Þjóðviljinn - 10.09.1954, Side 9
Föstudagur 10. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
«íml 1544.
Milli tveggja elda.
Mjög spennandi ný amerísk
mynd byggð . á sögulegum
heirnildum fr'á dögum þræla-
stríðsins í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Joseph Cotten, Linda Darnell,
Jeff Chandler, Cornel Wilde.
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475.
Káta ekkjan
(The Merry Widow)'
Stórfengleg og hrífandi ame-
rísk söngvamynd í litum, gerð
af Metro Goldwyn Mayer eft-
ir hinni kunnu og sígildu ó-
perettu Franz Lehars.
Aðalhlutverk: Lana Turner,
Fernando Lamas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
Biml 5444.
— LOUISE —
(Þegar amma fór að slá sér
upp).
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd. Einhver vinsælasta
ameríska skemmtimynd sem
hér hefur verið sýnd.
Ronald Regan
Charles Coburn
Spring Byington
Aðeins fáar sýningar!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 81935.
Tvífari konungsins
Afburða spennandi og íburð- j
armikil ný amerísk mynd í
eðlilegum litum um æfin-
týramann og kvennagull, sem
hefur örlög heillar þjóðar í
hendi sinni. Aðalhlutverk leik
ur Anthony Dexter, sem varð
frægur fyrir að leika Valen-
tino.
Anthony Dexter
Jody Lawrance
Gale Robbins
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖnnuð innan 12 ára.
rmi-
.ngin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 6—7 e.h.
Þess er vænzt að menn láti
skrá sig þar í hreyfinguna.
HAFNARFIRÐI
T T
n
Sími 9184
Á flótta
Ensk úrvalsmynd, sem alls-
staðar hé'fur fen,gið írúkla
aðsókn og góða'dóma. •
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Þetta er mynd hinna vandlátu
Sýnd kl. 9. ■
Anna
ítalska úrvalsmyndin sýnd
vegna stöðugrar eftirspurnar,
Kl. 7.
ÍS
Oscars verðlaunamyndin
Komdu aftur
Sheba litla
'(Come Back litle Sheba)'
Heimsfræg ný amerísk kvik-
mynd er farið hefur sigurför
um allan heim og hlaut að-
alleikkonan Oscar’s verðlaun
fyrir frábæran leik.
Þetta er mynd er allir þurfa
að sjá.
Aðalhlutverk: Shirley Booth,
Burt Lancaster
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384.
Herdeildin dansar
(The West Point Story)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
amerísk dans- og söngva-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Cagney,
Doris Day,
Gordon MacRae,
Virginia Mayo,
Gene Nelson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
óimi 1183.
Mýrakotsstelpan
(Husmandstösen)
Frábær, ný, dönsk stórmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Selmu Lagerlöf, er kom-
ið hefur út á íslenzku.
Þess skal getið, að þetta er
ekki sama myndin og gamla
sænska útgáfan, er sýnd hef-
ur verið hér á landi.
Aðalhlutverk: Grethe Thordal,
Poul Reichardt, Nina Pens,
Lily Broberg og Ib Schönberg.
Sýnd kl. ð, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 800G5.
Rúllugardínur
Innrömmun
TEMPO,'
Laugavegi 17B
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRÖN
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg
49 og Langholtsveg 133.
f' j, ’
a
iráfhlíagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
«>-
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. I.
hæð. — Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12.
Ú t varpsviðgerðir
Radíó, Veltueundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
heimilistækjusn
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Maup - Sala
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Daglega ný egg’
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Munið
norsku lisfsýninguna
í Listasafni ríkisins.
Opin daglega kl. 1-10. — Mgangur ókeypis
<§>*.
-3>
50 ára afmæiis
Iðnskólans í Beykjavík
verður minnzt með samsæti að Hótel Borg laug-
ardaginn 2. okt. n.k. og hefst kl. 6.30 síðdegis.
Öllum er heimill aðgangur meðan rúm leyfir.
Áskriftalistar liggja frammi í Iðnskólanum við
Vonarstræti, í Iðnaðarbankanum, Lækjargötu 2
og í skrifstofu Landssambands Iðnaðarmanna,
Laufásvegi 8, til 25. september.
Aðgöngumiðar verða afhentir á sömu stöðum
eftir 15. sept.
Undirbúningsnefndin
SNjðLAUG SIGUBSSON
heldur
í Gamla híói í kvöld klukkan 7.15
Verkefni eftir Bach, Schubert, Liszt, Pentiand, Ravel,
Magnús Jóhannsson og Chopin.
Aðgöngumiðar á kr. 20.00 hjá Eymundssyni og
Blöndal.
Farfuglar!
Farið verður um helgina í
Valaból: Álfabrenna og
berjaferð. Uppl. á Amtmans-
stíg 1, í kvöld kl. 8.30— 10.
Stjórnin.
óskast í vinnu viö léttan iönað
ÍIJÍÍIÍÚ,!
Upplýsángas í siitia 82321
11 @ g a i ! e I ð i
I
timjoiscað \
Mnningarkortte ern fcii ‘
sölu £ skrifstofö Sósia.ilHfca,- J
flokksins, Þórsgðfca 1; »f- J
greiðsta Þjóðviijaas; Bólca- J
búð Kron; Bökabóð Máls- j
og menuingar, Skóiavörðn- j
afcig 21; og i Eökaverzlnn t
Þorvahlar Bjarnasonar » ;
Slj'órn Hedtolts
Framhald af 6. síðu.
sér stað í Danmörku, er ein höf-
uðorsök hins óhagstæða greiðslu-
jöfnuðar, gerir stjórn Hedtofts
engar tillögur um að draga úr
henni. Henni skal þvert á móti
haldið . áfram af fullum krafti,
Og hún gerir heldur engar til-
lögur um, hvernig bæta megi
viðskiptasamninga við útlönd,
en óhagstæðir verzlunarsamning-
ar Dana við Bretland og Vestur-
Þýzkáland eru önnur höfuðorsök
vandkvæðanna.