Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 „Qko, hvað hann er dugleg- ^ur, mamma!“, segja börn- in í dýragörðunum, þegar þau sjá simpansa á hjóli. Börnin eru himinlifandi yfir því þegar dýr ráða við list sem þau hafa lært. Öðrum veríur stundum einkennilega innanbrjósts af sömu ástæðu. Þeim finnast mannlegar at- hafnir apanna vera spott um virðuleik sinn og vitsmuni. En hversu mannlegir eru þeir þá -— érangútanginn, górillan og simpansinn — þessi þrjú dýr sem eru líkust Þóru frænku og Jóni frænda og þér og nt'ér og okkur öllum af dýrum merkurinnar? Það er hægt að svara þess- ari spurningu sæmilega ljóst ef byggt er á reynslu sálfræð- inga og dýrafræðinga. I næst- um því hálfa öid hafa mann- apar verið eftirlæLsdýr þeirra við rannsóknir. En fyrst ber að taka fram að við erum ekki komin af mannöpunum. Porfaðir okkar í grárri forneskju hefur sennilega verið lítill, frum- stæður náungi sem hét Tars- íus eða „draugaapinn.“ Stóru aparnir þrír eru af annarri grein ættkvíslarmnar — þeir eru í raun og sann- leika frændur okkar. Og við erum ekkert lítið skyld þessum -ágætu fjöl- i • i__ — - -- - . * s — angurslaust, gleymdi hann mæðginunum sem hann hafði ætlað að fylgjast með. Allt í einu tók hann eftir því að móðirin var komin akveg út Sagan seglr a5 sálfræð- ingur einn hafi lokað apa inni í herbergi. Síðan lagðist hann á skráar- gatið og hugðist gera merka athugun á hátterni frænda síns. En fyrir inn- an var ekkest að S;'á nema jafn forvitið auga sem starði á móti — ap- inn vildi ekki síður fram- kvæma hliðstæða raim- sókn. En hvað sem um þessa sögu má segja, er hitt víst að mannapar hafa verið mikið eftirlæti dýrafræðinga og sálfræð- inga um langt skeið og þeir hafa fundið margt líkt með þeim og mömi- um. Frá því segir danski sáifræðingurinn Gretlie Janus í þessari grein. að rimlunum. „Hún leit á mig með samúð," skrifar liann, „og áður en ég áttaði mig á því hvað var að gerast, hafði hún tekið í hönd mína. Hún athugaði hana gæum- gæfilega og ýtti svo flísinni iit Þegar aðgerðinni var lokið, athugaði allur hópurinn tönn- ina vandlega — að lokum kastaði einn apinn henni á gólfið fullur andstyggðar, og síðan skiptust þeir á um að hoppa og dansa ofan á þess- ari leiðindaatönn. , ð greind eru mannapar öll- um dýrum fremri. Þeir Itafa gott minni og geta lært kynstrn öll. Greinilegast sýna þeir yfirburii sína með því að geta notað verkfæri. Sæmilega greindur tilrauna- simpansi getur sagað við, neglt nagla og -notað skrúf- járn af sömu leikni og hver venjuleg húsmóðir. Hann get- ur setið við borð og snætt kurteislega með fullorðnum — þótt Sagt sé að simpöns- um hætti við að leggja ekki aðeins olnbogana’ upp á borð- ið, heldur fæturna líka. Á tilraunastofum leysa þeir hæglega þrautir, sem aðeins verða leystar með skilningi á aðstæðum. Sumar tilraun- irnar voru í því fólgnar, að aparnir áttu að ná í banana eða annað sælgæti, sem haft var svo hátt uppi að þeir náðu ekki til þess neðan af gólf’. í klefanum var komið fyrlr kössum, sem hægt var að standa á, ef ,,menn“ ski'du vandamáíið. Vitrustu simpansarnir voru búa til turn úr eftir að búið var þá inn undir á- fljótir að kössunum, að draga firwndur' H okfcnr-mnnnnpnririr skyldumeðlimum. Venjulegt kvef getur smitað mannapa og engin önnur dýr — það er smáatriði en talar þó sínu skýra máli. Tilfinningalíf þeirra er einn- ig líkt okkar. Þe:r geta orðið afbrýðissamir, geta skemmt sér og hryggzt, þeir geta orð- ið fyrir vonbrigðum og reiðzt — allt á næsta mannlegan hátt. Við tilraun, þar sem simp- önsum var neitað um verð- laun sem þeir höfðu unnið fyrir, kom í ljós að ungu simpansarnir urðu fyrr reiðir en þeir eldri -r- og þeir létu reiði sína í ljós á ofsalegri hátt. En lítill feiminn simp- ansi dró sig í hlé, þegar hann varð fyrir vonbrigðum, út í horn á búrinu, og fór að sjúga á sér þumalfingurinn! — Gömul dýr gengu að kran- anum og drukku vatn sér til huggunar! Mannapar geta látið í ljós samúð og hjálpaí hver öðr- um. Stundum nær hjálpsemi þeirra meira að segja til manna. Amerískur sJlfræðingur settist dag nokkurn fyrir ut- an búr þar sem bjó simpansa- móðir með barn. Móðirin hjúfraði barnið að sér og var auðsjáanlega á verði gegn þeim ókunna. Þegar sálfræð- ingurinn ætlaði að flytja stól sinn nær, rakst stór flís upp í fingurinn á honum. Hann kenndi til, og meðan hann reyndi að ná flísinni út ár- af mikilli le'kni með nöglinni á þumalfingrinum." Lítill simpansadrengur í dýragarðinum í St. Louis var með lausa tönn. Hann fitlaði við hana eins og barna er si&ur, en gat ekki almenni- lega gómað hana. Félagar hans í búrinu stungu e:nn af öðrum puttunum upp í hann fullir samúðar til að hjálpa honum — en þeim tókst ekki að losa tönnina. Dýravörður sem gekk fram- hjá kastaði að gamni sínu pinsettu inn til þeirra, og með henni gat simpansaung- inn sjálfur losað tönnina. vöxtinn. Górilluaparnir áttu erfiðara með að finna upp á þessari aðferð sjálfir, en þegar þeim var orðið ljóst, að þetta var hægt, röðuðu þeir kössunum langtum sett- legar og traustar en simp- ansarnir. Górilluaparnir eru sem sé „reglumenn". Sé górillu gef- in sykurstöng — en það er mesta hnossgæti þeirra — tekur hún pappírinn utanaf, og þegar sælgætið er búið, vefur hún pappírinn saman í smákúlu og setur hann útí horn á búrinu. Simpansi tætir sundur spýtu á augabragði, en Hvers vegna skyldi hann vera svona áhyggjufullur? Ap- arnir hafa einnig hliðstæðar tilfinningar og. við — peir geta orðið afbrýðissamir, peir gleðjast og h'ryggjast, verða fyrir vonbrigðum og reiðast, láta í Ijós samúð og andúð, ráðast hver á annan eða hjálpast að — allt á næsta mannlegan hátt. górillan athugar hana gaum- gæfilega og kemur henni síð- an smekklega fyrir upp við vegginn. Á rannsóknarstofnun var verið að athuga górilluápa, sem hét Kongó. Sumar rann- sóknirnar urðu að fara fram undir beru lofti vegna tækj- anna. Morgun nokkurn, eftir mikla r'gningarnótt, sá Kongó að stór vatnspoílur var fyrir utan dyrnar. Hann snerist á hæli, gekk inn og kom síðan út aftur með fullt fangið af hálmi úr rúminu og lagði hann nosturslega yfir pollinn. Þegar því var lokið settist hann niður af mestu rósemd og gaf þannig til kynna að nú væri sér ekkert að vanbún- aði að byrja. Á kvikmyndum er górilluöp- um oft lýst sem grimmdar- kvikindum, en það eiga þeir alls ekki ski’ið. Górillan er rólynd grænmetisæta, þótt út- litið sé ekki frýnilegt. Hún ræðst ekki á menn, nema fjölskyldan sé í hættu. Þó er skynsamlegt að koma ekki allt of nálægt górillum í Jackie er mesti heimsborgari. Reykingar eru ,yndi hans og h.ann beitir. kyeikjara af mestu leikni — ber eldinn upp að sígarettunni — og teygar í sig reykinn. En pað blessað bragð! görðum, því ef górillu fellur vel við mann, vill hún gjarn- an faðma hann að sér, og það er erfitt að standast ást- úðleg faðmlög dýrs sem er eins sterkt og 30 sterkir menn. Á mannapa-stofnuninni við Yale-háskólann í Bandaríkj- unum, hefur sálfræðingur, sem heitir Wolfe, kennt simp- önsum þá mannlegu „list“ að nota peninga. Fyrst setti hann upp sjálfsala, sem vín- ber kom út úr, ef í hann var settur hvítur spilapeningur. Áður en sjálfsalinn kom, höfðu aparnir haft hvíta spilapeninga sem leikföng, en þeir höfíu ekki haft sérleg- an áhuga á þeim. Eftir að Wo!fe hafði sýnt þeim hvernig hægt væri að nota þá, fóru þeir að safna peningunum og slást um þá. Seinna fengu simpansarnir einnig messingpeninga, sém komust í götin á sjálfsölun- um en færðu engin vínber. Þegar lúku af hvítum spila- peningum og messingpening- um var kastað inn í búr'ð til simpansatelpnanna þriggja, Búlu, Bimbu og Ölfu, köstuðu þær sér yfir ,,peningana“ og eftir andartak var búið að velja alla þá hvítu. Þær snertu alls ekki við messing- peningunum. Wolfe fékk simpansana einn- ig t»l að vinna fvrir kaupi. Hann bjó til sérstaka vinnu- vél. Ef þungu handtaki var lyft, var hægt að teygja sig inn eftir vínberi. Þegar simp- ansarnir voru búnir að læra það, setti Wolfe hvíta spila- peninga í staðinn fyrir vín- berin. Nokkr'r apanna fóru þá að vinna svo kappsamlega, að menn urðu hræddir um heilsu þeirra. Og þeir gættu fjársjóðar síns af meiri um- hyggju en áður hafíi orðið vart hjá þeim. TTnpfur kariani — Moos — lyfti handtakinu svo oft á tíu mínútum, að hann hafði eighazt heilan fjársjrð, og Framhald á l j.ysíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.