Þjóðviljinn - 24.09.1954, Page 3
Föstudagur 24. september 1954 — ÞJÓÐVILjpí^ —j íj .
Sarðyrkjumeitn í Reykjavík ræía
IP
Framháld af 1. síðu.
Miðaldakirkjan hefur verið Gárðleigjendaféiag Keykjavík- iðnaðarmaíina og hefst kl. 8.30
i>ygtíð úr tré, en erfitt er að ur heldur fund i kvöld um í kvöld. Uppskera garðávaxta
segja hverjar hafa verið hvort reybvískir garðræktend- mun almennt hafa verið mjög
fyrirmyndir hennar, en hún ur skuii hafa jafnrétti við aðra sæmileg og er nú húgur í mönn-
hefur vérið byggð í stíl síðari slíka annarsstaðar á landinu. ' um að nýta u pskeruna sem
hluta miðalda. Hún hefur haft Fundur Garðleigjendafélags ' bezt má verða, og láta minna
hliðarskip og mun miðskipíð Reykjavíkur verður í Baðstofu fara á öskuhaugana nú en síð-
Nýi bandaríski scnái-
kerraim
Þjóðleíkhúsið sýndi ópcrettuna Nitouclie í fyrrakvöld í fyrsta
skipti á þessu liausti, en óperettan var sem kunnugt er sýnd
rúmlega 20 siniium í fyrravor við góða aðsókn. Leikhúsgestir
á miðvikudagskvöldið virtust skémmfa sér prýðilega, einkum
vakti leikur Lárusar Páissonar í aðalhlutverkinu inikla kátínu.
Þórarinn Guðmundsson stjórnaði liijómsveitinni í forföllum dr.
V. Urbancic. — Nitouche verður næst sýnd í kvöid. — Myndin
er af Sigrúnu Magnúsdóttur og Lárusi Pálssyni í hlutverkum
sínum í óperettunni.
Þing Landssambands framhaldsskóla-
kennara hófst hér í gær
Þing kennara í framhaldsskólum var sett í gær !í' gagn-
iræðaskóla Austurbæjar. Sitja það framhaldsskólakenn-
arar víðsvegar að af landinu.
hafa verið hærra en hliðarskip-
in. Telur Christie að rannsókn
kirkjunnar hafi mikla þýðingu
varðandi kirkjur á þessum
t.íma.
Övæntur, dýrmætur
fundur
Sá siður var að grafa ' Washington, 17. sept.
fremstu menn þjóðarinnar inni John J. Muccio vann í gær
í dórnkirkjum og hlaut því embættiseið sinn sem sendi-
óhjákvæmilega að verða rask- herra Bandaríkjanna á íslandi.
að ró þeirra, en jafnframt að Hann mun sennilega fara til
koma. ýmislegt í Ijós. Steinkista Reykjavíkur ásamt konu sinni
Páls biskups er merkasti fund- íyrstu viku októbermánaðar.
urinn af slíku tagi, en það er Eins og kunnugt er var Edward
hin eina slík kista sem vitað^ B. Lawson fyrirrennari hans
er um að gerð hafi verið hér- sem sendiherra Bandarikjanna
; ast.
Baráttan stendur um hvort
Reykvíkingar eigi að njóta
sömu réttinda og aðrir lands-
] menn fyrir milligöngu Græn-
i metiseinkasölu ríkisins. Þarf
j ekki að efa að fundur þessi
verður fjölsóttur, því áhugi
garðræktenda í Reykjavík er
mikili fyrir þessu máli.
Formaður Landssambands
framhaldsskólakennara, Helgi
Þorláksson, setti þingið og
minntist fyrst Ármanns Hall-
dórssonar námsstjóra og heiðr-
uðu þingfulltrúar minningu
hans með því að rísa úr sæt-
um.
Þingforseti var kjörinn Svein-
björn Sigurjónsson og varafor-
setar Haraldur Steinþórsson og
Þorsteinn Bjarnason. Ritarar:
Björn Þorsteinsson, Helgi Plall-
dórsson, Bryndís Steinþórsdótt-
ir og Gestur Magnússon.
Þegar nefndakosningum var
lokið var þingfulltrúum boðið
að hlýða á söng- og raddþjálf-
un hjá Paul Nietche frá Köln.
a
Jeppi ekm
ráðherrabíl
Skömmu eftir að' Ingólfi Jóns-
syni frá Hellu var úthlutað
ráðherratign fékk hann einnig
lúxusbil af fullkomnustu gerð.
I gærmorgun gerðist sá leiðin-
legi atburður niðri í Lækjargötu
þegar ráðherrann var þar á
ferð í dollaragríni sínu, að
eimi skítugur jeppi úr kjör-
dæmi Guðmundar Suðurnesja-
sýslumanns skellti sér á ráð-
herrabílinn og skemmdi aðra
hlið: hans mjög mikið. Er nú
spurningin hvort ráðherrann
lendis. Er lcista Páls biskups
nú geymd í Þjóðminjasafninu.
Krossíestingarsteinn
Við uppgröftinn fannst steinn
mikill, sem á hefur verið höggv-
á íslandi.
Muccio var fyrsti sendiherra
(ambassador) Bandaríkjanna
hjá Lýðveldi Suður-Kóreu. Áð-
ur en hann tók við því emb-
ætti, hafði hann verið sérstak-
Hann kom hingað til lands á
vegum Söngkennarafélags ís-
lands og fræðslumálastjórnar-
innar. Er hann þekktur fyrir
nýjungar í raddþjálfun. Leið-
beinir hann hér söngkennurum
við raddþjálfun barna. Er hann
frábær kennari og mjög lærð-
ur. Robert A. Ottósson og
Plans Edelstein eru báðir túlk-
ar og fullir aðdáunar á aðferð-
um hans. Námsskeiðið sækir
um 40 manns alstaðar að af
iandinu.
Kóreu. Síðan hahn lét af seiidi
herraembættinu, hefur hann
gegnt ýmsum mikilvægum
störfum í utanríkisráðuneytinu
í Washington, m. a. tók hann
.nýskeð þátt í samningsumræð-
um milli Bandaríkjanna og Pan-
amalýðveldisins.
Hann hóf störf í utanríkis-
þjónustu Bandaríkjanna árið
1921 og hefur starfað á vegum
hennar víða í Austurlöndum.
Áður en hann gerðist sérstakur
fulltrúi Bandaríkjaforseta árið
1948, var hann einn af stjórn-
málaleiðbeinendum Bandaríkja-
stjórnar um Þýzkalandsmál.
a>-----------:—— ------—--------
íiokkunnra
Sósíalistar og aðrir andstæðing-
ar liernámsins. Skrifstofá Sós-
íalistafélag Rej’kjavíkur Þórs-
götu 1 sími 7511, er opin alla
virka daga frá kl. 10-12,1-7
og 8.30-10 e.h. fyrst um sinn.
Hafið samband við hana, tak-
ið að ykkur lista til undir-
skriftar út af brottför hersins
og skilið strax útfylltum list-
um. Allir til starfa fyrir heil)
íslands.
Stjórnin.
Flokksfélagar eru áminntir að
greiða gjöld sín skilvíslega. 3.
ársfjórðungur 1954 féll í gjald-
daga 1. júlí s.l. Tekið er dag-
getur verið þekktur fyrir það lega á móti greiðslum í skrif-
að aka í hliðrifnum garmi, eða stofu Sósíalistafélags Reykja-
hvort honum verður leyft ann- víkur Þórsgötu 1 opin kl. 10—12
að dollaragrín. f. h. og 1—7 e. h.
in krossfes.tingarmynd. Er ur fulltrúi Bandarikjaforseta i
stéínn þessi allmikið skemmd-
ur. brotinn og vantar liluta
hanSi td vantar höfuð myndar-
innar. Hann er nú kominn til
geymslu i Þjóðminjasafninu.
Miðaldainnsigli og
peningar
Kristján Eldjárn kvað m.ik-
inn fjölda smáhluta hafa kom-
ið í ljós við uppgröftinn, skiptu
þeir samtals þúsundum. Flestir
væru þó ómerkilegir eins og
naglar og glerbrot. Þó væru
glerbrotin ekki einskisvirði,
þau sýndu að í gluggum hefði
m.a. verið litað gler, mynstrað
og myndskreytt. En Páll bisk-
up kom heim erlendis frá með
litaða glugga í kirkjuna.
Af hinum merkari smáhlut-
um má telja 7 innsigli, senni-
lega öll frá miðöldum, og taldi
Eldjárn e.t.v. myndi hægt að
komast á snoðir um hverjir
hefðu átt þau. Ennfremur hafa
fundizt 7 peningar frá miðöld-
um, en þetta er allt órannsak-
að ennþá. Þá hafa og fundizt
steinar úr ölturum.
Sýning síðar
Þjóðminjavörður kvaðst mjög
gjarna hafa kosið að hafa sýn-
ingu á gripum þessum, en slíkt
væri ekki unnt að svo komnu
máli. Safnað hefði verið feiki-
miklu rannsóknarefni, sem eftir
væri að vinna úr, og myndi það
taka langan tíma. Hinsvegar
kvað hann verða hraðað sem
mest undirbúningi á sýningu á
aðalgripunum.
Færeyskar kirkjur
Christie sagði lauslega frá
rannsóknum sínum í Kirkjubæ
í Færeyjum, en þar hefur verið
biskupssetur og miðstöð kirkju-
lífs í Færeyjum. Ilafa þar verið
3 kirlcjur og standa þar vegg-
ir mikillar sbeinkirkju, sem
aldrei hefur verið lokið við, en
ber vott um mikinn hagleik
steinsmiðanna. Þá hefur hann
einnig rannsakað 2 langar
býggingar biskupssetursins, en
skriðuföll hafa skemmt grunn
hinnar byggingarinnar.
■egur
a tiusavik
Húsavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Undanfarið hefur verið • hér
nyrðra einstaklega erfitt tíðar-
far. Úrkomur mjög miklar og
hefur rignt hér við sjóinn en
snjóað til fjalla. Þó mun ekki
vera snjór að ráði í byggð nema
helzt í Mývatnssveit.
Sæmilcgur afli er hér, þegar
gefur og hefur yfirieitt verið
sæmilegur afíi í sumar.
SIGFÚSARSJÓÐtFB
Þeir sem greiða framlög sín
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alia virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
--------------------— f
Gei#Ii° feægri klfkan lírlentl
Þorsteififisson s&ð i*iíst|óra
AlþýðuMaðsius?
Fullyrt er aö Stefáns Jóhanns-klíkan œtli ekki
að láta við það sitja aö bola Hannibal Valdimars-
syni úr formennsku Alþýðuflokksins og miðstjórn
lians, nœsta skrefið sé að flœma hann einnig frá
ritstjórn Alþýðublaðsins.
Lengi vel taldi liœgri klíkan sig í nokkrum vanda
með val nýs ritstjóra. Úr þessu leystist þó með
nokkiið sérkennilegum hœtti á flokksþinginu. Er-
lendur Þorsteinsson, sem lengi hefur verið fram-
bjóðandi flokksins á Siglufirði, átti ekki sœti á
flokksþinginu en sendi því hins vegar langt og
ítarlegt bréf sem lesið var upp samkvœmt beiðni
hans yfir þingfulltrúunum. Var þetta þung ákœra
á Alþýðuflokksmenn á Siglufirði og bar Erlendur
þá hinum verstu sökum og tilgreindi sérstaklega
Sigurjón Sænmndsson, prentsmiðjustjóra og fleiri
helztu forustumenn flokksms á Siglufiröi. Urðu
hægri foringjarnir svo hrifnir af rithœtti Erlendar
aö þeir töldu ritstjórnarvandamálið leyst að lokn-
um lestri bréfsins og hafa að sögn fullan hug á
að segja Hannibál upp og ráða Erlend Þorsteins-
son í ritstjórastöðuna.
Þori hægri klíkan að vega enn í sama knérunn
með þessum hœtti mun það vekja megna andúð
jafnvel meöal hennar eigin fylgjenda, vegna óvin-
sœlda Erlendar innan flokksins. Auk þess er ekki
kunnugt að Erlendur hafi nokkru sinni komið
nœrri blaðamennsku en hins vegar kunnur að því
aö vera liðtœkur í allskonar braskstarfsemi, sbr.
sykurmálið sem vákti mesta athygli á sínum tíma.
4>-
-43