Þjóðviljinn - 21.07.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1954, Blaðsíða 7
Miovikudagur 21. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 „Jafnvægi-1 og „samræming" eru orð sem mjög eru notuð í íslenzkum stjórnmálum nútím- ans, ásamt hinu þriðja orði, sem jafnvægi og samræming vega salt á, það er „rannsókn". Iðnaðarmálastofnun íslands gaf út opinbera skýrslu í febrú- ar s. 1. um „Athugun á sam- keppni, hæfni og starfsskilyrð- um íslenzks tréskipaiðnaðar". Bragi Ólafsson frarnkv.stjóri stofnunarinnar skrifar formála fyrir skýrslunni og lýkur hon- um með þessum orðum: „Þá viljum vér sérstaklega vekja athygli hins háa Alþingis á þeim möguleikum sem innlend tréskipasmíði býður upp á til atvinnuaukningar og atvinnu- ' dreifingar úti á landi“. Margur skyldi ætla að dag- blaðið Timinn hefði gripið kær- komið tækifæri þegar skýrslan var birt og látið í ljós áhuga fyrir þeim málum er stuðluðu að því að ná „jafnvægi í byggðum landsins". Reyndin varð hinsvegar sú að þetta blað jafnvægisins gat ekki fórnað færri orðum til þess að láta skýrslunnar getið, án þess að láta lesandann fá grun um að Tíminn og Framsóknarflokkur- inn i heild væri andvígur inn- lendri skipasmíði. Er Framsóknarflokkurinn á móti innlendri skipasmíði? í október 1952 lagði Lands- samband iðnaðarmanna tillög- ur ásamt greinargerð fyrir Al- þingi, er miðuðu að þvi að skapa innlendum skipasmíða- stöðvum sanngjarna aðstöðu til nýsmíða. Alþingi samþykkti að endur- greiða toll af efni til bátasmiða og láta fara fram rannsókn á verðlagi á bátum byggðum inn- anlands og utan. Fjárhagsráð gaf loforð um að veita ekki inn- flutningsleyfi á meðan rann- sókn færi fram. í október 1953 var núverandi ríkisstjórn mynduð. Eitt af fyrstu verkum þessarar stjórnar var að svíkja það samkomulag sem náðst hafði við Fjárhagsráð og leyfði innflutning á 21 fiskibát. For- sendan fyrir þessum innflutn- ingi var einmitt orðuð með orðalagi Tímans til þess að ná „jafnvægi í atvinnulífi lands- manna" á síðastliðinni vetrar- vertíð. Reynslan er ólýgnust hvern- ig jafnvæginu var náð. Tæpur helmingur þeirra báta sem inn átti að flytja, komu til landsins fyrir vertíð, það er að segja, aðeins sá hlutinn sem keyptur var gamall, þeir bátar sem byggja átti nýja erlendis eru flestir ókomnir ennþá. Hins- vegar varð að gera sérstaka „hliðarráðstöfun“ til þess að „samræma" jafnvægið í at- vinnulífinu og fjöldi Færeyinga var fluttur inn til þess að manna bátaflotann. I nóv. síðastliðnum skrifaði ég grein í Þjóðviljann þar sem færð voru rök að því að þing- menn Framsóknarmanna gerðu kröfu um bátainnflutning þeg- ar núverandi stjórn var mynd- uð. Iíinsvegar skaðar ekki að rifja upp þá sögu í stuttu máli vegna skrifa Tímans í dag, 18. júlí. Eiríkur Þorsteinsson alþing- ismaður Frarhsóknarflokksins skrapp til Dnnmerkur síðastlið- ið sttmar óg rakst þar á nokkra Bjami Einarsson, skipasmiður: Jafnvægi í byg landsins ' sjálfsagða og eðlilega eins og á stóð-- ---- Iðnaðarmálaráðherra gat þess í samtali sínu við Mþl. í fyrra- dag, að í málefnasamningi hinn- ar nýju rikisstjórnar væri htíftiíV-' fyrirgreiðslu við lánamál iðnað- ' arins. Einnig það gæti bætt að- stöðu innlendra skipasmíða. Það er af þessu auðsætí, að ríkisstjórnin hefur fullan skiln- ing á nauðsyn þess að vélbáta- . flotinn verði byggður upp og aukinn í innlendum skipa- smíðastöðvum“. Þegar maður hefur lesið skrif Tímans um „jafnvægr'.- þ; atvinnumálum, stendur það skýrt fyrir sjónum manns, að leiðin sem Tíminn velur til að ná andlegu „jafnvægi“ er áð> vega salt á vitleysunni. Endurnýjun bátaflotaps , fiskimenn frá Esbjerg er gjam- an vildu selja báta sína vegna þess að þeir hentuðu þeim ekki lengur. Samkvæmt umsögn Tímans í des. s. 1. voru Danirn- ir ákaflega alúðlegir við þing- manninn og bentu honum á að raunverulega væru þessir bátar byggðir fyrir íslenzka staðhætti þar sem þeir hefðu áður verið gerðir út á íslandsmið. En vegna stækkunar á íslenzku landhelginni yrðu þeir í fram- bátum vorn gerðir út frá Þing- eyri. Sá þriðji var gerður út frá Keflavík og er þar enn. Eins og ég gat um áðan er þessi Eiriks þáttur rifjaður upp vegna skrifa Tímans í dag, 18. júlí. Þar- stendur orðrétt: „Viðskiptamálaráðherra og bátaútvegurinn Forsætisráðherra hefur ný- lega skipað nefnd til að gera — Innlend sklp Innflutt skip : A Samt. árl. viðbætur Stk. Samtals Stk. Samtals Stk. Samtals Ar fjöldl rúmlestir f jöldi rúmlestir fjöldi rúmlestir 1938 8 187 6 268 14 455 39 22 524 10 489 32 1013 40 10 278 2 77 12 355 41 0 0 1 49 1 49 42 22 524 0 0 22 524 43 24 1104 0 0 24 1104 44 12 729 0 0 12 729 45 2 89 14 890 16 979 46 18 845 62 4137 80 4982 47 19 962 14 1035 33 1997 48 4 151 3 257 7 4A 8 49 4 181 0 0 4 181 50 0 0 0 0 0 0 51 0 0 5 307 5 307 52 0 0 3 145 3 145 53 1 39 7 304 8 343 Alls: 146 5613 127 7958 273 13571 tíðinni að stunda heimamið. Heima í héraði Eiríks stóðu málin þannig að miðað við síð- ustu kosningar bjó hann við minnkandi fylgi. En Þorvaldur Garðar mótframbjóðandi hans hafði hlotið nokkrar vinsældir af því að eiga nokkurn hlut að því að samið var um byggingu þriggja báta innanlands og gera átti út frá Suðureyri. Eiríkur festi því kaup á þremur fiskibátum frá Esbjerg þrátt fyrir það þótt hann hefði ekki innflutningsleyfi við hend- ina, en til þess að „jafnvægið“ ekki raskaðist urðu bátarnir að vera þrír. Og þegar staðið var upp frá samningsborðinu við myndun núverandi ríkisstjórnar í októ- ber var Eiríki Þorsteinssyni af- hent hin nauðsynlegu innflutn- ingsleyfi til ,,samræmingar“ við lög landsins. Þegar bátarnir komu til Reykjavíkur í des. s. 1. birti Tíminn viðtal við þingmanninn og gaf fagra héraðslýsingu af Dýrafirði og rakti afrekasögu þingmannsins í atvinnumálum. Svo hófst vetrarvertíð, en að- eins tveir af þessum þremur tillögur um jafnvægi í byggð landsins og málgagn hans skrifað fagurlega um það mál. Á sama tíma stendur viðskipta* málaráðherra hins vegar i vegi þess, að leyfður sé nauðsynleg- ur innflutningur á vélbátum, svo að fullnægt verði endurnýj- unarþörf bátaútvegsins. Hjá innflutningsskrifstofunni munu nú liggja beiðnir um innflutning á 30—40 ' vélb'átiitn^ óg hefur þeim enn ekki fengizt SVárað vegna andstöðu viðskiptamála- ráðherra. Fáist engin úrlaúsn á þessu máli, hlýtur að .verða verulegur samdráttur í útgerð- inni í mörgum sjóþorpum næsta vetur. Afleiðingin verður, að fólk flyzt þaðan til Suðurnesja. Og svo segja Sjálfstæðismenn að þeir viíji styðja jafnvægi í byggð landsins!“ Til „jafnvægis" er hér einn- ig tekið orðrétt upp úr viðtali Ingólfs Jónssonar viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra við Morg- unblaðið 15. október; 1953: „Ingólfur Jónsson lagði á- herzlu á. að nauðsynlegt væri að skapa innlendum skipa- smíðastöðvum bætta aðstöðu, þannig að þjóðin gæti smíðað fiskibáta sína í landinu sjálfu. Kvaðst liann vona að iðnaðar- menn og hin nýja iðnaðarmála- stofnun jnrðu ríkisstjórninni til leiðbeiningar um ráðstafanir, sem tryggðu það, og að íslenzk útgerð gæti látið sniíða báta hér heima án þess að sæta við það mun verri kjörum, en ef þeir væru keyptir frá útlönd- um ... Innflutningur þessara báta er því fyrst og fremst bjargráða- ráðstöfun, sem telja verður í skýrslu Iðnaðarmálastofn- unarinnar er þess getið að árleg endurnýjun bátaflotans þurfi að vera um 1000 rúmlestir á ári. Væru þessir bátar byggðir inn- anlands mundi það nemá í gjaldeyrissparnaði ca. 7—8 milljónum króna á ári. I landinu eru 17 skipasmíða- stöðvar dreifðar um landið. Hér væri því um stórkostlega at- vinnudreifingu að ræða. Þess utan er það marysannað máL að bátaútvegurinn getur ekki ver- ið án viðgerðarþjónustu skipa-. smíðastöðvanna. Hinsvegar verður rekstur skipasmíðastöðvanna ekki með eðlilegum hætti nema þær: jafnr framt hafi nýsmíði með hönd- um. Núna eru í smíðum innan- lands 10 fiskibátar í aðeins .fi stöðvum en stöðvarnar eru alls 17. Með nýsmíði innaniands vinnst margt í einu, sparar gjaldeyri, skapar stöðuga at- vinnu allt árið fyrir skipasmíð- ina. Útgerðin fær betri fiski- báta og betri viðgerðarþjón- ustu. Jafnframt er hér um stór- kostlega atvinnudreyfingu að ræða sem stuðlar að auknu jafnvægi í byggðum landsins. Samkvæmt töflu nr. 2 í skýrslu Iðnaðarmálastofnunar- innar sést greinilega að inn- lendar skipasmíðastöðvar eru fyllilega færar um að smíða yf- ir 1000 rúmlestir á einu ári að- eins ef ríkisstjórnin gerir skyldu sína og uppfyllir marggefin lof- orð um að skana innlendum skipasmíðastöðvum sanngjarna aðstöðu til nýsmíða. Bátasmíði í jskipasmíðastöðmni í Ytri-Njarðvik. Þannig skyldi umhorfs árið um kring í öllum íslen/.kum skipasmíðastöðvum: .íslenzkar hend.ur að verki við endurnýjun og aukningu fiskiskipa- stólsins í stað þeirrar stöðvunar og hnignunar sem skipulögð er af ríkisvaldi afturhaldsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.