Þjóðviljinn - 21.07.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.07.1954, Qupperneq 9
Miðvikudagur 21. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (9 t- Miðvikudagur Sími 5237 V eitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—HV2, danshljómsveit Árna ísleifssonar. Skemmtiatriði: Haukur Morthens, dægurlagasöngur. Hjálmar Gíslason, gamanvísur. Kvöldstund að „RÖÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konnnnl út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. Sími 1544. Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camillo) Hin heimsfræga mynd eftir sögu G. Guareschi, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: Heimur í hnotskurn og lesin hefur verið sem útvarpssaga að und- anförnu, en fjölda ' margir óskað að sýnd yrði aftur. Aðalleikendur: Fernandel sem Don Camillo) og Cino Cervi (sem borgarstjórinn). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Inpoiibio Sími 1182. Strípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afardjörf, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Bruce, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 1475. Hetja flotans (Gift horse) Spennandi kvikmynd byggð á sönnum atburðum úr síðari heimsstyrjöldinni. Trevor Iloward, Sonny Tufts, Joan Rice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síml 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 14.—30. júlí Síml 1384. Ungar stúlkur á glapstigum (Unge Piger forsvinder í Köbenhavn) Áhrifamikil og spennandi ný dönsk kvikmynd, er lýsir lífi ungra stúlkna, sem lenda í slæmum félagsskap. Aðalhlutverk: Anne-Marie Juhl, Kate Mundt, Ib Schön- berg. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485. Undir óheillastjörnu (The October man) Afar spennandi og vel leikin brezk mynd, efni myndarinnar hefur birzt á íslenzku. Aðalhlutverk: John Mills — Joan Greenwood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sími 81936. Kvennaveiðarinn Geysispennandi ný amerísk mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou — Arthur Franz — Marie Windsor. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisn 1 kvennabúrinu Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með Jean Davies. — Sýnd kl. 5. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð é vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig u Grettisgötu 3. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. K HAFNAR FIRÐI Sími 9184. ANNA Stórkostleg itölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér é landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. - Sýnd kl. 7 og 9. 7. • sýningarvikan Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kL 7.30—22.00 Helgi- daga fré kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar Ákf Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Síml 1453. Ljósmyndastofa O tvarpsviðger ði r Kadíó, Veltusundl 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Simi 1395 Kau p - Saia Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Beykjavikur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uuinni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinnl, Nesveg 39; Guðmundi Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, simi 9288. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Anclspyrmu hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skró slg þar í hreyíinguna. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistðrf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80085. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 18. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstrætl 16. Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands fer 4 daga skemmtiferð laugardag- inn 24. júlí um endilanga Vestur-Skaftafellssýslu, alla leið austur að Lómagnúpi. Skoðaðir verða allir merkustu staðirnir á þeirri leið. Farmiðar séu teknir fyrir klukkan 12 á hádegi föstudag- inn 23. júlí. P M.s. Dronning Alexandrine fer frá Rcykjavík 30. júlí n.k. til Færeyja og Kaupmanha- hafnar. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag fyrir kl. 5 síðdegis. Ósóttar pantarúr verða seldar fimmtudaginn 22 þ.m. Frá Kaupmannahöfn fer skipið til Færeyja og Reykja- víkur 22. júlí. Flutningur csk- ast tilkynntur sem fyrst á skrif stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Á baujuvakt Framhald af 4. síðu. eymdarlega, því grænar baunir, sultutau og gúllas er ekki við hans smekk. Hægt, hægt sníglast tíminn áfram. Það er hætt að snjóa. Máninn veður í skýjum og verpur hafið bleikfölum blæ. Það er rjómabliða. Driftin er orðin hæg, enda um fallaskipti. í norðri blika einmana ljós. Þar eru menn á vakt eins og ég. Klukkan er hálffjögur. Eg fer framí, helli uppá. Hér er hlýtt og notalegt og loftið svellur af tröllslegum hrútaskurðum. Þarna liggja þessir fjórir menn í þröngum kojum, vefja sig stoppteppum, gapa eins og þorskar á þurru landi, púa og dæsa heimskulegir á svipinn. Stundum krimta þeir, smjalsa og bryðja, líkt og þeir væru að gæða sig á ein- hverju gómsætu sælgæti. Stund- um verður svipur þeirra sorg- lega greítur. Viðbrögð bátsins eru mjúk og þýð og það marrar annarlega í viði. En iíú er eykt hvíldarinnar útrunnin. Eg hef lokið við að hella uppá. Ræs! Rödd mín er hörð og misk- unnarlaus e:ns og svipusmellur. Þeir ruinska, klóra sér ónota- lega í hári og skeggi, gjóa tií min skjáum, sveínþrungnum augum, dæsa. Hvernig er veðrið? Bræla? Koppalogn, segi ég. Þeir nudda sér góða stund, loka augunum, opna þau aftur. Svo velta þcir sér framá koju- stokkinn, heimta kaffi. Eg skenki í könnurnar stima- mjúkur eins og hótelþjóriri. Þeir sötra kaffið með keitu- svio, rnaula með því skonrok. Að því búnu hólka þeir sig í stírvélin, galla sig, fara upp. Nasi er kominn í koju. Hann hrýtur ems ogóargadýr. fer upp, hjálpa til að inn- byrða baujuna og koma öllújijl gang. Svo íer ég niður. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. — Magnús Jóbaunsson. Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði. ®s9eiagjs&]késa K.F.U.M. í Kaupmann&höfn, endurtekur vegna fjöída áskorana söngskemmtun sína í Austurbæjarbíó í dag miðviku- daginn 21. júlí kl. 6.45 e.h. Aðgöngumiðar fyrir börn og fullorðna fást í K.F.U.M. og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.