð-
hætiuleg?
Utanríkisráðuneyti Bandarikj-
anna hefur neitað brezka eðlis-
fræðingnum og nóbelsverðlauna-
manninum Paul Dirac um leyfi
til að koma til Bandaríkjanna.
Ástæðan var ekki tilgreind. Dir-
ac hafði ætlað að kynna sér
æðri stærðfræði og eðlisfræði
við Princeton-stofnunina í Banda-
ríkjunum, en yfirmaður hennar
er dr. Robert Oppenheimer.
Dirac prófessor hláut nóbels-
verðlaun árið 1933 og er einn af
fremstu kjarnorkumálasérfræð-
ingum Bretlands. í Cambridge, en
hann hefur á hendi prófessors-
stöðu við háskólann þar, gengur
hann undir nafninu „Einstein
annar“.
sveitin skyldi hafa meðferðis
svo skemmtilegan trúð.
Þýðing menningarverðmæta.
Um síðustu helgi hélt þing-
skörungur þessi ræðu í stór-
borginni Cincinnati í fylkinu
Ohio og varð tíðrætt um för
sína til íslands. Lagði Keams
út af því, að Bandaríkjamenn
mættu ekki reifia sig um of á
hemaðarmátt sinn einan, ekki
væri síður ástæða til að leggja
rækt við „menninguna og
snilligáfumar, sem guð hefur
gefið okkur.“
Lævísi Bússa.
Studdi Keams mál sitt dæm-
um frá Islandi. Nefndi hann
það fyrst til, að Rússar hefðu
komið því inn hjá Xslendingum,
að bandaríski herinn sem hér
dvelur sé argasta hemámslið.
Síðan sendu Rússar til íslands
Blæs óbyrlega
ffyrir Rbee
Þing Suður-Kóreu felldi í síð-
ustu viku traustsyfirlýsingu til
handa ráðuneyti því er Pyun
Yung Tai, fyrrum utanríkisráð-
herra, hafði myndað.
Er þetta í fyrsta sinn sem
Syngman Rhee hefur mætt harðri
opinberri mótstöðu síðan hann
var endurkosinn forseti í ágúst
í fyrra.
snjalla listamenn og tónlistar-
fólk og sögðu svo við Islend-
inga: Þama sjáið þið, Banda-
ríkjamenn senda ykkur atvinnu-
manndrápara en við sendum
ykkur frábært listafólk.
Augu íslendinga ljúkast upp.
Með þessu móti tókst Rúss-
um að ,,selja“ Islendingum þá
hugmynd, að Bandaríkjamenn
séu hreinustu villimenn en
hinsvegar séu Sovétríkin for-
ystuland heimsmenningarinn-
ar, sagði Kearns.
En þingmaðurinn gat glatt
áheyrendur sína með því, að
augu Islendinga hefðu nú opn-
azt. Velabrögð Rússa hefðu að
engu orðið jafnskjótt og hljóm-
sveit bandaríska flughersins
lét til sín heyra.
Heitið er 250.000 rúblna
verðlaunum fyrir beztu teikn-
ingarnar og fyrstu verðlaun
em 50.000 rúblur.
Grafhýsið á að reisa í
Moskva. 1 tilkynningunni um
samkeppnina er tekið fram að
það eigi að vera „óbrotið en
tillcomumiki5“. Teikningar
verður að senda fyrir 1. nóv-
ember í ár.
Grafhýsið verður reist á
Lenínhæðum fyrir utan Moskva
nálægt háskólanum nýja. Þar
á að vera aðalsalur, þar sem
f bænum Ljungby í Svíþjóð
fundust nýlega merkilegar forn-
leifar, er verið var að rífa hundr-
að ára gamalt hús. Var það rúna-
steinn frá víkingaöld. Einn helzti
rúnasérfræðingur Svía, Sven B.
F. Jansson, dósent við háskólann
í Stokkhólmi, hefur rannsakað
steininn og segir að á honum
standi: Vifus jamta bróðir reisti
stein þenna yfir systur sína.
Rúnasteinn þess er merkilegur
að því leyti að hann er sá eini
sem menn vita til að reistur hafi
verið til mininngar konu.
kistum Leníns og Stalíns verð-
ur komið fyrir. Líkömum ann-
arra forystumanna Sovétríkj-
anna verður komið fyrir í
smærri klefum.
Húsið á að reisa af hinum
vönduðustu efnum og í kring-
um það verður trjágarður.
Strax eftir lát Stalíns var
tilkynnt, að ákveðið hefði ver-
ið að leggja niður grafhýsið
við Rauða torgið, sem reist var
yfir Lenín, og reisa annað yfir
Lenín og Stalín báða á öðrum
stað í Moskva.
Aldur steingervinga ákveð-
inn nákvæmlega.
Steingervingamir finnast að-
allega í leirlögum, sandsteini
og kalksteini. Fyrir milljónum
ára hafa dýrin grafist í leir
eða sandi, síðan hafa ný jarð-
lög hlaðist ofaná og hið gljúpa
efni sem dýrin grófust í hef-
ur herzt í fast berg. Vinnan
við að ná steingervingunum
úr berginu er mjög seinleg og
krefst mikillar nákvæmni. Á
tímum Cuviers létu menn sér
Steingerfingur 10 metra langrar
álftareðlu. 100 millj. ára gamall
nægja að athuga ytra útlit dýr
anna. En með nútímaaðferðum
og verkfæmm geta menn með
nákvæmni ákveðið hvernig
innri bygging þeirra hefur ver-
ið. Til dæmis hefur verið búið
tO vax’íkan af heila fisks sem
lifði fyrir 350 milljónum ára
síðan.
Grafhýsí í Moskva
Sovétstjórnin hefur efnt til verölaunasamkeppni um
teikningu af grafhýsi yfir Lenín, Stalín og aöra látna
forustumenn Sovétríkjanna.