Þjóðviljinn - 21.07.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.07.1954, Blaðsíða 12
Þessi mynd er frá Raufarhöfn í vikunni sem leið. Þetta litia þorp norður við íshaf er orðið mið- stöð síidveiðanna á sumrin og fyllist þá af starfandi fólki, giitrandi síid og skipum. Það eitt þykir á skorta að ekki sé nóg af síldinni. Hér á myndinni sjást bryggjurnar og söltunarstöðv- arnar hver af annarri inn að víkurbotninum. iiigiii veiði - en skipín á útlelð í gærkv. Raufarhöfn. Frá fréttaritara ÞjóðViljans Um 70 skip komu hingaö inh í fyrrakvöld undan bræl- unni, en aðeins var landað slöttum úr 18 skipum í gær, um 3500 málum. Hefur þá SRR fengið samtals 33 564 mál. Alls hafa verið saltaðar hér 9 þús. tunnur. Um 70 skip leituðu hér hafnar í fyrrakvöld og voru öll skipin inni í fyrrinótt. Var ölvun all- Veður fór heldur batnandi síð- degis og fóru þá skipin að tín- ast út. ---------------------- Bardagar liættir Bardagar í Indó Kína féllu niður að mestu strax í gær, vegna þess að vitað var að undirritun samninga um vopna- hlé stóð' fyrir dyrum í Genf. mikil og óeirðir fram eftir nóttu. Mun einn maður hafa handleggs- brotnað og annar hljóp í sjóinn, en var dreginn upp. Otsvör Vestiiiannaeymga sjö míllj. BoðiS að sjá með eigin augum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans Niðurjöfnun útsvara er lokið hér í Vestmannaeyjum og var jafnað niöur tæpum 7 millj. kr. 0JÓÐVILIINN Miðvikudagúr 21. júlí 1954 — 19. árgangur — 161. tölublað Eírr árangus: „endurskoSusacin&ar": Hemámsliðið uKdisbýr „skemmSiferð" til Vestmannaeyja Á laugardaginn var tilkynnti ólöglega útvarps- stöðin Kananna á Keflavíkurflugvelli að áformuð vœri skemmtiferð fyrir hernámsliðið til Vest- mannaeyja og skorað á westræna stríðsmenn að tilkynna þátttöku sína. Forustumenn hernámsflokkanna hafa oft látið í Ijós þá skoðun liver nauðsyn það vœri að banda- ríska hernámsliðið fœri á sem flesta fegurstu staði landsins, svo þeir mœttu sem mesta skemmt- an hljóta í fásinninu norður á útskeri þessu. Var það kannske einn árangurinn af „endurskoð un“ „herverndar“-samningsins að skipulögð skyldu skemmtiferðalög fyrir herinn um landið? Er það kannske ein af reglunum um ferðir hersins „utan samningssvœða“ sem utanríkisráð- herra fæst með engu móti til aö birta? Fimm úr kvennanefndiimi sem fór til Sovétnkjanna komnar heim Ferðuðust víða um landið og mættu hvar- vetna afburða gestrisni Fimm af þeim átta konum er undanfarið hafa feröazt um Sovétríkin 1 boði kvennasamtaka þar komu heim með Gullfaxa s.l. sunnudag 18. þ.m. 1 bréfi til brezka Verka- mannaflokksins hefur Ulbricht, ritari Sósíalistiska sameiningar- flokksins í Austur-Þýzlcalandi, mótmælt ýmsum staðhæfingum í bæklingi sem Verkamanna- Framhald á 8. síðu. Mípgri hand McCarthy segir af sér Joseph McCarthy öldunga- deildarmaður skýrði frá því í gær, að lögfræðingur rannsókn- arnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings sem hann vcit • ir forstöðu, hefði sagt af sér. Lögfræðingur þessi, Roy Coím, kom mjög við sögu í rannsókn- inni á deilu McCarthy og stjórnar Bandaríkjahers. Komst McCarthy svo að oröi, að brottför Cohn úr starfi myndi vafalaust gleðja komm- únista og fylgifiska þeirra. Hún sýndi að menn sem gengju hart fram í baráttunni gegn kommúnismanum ættu ekki sjö dagana sæla í Washington. Hæstu gjaldendur eru þessir: Vinnslustöðin 314.465 kr. — Hrað- frystistöð Vestmannaeyja 286.420 — Fiskiðjan 180.030 — Fiski- mjölsverksmiðjan 113.535 — Helgi Benediktsson & Co. 91.400 — ís- félag Vestmannaeyja 88.740 — Lifrarsaml. Vestmannaeyja 76.870 -— Olíusamlag Vestmannaeyja 76.720 — Vélsm. Magni 58.545 — Ársæll Sveinsson 56.525 — Shell á fslandi 52.200 — Gunnar Ólafs- Hlaupiö í Skeið- ará hefur fjarað imkið í fyrrinótt fjaraði geysilega mikið í Skeiðará og mikið af þvi landi sem hulið var vatni er nú komið uppúr aftur. Ekki hefur enn orðið vart þess að gos hafi orðið í Grímsvötnum, en áformað er að fijúga yfir þau í dag. son & Co. 48.505 — Olíufélagið h.f. 44.370 — Aase Sigfússon 39.395 — Ingrid M. Sigfússon 33.730 — Gísii Wíum 33.190 — Tómas M. Guðjónsson 31.505 — Magnús Bergsson 26.650. Utvarpið í Búdapest skýrði frá því í gær aö ástandið á flóðasvæðinu á bökkum Dónár hefði versnað enn. Önnur mesta iðnaðarborgin. Enn ein stífla brast við Györ, aðra mestu iðnaðarborg Ung- verjalands. Er þriðjungur borg- arinnar nú á kafi í vatni. Hef- ur flætt inn í margar verk- smiðjur. Fólk hefur verið flutt úr 25 þorpum í grenndinni. All- ir sem vettlingi geta valdið starfa að því að fylla skörðin í stíflugarðana. Mestu flóð í nianna minnum. Útvarpið í Peking sagði að flóð væri í stórfljótinu Jangtse og fleir ám í Kína. Var komizt svo að orði að þetta væri mesta flóð í manna minnum, og kalla þó Kínverjar ekki allt ömmu sína þegar um flóð er að ræða. Mikið tjón hefnr orð- ið á ökrum. Þær sem komu voru Ásta Ólafsdóttir, Elinborg Páisdóttir, Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, Rannveig Tómasdóttir og Þór- hildur Ólafsdóttir. Dvöldu þær þrjár vikur í Sovétríkjunum og Skriða stefnir á borg. 1 Suður-Afríku rignir látlaust og fjöldi manna í Höfðafylki hefur misst heimili sín. Al- varlegast er það að skriða mik- il stefnir á borgina Simons- town. Ef skriðan stöðvast ekki mun hún sópa stórum hluta borgarinnar út í sjó. Brezkur róð- herra fer frá Sir Thomas Dugdaie, iandbún- aðar- og íiskveiðaráðherra Bret- lands, sagði af sér í gær. Flokks- bræður Dug'dale í íhaldsflokkn- um hafa veitzt mjög að honum undanfarið. Er tilefnið að land- búnaðarráðuneytið neitaði eig- anda lands, þar sem herinn hafði haft skotæfingasvæði, um afnot af landinu og leigði það öðrum bónda. ferðuðust víða um. Voru þær fyrst fjóra daga í Leníngrad og síðan tvo daga í Moskvu, en héldu svo þaðan til Georgíu þar sem þær voru í þrjá daga. Dvöldu þær síðan í þrjá daga á hvíldarheimili námuverkamanna í Sochi, sem er baðstaður við Svartahafið. Þaðan héldu þær til Moskvu aftur og voru sex daga um kyrrt þar. Gekk öll ferðin mjög að óskum og mættu þær hvarvetna afburða gest- risni. Þær María Þorsteinsdóttir og Ásta Bjamadóttir koma heim með Gullfossi 22. þ.m. en far- arstjórinn, Sigríður Eiríksdótt- ir, situr hjúkrunarkvennaþing i Helsingfors og kemur ekki heim fyrr en í ágúst. (Frá Menningar- og friðar- samtökum ísl. kvenna). 1131 tunna söltuð á Húsavík í fyrra- dag Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Saltað var á öllum söltunar- stöðvunum hcr í fyrradag en þær eru nú 5. Söltunarstöð KJE h.f. saltaði 154 tunnur, Uggi h.f. 119 tunnur, Barðinn h.f. 181 tunnur, Sigfús Baldvinsson 591 tunnur og KÞ og FH 86 tunnur. KÞ os FH hafa nú einnig fryst 600 tunnur. Mjög lélegur fiskafli hefur ver- ið hér síðan í maí, úrkomutíð hefur verið hér, þurrkleysur og litið náðst inn af heyi. Færeyskar stúlkur til sðdarvimm? Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans Mikill sbortur hefur verið hér á stúlkum «1 síldar- söltunar og allmikið borið á óánægju yfir því hve söltun gengi seint. Ekki hcfur enn tekizt að bæta úr því og hefur komið til orða að fá hingað stúlkur frá Færeyjum til að salta síldina. Fádæma vatnsllóð í þremur heimsálfum Stórtjón í Kína, Ungverjalandi og Suður- Airíku Úrhellisrigningar og vatnsflóð af völdum þeirra herja nú þrjár heimsálfur og hafa valdiö gífurlegu tjóni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.