Þjóðviljinn - 24.09.1954, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — 'Föstudagur 24. september 1954
J(Kom það ásamt með
þeirn, að hallærið mundi
, stafa af Dómalda, konungi
þeirra."
Freyr tók við ríki eftir Njörð.
l'ar hann kallaður drottinn yf-
Lr Svsum og tók skattgjafir
af þeim. Freyr reisti að Upp-
sölum hof mikið og setti þar
höfuðstað sinn, iagði þar til
allar skyldir sínar, lönd og
fausan eyri.
Þá hófst Uppsalaauður og hef-
ur haldizt æ síðan. Á hans
dögum hófst Frcðafriður. Þá
var og ár um öll lönd. Kenndu
Svíar það Frey. Var hann því
meir dýrkaður en önnur goðin
sem á lians dögum var iands-
fólkið auðgara en fyrr af frið-
inum og ári.
Dómaldi tók arf eftir föður
sinn, Vísbur, og ráð löndum. Á
hans dögum gerð’st í Svíþióð
sultur og seyra. Þá efldu Sví-
ar blót stór að Uppsölum. Hið
fvrsta Jhaust blótuðu þeir yxn-
um, og batnaði eklri árferð að
heldur. Eu annað haust hófu
jíeir mannblót, en árferð var
söm eða verri. En hið þriðja
haust konni Svíar fjölmennt
tii Uppsala, þá er blót skyídi
vcra.
Þá áttu höfðingjar ráðagerð
sína, og kom það ásamt með
þeim, að halherið. mundi standa
af Ðómalda konuági þeirra, og
það nieð; að þeir skyldu hon-
um blóta til árs sér og veita
honum atgöngu og drepa hann
og rjóða stalla með blóði hans,
og svo gerðu þeir.
(Úr Héimskringlu:
Ynglingasögu).
□ f dag er föstudagurinn 24.
september. — Tekla. 267. dag-
ur ársins. Tungl í hásuðri kl.
II :26. Árdegisháflæði kl. 4:49.
Síðdegisháflæði ltlukkan 17:08.
Fimmtíu og sjö ára er í dag
Fransiska Sigurjónsdóttir til
heimilis Vatnsstíg 9 Reykjavík.
Kvöld- og næturvörður
eru í læknavarðstofunni í Aust-
urbæjarskólanum, sími 5030, kl.
18-8 í fvrramálið.
LYFJ.ABÖÐIR
6.PÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
URBÆJAR kl. 8 alla daga
® ncma ’augar-
HOLTSAPÓTEK daga til kl. 4.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki sími 1330.
‘c5> [kl/NSTKER /■VDG4MG !
IAFTEK
f/RF-
HKND/&
KLO VJFR
KOA'CERl
í kvöld verður fjögrahanda píanókonsert
Miliiiandaflug
Gullfaxi fer til
Óslóar og Kaup-
mannahafnar kl.
8 í fyrramálið.
. Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 19:30 í dag frá Ham-;
borg, Kaupmannahöfn, Ósló og
Stavangri; fer héðan til New
York. kl. 21:30.
i ' !
Innanlandsflug: 1 dag er áæt!-j
að að fljúga til Akureyrar (3
iferðir), Egilsstaða, Fagurhóís-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hórnaf jar'íar, ísafj., Kirkju-
bæjarklausturs, Patreksfjarðar,
I Vestríianhaeyjá' (2 férðir) og
! Þingej'rar. Á morgun eru ráð-!
gerðár flugferðir til Akúreyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Sjglufjarðar, Skógasands og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
19.30 Tónleik
ar: Harmoniku-
lög pl. 20.20
Útvarpssagan:
Þættir úr Ofur-
Einar H. Kvaran;
XI. (Kelgi Hjörvar). 20.50 Ein-
söngur: Joseph Schmidt syng-
ur pl. 21.10 Úr ýmsúm áttum.
— Ævar Kvaran leikari velur
efnið og flytur. 21.30 Tónleik-
ar pl. Lítil svita fyrir strengja-
sveit op. 1 eftir Carl Nielsen
(Danska útvarpshljómsveitin
leikur: Erik Tuxen stjórnar).
21.45 Frá útlöndum (Þorsteinn
Thorarensen b1aðam.). 22.10
Fresco saga eftir Ouida; VII.
(M. Jónsson). 22.25 Dans- og
dægurlög: Svend Asmundssen
og hijómsveit hans leika pl.
23.C0 Dagskrárlok.
<» ÚTBREIÐIÐ
o ÞJÓÐVILJANN
efli eftir
Vinum mínum
við Moggann var
heldur en ekki
mikið niðri fyrir
í gær. Þeir skýra
frá því á áberandi hó.tt á
fyrstu síðu að „rústir rómansks
hofs“ hafi fundizt í London og
þar hafi komið í leitirnar ,.höf-
ufi goðsins Mistress“. Þótt forn-
leifaáhugi sé vissulega lofsverð-
ur þurfa menn að gæta sín að
lúta hann ekki setja sig svo
vit úr jáfnvægi að þeir gleymi
að enskd oroið roihan útleggst
á íslenzku rómvérskur. Það
sern á 'ís’enzkir nefifist róm-
áhskur kallast á > ensku iatin.
Vissulega má til sanns vegar
færa að margur rómverslair
liermaður liafi dýrkað mistress
sína eða friilu eins og það er
kal^að hér á Islandi. Hinsvegar
var engri slíkri reist líkneski
i hofi, hvorki í London né
annarsstaðar. Höfuðið sem
fannst í London er af pers-
neska goðinu Míþra, sem var
einskis manns viðhald, heidur
goð garpa og vígamanna.
o ÚTBREIÐIÐ
® ÞJÓÐVILJANN
Laugardaginn 25.
þm véroa gefin
saman í hjóna-
band í Meistað-
arkirkju í Mið-
firði, ungfrú Þórey Mjallnvít
Kolbeins, dóttir séra Halldórs
Kolbeins í Vestmannaeyjum, og
stud. mag. Baldur Ragnarsson,
Þorsteinssonar, kennara frá
Eskifirði. — Bróðir brúðurinn-
ar, séra Gísli Koibeins, fram-
kvæmir hjónavígsluna. Heimili
ungu hjónanna verður að Kleif-
arveg 7 í Reykjavík.
Bókmenntagetraun
Erindin þrjú, sem við birtum í
gær voru úr kvæðinu „Þjóð-
visa“ eftir Tómas Guðmunds-
son. Að líkindum þekkja færri
það sem hér birtist.
í léttu rúmi liggur þér,
þótt líðir sálartjón.
Ágirnd fíkin, sem brjóst þitt
ber,
blindar svo hjartans sjón.
Magnaði mammons þjón!
munaðarlausu ekkjuna sem
grætir.
Vertu ekki að huga í vettling
þinn,
hann verður fullur senn.
Þarna vantar í þumalinn,
því mega borga enn
skapþungir skilamenn
skuldina lognu á svikatöflu
þinni.
Fátæk'ar tár á frómri kinn
fegin”. ’ ú renna sér.
af hrekkjum þínum hálfgrobb-
inn
hlærðu. sem von til er.
En cbænum árnar þér
auminginn svikni sárt og hvski
þínu.
Kvem">skó!inn í Revkjavílí
Námsmévjar komi tii viðtals I
skólánn - mánudaginn' .27. sept.
3. og. 4. bekkingar kl. 9 árdeg-
is. 1. og 3> bekkingar ki,. 10
árdegis.
Sæmðnr. Óiafsorðu
Hákon VII. Noregskonungur
hefur útnefnt Árna G. Eylands
riddara af 1. gráðu St. Ölafs
orðúnnar. - Hinn norski sendi-
herra í Reykjavík hefur af-
hent Árna orðuna. — (Frá
norska sendiráðinu í Reykja-
vík).
Vilhjálmur Þór
lætur í gær írtál-
gagn sitt „Tím-
ann“ lýsa hví-
líkum eldmóði
þessi dýrðlegi forstjóri fylltist
á síðasta aðaifundi S.Í.S. Far-
ast Tímamönnum orð á þessa
leið:
— Og svo gagntékinn var for-
stjórinn ai' flutningi málefnis-
ins, að Iiaiin veitti ekki athygii
rökkva og svala sólmyrkvans
þennan dag, sem svcipaði hauð-
ur og haf.
Skyldi Sambamlið geta feng-
ið sólmyrkvann endurtekinn
fyrir forstjórann, ef víman er
runnin af lionuin?
Ríkisskip
Hekla fer frá Reykjavík í dag
vestur um land til Akureyrar.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kvöld austur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur síðdegis í
dag. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík í dag til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill fór frá Bergen í
gærkvöld til Reykjavíkur. —■
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Sambandsslcip
Hvassafell er á Siglufirði. Arn-
arfell losar sement og timbur á
Austurlandsliöfnum. Jökulfell
átti að fara frá New York í
gær. Dísarfell er í Hamborg.
Litlafeil er í Reykjavík. Helga-
fell er væntanlegt til Álaborg-
ar í fyrramálið. Birknack er í
Keflavík. Magnhild fór frá
Haugasundi 21. þm. áleiðis til
Hofsós. Lugas Pieper fór frá
Stettin 17 þessa mánaðar áleið-
is til Islands. Lise fór frá Ála-
b.or-g. 21. þm. áleiðis. til Keflg-
Krossgáta nr. 472
Lárétt: 1 bindur saman 7 for-
feðra 8 leyna 9 skst. 11 fæddu
12 fangamark 14 töluliður 15
meir 17 sérlilj. 18 fugl 20
kjaftar.
Lóðrétt: 1 flagg 2 lærði 3
merki á flugvéium 4 gælunafn
5 hvert einasta 6 syngja 10
maður 13 kaffihús 15 líkams-
hluti 16 samkoma 17 dúr 19
ending.
Lausn á nr. 471,
Lárétt: 1 Valur 4 tá 5 ál 7
enn 9 fel W orf 11 lát 13 ar
15 en 16 Óskar.
Lóðrétt: vá 2 lón 3 rá 4 tafla
6 lyfin 7 ell 8 not 12 ÁRK 14
ró 15 er.
En Jón Dampur leit á Katalínu með
viðbjóði og fyrirlitningu og skrækti:
— Bölvaða norn! Fleygið henni á bál-
io æruveríugu dómarar. Sturlun hennar
er aðeins látalæti.
Þetta var í maímánuði. Linditré rétt-
iætisins var grænt og einnig grasbekk-
irnir, þar sem dómararnir sátu. Néla
var kölluð sem vitni. Þennan dag skyldi
dómurinn kveðinn upp.
Katalína og Jón Dampur voru leidd
fram. Og fólkið stóð umhverfis, hæði
borgarar og alþýða. Vinir Damps, göf-
ugir aðalsmenn, höfðu allir gefið sig
fram til vitnaleiðslunnar.
Amtmaðurinn tók nú til máls ogsagði:
— I pyngju HiM'brands, sem myrtur
var, hef ég fundið bréf stílað til Jóns
þess Damps, sem hér ér- nú ákærður.
Hérna sjáið þið skjalið!