Þjóðviljinn - 17.07.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 17.07.1954, Page 9
Laugardagur 17. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Laugardagur Sími 5327 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Dansleikur kl. 9—2. Danshljómsveit Árna ísleifs- sonar. Skemmtiatriði: Soffía Karlsdóttir, gamanvísur. Öskubuskur, tvísöngur. Aðgöngumiðar kl. 7—9. Borðpantanir á sama tíma. Kvöldstxmd að „B.ÓÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konnnnl út að borða og skemmta sér að RÖÐLL Siml 1544. Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camillo) Hin heimsfræga mynd eftir sögu G. Guareschi, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: Heimur í hnotskurn og lesin hefur verið sem útvarpssaga að und- anförnu, en fjölda margir óskað að sýnd yrði aftur. Aðalleikendur: Fernandel sem Don Camillo) og Cino Cervi (sem borgarstjórinn). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81930. Kvennaveiðarinn Geysispennandi ný amerísk mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou — Arthur Franz — Marie Windsor. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 14.—30. júlí Síml 1475. Beizk uppskera Sýnd kl. 7 og 9. Ailrasíðasta sinn. Músíkprófessorinn Danny Kay-gamanmynd með frægustu jazzleikurum heims. Sýnd kl. 5. Sími 1384. í útlegð (Angel in Exile) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Carroll, Adele Mara, Thomas Gomez. ( Bönnuð börnum). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Inpolibio Simi 1182. Strípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up ) Bráðskemmtileg og afardjörf, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Bruce, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala frá kl. 4. Simi 6485. María í Marseille Afburðagóð frönsk mynd um líf og grimm örlög gleðikon- unnar. Sýnd vegna mikillar aðsókn- ar í örfá skipti enn. Aðalhlutverk: Madaleine Robinson, Frank Viilard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Falsgreifarnir Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Litli og Stóri. Sýnd kl. 5. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundl 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Fjölbreytt úrval af stein- hrlngum. — Póstsendum. Siml 9184. ANNA Stórkostleg itölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekld verið sýnd áður hér á landl. Danskur skýringatextl. Bðnnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 6. sýningarvlkan Sylgja Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 3. ágúst. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga frá kl. 9.00—20.00. Hreinsum nú og pressum fðt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lðgð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, siml 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnlg u Grettisgötu 3. Lögfræðingar Ákí Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstig 30. Siml 6434. Ljósmyndastofa Katip-Salu Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 10. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 10. Andspyinu- hreyfingin hefur skrifstofu i Þlngholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyíinguna. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og Iðg- giltur endurskoðandi. Lög- fræði8törf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, Simi 5999 og 80065. Tilkynning um flutninga milli íslenzkra, danskra, norskra og sænskra sjúkrasamlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar um stundarsakir. Á fundi félagsmálaráðherra Norðurlanda í júlí 1953 var undirritaður milliríkjasamningur milli íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar um flutning milli íslenzkra, danskra, norskra og sænskra sjúkrasamlaga (II. kafli) og um sjúkra- hjálp vegna dvalar um stundarsakir (III. kafli). Samningur þessi hefur nú verið fullgiltur af öllum aðilum og gekk í gildi: milli íslands og Svíþjóðar 1. apríl s.l., milli Islands og Danmerkur 1. maí s.l., en gengur í gildi milli Islands og Noregs hinn 1. ágúst n.k. Samkvæmt H. kafla samnings þessa eiga félagar í líslenzk- um sjúkrasamlögum, sem flytja búferlum til einhvers hinna samningslandanna, rétt til þess að gerast félagar í sjúkra- samlagi á þeim stað, sem þeir flytja til án nokkurs biðtíma eða sérstakrar læknisskoðunar, og verða þá þegar aðnjót- andi sömu réttinda hjá samlaginu — þar með talin réttindi til sjúkradagpeninga, og aðrir meðlimir þess, enda hafi þeir meðferðis flutningsvottorð frá sjúkrasamlaginu, sem þeir flytja frá. Sama rétt eiga sjúkrasamlagsmeðlimir hinna samningslandanna, sem flytja búferlum til íslands. Er því íslenzkum sjúkrasamlögum skylt að veita þeim félagsrétt- indi án biðtíma gegn framvísan flutningsvottorðs og greiðslu venjulegra iðgjalda. Jafnframt ber samlögunum, ef hlutaðeigandi óskar að tryggja sér sjúkrapeninga, að veita viðtöku sérstöku iðgjaldi til Tryggingastofnunarinnar. Samkvæmt m. kafla samningsins á félagi í íslenzku sjúkrasamlagi, sem ferðast til einhvers hinna samnings- landanna, hefur þar bráðabirgðadvöl og verður skyndilega veikur og sjúkrahjálparþurfi, rétt til sjúkrahjálpar í þvi landi. Ber honum þá að snúa sér til sjúkrasamiagsins á þeim stað, þar sem hjálpin er veitt, og er því þá skylt að greiða nauðsynlega læknishjálp og sjúkrahúsvist fyrir hann eða endurgreiða honum kostnaðinn eftir sömu reglum og gilda fyrir félaga í því samlagi, enda tilkynni hann veikind- in innan 14 daga frá því hann leitar læknis og sanni með sjúkrasamlagsskírteini, éða á annan hátt, að hann sé félagi með fullum réttindum í íslenzku sjúkrasamlagi. Sama rétt eiga félagar í sjúkrasamlögum hinna samningslandanna, sem ferðast til Islands eða dvelja hér um stundarsakir. Ber því íslenzkum sjúkrasamlögum að greiða fyrir þá nauðsyn- lega læknishjálp og sjúkrahúsvist, eftir sömu reglum og þau greiða fyrir meðlimi sína, ef þeir veikjast hér skyndi- lega, snúa sér til samlagsins og sanna með samlagsskírteini, eða á annan hátt, að þeir séu fullgildir félagar í sjúkrasam- lagi í heimalandi sínu. Samningurinn tekur ekki til manna, sem hafa flutzt eða ferðast úr landi í þeim tilgangi að leita sér lækningar eða sjúkrahúsvistar í hinu landinu, og heldur ekki til þeirra, sem eiga rétt til greiðslu á sjúkrakostnaði vegna vinnuslysa eða samkvæmt sjómannalögum. ATHUGIÐ: Til þess að tryggja sér réttindi samkvæmt samningi þessum, þurfa þeir, sem flytja búferlum, að fá flutningsvottorð frá samlagi sínu, en þeir, sem aðeins ætla að dvelja erlendis um stundarsakir, að hafa með sér sjúkra- samlagsbók, er sýni, að þeir séu í fullum réttindum. Reykjavík, 10. júlí 1954. Tryggingastofnun ríkisins. Auglýsmgar sem birtast eiga í sunnudagsblaði Þjóðviljans, þurfa að haía borizt skrifstofunni fyrir kl. 6 föstudagskvöld. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jaröarför sonar okkar, bróöur og mágs Jóhanns Hauks Jóhannessonaf. Oddfríður Þorsteinsdóttir. Jóhannes Óskar Jóhannesson. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Róbert R. Þóröarson. Unnur Fjóla Jóhannesdóttir. ' Þorsteinn Þorgeirsson. ■' ' Amar S. Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.