Þjóðviljinn - 10.09.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 10.09.1954, Side 1
i m íh boðað á togaraflotanum gefa fast að helmingi lengri enja er og lög ákveða Piero Piccioni Skylda sfjórnarvalda og fogaraeigenda oð nofa fresfinn fil sarnninga og afsfýra nýrri sfövSun fogaranna Montesi-meim sviptir vegabrélnm Itölsk stjórnarvöld tilkynntu í gær að nokkrir auðmenn og að- Samninganeínd sjómannafélaganna um togara- kjörin afheníi í gær Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda formlega tilkynningu um að verkfall hæfist á togaraflotanum frá og með 21. þ. m. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Er verkfalls- tilkynningin send í umboði Sjómannafél. Reykja- víkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar; Verkalýðsfél. Patreksfjarðar, Sjómannafélags ísafjarðar, Verka- mannaíélagsins Þróttar, Sigluíirði, Sjómannafélags Akureyrar og fiskimatsveinadeildar Sambands mat- reiðslu- og framreiðslumanna. lengri en lög heimta og viljum við fastlega vænta, að á þess- um tíma verði reynt svo sem mögulegt er, að ná samkomu- lagi um kaup og kjör togara- manna, án þess að til stöðvun- ar þurfi að koma. Að sjálfsögðu erum við reiðu búnir til viðræðna þegar þér óskið, en viljum jafnframt fara þess á leit, að til fundar verði boðað með minnst tveggja sól- arhringa fyrirvara. — Virðing- arfyllst, f.h. Samninganefndar um togarakjör, Jón Sigurðsson (sign)“. alsmenn, sem bendlaðir hafa verið við mál stúlkunnar Wilmu Montesi, sem myrt var í fyrra, hefðu verið sviptir vegabréf- um sínum. Meðal þeirra eru Piero Piccioni, sonur utanrík- isráðlierra Italíu, og Mauriee, prins af Hessen. Þrátt fyrir allt það lang- Iundargeð sem sjómenn og samtök þeirra liafa sýnt undanfarandi samningaumleit- unum hefur ríkisstjórnin haldið að sér höndum og ekkert að- Iiafzt til raunverulegs stuðn- ings togaraútgerðinni og tog- araeigendur boðið sjóniönnum smánarbfetur eiisar. Enn sýna sjómenn óvenjulega tiilitssemi með því_að boða vinnustöðvun sína með allt að helmingi lengri fresti e.n vénja er og lög ákveða. íívííir því sú skylda á frest sem sjómeun veita til þess að sarnningum án verk- falls. Þaí er J.jóðarnauðsyn að samið sé v:ð íogarasjómennina án tafar og kjör þeirra stór- Iega bætt. Það eitt tryggir ör- uggan rekstur og framtíð tog- araútgerðai’imiar á Islandi. VERKFALLS- tisj-cvnningin Ver'ró' .Vstilkynningin, sem sa.mningavemilin ssnðl Fél. ís- Ien/.kra botnvörpusMpáeigenda í gær, fer hér á eftfr: „Þar sem svo virðist, að ekki sé að vænta framhalds á samn- ingaumleitunum um kaup og kjör á togurum án sérstakra ráðstafana, sjáum við ekki á- stæðu til annars en að beita því umboði er samninganefnd hefur fengið frá sjómannafé- lögunum til þess að lýsa yfir vir.nustöðvun, en slík umboð liefur nefndin frá Sjómanua- félagi Reykjavíkur, Sjómanna- félagi Hafnarfjárðar, Verka- lýðs-félagi Patreksfjarðar, Sjó- mannafélagi Isafjarðar, Vmf. Siglufir.ði, Siómannafé- Akurey-rar og fiskimat- sveinadeiid Sambands mat- reiðslu- og frarareiðsiumanna. Samkvæmt þess.u tilkynnum við yður hérmeð vínnustöðvun frá og með 21. þ.rn., á öllum þeim togurum er framangreind sjórpanna- og verkalýðsfélög eiga. samningsaðild við, hafi samningar ekki tekizt fyrir kl. 24 þann 20. þ m. Sérstaka athygli viljum við vekja á þ-ví, að tilkynhinga- frestur sá, cr við gefum um vinnustöðvunina er óvenju I langur og fast að því helmingi stjörnarvöldunúra og togara- ; Þrótti. eigen.ílúm að nota hinn l|ága ! lagi Eden, utanríkisráðherra Bretlands, fer 1 yfirreið um höfuðborgir Vestur-Evrópu til þess að leita a ðleið út úr ógöngunum, sem Vesturveldin komust í við fall Evrópu- hersins. Tilkynnt var í London í gær , að á fundi ríkisstj'órnarinnar í fyrradag hefði verið ákveðið að Eden skyldí leggja af stað til Brussel á laugardaginn og ræða þar við utanríkiáráðherra Hol- lands, Belgíu og Lúxemburg. Þaðan fer hann til Bonn að hitta Adenauer, síðan til Róm að ræða við ítalska stjórnmálamenn og loks til Parísar á fund Mendes- France. Heinr til London kemur Eden á fimmtudaginn. Stjórnmálafréttaritari brezka út- varpsins skýrði frá því í gær, að för Edens hefði verið ráðin þegar brezku stjórninni barst tilkynning um það frá Washington að Banda ríkjastjórn væri að hefja endur- skoðun á utanríkisstefnu sinni vegna falls Evrópuhersins. fta i Alsír Hús hrundu á 100 ferkilömefra svæSi Varla nokkurt hús er uppistandandi á 100 ferkílómetra svæði í Alsír eftir jarðskjálfta í fyrrinótt. Jarðskjálftinn hófst klukk- an hálfþrjú og stóð til morg- uns. Við jarðskjálftann hrundi. stíflugarður og hlauzt af flóð sem drekkti 200 manns. Ann- ar stærri stíflugarður laskað- ist og var óttazt í gærkvöld að hann myndi bresta. 20.000 manna borg í rústum Harðastur varð jarðskjálft- inn í borgbmi Orléansville 160 km suðvestur af Alsírborg. Þar bjuggu 20.000 manns, fíestallt franskir landnemar. 1 fyrsta jarðskjálftakippnuip. hrundu öil stórhýsi í borg- inni til grunna. Enginn komst lífs af úr sjúkrahúsinu. Fang- elsið, járnbrautarstöðin, hótel og stórar íbúðasambyggingar Iirundu einnig. 200 drukhnuðu Vegir, járnbrautir og síma- línur á jarðskjálftasvæðinu rofnuðu svo að senda varð hjálparsveitir loftleiðis. I gær- kvöld var búið að grafa 450 lík upp úr húsarústum og flug- vélar höfðu flutt 600 særða menn til Alsír. Gizkað er á að 1100 manns hafi beðið bana og á þriðja þúsund særzt. Tugir þúsunda eiga hvergi höfði sínu að halla. Aðstoð kostar herstöðvar Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún hefði gert samning við stjórn Lihyu í Norður-Afr- íku. Fá Bandaríkjamenn rétt til að koma sér þar upp flug- stöðvum gegn því að þeir láti Libyustjórn í té 10 milljóna dollara ,,einahagsaðstoð“ á ári hverju. Dulles, utanríkisráðh. Eanda- ríkjanna, kom í gær til Taivan og ræddi við Sjang Kaisék í fimm klukkutíma. Að fundi þeirra loknum tjáði hann blaða- mönnum að Bandaríkjastjórn væri hreykin af því að geta veitt þeim fulltingi, sem háð hefðu eins langa og hetjulega baráttu gegn kommúnismanum og Sjang og menn hans. Brezku blöðunum bar saman um það í gær, að búast megi við því að forysta Verkamanna- fíokksir.s lúti í lægra haldi á flokksþinginu síðar í þessum mánuði, þegar greidd verða at- kvæði um afstöðuna til her- væðingar Þýzkalands. Flokks- stjórnin styður hervæðinguna en Bevan og aðrir vinstri menn eru henni andvígir. — Blöðin draga þessa ályktun af því, hve naumur meirihluti varð á þingi Alþýðusambands Bret- lands með stuðningi við þýzka liervæðingu. Skeyti til Þjóðviljans í gær frá Guðmundi Arnlaugssyni í Amsterdam. I dag tefldu íslendingar við Grikki, og fóru leikar þannig: Ingi gerði jafntefli við Papapovlu og Guðmundur Ágústsson jafntefli við Panagopoulus. Guðmundur Pálmason vann Ana- gnoston, og skák Guðmundar í varð biðskák. Geysifjöldi áhorfenda kom til að sjá Hollendinga keppa við Rússa. Skák Botvinniks og Euwes varð jafntefli, einnig skák Smisloffs og Donners, Bronstein vann Cortlever og Prins vinnur sennilega Kotoff. Varð áköf lirifning í skáksalnum við þessi úrslit. >. Guðnmndssonar við Parliaros A-riðill og B-riðill átt.u frí í gær. Þá vann Júgóslavía Noreg með 2 V-2 gegn 1V2, og vann Vestöl júgóslavneska meistar- ann Gligoric í þeirri viðureign. Keppnin er spennandi í öllum Btðlunr, og er jafnvel Júgóslavía talin á hættusvæði. Hefur mönnum komið á óvænt að Búlgaría og Columbía skuli eiga hér svo sterk lið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.